Vísir - 25.10.1954, Side 9
Mánudaginn 25. október 1954.
vlsm
«
SIGMUNDSKRON, ITALIU,
Vœntanlefj 23. nóvewnber
oa 10. desenther
Þær verzlanir, sem vilja tryggja sér þessa úr
vals vöru, ættu að senda pantanir sínar sem fyrst,
lJ#aSVlH ^MMi
7Ímltods oa ftei/c/verzlun*
//
„vynni|
Frh. a 9. síðu.
25.;september 1764' í Kumbara-
landi í Norð-Vestur-Englandi
og í strandhéraði þess, sem svo
er kallað, Fjölskyldan var ætt-
uð frá Mön. Hann gekk í lat-
ínuskólann í Cockermynni og
meðal skólabræðra hans var
William, Wordsworthy, skáldið.
Þeir voru frjálslyndir. Þegar
Christian var 16 ára strauk
hann að heiman og fór til sjós.
Skömmu síðar hitti hann mann
þann er varð honum örlaga-
valdur. Hann fór tvær langar
sjóferðir með Bligh, áður eh
þeir lögðu upp í hina afdrifa-
ríku för með „Bounty“:
Ætt Fletcher Christians var
kunn og áhrifamikil. Bróðir
hans, Edward, varð prófessor í
lögum við Cambridge-háskóla
og margir af ættingjum hans
vor.u þingmenn. Þegar fregnin
um uppreist Christians barst
til Englánds gerðu þessir menn
allt, sem í þeirra valdi stóð til
þess að hreinsa hann. í fyrstu
snerist allt um Bligh, hann var
talinn píslarvottur, en álitið
breyttist skjótt og samúðin
varð öll með uppreistarmönn-
um, sérstaklega Christian. —
Hann var mörgum góðum eig-
inleikum gæddur, en hinn ill-
ræmdi hrottaskapur Blighs gat
ekki dulist lengi.
Sneri Christian aftur?
Árin liðu og fólk hafði um
nóg að hugsa, svo sem Napól-
eon-styrjaldirnar og marga at-
burði aðra og leitarljósin hvílá
ekki lengur á sögunni um
„Bounty“. En hún gleymdist þó
ekki alveg. Kringum 1808 til 9
er kynlegur orðasveimur á
fer.ðinni í Kumbaralandi. Fólk
hefur séð Fletcher Christian
þar á ferli, eða svo er sagt.
Fólk álítur að hann sé kominn
aftur og leynist hjá ættingjum
sínum. Lítil ey er í Winder-
mere-vatni og talið er að þar
sé felustaður Christians. Eyjan
fær síðar nafnið Christians-ey.
í heimsstyrjöldinni síðari tók
flotastjórnin eyna undir sig og
var hún þá skírð „Bounty“.
Um þetta leyti (1809) kom
nokkuð einkennilegt fyrir eirtn
af hinum gömlu skipsfélögum
Christian við höfnina í Ply-
mouth — hét sá Peter Hey-
wood. Hann gekk þár á eftir
manni, sem minnti hánn furðu-
mikið á Flétcher Christian, e-
Heywood hraðaði sér þá en þá
tók ókunni maðurinn til fót-
anna. Meðan á eltingaleiknum
stóð tókst Heywood að sjá í
andlit flóttamannsins og þótt-
ist hann síðar viss um, að það
hefði vérið Fletcher Christ.ian
sem hann elti.
Þegar litið er á þéssar upp-
lýsingár, sem era áreiðanlegar
— og höfð hliðsjón af frásögn-
um Johns Adams, sem ekki bar
saman um ævilok Christians,
og þess minnst að auki, að éng-
inn á Picaim gat bent á gröf
Christians aðeins fimmtán ár-
um eftir að hann á að hafa
dáið, þá fer að verða sennileg
tilgátan um að hann hafi komið
aftur til Englands og leynst
þar í strandhéraðinu.
Skáidið nefndi
Chrisfian aldáei. j
Opnast þá mikil útsýn yfir
í öð af sennilegum möguleikum
og mun mörgum manninum,-
sem áhuga hefur fyrir bók-
menntasögu hitna í hamsi við
þá filhugsún.
Eins og áður er sagt, var
William Wordsworth skyld-
menni Christians og skólabróð-
ir. Einmitt á þeim tíma þegar
mest var pískrað um heim-
komu Christians í Kumbara-
landi var Wordsworth staddur
í strandhéraðinu ásamt systur
sinni Dorothy. — Fjölskyldan
Wordsworth var stór og bjuggu
ættmennírnir víða í þessum
héruðum og það er alveg vafa-
laust að skáldinu var kunnugt
um aílt, sem talað var um
Christian. Bréfaskriftir voru
Wordsworth regluleg ástríða
og fyrir löngu er búið að gefa
út sendibréf hans í þykkum
bindum. Én undarlegt er það
að þar er ekki með einu orði
minnst á Fletcher Christian eða
„Bounty“ og hlýtur þó sú við-
burðaríka saga að hafa haft
mikið aðdráttarafl fyrir skáld-
ið. —
Annað er eftirtektarvert við
bréf skáldsins. Þar er alger
eyða hér um bil heilt ár. Frá
því í desember 1794 til nóvem-
ber 1795 er eins og jörðin hafi
gleypt skáldið.
Margir brezkir menn, sem
rannsakað hafa málið eru á
þeirri skoðun að Wordsworth
hafi á þessu tímabili verið upp-
tekinn af ýmískonar starfsemi,
sem_ hann vildi helzt ekki
minnast á. Hver hún hafi verið
er ekki tekið fram en mögu-
leiki er fyrir því að hann hafi
tekið þátt i brezk-frönsku
smygli, sem var mjög mikið í
þessum landshluta. — Annar
möguleiki er sá, að hann hafi
verið kominn í samband við
Fletcher Christian, sem vel
getur hafa verið kominn til
Bretlands árið 1794.
Út mikilvæg bók, sem greiðir
mjög úr hinum flókiiu atburða-
þráðum. Það er bókin „Kjölfar
Bountys“ eftir C. S. Wilkins.
Hefur Wilkinson ásett sér að
sýna fram á að Fletcher Christ-
ian hafi verið fyrirmyndin að
hinum gamla sjómanni í „The
ancient mariner". Hann álítur
að hann geti sannað að Words-
worth hafi hitt Christian árið
1795. Og að sennilega hafi þeir
fundist í Bristol. Skömmu síðar
hafi Wordsworth sagt Cole-
ridge frá uppreistarmanninum
og hinum lánlausu örlögum
hans og að Coleridge hafi notað
hina ævintýrlegu frásögn í
kvæði sitt.
Wilkinson dregur af því
mjög skarplegar ályktanir að
sva margt er líkt með siglinga-
leið „Bountys" og þeirri leið,
sem draugaskipið fer í „The
ancient mariner.“
Ekki útrætt mál.
Wilkinson styður mál sitt með
mörgum og merkum upplýs-
ingum, sem hann hefur fundið
í skjalasöfnum og í leit sinni
hefur hann furidið margt mik-
ilsvert um bókmenntir. Hann
nefnir ekki aðeins skáldin tvö,
heldur og Walter Scott', Marry-
at kaftein, Robert Louis Stev-
enson og Adam Smith et allir
koma í Ijós í kjÖrfari sögunn-
ar um „Bounty“.
Margar spurningar um þessa
furðulegu sögu bíða enn svars
og mun ekki á næstunni verða
útrætt um „Bounty“.
(Lausl. þýtt).
Kynntist CoIericEge
Christian?
Um þetta leyti kemur til sög-
unnar Samuel Taylor Cole-
ridge, hið mikla rómantíska
skáld.
í British Museum eru geymd
iriörg handrit hans og
að ritum frá árinu
1798. Frá þeim tíma er höfuð-
rit hans, „The ancient marin-
er“, sem mjög er frægt.
í bók með þ>essum frum-
drögum undrast leáandinn er
hann sér þar ritað: „Adventures
of Chi’istiara the mutineer“
„Ævintýri uppreisf arm annsi n s
Christians". (Leturbreytinguna
hefur Coleridgé sjáifur gert).
Má sjálfsagt líta svo á athuga-
semdina, að þarna sé efni í
. kvæði.
Árið 1797 bjuggu þeir báðir
I Coleridge Wordsworth . í
strandhéraðinu. Fóru þeir þá
ofi. lángar göngrir saman og á
einni af þessum gönguförum
ræddu þeir um að gefa Út sam-
eiginlega Ijóðabók (Lyrical
Ballads) og skapaði hún nýtt
tímabil í enskum bókmenntum.
Það, sem Coleridge aðallega
lagði til í bókina var „The
ancient marineer“, Og sam-
kvæmt sendibréfum Words-
worth hefur hann gefið Cole-
ridge ýmis góð ráð um samn-
íngu kvæðisins.
Þarna fléttast saman ártöl
og persónur, svo að freistandi
er að draga af því írekari á-
lyktanir. Og nýlega er komin
MARGT A SAMA STAB
KRYDDVORUR
Allrahanda
Anískorn
Engifer
Eggjagult
Finkuíl
Hjartarsalt
Kanill
Kardemommur
Karry
Kúmen
Lárviðarlauf
Muskat
Natron
Neguil
Pipar
Saltpétur
Allt I. flokks vörur.
H. Benediktssön & Ce. h.f.
Hafnarhvoii. — Sími 1228.
frá Sölu setuliðseigna ríkisins.
Tilboð óskast í nokkrar jeppabifreiðar, er verða til«
sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg n.k. þriðjudag frá
kl. 10—3.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 414 sama dag og verða þá'
opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12.
Saia setuliðseigna ríkisins
FlNDUS-barnamatur
7 tegundir af hinum viðurkennda
sænska FÍNDUS-BARNAMAT
fyrirliggjandi.
1. Eplamauk
2. Plómumauk
3. Blandað grænmetismauk.
4. Grænmeti meS lifur
5. Grænmeti með kjöti
6. Gulrætur með smjöri
7. Kjúklingamauk
FINDUS-smábarnamaturinn er framleiddur undir
læknisfræðilegu eftirliti.
MAGNÚS KJARAN
Umboðs- og heildverzlun. |
mwwvwwwwwmwvwvvwvwwwvwwvvwwvwwvwii