Vísir - 05.10.1954, Page 8

Vísir - 05.10.1954, Page 8
1 VÍSIR er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl- Þeir sem gerast kaupendur VfSlS eftir breyttaita. — Hringið f lima 1860 eg wlfiiWI. 10. hvers manaöar fá klaðið ókeypis til gerist áskrifendor. •Wt mm dfli cjHI9þ ♦ mánaðamóta. — Sími 1880. Þriðjudaginn 5. október 1954. Ihorez kominn til Frakklands tii þess að eyðileggja níu velda samkomulagið. Kommúnistaforingi Frakklands kom heím í gærmorgun með nýja „línu" að austan. Einkaskeyti frá AP. Strassburg í gær. Maurice Thorez, höfuðpaur ffranska kommúnistaflokksins, kom hingað í morgun á leið til Parísar frá Rússlandi, þar sem hann hefur dvalizt rúman mán> uð. I för með honum var kona hans, Jeanette Vermeersch. Sagt var, að hann hefði farið til Rúss- Jands til lækninga vegna heila- blóðfalls fyrir þrem árum. Jac- ques Duclos, annar valdamesti maður franska kommúnistafloks- ins, kom heim á undan yfirboð- ara sinum fyrir fáum dögum, en hann hafði einnig verið í Rúss- landi til skrafs og ráðagerða. Látið er í veðri vaka, að Thor- ez muni nú lifa rólegu lífi og hafast ekki að, heldur reyna að ná fullum bata einhvers staðar á afskekktum stað. Hins vegar fullyrða fréttamenn, að Kreml-stjórnin hafi falið hon- um annað og mikilvægara hlut- verk, sem sé það, að reyna að koma í veg fyrir aðfranska þing ið staðfesti samkomulag það, sem Mendes-France undirritaði i London um sjálfstæði Vestur- Þýzkalands og vígbúnað þess. Sumir segja, að kommúnistar muni nú njóta fylgis Chdrles de Gaulle og liðsmanna hans til þess að bregða fæti fyrir stjórn Mend- es-France i sambandi við niu velda fundinn, en þessir sömu Hr i iísj«‘k ep p n i 11 Árni M. og • / Tvímenningskeppni í bridge — 1. flokki — hófst hér í bæn- um sl, Jþriðjudag á vegum Bridgefélags Reykjavíkur. Tvær umferðir eru nú búnar ög var sú síðari spiluð á sunnu- dag, en alls verða þær fimm. Röð og stig efstu, tvímenn- inganna eru nú að þessum tveim umferöum loknum sem hér segir: Arni M. Jónsson — Kristján Kristjánsson 194 %. Klemenz Bjömsson — Sölvi Sigurðsson 183. Símon Símonarson — Þor- geir Sígurðsson 180%. Bjarni Ágústsson — Grímar Jónsson 171%. Laufey Þorgeirsdóttir — Lovísa Þórðarson 164%. Lúð- vík Jóhannsson — Þorsteinn Beúgmann 164. Jón Svan — Magnús Ingimarsson 163%. Kristján Kristjánsson — Tryggvi Briem 163%. Baldur Ásgeirsson — Björn Kristjáns- sdn 163%. Lárus Hermannsson — Zóphonías Benediktsson 163%. Gísli Guðnason — Vil- berg Jónsson 163%. flokkar ollu mestu um, að Fraklc- ar vildu ekki fallast á áformin um Evrópuherinn. Fáir voru á austurbrautarstöð- inni í Paris, er Thorez kom þang- að i gærmorgun, aðeins um tólf dyggir flokksmenn voru þar fyrir til þess að hylla Jeiðtoga sinn. Fréttamenn fullyrða, að Thorez liafi að þessu sini dvalizt í Moskvu til þess að taka við nýrri „línu“, ekki sízt í sambandi við níu velda fundinn, eins og fyr er að vikið. Nýja torgkfukkan komin í gang. setja nýju klukkuna upp á Lækjartorgi. og byrjaði hún að gegna skyldu sinni um kl. 9.45. Klukka þessi, sem Heild- verzlun Magnúsar Kjarans hef- ir látið setja upp, er auglýsing frá fyrirtæki því, sem fram- leiðir þvottaefnið Persil og er smekkleg mynd af konu í snyrtilegum kjól og með Persil- pakka í hendinni á hliðum hennar. Er klukkan heldur lægri en sú eldri, en það kemur engan veginn að sök, og skífan ekki síður greinileg en á hinni fyrri. Það kom mjög greinilega á daginn, þegar gamla klukkan hafði verið fjarlægð, hversu vinsæl hún var og talin ómiss- andi af öllum, sem áttu leið um Lækjartorg, ekki sízt þeim. er verða að tréysta á strætis- vagna og fara því feftir torg- klukkunni. Voru þó ellimörk farin að koma í ljós á henni, því að hún var farin að bregð- ast á stundum. En þegar unnið var við upp- setningu nýju klukkunnar, heyrðu þeir, sem að því unnu, vegfarendur fagna því, að nú væri sú nýja að koma. Menn sögðu: „Jæja, þá fer hún að koma, blessunin!“, enda er nú ekki eins tómlegt á torginu og áður. Auglýsendur Æthugið! Vísir er 12 síður ó mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Auglýsingar í þau blöð, aðrar en smáauglýs- ingar, þurfa helzt að berast blaðinu kvöldið áður. — Roskin hjón hætt komin í eldsvoða. Sfuppu ttduóuglega út únt glugga á brenitandi húsi. Síðastl. laugardagskvöld kl. an handleggsbrotnaði og skadd- 20.30 kom upp eldur i samkomu- aðist eitthvað á baki en hann húsinu á Þórshöfn og brann þaðrmm eitthvað hafa brennst. Þau til kaldra kola á örskömmum liggja bæði rúmföst. tíma. Miðaldra hjón er bjuggu á Loftbefgur frá íslandi setur heimsmet. Verið getur, að veðurathug- anabelgur, sem sleppt var á Keflavíkurvelli, hafi náð meiri hæð en nokkru sinni hefur frétzt um slíka belgi. Belgurinn, sem sendur var til sjálfvirkra athuguna af Keflavíkurvelli, komst í 143.000 feta hæð, eða yfir 43 km. hæð, en fyrra heimsmet slíkra belgja var rúmir 41 km., og var það belgur, sem sleppt var frá Holloman-flug- velli í Nýja Mexíkó í Banda- ríkjunum. Belgir þessir eru útbúnir sjálfvirkum mælitækjum, senditækjum og öðrum útbún- aði. Belgirnir springa er sól hitar þá ofsalega öðru megin, en hinum megin á belgnum er nístingskuldi, en þeir eru úr þunnu plasti. Belgirnir eru fylltir helium. Verið er að rannsaka ná- kvæmlega, hvort hér sé um met að ræða. Þrír jafnir í Sept- embermótinu. Sjö umferðum er lokið í septembermótinu í skák, sem um jþessar mundir er háð í Hafnarfirði. Biðskákir úr ýmsum umferð- um voru tefldar á sunnudaginn. Að þeim loknum er staðan sem hér segir: Ólafur Sigurðsson, Arinbjörn Guðmundsson og Baldur Möller hafa 4% vinn- ing hver, Jón Kristjánsson 4 vinninga og biðskák, Jón Páls- son og Sigurgeir Gíslason 4 vinninga hvor, Sigurður T. Sig- urðsson 3% vinning, Eggert Gilfer 3 vinninga og biðskák, Landsbankinn gefur út sparífjármerki. Landsbanki íslands hefur gefið út sérstök sparimerki vegna sparifjársöfnunar skóla- barna. Merkin eru 25 aurar, 1 krón- ur og 5 krónur að verðgildi, smekkleg að lit og gerð, með myndum af hesti, togara og Landsbankahúsinu. Sparifjármerki þessi verða notuð við sparifjársöfnun barna á vegum bankans, og er innlausn þeirra bundin því skilyrði, að andvirði þeirra hafi áður verið lagt inn á sparisjóðsbækur við innláns stofnanir landsins. Trausti Þórðarson 1% vinning og Jón Jóhannsson % vinning, Áttunda og næstsíðasta um- ferð verður tefld í kvÖld. efri hæS hússins urðu að stökkva út um glugga og meiddust tals- vert við fallið. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk frá hreppsstjóranum á Þórshöfn í morgun, kom upp eldur í eina samkomuhúsinu, sem til er á Þórshöfn, á laugar- dagskvöld skömmu áður en halda átti þar kvikmyndasýningu. Eigandi hússins Aðalbjörn Arn- grimsson, var ásamt sýningar- j manni hussins, að reyna sýning-( arvélina fyrir sýninguna og kviknaði þá allt i einu í henni. Engu varð bjargað. .. Húsið brann til kaldra kola á skannnri stund og var engu laus- legu hægt að bjarga. Húsið var gamalt tvilyft timburhús, sem. hafði verið flutt frá Skálum á Langanesi og útbúið sem sam- komuhús. Engin slökkvitæki eru tU á Þórshöfn, en vegna þess hve húsið stóð afsíðis náði eldurinn ekki að komast i nærliggjandi hús. Húsið og innbú hjónanna var eithvað vátryggt. Eidurínn breiddist óðfiuga út| Saimiingar Bandaríkja- og varð við ekkert ráðið. Þeir ma{|na V.-ÞjÓ&Vefj» sluppu þo omeiddir ut ur hmu brennandi húsi en nokkrir dreng- ir, sem sátu á svölum salarins og voru að 'bíða eftir því að sýning hæfist, komust út við illan leik, þó að mestu ómeiddir. Björguðu sér út um glugga. Á efri hæð hússins bjusgu hjón in Hólmgeir Halldórsson og Stein fríður Tryggvadóttir og voru þau, þegar eldurinn kom upp, stödd í herbergi, sem var beint yfir sýningarklefanum. Þegar þau urðu vör við að .eldur var kom- inn í gólf herbergis þeirra, ætl- uðu þau að hraða sér til dyra og freista þess að komast til útgöngu dyra, en þá hafði eldurinn magn- ast það mikið að það virtist al- veg útilokað. Þau biðu því ekki Bandaríkjamenn fylgja nú eft- ir samkomulagi því, sem náðist á níu velda ráðstefnunni í Lond- on. Einhvern næstu daga munu stjórnarfulltrúar Bandaríkjanna í Vestur-Þýzkalandi hefja við- ræður við Bonn-stjórnina í því skyni að gera vináttu- og við- skiptasamninga milli ríkjanna. Munu Bandaríkjamenn leggja allt kapp á að hafa sem vinsamelgasta sambúð og samvinnu við hið sjálf stæða sambandsríki Vestur- Þjóðverja. Þá hefur frétzt um viðbrögð austan járntjalds vegna sam- komulagsins í London. — Hefur Tass-fréttastofan rússneska lát- ið svo um mælt, að með sam- komulaginu hafi aftur verið boðanna en vörpuðu sér út um j kveiktur neisti hernaðaranda með gluggann. FalliS var hátt, meidd- j Þjóðverjum, og stafi friSinum ust þau þvi talsvert mikiS. Kon- mikill háski af þessu. í dag verður Trieste-deil- an loks til lykta leidd. Samningur um hið mál undirritaður Einkaskeyti frá AP. — JLondon í morgun. I dag verður endir bundinn á TriesÉe-málið, þetta gamla deiltunál Itala og Júgóslava. Munu fulltrúar þessara þjóða koma saman til fundar í Lond- on í dag til þess að undirrita sáttmála þaraðlútandi. Mun eins konar Salómons- dómur hafa verið upp kveðinn í þessu máli, því að ítalir eiga að fá A-svæðið svonefnt, Júgóslavar B-svæðið, en sjálf Trieste-höfn verði ítölsk, þó þannig, að júgóslavnesk skip fái full afnot af henni. Talið er víst, að bandamenn muni hverfa á brott með her- afla sinn frá borginni og ná- grenni hennar innan 3ja vikna, og. lýkur þar með nokkurra viðkvæma deihi- í London í daig. ára hersetu í hinni umdeildu höfn við Adríahaf. ítalska stjórnin hefur skipa'ð svo fyrir, að fánar skuli dregn- ir að hún í dag á öllum opin- berum byggingum í landinu til þess að fagna þessum gleði- lega atburðd. Víðast hvar í Vestur-Evrópu fagna menn því, að loksins skuli þrætuepli þetta úr sög- unni, og telja ýmsir, að nú muni eflast mjög samvinna ítala og Júgóslava, sem til skamms tíma gátu ekki setið á sárs höfði. Þá hafa grískir stjórnmála- menn látið í ljós ánægju sína yfir lyktum þessa máls, og gera þeir sér vonir um, að ítalir muni taka þátt í varnar- samtökum Balkanskaga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.