Vísir - 12.10.1954, Blaðsíða 2
VlSIR
Þriðjudaginn 12. október 1954
^2
BÆJAR
Kjötíars og hyítkál, gul
rófur og gulrætur.
Lifur, hjörtu, nýru og {
mör, salkjöt, blómkál, ■!
hvítkál, gulrætur, guí- í;|
rófur, heitur blpðmör og £
lifrarpylsa. I;
Hjulti LVðsson, ;•
Hofsvallagötu 16. í
Sírni 2373. \
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Alkirkjuþingið í Evans-
ton. (Kristján Búason stud.
theol). — 20.55 Undir ljúfum
lögum: Carl Billich leikur dæg-
urlög á píanó. — 21.25 íþróttir.
(Sigurður Sigurðsson).— 21.40
Tónleikar (plötur). — 22.00
Eréttir og veðurfregnir.— 22.10
„Brúðkaupslagið“, saga eftir
Björnstjerne Björnson; II.
(Sigurður Þorsteinsson les).—
22.25 Dans- og dægurlög (plöt-
ur) til kl. 23.00.
Hvar eru skipin?
Emiskip: Brúarfoss fór frá
Hull í gær til Rvk. Dettifoss fór
frá Rvk. sl. þriðjudag til New
York. Fjallfoss fór frá Hafnar-
firði í gær til Akraness og Rvk.
Goðafoss fór frá Hamborg sl.
laugardag; væntanlegur til
Keflavikur síðdegis í dag. Gull-
foss fór frá K.höfn á laugar-
daginn til Leith og Rvk. Lag-
arfoss kom til Leningrad á
laugardaginn; fer þaðan til
Hamina og Helsingfors. Reykja-
foss kom til Rotterdam á föstu-
daginn; fer þaðan 12. okt. til
Hamþorgar. Selfoss fór frá
Leith í fyrradag til Rvk.
Tröllafoss kom til Rvk. í
fyrradag til New York. Tungu-
foss fór frá Gibraltar sl. mánu-
dag; væntanlegur til Rvk á ytri
höfnina í gærkvöldi.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Stettin. Arnarfell fer frá
Vestm.eyjum í dag áleiðis til
Ífalíu. Jökulfell lestar á Pat-
reksfirði. Dísarfell lestar á
Austfjarðarhöfnum. Litlafell
losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Keflavík. Magn-
hild er í Rvk. Sine Boye lestar
í Póllandi. Baldur er í Álaborg.
Hjúskapur.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af síra Jóni Þor-
varðssyni ungfrú Katrín Magn-
ea Lange og Guðjón Jóhannes-
son, starfsmaður hjá Ræsi h.f.
Heimili þeirra verður að Soga-
vegi 52.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Emil Björns-
syni Bergþóra Guðmundsdóttir
og Ármann Þór Ásmundsson.
Heimili þeirra verður að Akra-
nesi.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Sigríður Ól-
afsdóttir, afgreiðslumær, Stór-
holti 24 og Albert Albertsson,
lögregluþjónn, Keflavík.
Togararnir.
Skúli Magnússon kom frá
Þýzkalandi í morgun. Hvalfell
og Úranus eru í Reykjavík.
Horni Baldursgötu og
Þórsgötu. Sími 3828.
Lárétt: 1 Farartæki, 7 úr ull,
8 slá harkalega, 10 kornteg.
(þf.), 11 íþrótt, 14 á kúm, 17
flein, 18 bleika. 20 eyktamark.
Lóðrétt: 1 ílátið, 2 fanga-
mai'k. 3 þyngdareining, 4 árs-
tími, 5 neytir, 6 milli ólaga, 9
kvennafn, 12 af sauðfé, 13 t. d.
púður. 15 flíkur, 16 guð, 19
tónn.
LettsaltaS dilkakjöt og
HafnarfjarSarguIrófur,
rúsínuslátur.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25. Sími 80733.
Kindakjöt, léttsalíað
kjöt og góðar gulrófur.
Verzlun
Axels Sigurgeirssonai
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Háteigsveg 20. Sími 6817.
Ilausn á krossgátu nr. 2325.
Lárétt: 1 Starfs, 5 fól, 7 LM,
8 MT, 9 ró, 11 Amor, 13 ILO, 15
óla, 16 Lára, 18 LN, 19 snagi.
Lóðrétt: 1 Smyrils, 2 afl, 3
róma, 4 fl, 6 strand, 8 moll. 10
ólán, 12 mó, 14 ORA, 17 Ag.
ALM. FASTEIGNASALAN
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti 12.
Sími 7324.
i Rcykjavík - Laugaveg
Börn skólanum
6—8 ára miðvikudag 13.
þ.m, kl, 6—8 e.h,
9.—12 ára fimmtudag
14. þ.m. kl. 6:—8 e.h.
Hafið með stundatöflu frá barnaskóla og skólagjaldið
kr. 100,00,
Veðrið.
Kl. 9 í morgun var veðrið á
ýmsum stöðum sem hér segir:
Reykjavík, logn, 5 stiga hiti.
Stykkishólmur NNA 6. 4. Galt-
arviti ANA 3. 0. Blönduós NA
3, 3. Akureyri SV 1, 1. Gríms-
staðir. logn, -f-1. Raufarhöfn
N 3, 3. Dalatangi N 2, 4. Hólar
í Hornafirði V 2, 5. Stórhöfði
í Vestm.eyjum SV 3, 5. Þing-
vellir, logn. 3. Keflavíkur.flug-
völlur VSV 1, 5. — Veðurhorf-
ur: Hægviðri en smáskúrir í
dag, en norðan kaldi og; smáél í
nótt.
IViinnisblað
almennings.
Þriðjudagur,
12. október. — 285. dagur
Jarðarberjasulta
Blönduð áyaxtasulta
Hindberjasulta
Jarðarberjasaft
Hindberjasaft
Litað sykurvatn
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
18,02.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
1911. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holts Apótek,
opin alla virka daga til kl. 8 e.
h.. nema laugardaga. þá til kl.
6 e h.
H. BENEDIKTSSON
& CO. H.F.
Hafnarhvoli. — Sími 1228,
Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar-
fógetaembættisins í Arnarhvoli miðvikudaginn 13. okt.
næstkomanda kl. 1,30 e.h. Seldar verða bækur úr dánar-
búi Guðmundar Gamalíelssonar, m. a. allar forlagsbækur
ásamt útgáfuréttindum, er þeim kunna að fylgja, enn-
fremur handritasafn og frímerkjasafn.
Þá verða og seldar allar vörubirgðir Vesturbæjar-
búðariijnar tilheyrandi þrotabúi Sigurðar Jónssonar.
Ennfremur verður seld húðarvigt og allskonar húsgögn,
þ. á m. svefnherbergishúsgögn, bókahillur og flygill.
Skrár yfir bækurnar og vörurnar eru til sýnis í skrif-
stofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4.
ATH.: Byrjað verður á að selja vörubirgðir Vestur-
bæjarbúðarinnar og húsgögnin.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Reykjavíkurfélagið
heldur fund í Sjálfstæðishús-
inu kl. 8.30 í kvöld. Ánægjuleg
skemmtiatriði. — Félagar eru
beðnir að f jölmenna.
Málaskólinn Mímir.
Þeir flokkar í ensku, sem
kennsla er þegar hafin í, eru
fullskipaðir. Vegna fyrirspurna
um myndun nýrra flokka, hefir
verið ákveðið að bæta við
flokkum í ensku, og byrjar
kennsla í þeim núna í vikunni.
Upplýsingar eru gefnar í síma
4895 kl. 6—7 í dag og næstu
tvo daga kl. 12—3.
Bókbandsnámskeið
Handíðaskólans eru í þann
veginn að hefjast. Kennt er
bæði í síðdegisnámskeiðum
(kl. 5—7) og kvöldnámskeiðum
(kl. 8—10). Kennslugjald hefir
verið hækkað mjög verulega frá
því sem áður var. Auk þessa fá
stúdentar og nemendur mennta-
skólans þriðjungs afsláttar frá
100 nemendar í
Menntaskölammi að
Laugarvatni.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Menntaskólinn að Laugar-
vatni var settur í fyrradag.
Dr.: Sveinn Þórðarson skóla-
meistari flutti ræðu og skýrði
m. a. frg breytingum g kenn-
araliði skólans. Skólameistara-
bústaðurinn er nærri fullgerð-
ur, og hefir skólameistari þeg-
ar setzt þar að. Við það losnar
nokkurt húsnæði, sem notað
verður sem heimavist stúlkna.
Nemendur verða um 100 í
vetur. en voru 90 í fyrha. Skól-
inn mun starfa með svipuðu
sniði og sl. gr. Mötuneyti verð-
ur sameiginlegt með héraðs-
skólanum, en menntaskólinn
Ljósatími
bifreiða og annara ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
er kl. 19.05-
■7,25.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Gal. 1,
1—5 Yfirstandandi öld.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
Rorgurfógetinn í ReyhgnrÉh
■S&PSBMm
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verð.ur í vetur opið frá kþ
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
ungis. — Gengið inn frá Skólar
yörðutorgi.
hinu fasta gjaldi. Ættu allir.
sefn óska að læra þessa skemmti
legu og nytsömu heimilisiðju
að innrita sig nú þegar. Skrif-
stofa skólans er á Grundarstíg
2 A, sími 5307, kl.. 5—7 síðd.
jwjwwvjwyyvwyvwwv
BEZT AÐAUGLtSAI VISI
wwwwwwwvwuwwwvv
fær afnot af íþróttasal íþrótta-
kennarasþ:ólans, sem einnig
starfar að Laugarvatni.
Skólameistari hvatti nem-
endur til þess að hagnýta sér
sem bezt dvölina, og leggja
rækt við menningarlega fram-
komu. Lauk hann máli súiu
með þvl að skora; á nemendur
að verða trúir kjörorðit skplans,
„Manngildi, þekking, atorka".
Ilalidúrgi Gndmundsdútínr
frá Hallskoti, sem andaðist 4. þ.m. fer fram
frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn
13. þ.m. Id. 13,30. Athöfninni í kirkjunni
verður úJtvarpaíí.
GuSrún Guðmundsdóttir,
Halla Guðmundsdóttir.