Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 5
Pimmtudaginn 30. september 1954 VÍSIR Bein Páls biskups voru ntiklll happafundur. Samtal vI5 Jón prófessor Steffensen um beinamælingar og háralit. Svo sem kunnugt er, hefir Jón p^ófessor Steffensen und- anfaiin ár unnið að mælingum á mönnum og rannsókn á hára- og augnalit. Vísir náði tali af honum í gær og spurði hann um rannsóknir lians. — Tilgangurinn með þessum xannsóknum. sagði prófessorinn -— er sá, að fá vísbendingu um útlit manna á ýmsum tímum. og í því sambandi vakna ýmsar spurningar, sem krefjast svars. Ef einhver munur er á stærð manna og útliti á ýmsum tím- um, spyr maður hvernig á því ,geti staðið og leitar að skyn- Æamlegum skýringum á því. — Eru íslendingar nú há- vaxnari en á söguöld? — Það er vitað, að íslending- •«r til forna voru lágvaxnari en mú. Á tuttugustu öld hafá" ís- lendingar stækkað. Það ''{ta menn á mælingum, sem fram- kvæmdar hafa verið á lifandi fólki. En vilji menn fá vit- meskju um hæð manna áður en mælingar hófust verða menn að styðjast við mælingar á beinagrindum. Hins vegar vita menn aldrei, hvort „sveiflur“ hafa verið á hæð manna um aldirnar. — Hvernig er þessum rann- sóknurn háttað? — Beinamælingarannsókn- irnar eru tvíþættar. Annars 'vegar almenn skoðun á bein- unum til að ákvarða útlitið. Hins vegar rannsókn á aldri og kynferði þess, sem þar hefir borið beinin. Við aldursákvörð- ■«n er farið eftir tannsliti og saumum í höfuðbeinum, sem líka er kallað hausamót. Það er því rnikið happ fyrir þann, :sem við slíkar rannsóknir fæst, ef bein finnast af þekktum persónum, sem menn vita ald- ur á, svo sem þegar bein Páls biskups fundust í Skálholti í •sumar. — Hefir verið mikið um tann að verki. í hárinu eru tvö litar- efni og hefi eg verið að rann- saka, hversu mikinn þátt hvort um sig á 1 háralitnum. Annar liturinn kemur af smáum, dökkum kornum í hárinu, sem mjög er torvelt að leysa upp,, Hitt efnið er mjög auðleysan- legt í samanburði við kornin. Það er ljóst á lit, getur verið frá ljósgulu upp í rautt og fer það eftir magni. Háraliturinn fer svo eftir því í hvaða hlut- falli þessir tveir litir eru hvor við annan. Ef menn hafa hér ;um bil ekkert af svörtum korn- um í hárinu, verða menn rauð- hærðir. Um kynþroskaaldur- inn breytist oft háraliturinn og dökknar. , Til að geta ákveðið kyn- flokka eða skyldleika er nauð- synlegt að fá sem flesta al- menna erfðaeiginleika. Enn- fremur er nauðsynlegt að gera athuganir á fjölskyldum, en vegna ýmissa breytinga. sem verða með aldrinum, hljóta slíkar rannsóknir að taka yfir áraskeið. — Hvað um rannsóknirnar á beinunum frá Skálholti? — Þær eru svo skammt á veg komnar ennþá, að um þær er ekkert hægt að segja. Eg hefi verið að raða beinunum og líma þau saman. En óhætt mun að fullyrða, að bein Páls bisk- ups hafi verið mesti happa- fundur. Kristján GuÖIaugsson, hæstaréttarlögpnaSox. Skrifstofutími 10—12 1—5. Austurstraeti 1, Sími 3409. MAFtGT A SAMA STAÐ Gamanleikurinn Topaz verður sýndur annaðkvöld kl. 20 í Þjóðleikhúsinu. Topaz hefur verið sýndur 95 sinnum í Keykja- vík og úti um land hvarvetna við mjög góðar undirtektir áhorfenda. Ekkert leikrit hefur verið sýnt eins oft hér á landi á jafnskömmum tíma. Myndin sýnir Þóru Borg, Jón Aðils og Róbert Arfinnsson. Hörður Haraldsson varð fjórði í 400 m. hlaupi. Islendisigariiir keppa í Kaup> naaniiahöfn á heinileiö. Einn Búkarestfaranna ís- lenzku, sem boðnir voru þangað á alþjóðamót í frjálsum íþfótt- um virðist hafa komizt í úrslit í sinni grein. Var þetta Hörður Haralds- son, sem varð fjórði í 400 metra hlaupi á 49.2 sek., en í undan- rás hafði hann hlaupið vegar- lengdina á 48.7 sek., sem er langbezti tími sem Hörður hef- ir náð til þessa. Bezti árangur hans áður í þessari grein var 49.5 sek. Árangur Inga Þorsteinssonar Konur hittast að Hlégarði. Þar var haldinn formannafundur Kvenfélaga- sambands íslands. Dagana 2. og 3. sept. sl. var þessa kvikmynd, en Gunnar D. UNOXftGÓTU 25 SIM/X743 haldinn fyrsti formannafundur Kvenfélagasambands íslands að Hlégarði í Mosfellsveit. Fundurinn var haldinn í boði Kvenfélagasambands Gull- bringu og Kjósarsýslu, en Kvenfélag Lágafellssóknar skemmdir á fyrri öldum? — Nei. það er ekki fyrr en á j 19. öld, sem mikið fer að bera annaðist móttökurnar með á tannskemmdum, og er það hinni mestu prýði. Formanna- "kornmaturinn og sykurinn,! fundinn sóttu formenn kven- sem valda skemmdunum. Á félagasambanda landsins víðs- fyrri öldum hafa menn lifað vegar að af öllu landinu og meira á harðmeti en nú og það stjórn Kvenfélagasambands ís- fer betur með tennurnar. Það lands. Það eru nýmæli í lög- er því hið breytta mataræði, jum kvenfélagasambandsins, að sera veldur tannskemmdunum. j slíkir formannafundir séu haldnir annaðhvort ár, en landsþing sambandanna hitt árið. Eru fundir þessir til þess ætlaðir fyrst og fremst, að ræða innri mál og starf sam- — En hvað um beinamæling- arnar í sambandi við erfðaeig- Inleika? — Þar gefa beinamælingarn- ar aðeins óbeint svar. Erfða- eiginleikar eru að vísu alltaf bandanna og auka kynni þeirra þeir sömu, en eldið í uppvext- inum getur breytt niðurstöð- um. í sambandi við þjóðflokka á milii. Óhætt er að segja, að fundur þessi tókst með ágætum. Hjálp- og skyldleikarannsóknir eru ' aðist allt að, verður hið dýrðleg- það aðallega blóðflokkarann- asta og fundarstaðurinn, hið sóknir, sem koma til greina. j ágæta félagsheimili í Mosfells- Ennfremur er til ákveðið efni, sveitinni, Hlégarður, tframúr- sem sumir finna bragð að, en skarandi skemmtilegur og vel aðrir ekki og er þekktur erfða- [ fallinn fyrir samkomur, stærri gangur á því. | og smærri. Móttökurnar voru —- í hverju er falin rannsókn bæði höfðingelgar og alúðlegar, á háralit? | sýndi í senn rausn og myndar- — Háralitarrannsóknir eru í skap þeirra kvenna, sem að því fólgnar að komast að því, þeim stóðu, og munu verða öll- hvað erfðaeiginleikar eru þar um þátttakendum ógleyman- legar. Fundurínn sjálfur fór hið bezta fram undir stjórn forseta Kvenfélagasambands íslands, frú Guðrúnar Péturs- dóttur. Var rætt um ýmis vandamál starfsins og fram- tíðaráætlanir gerðar. Síðari hluta seinni dagsins bauð Kvenfélag Lágafellssóknar fundarkonum í skemmtiferð til þess að skoða sveitina. Var farið að Álafossi og verksmiðj- an skoðuð, síðan að Reykja- lundi og víðar. Um kvöldið hafði svo félagið skemmtisam- komu að Hlégarði. Var þar fjöldi manna saman kominn. Rannveig Þorsteinsdóttir, lög- fræðingur flutti mjög fróðlegt erindi um starf kvenfélaga á í 400 m. grindahlaupi var 55.6 sek., en áður hefir hann hlaupið þessa vegarlengd á skemmst- um tíma áður á 56.1 sek. í 110 m. grindahlaupi náði hann tím- anum 14.9 sek., en hefir áður náð beztum tíma 14.8 sek. á þessari vegarlengd. Þorsteinn Löve virðist hafa verið eitthvað miður sín í kringlukastskeppninni, því að hann náði ekki nema 42.7 m. kastlengd. Búkarestmótið var háð um síðustu helgi og mun hafa ver- ið mjög mikil þátttaka í því. Voru yfirleitt 3—10 þátttak- endur frá hverri þjóð, sem þátt tóku í mótinu, en þremur ís- lendingum var boðið þangað. Islendingarnir munu nú lagð- ir af stað frá Búkarest og munu þeir taka þátt í frjáls- íþróttamóti í Kaupmannahöfn j á heimleiðinni. Pússnmgasandur Fyrsta flokks pússninga- sandur, aðeins 10 krónur tunnan. Fljót og góð af- greiðsla. Upplýsingar í síma 81034 og 10 B Vogum. Geymið auglýsinguna. ALLT FYRiR KjðTVERZLANIR Miiller SaArbrúcken þórSur H.Teitsson. Gretti33Ótu 3. lími 80360. KAIiPHOLLIINð er miðstöð verðbréfaskips- nnna --- Síltli 1710. Verðlaun Fegrunarfélagsins afhent í gær. í gær konui saman að Hótel Þeir, sem verðlaunin hlutu voru Borg forráðamenn Fegrunarfé- þessir: lags Reykjavíkur og fólk það er hlotið hafði verðlaun og viður- kenningu fyrir fegurstu garðana í bænum þetta ár og einnig sá, Aðalheiður Gísladóttir og Jak« ob Jónsson, Sigtúni 53 fengu á- letraða silfurskál fyrir fegursta garðinn og Gísli Halldórsson og er fékk verðlaun fyrir fegursta frú hlutu aðra silfurskál að verð- húsið, sem byggt var á árinu. j launum fyrir fegursta húsið sem Formaður félagsins Vilhjálm- byggt var á árinu. ur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri,j Viðurkenningarskjöl fyrir fagra flutti þar ræðu, þar sem hann garða hlutu: Andrés K. Hannes- gerði fyrst grein fyrir starfsemi son og frú, Skeggjagötu 25, Ólaf- •jfélagsins og afhenti síðan verð- ur-S. Þorsteinsson og.frú, Drápu- launin og viðurkenningarskjölin. hlíð 18, Rúrik R. Jónsson og frú, Laugardaginn 4 sept bauð! Hann kvað Fegrunaríélagið Miðtúni 19. íbúar símamannabú- svo Kvenfélagasámband íslands hafa komið miklu fii ieiðar á staðarins, Birldmel 6, CA, 6B, fundarkonum í skemmtiferð til,undanfornum árum 1 sambandi Helgi Eiríksson og frú, Laugarás- við fegrun bæjarins. Þó það vegi 57, Jóhanna Magnúsdóttir, Norðurlöndum og Guðmundur'! Jónsson söng með aðstoð F. W. að skoða Strandarkirkju. Var veður enn hið ákjósanlegasta hafi aðeins að tiltölulega tak- Laugavegi 40 A, Leifur Guðmunds og varð dagurinn hinn unaðs- *e_ta,8 .Sta®i® J5’1;1!'■ ®°“'°S frÚ’ Sörrískjodi 28, Gunnar legasti á allan hátt og dró kon- urnar enn fastar saman í trú á starf sitt, land og þjóð til heilla og í von um blessunarríkan árangur. BF.ZT AÐAUGLYSA í VfSí ýmsum framkvæmdum sjálft, þá Guðnason og frú, Drápuhlíð 18 liefur það með leiðbeiningum, og Jón P. Dungal og frú, Hvammi hvatningarorðum og ógætu sam- við Vesturlandsveg. starfi við forráðamenn bæjarins, einstök fyrirtæki og einstakiinga, orðið mikið ágengt, enda liefur Eisenhower forseti hefir á- fegrun bæjarins tekið það mikl- kveðið Pulaski-dag 11. okt. til um stakkaskiptum nú undanfarin minningar um pólsku hetjuna ár að Reykjavíkurbær sé orðinn 1 sem kom til liðs við nýlendu- einliver fegursti bær landsins. menn í frelsisstríðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.