Vísir - 25.10.1954, Síða 8
8
vísm
Mánudaginn 25. október 1954.
Innihurðaskrár
Utihurgaskrár
Rafmagnsskrár
Handföng, margar gerðir.
Smekklásar
Skápa- og skúffuskrár
Skápalæsingar
Skápasmellur
Skápa- og skúffuhöldur
Skothurðaskrár
Baðherfoergisskrár
Hurðapumpur
Stormjárn
Gluggakrækjur
Gluggastillar
Skáparör
Stiga- og borðbryddingar
Hurðaskyggni
Teppanaglar og skrúfur
Festingar fyrir renninga
Snúrukrókar
Snúrur (plastic)
og margar fleiri smávörur fyrirliggjandi.
•¥. J»orlúUssion cV Aovð&tnnaaai h.í.
Útihurðalamir
Innihurðalamir
Skápalamir
Stangalamir
Blaðlamir
Töskulamir
Kantlamir, allsk.
Hornjárn
Tengijárn
Hornhné
Hilluhné
Hespur
Rílar
Rúmhakar
Húsgagnahjól, allsk,
Bréfaskilti
Stuðgúmmí
Krókar, allsk.
Fgtahengi, allsk.
Snagabretti, allsk.
Eldhússnagar, allsk.
Bankastraeti 11. Sími 1280,
'MwWtmti)
ÁRMANN. Skíðadeild. —
Aðalfundur verður haldinn
þriðjudaginn 26. okt. kl. 8V2
í félagsheimili Vals að Hlíð-
arenda við Laufásveg. Mæt-
ið stundvíslega. Stjómin.
ÍBÚÐ óskast. 1—-4 herb.
og eldhús, nú þegar. Uþpl. í
síma 7142 kl. 9—5. (424
STÚLKÁ óskar eftir her-
bergi' á hitaveitusvæðinu,
æskilegt í austurbænum. —
Barnagæzla og húshjálp
kæmi til greina. — Uppl. í
síma 9875. (427
REGLUSAMA fjölskyldu
vantar íbúð. Erum þrjú,
vinnum úti. Heimilisaðstoð,
ef óskað er. Tilboð sendist
Visi fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Mánaðamót — 316.“
(433
HEJRBERGI til leigu fyrir
rólega stúlku, gegn húshjálp
eftir samkomulagi. — Sími
3227. — (438
EITT herbergi óskast fyr-
ir eldri konu. Smávægileg
barnagæzla kemur til
greina. Uppl. í síma 80914.
ÓSKA eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi í bæn-
um eða nágrenni. Ennfremur
kemúr til greina 1 stór stofa.
Barniaus hjón. Fullkomin
reglusemi. Uppl. í síma 5454,
frá kl. 7 í kvöld. (445
1 HERBERGI og eldhús
eða afnot af eldhúsi, óskast
til leigu. Húshjálp kemur til
greina eða sitja hjá börnum
á kvöldin og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl.
í síma 7409. (447
HERBERGI. Reglusamur
rafvirkjanemi óskar eftir
herbergi. Hringið í síma
82771 milli kl. 15.00—16.00.
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast. Uppl. í síma 1869
BARNLAUS, reglusöm
hjón óska eftir herbergi
strax. Uppl. í síma 5160 eft-
ir kl. 8 í kvöld og annað
kvöld. (455
KVEN VETTLIN G AR
fundnir á Snorrabraut föstu-
dagskvöld. Sími 2456. (428
KARLMANNSÚR tap-
aðist í miðbænum í morg-
un. Vinsaml. skilist í
Suðurgötu 8 B.
(437
. TAPAZT hefir blátt karl-
manns seðlaveski sl. föstu-
dag í Gamla-bíó eða í mið-
bænum. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 2077. (439
STÓRT drengjareiðhjól,
rautt að lit, tapaðist frá
gróðrarstöðinni við Lauf-
ásveg 17. þ. m. — Sími 3072.
(444
MERKTUR skrúfblýantur
tapaðist sl. laugardag í Út-
vegsbankanum. Vinsaml.
skilist í skrifstofu Dags-
brúnar. Alþýðuhúsinu (450
KRAKKAÞRÍHJÓL —
fjólublátt, hvarf frá Bergs-
staðastræti 45, sennilega sl.
miðvikudag. Vinsaml. gerðið
aðvart í síma 81665. (468
Fæði
GET bætt hokkrum mönn-
i um við í fæði. Uppl. í síma
\ 7865 til kl. 6. (430
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta yiðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Simi 7601.
wm .......
HERBERGI óskast fyrir
ungan mann. Er aðeins
heima tvo daga í viku. •—
Uppl. í síma 80369. (422
HREINGERNINGAR. Sími
2173. — Vanir og liðlegir
menn. , (454
GOÐ FIÐLA til sölu. —.
Uppl. Ingólfsstræti 21. Sími
1374. (453
STÚLKA óskast í vist all-
an daginn. Sími 3385. (449
• TVÆR STÚLKUR, vanar
afgreiðslustörfum, óskast
nú þegar. Uppl. Vita-Bar,
Bergþórugötu 21. (448
UNGLINGSSTÚLKA
óskast til aðstoðar við hús-
verk. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Ásdís Arnarlds,
Stýrimannastíg 3. I. hæð.
(443
STÚLKA, með ungt barn.
óskar eftir ráðskonustöðu
eða vist í Reykjavík. Uppl.
í síma 4395 til kl. 8 í kvöld.
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili. Mætti hafa
með sér barn. Uppl. í síma
5568. (426
STÚLKA öskast til að
þvo stiga tvisvar í viku. -—
Tilboð, auðk.: „stigaþvottur
— 315,“ sendist afgi'. Vísis.
(423
FJÖLRITUN. Vélritun. —
Tek að mér að vélrita og
fjölrita allskonar skjöl,
verzlunarbréf o. fl. — Uppl.
í síma 5435. (461
KJÓLAR, sniðnir, þræddir
saman. Lindargötu 63 A. —
Opið kl. 1—4 e. h. (296
saUMAVÉL A-viðgerðii
Fljót afgreiðsla. — Sylgja.
Laufásvegj 19. — Sími 2656
Heimasími 82035.
MÁLARASTOFAN, Banka-
stræti 9.(Inngangur frá Ing- j
ólfsstræti). Skiltavinna og
allskonar málningar'vinna.
Sími 6062. (489
BARNAVAGN til sölu
ódýr og sömuleiðis hárþurka.
Faxaskjól 16, kjallara. (434
GRÁR Silver Cross barna-
vagn, sem nýr, til sölu í
Brautarholti 22, Nóatúns-
megin, uppi. (432
KERRUVAGN, eða kerra
með skermi, óskast. —■ UppL
í síma 81855. (429'
GÓÐUR barnavagn ósk»
ast. UppL í síma 6306. (425’
NÝR SMOKING, á frek-
ar. grannan meðalmann, til
sölu. Uppl. milli kl. 5—7 að
Nesvegi 19. (416
SEM NÝ Rafha eldavél
til sölu í Camp Knox C 15 f
dag frá kl. 3—5. (420'
TIL SÖLU nýlegur, rauð-
ur Pedigreé barnavagn. —
Brávallagötu 4, miðhæð.
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njalsgötú 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími ,81570. (4S
GUMMÍDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan, —
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
'i 'I' !" ■ —■— 111 .... “
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
MÁLNING AR - verks tæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fagmenn. Sími 82047. (141
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breýtingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13.
)
♦ BEZ¥ AÐ AliGLVSA I VÍSl ♦
Æfingar á Hálogalandi í
kvöld: Kl. 8.30—9.20 hand-
knattleikur kvenna. — Kl.
9.20—10.10 handknattleikur
karla. — Mætið öll vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
KRISTNIBOÐSVIKAN.
Almenn samkoma í húsi
K.F.U.M. og K. í kvöld kL
8.30. Gunnar Sigurgeirsson
cand. theol og Jóhannes Ól-
afsson stud. med. tala Tví-
söngur kvenna, guitararleik-
ur, karlakvartett. — Allir
velkomnir. (436
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —■
Fornsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Simi 82108,
Grettisgötu 54. 0Ó0
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
son.
ólfsstræti 7. Sími
GOTT PÍANÓ til sölu.
Sími 3242. (446
NÝLEGUR barnavagn
(Pedegree) til sýnis og sölu,
einnig ný ‘kápa nr. 42,
Nökkvavogi 40, kjallara. —
Sími 2271.
BARNAVAGN, á háum
hjólum, vel með farinn, og
bókahilla til sölu á
þórugötu 15 A, II. hæ
TIL SÖLU: Svört dragt,
grá kápa, svartur peysu-
fatafrakki og svartur kjóll,
allt sem nýtt. ’— UppL á
Laugavegi 87, efri hæð, í
4ag og; á morgun. (440
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL & RauSarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
ar í íþróttahúsinu við Lind-
argötu í kvöld: Kl. 7—8
fimleikatelpur. Kl. 8—-9
fl. kvenna. K1. 9—10 II. fl.
kvenna, minni salurinn. Kl.
9-10 glímuæfing. Frúaflokk-
ur æfir á fimmtudögum kl.
10.
Hii§tgagna-
smiöir
1—2 húsgagnasmiðir óskast
nú þegar. Húsgagnavinnu-
stofa Friðriks Þorsteinsson-
ar h.f., Skólavörðustíg 12.
HaUgrímur Lúðvígsson
lögg. skjalþýðandi og dóm-
túlkur í ensku og þýzku.
Viðtalstímar: Hafnarstræti
19 kl. 10—12, sími 7266 og
kl. 2—4 í síma 80164.