Vísir - 25.10.1954, Page 3

Vísir - 25.10.1954, Page 3
Mánudaginn 25. október ,1954. vism FSynn í f járkröggum. Errol Flynn virðist vera í fjárkröggum, og herma fregn- ir, að hann hafi átt erfitt með að ljúka töku myndarinnar um Vilhjáhn Tell. Meðan Patricia Wymore, kona hans, lá á sæng í Róm, þurfti Flynn að berjast við hóteleigendur og gestgjafa ým- issa landa, sem allir telja sig eiga kröfur á hendur honum. Fyrir skemmstu birtist ný krafa frá einhverri frú Peters í Hampstead í Englandi. Þar átti hinn frægi leikari að skulda 30 pund fyrir gas, raf- magn og síma, en hann leigði -hjá henni í hitteðfyrra. 10.000 egypskir her- menn í „Boftor&unusn tíu". Cecil B. de Mille, sem þekkt- ur er fyrir stórmyndir, er nú að taka „Boðorðin tíu“ á nýjan leik. Að-sjálfsögðu fer mikill hluti myndarinnar fram í Egypta- landi, og hefur sjálfur Naguib .tilkynnt, að Egyptar muni veita alla mögulega aðstoð. Kvik- myndafólkinu verður leyft að 'koma á alla staði, sem við sögu koma, og egypzki herinn hefur heitir því, að 10,000 hermenn skuli vera til reiðú til að farast í Rauðahafinu. Sumír kvikmyndaleikarar eru slyngir kaupsýsiumenn. Bing Crosby þeirra snjallastnr, en Loretta Yonng er ríkasta konan í SlolIvHood. sterkrík, og rekur fyrirtækið Mary Pickford Company. Lou Costello, gamanleikarinn frægi, hefur einnig komið vel undir sig fótunum, á meðal annars stórhýsi, sem riefnist Lou Costello Building. Loretta Young lagði peninga sína í fjölbýlishús, 6—12 hæða, en hún á 12 slík hús og hefur af þeim gífurlegar' tekjur. Hún er með ríkustu konum í Holly- wood. Rita Hayworth setti á stofn kvikmyndafélagið „Beckworth- Company“, lét taka þrjár kvik- myndir og græddi á þeim’214 milljón dollara. Hún hefur. ráð- ið núverandi mann sinn (þann 4. í röðinni), Dick Haymes til þess að vera forstjóri fyrirtæk- is hennar, og fær hann 80 þús. dollara árslaun fyrir það. Arlene Dahl hefur haft vit á því að koma sér upp nátt- kjóla- og "sápuverksmiðju, og' græðir á því stórfé til viðbótar því, sem hún fær fyrir kvik- myndaleik sinn. Oft hefur verið sagt, að kvik- Meðál myndaleikurum haldist illa á fljótfengnu fé sínu, en sann- leikurinn er þó sá, að býsna margir þeirra eru slyngir kaup- sýslumenn, sem kunna vel að ávaxta £é sitt. Þeir, sem bezt fylgjast með mynd, annars framleiða þau firn af rakvélum, rafmagnsá- \ Indverjar framleiða um höldum fyrir eldflaugar og seg- \ ÆTSi■ •! i® * . + * ulbandstækin Ampex, sem \ Jllll kvikmyndir a ari, þykja einhver þau beztu, sem völ er á í Bandaríkjunum, en þau eru gerð eftir þýzkri fyrir- v \ h/ þessum málum í Hollywood telja, að Bing Crosby sé slyng- astur allra leikara í meðferð fjár, og líklega þeirra langauð- ugastur. Hann hefur gífurlegar tekjur i af ýmsu, og þarf áreiðanlega ekki að kvíða ellinni þess vegna. Hann fær ótrúlegar fjár- hæðir fyrir hverja kvikmynd, sem hann leikur í, eða um 490.000 dollara, en auk þess 180.000 dollara fyrir að koma fram í útvarpi CBS-félagsins, einu sinni í viku. En megintekjur hans eru þó ekki fyrir kvikmyndaleik, heldur vegna geysiöflugra verzlunarfyrirtækja, sem heita Bing Crosby Enterprises, Inc. Háralitur talinn „breytilegur“. ‘Útlendingaeftirlitsmenn liinna ýmsu landa eiga stundum í erfiðleikum með Ava Gardner leikkonu. Vegabréf hennar þykir nefnilega ekki sem áreiðanleg- ast, að því er háralit snertir. Nýlega var stimplað í vega- bréfið þar sem háralitur átti að standa: ,,Breytilegur“. Þá á Bing Crosby stóran bú- garð með um fimm þúsund nautgripum, og ótaldar eru tekjur hans af grammófón- plötum, en hann er sennilega vinsælasti söngvari Bandaríkj- anna. En þeir eru fleiri, sem hafa reynzt slyngir kaupsýslumenn. Hjónin Lucille Ball og Desi Arnaz eiga traust fyrirtæki, sem þau nefna Desilu, En Lucille kemur fram í sjónvarpi á vegum Philip Morris-sígar- ettuverksmiðjanna, og fær fyrir það 40.000 dollara á viku, og fleiri járn hafa þau í eldinum. Mary Pickford, sem nú er ná- lægt. sjötugu, en var eitt sinn vinsælasta leikkona heims, er Þær eru flestar 3-5 Idst. langar. I ráði að gera kvikmynd um Farúk Egyptakonung. örson Welies leikur konunginn, en Marríman drotlmsig sjáffa sig. Ýmislegt bendir til, að innan skamms verði hafin taka kvik- myndar um Farúk Egypta- landskonung og ástarævintýri hans. Það er Orson Welles, hinn frægi bandatíski leikari og leikstjóri. sem ætlar að hrinda þessu máli í framkvæmd, og hefir hann þegar að sögn feng- ið til þess samþykki Nagíbs, forsætisráðherra Egypta, því að gert er ráð fyrir,, að myndin verði tekin í Kairo og annars staðar í Egyptalandi. þar sem Farúk hélt til. Orson Welles hefir átt tal við Nagíb hershöfðingja í Kairo, og leizt hershöfðingjanum vel á hugmyndina, og er það að ýmsu leyti skiljanlegt. Nagíb setti það eitt skilyrða, að hann fengi fyrst að sjá tökuhandritið. Hér sést Orson Welles (t.h.) og Nagíb hershöfðingi, forsæiis ráðherra Egypta, sem gefið hefur leyfi til þess að taka kvik- mynd um Farúk konung í Egyptalandi. Ofson Welles, sem af ýmsum er ’tálinn einn snjallasti leik- stjóri og leikari. sem nú er uppi, ætlar sjálfur að leika Farúk, og hann hefir í hyggju að reyna að fá Narriman, fyrr- verandi drottningu Faruks til þess' að ,;leika sjálfa sig“, og er sagt, að amerískt kvik- myndafyriftæki muni bjóða h'erini hærra kaup fyrir en nokkru sinni hafi þekkzt í sögu kvikmyndanna. Þá hefir verið ákveðið, að Erich von Stroheim leiki Nag- íb. þar eð forsætisráðherrann mun vera ófáanlegur til þess að „leika sjálfan sig“. Myndin verður m. a. tekin í sölum Abdin-hallarinnar í Kairo, á sveitasetri Farúks og í Ras-El-Tin höll, en þar voru Farúk settir úrslitakostir, er hann var hrakinn úr landi. Fyrir nokkru sagði Kvik- myndasíðan frá því, að kvik- myndakossar væru bannaðir s með lögum á Indlandi. Hafa ýmsir lesendur síðunn- j ar látið í ljós löngun til að fræðast meira um kvikmynda- iðnað Indverja og annarra þjóða, sem ekki ber eins mikið á og skyldi vegna ljómans frá Hollywood. Vísir hefur því reynt að afla sér frekari upp- lýsinga, og fara þær hér á eftir. Síðan árið 1947 hafa Ind- verjar verið næst-afkastamesta þjóðin á sviði kvikmyndagerð- ar, og eru Bandaríkjamenn einir fremri hvað tölu mynda snertir, en þó kann að vera, að Indverjar sé fremstir nú, þar sem færri kvikmyndir eru gerðar vestan hafs nú vegna sjónvarpsins, sem er skæður keppinautur kvikmyndanna. —- Framleiða Indverjar um það bil 300 kvikmyndir árlega. Er þetta furðanlega há tala, begar bess er gætt, að myndir heirra eru mjög iangar — bað tekur 3—5 klukkustundir að sýna hverja þeirra. í Indlandi eru hinsvegar að- eins 2800 kvikmyndahús, en auk þess eru fjölmörg ferða- bíó, sem sýna í tjöldum eða undir berum himni, og er tala þeirra áætluð yfir þúsund. Indverjar sækja efnið í kvik- myndirnar aðallega til þjoð- sagna sinna, enda er þar af miklu'að taka. Fjalla þau um auðkýfinga, sem lifa glöðu lííi, eru hraustir oj» dyggðugir. Fá- tækt telst synd og auðaéfi náð- argjöf. Og þeir einir verða náðar aðnjótandi, sem eru fagr- ir, hjartagóðir og góðgerða- samir. Hið illa verður ævin- lega undir — venjulega fyrir tilstyrk guðdómlegra afla. Vegna tungunnar er ekki um mikinn útflutning ind- verskra kvikmynda að ræða. í flestum löndum Asíu — og víðar — eru þó hópar Indverja stórir eða smáir, og þeir sjá vitanlega myndir að heiman. En Indverjar munu senn iara að keppa á hevmsmarkaðinum að þessu leyti. ■W I Hér sést önnur indversk kvik- myndastjarna, Monha. (Þær indversku eru aðeins nefndar með skírnarnafi). A síðasta ári varð hún fegurðardrottning í Bombay, fór síðan á leikskóla og fékk skömmu síðar aðal- hlutverk í l^vikmýnd, er send var á kvikmyndahátíðina i Cannes í sumar. Var Monha þá látin fylgja með Hún kom þá m. a. til Cinecitía í Róm, þar sem því var spáð, að Meri- lyn Monroe væri ekki eins vel vaxin og Monha. Þetta er Nimmi, vinsælasta kvikmyndadís Indverja. Hún cr rúmiega 20 ára gömul, ólofuð, leikur í 4—5 myndum á ári og fær fyrir bað úm tvær milljónir króna. Kvikmynd með henni, „Mangala“, hefur verið sýnd víða í Evrópu. Jéi fékk launahækkint. Þegar Jói dé Maggio gekk að eiga Marilyn Monroe snernma á árinu, fékk hann meira en konuna. Hann er starfsma'ður við sjónvarpsstöð, kemur þar fram í sambandi við íþróttir, og- hafði 3000 dollara vikulaun, eix þau voru í skyndi hækkuð í 3150. Nú spyrja menn, hvort launin verði lækkuð aftur, þeg- ar hann hefur misst konuna. .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.