Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 8
YlSIR er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl- i—t— nmm Mi Þeir sem gerast kaupendur VlSIS eftir breyftasta. — Hringið í ifma 1880 eg 10. hvers mánaðar fá klaðið ókeypig til gerist áskrifendur. s imm uflB ClllflB^ * mánaðamóta. — Sími 1680. | Fimmtudaginn 30. september 1954 Bretar hafi herafla á megin* landinu til næstu aldamóta. Æ'f/eii lotar þúttöhu Mreta í vörnuwn V.-Evrópu ef sawnkownutag nwest nwk. j-: Einkaskeyti frá AP. London I morgun. Anthony- Eden, utanríkisráð- herra Breta, lofaði því á níu velda ráðstefnunni f. h. Breta- «tjórnar, að Bretar myndu hafa álitlegan herafla á. meginlandi Evrópu til næstu aldamóta, ef eamkomulag næðist á ráðstefn- tmni. Eden flutti ræðu á ráðstefn- tinni í gær, þar sem hann gerði grein fyrir stefnu Breta í þess- tim mólum. Skýrði hann frá hlut- deild þeirri, er Bretar vildu eiga að vörnum V.-Evrópu. Hann sagði, að Bretar væru fúsir til þess að Tiafa að staðaldri 4 her- fylki fótgönguliða og 1 véla- og skriðdrekaherfylki á meginlandi Evrópu allt til næstu aldamóta. Hann sagði, að þetta yrði Bret- am erfitt, bæði fjórhagslega, og eins vegna skuldbindinga þeirra, er þeir hafa gagnvart öðrum ríkj- am Bretaveldis. Hins vegar væri það skilyrði fyrir þessum áform- jim Breta, að hin aðildarríkin- tækiu sameiginlegú þátt í her- vörnum Evrópu, enda yrði gerð- ur formlegur sáttmáli um það á þessari ráðstefnu. Ef það yrði ekki gert, kvað Eden Breta telja sig lausa allra mála. Ræðu Edens var tekið af mikl- um fögnuði á fundinum, og þyk- ir mörgum vænlegar horfa eftir þessa yfirlýsingu hans. Fyrsta óperettan á Akureyri, Akureyri í gær. Leikfélag Akureyrar er nú að undirbúa sýningu á fyrstu óper- ettunni sem það hefur til þessa tekið til meðferðar.......... Óperetta þessi er „Meyja- skcmman" og fara 20 leikarar og söngvarar bæjarins með hlutverk in. Ágúst Kvaran er leikstjóri. Jafnhliða þessu æfir Leikfélag Akureyrar barnaleikritið „Hans og Gréta“ og er Sigurður Kristj- ánsson leikstjóri. Formaður Leikfélags Akureyr- ar er Vignir Guðmundsson. John Foster Dulles, utanrikis- ráðherra Bandaríkjanna flutti ræðu. Fagnaði hann einnig ræðu Edens, en kvað sig ekki geta gefið svipað loforð fyrir hönd Bandaríkjastjórnar. Til þess þyrfti að breyta lögum landsins, þvi að ekki mætti hafa herafla utan Bandaríkjánna nema með sérstöku leyfi þingsins hverju sinni. Hins vegar gætu Bandarik- in heitið ýmislegri aðstoð ann- arri, efnahagslegri og á annan liátt. Adenauer, kanzlari V.-Þýzka- lands, flutti einnig ræðu, og tók undir ræðu Edens. Áður hafði Mendes-France skýrt frá kröfum Frakka vegna fyrirhugaðra varna V.-Evrópu, og lesið upp lista yfir hergögn þau, sem banna bæri Þióðverjum. Þetta mun þó vekja misklíð, þvi að Adenauer mun tæplega sætta sig við að Þjóðverjar séu settir skör lægra en aðrar aðildar- þjóðir. _ Spell öívaós manns í veitingaKusi. í fyrrakvöld var kært yfir ölvuðum manni í veitingahúsi einu héri í bænum en þar hafði {hann valdið spellvirkjum nokkrum í ölæði sínu. Lögreglan brá við og fór á staðinn, en þá var hinn ölvaði fugl floginn. Rétt á eftir kom hann á staðinn aftur, en þá handtók lögreglan hann og krafði hann skaðabóta. Olvun við akstur. Einn bifreiðarstjóri var tek- inn ölvaður við akstur í fyrra- dag. Einnig barst lögreglunni tilkynning frá manni nokkur- um, sem taldi sig gruna bifreið- arstjóra, er hann tiltók, að vera undir áhrifum við stýrið. Lög- reglan umkringdi þegar bif- reiðina, en ökumaðurinn reynd- ist með öllu saklaus, af því að hafa bragðað vín og hélt hann óáreittur leiðar sinnar. Svíar ekki búnir al ná sér eftir kappleikinn vi& ísiendntga. Einkaskeyti til Vísis. — Stokkhólmi í gær. Sænska þjóðin ól í brjósti vonir um það að fá nýtt og öfl- ugt landslið í knattspyráiu, en þær vonir hafa að engu orðið eftir kapþleikinni við Norð- menn, sem lauk með jafntefli (1--1). Blöðin ræða mikið um það, sem þau kalla „hálfan ósigur“ og segja, að knattspymumenn- jmir hafi ekki lagt sig alla fram. Þeir séu að spara kraft- ana til deildarkeppninnar heima fyrir. En hvernig svo sem því er nú varið, þá hefur þetta knatt- spyrnuár brugðizt Svíum hrap- allega, þegar undan er skilinn sigurinn í landskeppninni við Finna (10—1). En mesti „ósigur” Svía, var hinn naumi sigur yfir fslend- ingum. Það er biti, sem Svíar eiga erfitt með að kyngjá. Kona formdkir Verkamaima- flokksins. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Edith Summerskill var í gær kjörin formaður Verkamanna- flokksins brezka. Við það tækifæri flutti liún ræðu, þar sem hún lýsti yfir því, að hún myndi freista þess að bæta sambúð hinna vestrænu lýðræSisríkja og þjóðanna aust- an járntjalds. Þing Verkmannaflokksins i Scarborough samþykkti í gær á- lyktua um nýlendúmál, þar sem því var lýst yfir, aS stefna bæri áS því að efla nýlendur Breta- veldis til þroska til þess að þær gætú sem allra fyrst tekið mál •sín í eigin hendur og stjórnað sér sjólfar. Aneurin Bevan, leiðtogi vinstri arms Verkamannaflokksins hélt í gær fund með stuSningsmönnum sínum og lýsti þá yfir þvi, aS nú hefði Vei kamannaflokkurinn enga utanríkisstefnu, og að sam- þykktir og ályktanir flokksins væru ekki gerðar af raunveruleg- um meirihluta. i Patreksfjsrðartogara aflur imnimf í landi. Iitflivfifiingsver5mæti 3,4 millj. kr. á 6 vikum. Frá fréttaritara Vísis. — Patreksfirði í gær. Síðan karfaveiðar hófust fyrrihluta ágústmánaðar hafa Patreksfjarðartogararnir Olaf- það hafi haft undan við að vinna úr aflanum sem borizt hefir. Af by g g ing a f r amk væm d u r.x er það að segja, að verið er að' reisa stórt símahús og er búið ur Jóhannesson og Gylfi lagt að steypa það upp. Nýtt kaup- rúmi. 2000 smál. af karfa á land félagshús hefir og verið reisfe Bátar að hætta austur í hafí. Frá fréttaritara Vísis. Eskifirði i gær. Flestir Austfjarðabátar eru hættir reknetaveiðum, bæði vegna ógæfta undanfarna daga, svo og vegna manneklu. Einn Reyðarfjarðarbátur held ur samt enn áfram veiðum og sömuleiðis einn bátur frá Seyð- isfirði. Á meðan gæftir voru, veiddist sæmilega en nú hefur verið ófíð í hartnær viku. í gær var hér hriðarveður, en í dag er það betra og snjó hefur tekið upp á láglendi. Oddsskarð hefur teppzt. I gær var ýta send til þess að ryðja það, en fann- fergið var þá svo mikið á fjall- inu að ýtan varð frá að hverfa. Vafalaust verður reynt aS ryðja skarðið strax og fært þykir. Slátrun er hafin hér á fjörð- unum og er féð yfirleitt taliS vænt. Mikið er af kartöflum enn i görðum en menn gera sér vonir um að þær hafi ekki frosið enn sem komið er. Jhér, ■ AfLinn hefir aðallega' verið unninn 1 Hraðfrystihúsinu Kaldbakur „ á Vatneyri, en eitthvað lítilsháttar í Hrað- frystihúsi Patreksfjarðár h.f. á Geirseyri og Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Beinaverksmiðjan Grótti h.f. vinnur svo karfamjöl úr bein- unum. Útflutningsverðmætið í fisk- flökum, karfamjöli og lýsi nemur á þessu tímabili eða frá 16. ágúst til 27. sept. um 3,4 millj. króna. Þar sem aflinn er þannig al- gerlega unninn í landi, er af- koma fólksins afar góð og má segja, að unnið hafi verið dag og nótt. Miklar endurbætur hafa farið fram á hraðfrystihúsinu Kaldbakur, og má segja, að og er verið að ganga frá því. Að minnsta kosti eitt íbúðarhús er í smíðum. Almenn ánægja ríkir hér yfir bættum vegasamgöngum, ert vegasamband við Reykjavxlc komst á í sumar. Bílakostur hefir aukizt um helming síðast- liðið ár. s Knowland æfur garð Attlees. Fiskverð hækkar. Leyfð hefur verið nokkur hækkun á fiskverði í smásölu. Nýr þorskur, slægður og haus- aður kostar kr. 2.60 kg., var 2,35 áður. Ýsa, slægð og hausuð, kost- ar nú kr. 3.00 kg., og hækkaði um 15 aura. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Knowland, formælandi repu- blikana í öldungadeild Banda- ríkjaþings, hefur farið hörðum orðum um þá yfirlýsingu Attlees, að afhenda bæri Pekingstjórninni Formósu. Knowland sagði meðal annars, að þetta væri að svíkja í tryggð- um vinveitta þjóð, og Attlee hefði náumast getað aðstoðað Peking- stjórnina betur, nema e. t. v. með því að lofa henni skipum til inn- rásar á Formósu. Kvaðst Know- land vona, að bre'zka stjórnin myndi mótmæla yfirlýsingu Attl- ees, þar eð áform þau, er hún fel- ur í sér, gætu leitt til styrjaldar milli Bandaríkjanna og Kína. Sigursælir Vafs- memt koma í dag. Gullfoss er væntanlegur hingað síðdegis í dag, og meðal farþega með skipinu eru hinir sigursælut Valsmenn úr öðrum aldursflokkiF sem gert hafa garðinn frægan { Þýzkalandi. Eins og kunnugt er, léku pilt- arnir fjóra leiki í Þýzkalandi og báru sigur af hólmi í öllum, nema einum, sem þeir töpuðu naum- lega. í Kiel sigruðu þeir með 2 mörkum gegn 1. í Celle töpuðu þeir (1:2), i Hamborg sigruðu þeir glæsilega með 4 gegn 1, og loks kepptu þeir við félagið Vikt- oria, sem talið er allgott og „burst uðu“ það með 5 mörkum gegns engu. Fararstjóri liðsins var Gísli Sig urbjörnsson, en af hálfu Vals eru þeir Frímann Helgason, Þórður Þorkelsson og Páll Guðnason. Móttökur í Þýzkalandi voru með ágætum, fyrirgreiðsla öll hin. bezta, en Þjóðverjar eru sagðir hyggja á hefndir, þvi að næsta surriar koma hingað þýzkir pilt- ar á vegum Vals, valinn maður í hverju rúmi, og hafa heir fullan hug á að „þakka fyrir síðast“F eins og sagt var í einu síðasta samsætinu, sem Valsmönnum var haldið í Þýzkalandi. Nefnd geri áætlun um vatnsveituframkvæmdir. Fulltrúar Sjálfstæðismanna hófu umræður í vor um að end- urbætur þyrftu að fara fram á vatnsveitu bæjarins. Borgarstjóri fól í aprílmánuði þrem mönnum að athuga og gera tillögur um bættar bruna- og eldvarnir. Þeir komu með þær tillögur að éndurskoða þyrfti vtansveitu- kerfið með tilliti til brunavarna. Við þessar athuganir þótti sýnt, að mikil verkefni væru fyrir hendi i vatnsveitumálunum. Þar sem störf hitaveitu- og vatnsstjóra voru þegar orðin svo fjölþætt vegna samþykktar bæj- arstjórnar 19. ágúst s.l. um marg- víslegar framkvæmdir hjá hita- veitunni, óskaði hitavéitustjóri Helgi Sigurðsson eindregið eftir því að losna við að sinna vatns- veitustjórastörfunum um sinn vegna annríkis. Borgarstjóri flutti tillögu um málið á fundi bæjarráðs á þriðju- daginn þar sem hann veitti hita- veitustjóra lausn frá vatnsveitu- stjórastörfum til 1. maí n.k. Jóni Sigurðssyni slökkviliðsstjóra var jafnframt falið að gegna starfi vatnsveitustjóra þennan tima. Þriggja manna nefnd var jafn- framt kosin til þess að sjá um áð gerð sé heildaráætlun um vatns- veituframkvæmdir bæjarins, miðað við náestu framtíð. Yatnsveitunefnd þessi mun strax taka til starfa. Verður Guðm. Helgi Guðmundsson form. hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.