Vísir - 25.10.1954, Page 6
vlsm
Mánudaginn 25. qktóber 1954.
U'
WXSXIS.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Santeinuiu þjóðirnar.
fm þessar mUndir eru níu ár liðin, síðan Sameinuðu þjóð-
irnar tóku til starfar og var þess minnzt hér á landi eins
og víðar í gær, að stofnskrá þeirra hafi verið samþykkt 24.
október 1954. Þykir sá dagur að sjálfsögðu talsverður hátíðis-
dagur, því að svo miklar vonir eru tengdar við Sameinuðu
þjóðirnar, ekki sízt af smáþjóðunum í heiminum, sem helga
krafta sína friðsamlegu starfi, þar sem þær hafa hvorki löngun
né bolmagn til að eiga í ófriði.
Mörgum mun þykja, að samtök Sameinuðu þjóðanna sé
heldur lítilíjörleg stofnun, þar sem hún er fyrst og fremst til
þess að ræða málin, en ekki til að standa í stórræðum. En í
þessu er misskilningur fólginn, því að það er sannarlega mikil-
Vægt, þegar hægt er að fá þjóðirnar til að senda fulltrúa sína
til vinsamlegra samræðna um ágreiningsmálin í stað þess að
tefla fram hersveitum sínum og morðtólum. En þegar svo er
komið, að viðræðnr stoða ekki lengur, þá hafa Sameinuðu
þjóðirnar aðstöðu til að lát'a hart mæta hörðu, eins og gert var
i Kóreu á sínum tíma, til að sanna ofbeldisseggjum, að slíkt
framferði borgi sig ekki.
Þjóðabandalagið gamla leið undir lok af því að einræðis-
þjóðirnar vildu ekki ræða málin — þær virtu vilja yfirgnæfandi
meirihluta þjóðanna að vettugi, gripu til vopna, og Þjóðabanda-
lagið og einstakar þjóðir inhan vébanda þess þess skorti ein-
beittni eða útbúnað til þess að koma í veg fyrir, að hægt væri
að hafa ofbeldi í frammi. Það var bandalaginu einnig fjötur um
fót, að t.d. Bandaríkin voru ekki innan vébanda þess, enda þótt
forseti þeirra hefði á' sínum tíma átt drjúgan þátt í því að
stofnað var til þessara samtaka.
Ekki er ósennilegt,' að úrslit mála á því allsherjarþingi, sem
nú situr á rökstólum, ráði miklu um þaó, hversu friðvænlegt
verður um langa framtíð. í fyrsta skipti um langt skeið virðast
vonir til þess, að fulltrúar austurs og vesturs hafi fundið um-
ræðugrundvöll um tillögur í afvopnunar- og kjarnorkumál-
unum. Þó getur svo farið, að allt sitji við hið sama, þegar á á að
herða en ekki þarf að nota það til fordæmingar á hugsjóninni,
þótt vilji til samstarfs sé ekki fyrir hendi enn sem komð ef hjá
þeim, sem aðild eiga að þessum málum.
En starf Sameinuðu þjóðanna er unnið víðáf en á allsherjar-
þingi og í Örýggisráði. Margar stofnanir starfa á vegum sam-
takanna, og allar hafa þær að markmiði að gera þjóðunum
lífsbaráttuna auðveldari að ýmsu leyti,. því að með því móti
er einnig unnið í anda friðarins. Starfsenji samtakanna og
m einstakra stofnana þeirra miðar að því að auka lífshamingju
manna, gera þeim kleift að una glaðir við sitt, því að með
þeim hætti má draga úr ýíingum með þjóðunum og tfyggja
friðinn, sem allir þrá. Einlægt, fórnfúst starfa innan Sameinuðu
þjóðanna getur sennilega eitt forðað mannkyninu frá ógnum
styrjalda og jafnvel algerri tortímingu, en þó því aðeins, að
e;igin þjóð skerisí úr ieik. !
Etnar frá Hraunum sextugur.
í dag er Einar Baldvin Guð-
mundsson frá Hraunum sex-
tugur. Hraun er höfuðból í
Fljótum norður, næsti bær við
Siglufjarðarskarð, Skagafjarð-
armegin. Þar bjuggu áratug-
ina krigum aldamótin síðustU,
Guðmundur hreppstjóri Dav-
íðsson frá Hofi í Hörgárdal,
óvenju skemmtilega gefinn
maður (enda bróðir Ólafs hins
fjölfróða Davíðssonar og Ragn-
heiðar konu Stefán eldra Stef-
ánssonar í Fagraskógi) og Ólöf
Einarsdóttir (systir Páls hæsta-
réttardómara, frú Jórunnar
Norðmann og þeirra systkina;
af kyni Baldvins Einarssonar).
Einar var einkabarn þeirra
Ólafar og Guðmundar. Hann
varð stúdent 18 ára að aldri
J og stundaði nám við háskólann
j og landbúnaðarháskólann í
Kaupmannahöfn í nokkur ár,
til þess að verða bóndi með
víðtæka menntun. Því ekki
kom honum annað í hug en að
taka við Hrauna-búinu í fyll-
ingu þess tíma. • miklu
Vorið 1919 tók Einar svo við
jörðinni og búsforráðunum á
Hraunum. Á útmánuðunum
1920, þann mikla snjóavetur,
tók hann af sveitungum sínum
þurfi aðalkrafti vísinda og
stjórnar að því viðfangsefni.
Sjálfstæði eininga þjóðfélags- T) , .. . „ ...
„Borgan hefnr sent Bergmali.
ms- alitur hann undirstoðuna br(?f um >jkllldann ; Þjóðleikhús-
að heilsu þess og hreysti, og inl|u og kpmst m sv0 að orSi;
færi'r að því traust rök. | „Fyrir nokkru fór ég í Þjóð-
■ Undirstöður heimspeki sinn- leikhúsið til að sjá Nitouche og
ar hefir Einár fundið einkum í þötti inér og þéith, er með mér
lífsögufræði, frumþjóðafræði, voru það góð skemmtun, sem'öðr-
sagnfræði og sálarfræði. Bert- um- I-kki tel ég raunar ástæðu
rand Russel er eftirlætishöf- hl að skriia Bergmáli um það
undur hans, en auk þess hefir ^rstaklega, né um margar aðrar
, , t .. • ti ', anægjustundir, sem eg hef átt i
.. _ „ Þioðleikhusinu og nntt folk, þott
MeDougall, Gordon Childer, ég drepi á þetta, fyrst ég á annað
Spinoza — .svo nokkrir seu horð fór að stinga niður penna.
nefndir. Vildi ég og láta í ljós ánægju
Eg^é ekki betur en að skipa mína í uppiiafi bréfs. til þess að
megi Einari á bekk með dr. menn inættu draga af því þá á-
Helga Péturss og Halldóri Jón- lyktun, að ég er enginn nölclurs-
assyni frá Eiðum sem frumleg- s'cggur, og ér það sagt með lilið-
um hugsuði í heimspeki út frá sí°n a* Þyi, sem á eitir fer
vísindalegum lærdómi.
Einar hefir hina . mestu trú
á góðvildinni — jafnt í dagfari
sínu með heimspeki; tröll-
tryggur maður. Á yngri árum
orkti hann snotur kvæði og
fyrir svo sem áratug þýddi
hann á íslenzku „Fjötra", hina
skáldsögu Somersets
Maughams. Hann hefir lesið
margt í fögrum bókmenntum.
Einar á eina dóttur bama.
Heill Einari Baldvin Guð-
„„„ mundssyni frá Hraunum! Mætti
600 fjar í 6 vikur og 6 hirða _ ,
, hann verða mannkymnu sur-
með fénu — ef eg man allar'
tölumar nákvæmlega rétt (þvi
ekki þori eg að bera það undir
Einar — þá bannar hann mér
að skrifa).
Einar er fræðimaður að eðli,
og hann lagði öllu meira kapp
á það, í búskap sínum, að auka,
með tilraunum, almenna þekk-
ingu á íslenzkum búskapar-
möguleikum heldur en hitt að
græða fé, enda þótt hann ynni
drengilega að því einnig. Auk
þess bjó hann að ýmsu við
mjög örðug skilyrði, þó aldrei
deig.
Bekkjarbróðlr.
Narrímait drottninn
skoríit upp í Sviss,
Einkaskeyti frá AP.
Lausanne í fyrradag.
Mörgum yar hrollkalt. ,
Á fyrrnefndri sýningu var svo>
kalt í húsinu, að ég sannast að
segja furða mig á þvi, að enginn
skuli hafa kvartað í blöðum fyrr
um kuldann i Þjóðleikhúsinu, en
það hefur oftar en i þetta skipti
komið fyrir, að svo kalt hefwr
verið þar á sýningum, að fólk hef-
ur ékki notið þess sem fram fór
sem skýldi. Áð sjáifsögðu eiga
menn heimtingu á þvi, að menre
þurfi ekki að sitja skjálfandi á
bekkjum sjálfs Þjóðleikhússins.
Ég varð þess var á þessari sýn-
ingu, í lengsta hléi, að mjög var
um kuldann kvartað, einkanlegá
af' konum, sem að líkum lætur.
Skinnslá og prjónaföt.
Mörgum konum líðúr vafalaust:
allnotalega þrátt íyrir kuldann,
eigi þær skinnslá (cape), en kon-
ur almennt eiga ekki slíka flík,
og ekki geta konur setið i loð-
' kápum (pelsum) eða kápum und-
Narriman',"fyrr"uni Egyptálands ir s>'ninf]- 1 hlfí hf>'rði eina
, ^ , / imga, fagra, Jettklædda koríu
drottnmg, var skorin upp her 1 . , ..
, segja: „Þetta er meiri kuldinn,
borg, og er liðan hennar talin þag liggur við> aS raa8ur óski sér
góð.
þess að vera kominn í svellþykk
Rochar prófessor, prjónaföt.“ — Eg fjölyrði ckki
kvehsjúkdóma- iim þetta, en ég vænti þess, að
Rodolphe
|iiema móðir hans stæði fyrifi klinnur svissn.
búi með honum af miklum læknir> skar drottninguna upp, þeirri sanrigjörnu kröfu verði
skörungsskap og faðir hans, rn aður liéfur hann Stundað ýms- ^iunt, að jafnan sé sæmilega hlýtt
hirti varpið og dúninn með á-
gætum. En Einar kvæntist ekki,
óg svo fór, að honum fannst
tilgangslítið að slíta öllurn
kröftunum út á Hraunum, 'og
seldi hann jörðina nálægt
1940 (að mig minnir).
Eftir það hefir hann lengst-
um unnið fyrir sér á skrifstofu,
en gerði þó hlé á því í nokkur
missiri til að geta gefið sig all-
ar frægar konur, svo sem Persa-
(lrottnmgu og Ritu Haywortli.
Segja fréttamenn, að Narriman
drottning hafi lýst yfir því, að
hún hafi verið skorin upp til
þess að geta eignast fleiri börn,
en áður
i Þióðleiklnisinu, á leiksýning-
iim.“ Borgari."
Bérgmál þakkar bréfið. — kr.
pkrá utvarpsins.
^að hefur verið vænjan undanfarið, að útvarpsráð, sem ræður
dagskrá útvarpsins, hefur tekið fjörkipp mikinn á hverju
hausti, begár liðið hefur að v.eturnótum, og hétur þá verið
undirbúin. dagskrá útvarp.dns fyrir veturipn,;«s.em reynt hefur
verið að .gera. að 'ýmsu . leyti fjölbreyttari eh sumárdagskrána.
Hið sama hefur orðið upþ á teningnum að> þéssu sinni, og hefur
hlustendum verið skýrt frá því, að mikil vinna hafi verið lögð
í að undirbúa vetrarstarfið.
Því hefur verið Iýst í höfuðatriðum, hvernig ætlunin sé að
haga vetrarstarfinu, og virðast ýmis rtýmæli vera á döfinni,
sem ætlunin er að gefa hlustendum tækifæri til að njóta. Er
það harla gott, að útvarpsráðsmenn skuli hafa tekið þetta við-
bragð, því að satt að segja var dagskráín þeim til lítils sóma
síðustu vikur sumarins, því að mest bar þar á framhaldssögum
og tónlisí, sem lítíð hugvit þarf til að setja inn á dagskrána.
Á þessu stigi málsins verður ekki endanlega dæmt um dag-
.skrána í vetur, en það virðist liggja í augum uppi, að mikið
veltur á framkvæmdinni, að menn dofni ekki, þegar frá lí&ur
eftir hina miklu vinnu, sem lögð hefur verið í undirbúning
hennar.
gyptalandi til Sviss fyrir nokkru,.
og vakti brottl'ör hennar mikla
hafði hún átt son með athygti, ekki sízt vegna þess, að
Faruk konungi, fyrra manni sín- hún var sett í samband við fyrir-
'im, en sveinninn er i vörzlu ætlanir um að hitta Farúk, fyrri
Farúks. marin hennar. Því hefur Narri-
Narriman er gift EdJiam E1 man nú liarðneitað, og segist húrt
an að lestri og hugleiðingum. js;akjb> egypzkunl lækni, en hún alls ekki Jiafa í Jivggju að liitta-
, Hefir hann myndað sér sjálf- (Ar skyndiiega fiugieiðis frá E- kominginn.
stætt hehnspekikerfi, sem hann
hefir gert nokkra grein fyrir í
bók sinni „Þungir straumar“
og í blaða- og tímaritsgreinum
— síðast í aprílhefti „Dagrenn-
ingar“ þ. á. Sú grein nefnist
„Kynleg og kuldaleg örlög“.
|Af þeirri grein gerði hann út-
drátt og sendi Winston Chur-
9I1ÍII, en sá, merkilegi andans
j.og veraldaripnar maður lét
sendiherra Bretadrottningar
| skila tiltakanlega snarpt orð- an endann með óvenjulega ó- • lausan.
Biður lögreg'œiá um lán
fram yfir nssta innbrot.
ÓveaejBslegur ÍBBBaIii*oáíijej«»fMa* i Svxþjoð
Einkáskeyti til Vísis. — fimmtán ára gamall, og lög-
Stokkhólmi í gær. reglan. má því ekki hrófla við
Fjórtán ára drengur hefur honum. Hún yfirheyrir hann,
sett borg eina í Svíþjóð á ann- | en verður því næst að láta hanu
aðri viðurkenningu til Einars.
Einar hefir' leitt sterk rök
að því, að ofstjórn ríki í heim-
svífnum innbrotum og stuld- I Þettá tilfelli heyrir að sjálf-
um. J sögðu undir barnavemdarráð,
Það ber ekki ósjaldan við, að en það getur ekkert aðhafzt,
fyrr en félagsmálaráðuneytið
í Stokkhólmi hefur veitt sam-
þykki sitt.
Þrátt fyrir ítrekaðar fyrir-
( inum og spilli mannfólkinu; , hann biðji rannsóknarlögreglu-
I hann er á móti allri saman- j menn að lána sér eina krónu,
hrúgun valds, en vill hafa heim- þangað til hann sé búinn að
ilin, byggðarlögin, löndin sem fremja næsta innbrot, Þótt
^ sjálfstæðust. Hann leiðir ster'k ungur sé hefur hann þegarj spurnir um, hvað gera skuli,
2C hefur félagsmálaráðuneyti'ð
engar ákvarðanir tekið. Lög-
reglan á því ekki annars kost,
en að bíða eftir næsta innbroti,
yfirheyra piltinn og sléppa.
honum síðan. ,
jrök að því, að það sem mes't á komist yfir að fremja yfir
ríður, stundlegra efna, til þess innbrot.
að heimurinn bjargist, sé að . En hvers vegna er hann ekki
framieitt sé nóg af ódýrum tekinn fastur? spyrja menn.
matvælum og framleiði hvert Orsökin er ofureinfaldlega
, heimili fyrir sig sjálft; beina sú, að hann er ekki orðinn