Vísir - 08.10.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 08.10.1954, Blaðsíða 9
T'östudaginn 8. október 1954. VÍSIR t- Hvað viltu vita? Sl. föstudag slæddust nokkr- ar villur í dálkinn „Hvað viltu vita?“ Lesendur eru beðnir velvirðingar á þéssu. Hér birt- is,t dálkurinn réttur. Júlli spyr: ,,Er tímaritið Flug gefið úí? Hver er utanáskrift til þess? Hverjsu oft á ári kemur þao út?“ Svar: Tímaritið Flug er gef- ið út af Flugmálafélagi ísltnds. Á síðastliðnu ári komu þr.jú hefti út af tímaritinu, en eitt hefir komið út á þessu ári, Gert er ráð fyrir að tvö hefti komi síðar á árinu. Utánáskrift er: Tímaritið Flug. c/o flug- maður Bjöm Pálsson, Sigtúni 21, Reykjavík. Stjáni spyr: HvaSa refsing Iiggur við því að aka bíí próflaus, áður en maður hefir náð aldri til þess að taka próf?“ Svar; Lágmarkshegning er 200 krónu. sekt er ökumaður veldur ekki slysi með akstri sínum. Sé bíllinn ófrjáls varðar brotið varðh aldsrefsingu. A. T. spyr: „Hversu lengi liafa menn lif- að lengst án þegs að neyta fæðu? Hverjir þrír menn hafa svelt sig Iengst?“ Svar: Vísir leitaði upplýs- inga hjá Jóni Steffensen pró- fessor várðandi þessar spurn- ingar og veittL hann góðfúslega þessi svqj': Terence MacS-weeney borg- arstjóri í Cork á .írJandi hefir svelt sig allra manna lengst af þeim, sem öruggar heimildir eru til um. Hann svelti sig- í 74 daga áður en-.hann lézt. At- burður þessi gerðist á dögum írska frelsisstríðsins og hafði þorgarstjóranum þá verið varp- að í fangelsi., Gandhi er frægur fyrir að neyta ekki matar langtímum saman, en hann mun þó hafa neytt ávaxtasafa og því ekki um algert svelti að ræða. Um þriðja manninn, ■ sem lengst hefir svelt sig er ekki hægt að s.egja með vissuí Spurningu um vatnsmælingar ev enn ósvarað, og verður að bíða enn um hríð. Í2 hjúkrunarkonur útskrífaðar. Frá Hjúkrunarkvennaskóla íslands voru brautskráðar eftir- taldar hjúkrunarkonur þ. 1. október sl. Bjarnheiður Sigmundsdóttir frá Hafnarfirði, Elinbjörg Hulda Eggertsdóttir frá Rvík, Erla Pálsdóttir frá Hnífsdal, Gyða Thorsteinsson frá Blöndu- ósi, Jóhanna Ragna Þórgunnur Stefánsdóttir frá Keflavík, Margrét Guðný Þorvaldsdóttir frá Hnífsdal, Sigríður' Theo- dóra Guðmundsdóttir frá Rvík, Sigríður Ragnheiður Ólafsdótt- ir frá Hafnarfirði, Sigurveig Georgsdóttir frá Reykjavík, Sóley Jónsdóttir frá Skógarnesi Eyjafirði, Þórunn Elísabet Ing- ólfsdóttir frá Víðihóli Hólsfjöll- um og Þuríður Aðalsteinsdóttir frá LaugavöUum, Reykjadal S.-Þing. ítrekað bai ti! Græiibndsfar r Reykfavík-. Hingað kom nýléga danskt skip „Tikerak“ með 38 danska menn frá Grænlandi. Menn þessir hafa að undan- förnu unnið í Grænlandi og er þar um að ræða bæði íðnað- armenn, ri ámagfáftarméhn og verkamenn. sem eru á héimleið ■til Danmerkur. Héðan fóru þeir með millilandavél Flug- félágs íslánds. Gullfáxa, til Kaupmannahafnar. „Tikerak“ fðr héðari aftur b'eint til Grænlarids. Höfum t3 sölu fjölmargar tegundir bifreiða meðal annars: 5-6 manna bíla Chrysler model ’40, ’41 og ’47. f ' Ford model ’31, ’35, ’38, ’39 og ’41. Studebaker model 1933 og 1947. Plymouth model ’41, ’42, ’47 og ’53. |§jf De Soto ’42, ’47 og 1950. Buick model ’42, ’47 og ’50. Dodge Weapon ’42 og Dodge ’40 og ’42. JEÁ Nash "'47 og Ilcnry J ’53. Rénault ’46, Wolseley ’38 og ’47, Tatra ’47, Austin 10 og 12 ha ’46 og 12 ha ’36, Fiat ’35 og ’53, Armstrong Siddeley Sportmodel ’46. Ennfremur mikið úrvál af jeppum. sendiferðabíltim og vörubíluip, ,Hjá okkúr gerið þér hagkvæmust viðskipti. — Oreiðsluskilmaláí við- állra. hæfi. — Tökum allar tegundir bifreiða í umboðssölu; Athugið: Látið okkur annast við- skiptin íyrir yð'ur. Opið frá kl. 10——10. —- Gerið svo vel og KtiS inn. ■.:■'■ -■ - - "r MSíta m iðlu n in Hv^rfisgötu 32. — Sími 81271. Eins og frá var ský'rt í júlí sl. tjáði dagblaðið New York Her- ald Tribune ráðuneytinu, að á vegum þess yrði efnt til al- þjóðlegs k'ynningarmóts fram- haldsskólanemenda í New York frá 26. des.'n. k. til 31. marz 1955. Gert er ráð fyrir að þátt- takendur, sem verða á aldrin- um 16—18 ára, verði frá 34 löndúm. Tilgangur með móti þessu er sá, að gefa ungmenn- um frá mörgum löndum tæki- færi.til þess að kynnast. Enn- fremur að kynna erlendu náms- kerfi skólakerfi einstakra skólahverfa í Ameríku. efla þekkingu þess á amerísku menningarlífi og' síðast en ekki sízt gefa þátttakendum tæki- færi til þess að kynna lönd sín í Bandaríkj unum. Er svo ráð fyrir gert, að þát't- takendur verði valdir með rit- gerðarsamkeppni. Ritgerðar- efnið er: „Veröldin eins og við viljum að hún sé“. Lengd rit- gerðarinnar á að vera um 1500 orð. Frá íslandi verður valinnj einn nenjandi úr hópi þátttak-1 enda í ritgerðarkeppninni. Er það sérstök nefnd. skipuð af ráðuneytinu og sendiráði Bandaríkjanna, sem dæmir rit- gérðírnar. Sá, sem sigrar, fær ókeypis far til Bandaríkjanna og heim aftur, svo og þriggja mánaða dvöl þar, sér að kostnaðar- lausu. Það er Pan America- flugfélagið, sem - lætur í té ó keypis flugfar. Öllum framhaldsskólanem endum, sem fæddir eru hér í landi, eru íslenzkir ríkisborg arar, hafa sæmilega þekkingi í enskri tungu' og orðnlr eru fullra 16 Sra fyröi I. JanSeff 1955 ög éígt eidri m 19 Sra þann 30. júní 1955, er frjálsi að taka þátt í ritgerðarsam- keppninni. Ritgerðirnar eiga að vera á ensku og skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 15. október nk. Ennþá hefir engin í'itgerð borizt, en þess er að vænta að nú, þegar skólarnir hafa tekið til starfa, muni marga unglinga fýsa að taka þátt í ritgerða- samkeppni þessari; (Frá menntamálaráðiiiieytlnu). VÆTUVARIN ÞAÐ BORGAR SIG að hugsa urn einangrun íbúðarinnar. Upphitunar- kostnaðurinn er oft % þess sem kostar að búa í húsinu. Sé einangrað með vætuvarinni GOSULL, mottum, lausri ull eða hnökraðri, lækkar hitunar- kostnaðurinn ótrúlega mikið 1200—1600 eða 2000 kr. árlegur sparnaður verður myndarleg fjárfúlga yfir mannsaldur- inn. — Og það eru alveg skattfrjálsar. tekjur. EiNHOLTi 10 • SIM I 22 8 7 Börn eða unglinga vantar til að bera Vísi út á efíir taldar götur: VESTURGÖTU. r I Drengjafataefni nýkomið. — Ágætt í skölafatnað. Skölavörðustíg 21. f li og þungaflutningatækl, tit léigu. T lfíiH'HKíi Ktffiffitifjaivltiffið h.t’. Borgartúni 7. — Simi 7490. J IMýkomin sending af heimilistækium í S;; • ('■ KITCHEN AID HRÆRIVÉLAR Westinghouse kæliskápar Strauvélar, 3 stærðir Hraðsuðukatlar,... margar gerðir • í ;,;Sjálftrekkjandi kaffikönnur rio; J-Straujéih, margar gerðir Vöfflujárn — Brauðristar Háiþurrkur — Rafmagnsofnar Hitapúðar — Dýrabjöllur ■ j H Ml i J. Dráttarvélar h.f. Hafnarstrœti 23. — Sími 81395. ;f V '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.