Vísir - 25.10.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 25.10.1954, Blaðsíða 7
Mánudsginr 25. október '1954, YlSIR Baroamyodasýning Guiriínar Brunborg í Nýja btó. Enn einu sinni hefir frú Guð- rún sýnt okkur og sannað hvað góður vilji og gott málefni getur áorkað. Þegar hin dásam- lega mynd „Frumskógur og íshaf“ hefir farið sigurför um landið sumarlangt, þá hefur hún yetrarstarfið með því að gleðja börnin. Sjaldan hefi ég séð barna- myndasýningu jafngóða þeirri sem sýnd er í Nýja Bíý» Þar er Per Höst aftur á ferð með und- urfagrar litmyndir af sjávar- gróðri og lifnaðarháttum sjáv- ardýra. Allt sem þessi náttúru- vinur snertir við hefur ein- hverja töfra að geyma. Bæði er að hann skilur lögmál lífsins og listarinnar og svo að hann talar til hjartans — tilfinninganna. Ævintýri litla krossfisksins sem ekki fór nógu varlega í líf- inu, er góður lærdómur fyrir eldri sem yngri. Þá er fræðslumyndin um litlu stúlkuna sem verður fyrir'ó- happi og þarf að ganga undir erfiða læknisaðgerð, vel til þess fallin að koma börnum í skiln- ing um að læknar og hjúkrun- arkonur eru verndarar þeirra, — ekki ástæða til að hræðast, þegar eitthvað kemur fyrir. Þriðja og síðasta myndin er þó bezt, Svo góð, að Walt Disney hefir ekki gert öllu bet- ' ur með leikbrúðum (hann þarf oftast að hræða börnin). Ævin- týri Friðriks fiðlungs þekkja allir, söguna um fátæka dreng- inn, sem gaf beiningamönnum (aleiguna, en hlaut að launum þrjár óskir. Leikbrúður og svið eru svo vel gerð, og tekstinn (sem sagður er á íslenzku í upphafi sýningar), hlýtur að tala til hins bezta, bæði hjá ungum og gömlum. Allt' er þetta svo þjóðlégt og gott sem 1 verða má, og auðsjáanlega er það Norðmönnum metnaðafmál 1 að gera þetta fagra ævintýri sem bezt úr garði. Myndin á erindi til okkar, getum við ekki gert þannig listaverk úr sögum af álfum og dvergumj og ævintýrum fyrir börn? Hætt að sýna þeim tyggj- andi skammbyssubófa og ill- þýði. Að endingu óska ég frú Guð- rúnu, að allir verði henni hjálp- legir með hennar þjóðnýta starf. Sem ávallt áður: Þökk fyrir' skemmtunina. Guðmundur Eiharsson frá Miðdal. næsta ári muni allt að 16 manns geta unnið við námugröft á Tind- um og lágmárksafköst þeirra ætti að vei-ða 40 lestir á dag. Hefur félagið þegar aflað sér véla og álialda sem nægja myndi þeim mannafla. Þá liefur félagið tekið 100 lesta skip á leigu til þess að flytja kol- in frá námunni, en vegna þröngr ar siglingar inn Gilsfjörð er erf- itt að halda þar uppi siglingum að vetri tii. Má því gera ráð fyrir að regiulegir . flutningar geti ekki háfizt fyr en i n.k. aprilmánuði og að rekstur námunnar falli nið- ur að niestu á meðan. Gera nu't ráð fyrir, að skipið geti farið 3—4 ferðir milli Rvíkur og Tinda i hverri viku og þannig flutt 300' —400 lestir. Stjórn h.f. Kol skipa: Haukurr Þorleifsson bankamaður, formað- ur, Friðrik Þorsteinson liús- gagnasmíðameistari varaform.og Magnús Brynjólfsson kaupmaðup j ritari. Þjóðverjar smíða „fljúg- andi vélbát“. IMáman á Tindum Framh. af 1. síðu. um mikla straumþiinga inn og út Giisíjörðimi. Lyftan ber 3 lestir. I.yftuútbúnaðurinn sjálfur ber 3 lestir og er kÓhinnm mokað í vagn niðri í n'ámuni sem síðan rennur á teinum inn í lyftuna og aftúr á feinum út úr henni eftir éins konar palibryggju ’þar sem steyþt er úr vagnimun í kola- bing. Að því búnu fer vagninn sömti leið til baka, niðúr í lyft- í unni og inn í námuna. Er þegar búið að vinná hátt á 2. lnmdrað lcstir af kolum i suinar og koniu fyrstu kolin úr námuni uin miðj- an ágúst. Kolin eru losuð ýmist með dynamiti eða loftborum, en jarð- lögin eru svo iiörð að ekki þýðir að íosa þau með hökum eins og gert er sums staðar erlendis. •— Náman er nú orðin um 15 metra löng, 3—4 métrá breið og vel mannliæðar há. Kolastálið sjálft er misþykkt. Hefur það reynzt þykkast 220 cm. en þýnnst 60 cm. ••• Þunnt grjótlag er viðasthvar í kolalaginu og þarf að .skilja það frá, én það némur sem næsl 29c miðað við kölámaguið. Dynamit reynist bezt. Aí'ls vinna 7 karlniénn áð náma greftri eða störfum í sambandi við vinnsluna, en auk þess virina 2 stúlkur að matargerð. Verk- stjóri er Iíarl Guðmiindsson frá Reýkjavík, en hann var vei'lf- stjórí við groft jarðganganna við Sogsstöðina nýju og hefur því raunhæfa þekingu og reynslu í þessum efniim að baki sér. Skýrði Kai’l fré.ttlamanni Yís- is svo frá, að allt væri þetla enn á tilrauna- og byrjunarstigi og ■kki væri að 'fullu séð hvaða að- ferðir verði notadrýgstar við vinnsluna, en fljótvirkastur ár- ingur hefur fongizt með dynamit- spi'engirigum til þesa. Mest hafa verið losaðár 15 lestir á dag. Karl ságði að flestir .væru rag- ir við að fara niður i riámuna til að byria með, enda cr þar há- váði mikill og ólmgnaiilegur þegar loftborarnir eru í fullum gangi og rykið þyrlast um námu- mennina, en þegar þéir. fará að venjast þessu kunna þeir vel við sig og þyki'r gaman að vinnunni. Veðrátta er Jiarna alltaí hin sama, hversu sem viðrar úti og hitastig- ið alltaf það sama, á að gizka 4—5 stig. Vinnutíminn er frá kl. 8 að morgtti til kl. 7 að kvöldi og nnm það vera samkvæmt ósk námumanánna sjálfra, Þeir eru flestir fi’á nærliggjandi bæjum, en búa í starfsmannahúsinu nema um helgar að þeir skreppa heim til sín, enda er ekki unnið á laug- ardögunp Bærinn kaupir 3000 lestir. Yísir 'hefur leítað frétta hjá f ramk væmdarst jórá i'élagsins, Haraldi Guðmundssyni frá Ilá- eyri um næstu framtíðarmál þess, m. a. um söliihorfur á kol- um. Haraldur kvað þegar 3000 lest ir vera seldar Reykjavikurbæ til Toppstöðvarinnar við Eiliðaár, en auk þcss hefðu fjölmargar aðr- ar fyi’irspurnir borizt að m. a. frá ýmsum bæjurn úr ná- grenninu. Er það líka næsta skilj anlegt þegar lest af erlendum kohim kostar 600—700 kr. komin til Salthólmavíkur, en Tindakol- in ekki nenia 200 kr. þar á staðn- um og 250 kr. komin til Reykja- vikur. Munu Tindakolin þó liafa um S0rv af liitagildi steinkola, samkvæmt raúrisókn og efnagrein ingu, sem gerð var á þeim vesl- : ur í Randaríkjunum. Iiafa kolin frá Tindiun líkað vel þar sem þau liáfá vérið reynd, Haraldur tjáði Vísi að framtíð- ardraumur h.f. Ivol væri sá koma upp ýmiskouár éfnavinnslu úr kojimum. og fá lil þess marg- i hátaðar vclar. Hefur við rarin- , sókn á koluntim, sem framkvæmd var bæði i Þýzkalandi óg Barida- ríkjunum, ltomið í ljós að þau eru óvenju rik af éfnurn sém notuð eru til hvérs kónár iðnaðar.' — Gæti með jjessu móti skápast mei'kílegur iðnaður hér á iandi. 16 menn vinna. Gert er ráð l'yrir að send verði sérstakur rnaður héðan til þess að kynna sér námurekstur ei'lendis, i»æði aði'erðir og áhöld og hvernig hagkvæmast iriyndi verða að vinna kolin í námunni. Ef til vill myndi sá sami , kynria sér möguleika á cfna- I vinnslu úr kohinum og hvað okk- ur íslcndingum hentar bezt í þeiiri ei'num. i Haraldui' telur að þegar á Þýzkt fyrirtæki hefur smíðað vélbát, sem er frábrugöinn öðr- um að því leyti, að þegar hami hefur náð tilteknum hraða, um 35 km. á klst. lyftist hann upp úr vatninu og „flýgur“ á vængjum. Fyrsti bátur þessarar tegund- ár var nefndur „Brisk“ og var smíðaður fyrir Norðmann, sem ætlar að nota hann í samkeppni við venjulega fa.rþegabáta á Oslóar-firði (Víkinni). Bátur þessi er 9 metra á lengd og 2.65 m. á breidd, en éf „vængirnir“ eru meðtaldir, er breiddin 3.67 m. Hann ristir 1.4 ni. og vegur ekki nema 2% lest. Báturinn er smíðaður úr krossviði, og honum er sljórnað eins og bifreið. Báturinn er knúinn 165 hest- afla Chrysler-vél og getur far- 10 sekúndum getur báturinn- komizt upp 1 35 km. hraða, ert- þá tekur hann að lyftast upp úr vatninu og þýtur síðan áfram, á vængjunum einum samán. Báturinn þykir lipur í stjórn, og tekur beygjur eins og bíll. Má snúa honum við a 50 metr- um. — Uppfinningamaðurinrt heitir Karl Vertens og er frá Slésvík. Þýzk blöð hafa skýrt frá því, að þýzki flotinn hafi látið smíða slíkan bát í síðasta.. stríði, og komst hann upp í 100 km. hraða. Fulltrúadeild íranska þjóð' þingsins hefur staðfest olíu- samningana og er þá lokið ad- fullu oliudeilunni miklu ogr- írönsk (persnesk) olía ogr benzín þar með í þann veginn. að koma aftur á heimsmark- Lyftuturninn með vinduútbúnaðinum sem dregur lyftuna upp.. Á myndinni sést einnig kolaskúffan sem flytur kolin úr nám- unni og upp á yfirborð jarðar. Undir hengi sést á kolabinginn. Stjórn h.f. Kol. Talið frá vinstri Friðrik Þorsteinsson húsgagna- meistari, Haukur Þorleifsson bankafulltrúi, sem er formaður félagsstjói'nar og Magnús J. Brynjólfsson kaupmaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.