Vísir - 30.10.1954, Qupperneq 2
V,
vlsm
Laugardaginn 30. október 1954
HreMfáta Hr. 2342
BÆJAR
Nýreykt hangikjöt, léit-
saítað kjöt, nýskotnar
rjúpur svínakótelettur,
hraðfrystur lax, allsk.
nýtt grænmeti.
Hjalti;Lýðs§on,
Hofsvallagötu 16.
Sími 2373.
Fyrsfa fiokks kæfukjöt
á aðeins kr. 16,00 pr. I;
kg. Vestfirzki hnoðaoi i
mörinn er kominn aftur. !*
Bergmann. Kleppsmýrarveg 3.
Jóhanna Gréta Ágústsdóttir,
Njálsgötu 32 B. Unnur Karls-
dóttir, Laugalæk við Kleppsveg.
Drengir: Ágúst Óskarsson,
Laugaveg 137. Hilmar Einars-
son, Skúlagötu 80. Henrik Sig-
urðsson, Laugarásveg 5. Ing-
ólfur Steinar Óskarsson, Her-
skólacamp 34. Óli Jón Norð-
quist, Reykjaboi'g við Múlaveg.
Sigurður Ólafsson, Hofteig 10.
Örn Leósson. Hólum við Klepps
veg.
Útvarpið í kvöld:
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Fossinn“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur; I. (Höfundur
les). 18.30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón Páls-
son). 18.50 Tónleikar (plötur).
20.00 Fréttir. 20.30 Fjölnis-
maðurinn Konráð Gíslason. —
Samfelld dagskrá tekin saman
af Gils Guðmundssyni alþing-
ismanni. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Danslög (plötur)
til kl. 24.00.
Messur á morgun.
Nesprestakall: Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón
Thorarensen.
Laugarneskirkja: Messað kl.
11 f. h.. — Ferming — Síra
Garðar Svavarsson. — Barna-
guðsþjónusta fellur niður
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Jón Auðuns. Ferming. —.
Messað kl. 2. Síra Óskar J. Þor-
láksson. Ferming.
Frikirkjan: Messað kl. 2. —
Ferming. — Síra Þorsteinn
Björnsson.
Feúming
í Laugarneskirkju sunnud.
31. okt. kl. 11 f. h. (Síra Garð-
ar Svavarsson),
Stúlkur: Bergljót Sunneva
Lárétt: 1 Fyrir áfengan
drykk, 7 frumefni, 8 hreppur,
10 ílát, 11 konungsætt, 14 veitt
eftirför. 17 guð. 18 illviðra, 20
getur að eta.
Lóðrétt: 1 Um upphaf (kfk.),
2 tónn, 3 fjall, 4 bitjárn, 5
fugla, 6 óðagots, 9 mjólkurmat,
12 fæða, 13 smápeninga. 15
öngvit, 16 skip, 19 átt.
Lausn á krossgátu nr. 2341.
Lárétt: 1 Bifreið, 7 ól, 8 seið,
10 eið, 11 vöm, 14 elgur, 17 RS,
18 dæmt, 20 Adlai.
Lóðrétt: 1 Bólverk, 2 il, 3
RS, 4 EEE, 5 IIII, 6 ÐÐÐ, 9 örg,
12 öls, 13 nudd, 15 ræl, 16 ati,
19 MA.
Verziunin Krónan
Mávahlíð 25. Sími 80733,
Fundur
„Samtaka herskálabúa“
haldinn 25. okt 1954 vill. að
gefnu tilefni taka það skýrt
fram, að herskálabúar telja
„raðhúsin" byggð þeim til
handa. Fundurinn telur bygg-
ingu þessara 45 íbúða aðeins
upphaf að stóru átaki til þess
að rýma braggana. ,,Samtökin“
álíta, að ef svo færi, að of fáir
herskálabúar hafi bolmagn til
að taka við húsunum með þeim
kjörum er bæjarstjórnin
treystist til að veita, þá beinir
fundurinn því til bæjarstjórn-
arinnar að hugsanlegt sé, að
selja nokkur húsanna fullgerð.
Fari hinsvegar svo. að herskála-
búar ráði ekki við kaup á öll-
ufn húsunum. skorar fundurinn
á háttv. bæjarstjórn. að gefa
barnmörgum fjölskyldum. ein-
stæðum mæðrum og sjúkling-
um, sem nú búa í bröggum.
kost á húsunum til leigu.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman íí
hjónaband af síra Jóni Thorar-
ensen ungfrú Edda Filippus-
dóttir og Magnús Sigurðsson
bifreiðarstjóri. Heimili þeirra
verður í Lynghaga 7.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
Anna 50 kr. Rúna 10 kr.
Spaijifjársöfnun skólabarna.
Athygli skal vakin á því, að
allar innlánsstofnanir í Reykja-
vík verða opnar frá kl. 3—5
síðdegis í dag, laugardag. til
þess að afgreiða ávísanir á
gjafa-sparisjóðsbækur skóla-
barna.
Frjáls verzlun,
5.—6. hefti þessa árg. er kom-
ið út og hefst á greininni „Lega
landsins — lífskjör fólksins“.
Ólafur Björnsson ritar greion- 1
ina ..Eru millliðir nauðsynleg-
ir“. Vilhjálmur Þ. Gíslason rit-
ar um Þjóðhátíðina 1874. Ing-
ólfur Jónsson, viðskiptamála-
ráðh., ritar þar grein sem hann
nefnir„íslenzk einokun má ekki
festa rætur
Skemmtikraf tar:
Hjálmar Gíslason, gamanvísur.
Svavar Lárusson, nýjustu þýzku dægurlögin,
Miðasala milli kl. 5—6.
Ath.: Matargestir þurfa að koma fyrir kl. 8.
Húsinu lokað milli kl. 8—10.
fors. Gullfoss fór frá K.höfn á
hádegi í dag til Leith og Rvk.
Lagarfoss fór frá Gautaborg í
gærkvöldi til Sarpsborgar og
Rvs. Reykjafoss fór frá Rvk. í
morgun til Patreksfjarðar Isa-
fjarðar. Siglufjarðar, Húsavík-
ur, Akureyrar, Skagastrandar
og Rvk. Selfoss fer frá Sigluf.
í dag til Raufarhafnar, Aber-
deen og Gautaborgar. Trölla-
foss fór frá Akureyri í gær til
Norðfjarðar. Fáskrúðsfjarðar
og Belfast. Tungufoss fer frá
New York í dag til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar
1 á Húnaflóahöfnum. Amarfell
er í Cagliari. Jökulfell er í
Rostock. Dísarfell er í Rostock.
Litlafell fór frá Rvk. í gær á-
leiðis til Vestfjarða. Helgafell
er í New York. Sine Boye los-
ar á Borðeyri. Kathe Wiards
letsar í Stettin.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 7.00 árdegis á morgun frá
New York. Flugvélin fer kl.
8.00 til Oslóar, Gautaborgar og
Hamborgar.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.00 á morgun frá Harh-
borg, Gautaborg og Osló. Flug'-
vélin fer kl. 21.00 til New York.
Togararnir.
Marz kom af veiðum í gær
með 250—260 tonn af karfa.
Jón Þorláksson og Pétur Hall-
dórsson fóru á veiðar í gær.
Neptúnus fór á veiðar í morg-
un. Vilborg Herjólfsdóttir er
hér í Reykjavík að taka olíu.
Marz og Fylkir eru væntanlegir
af veiðum á mánudag.
Minnisblað
almennings.
Laugardagur,
30. október — 305. dagur
Dansleikur í kvöld
Aðgöngumiðar frá kl. 5—6.
Sýálfsiasðishtísið
Flóð
verður næst í Reykjavík kl,
18.35.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur er kl. 16.50—7.30.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Dívanar og ottómanar
fyrirliggjandi,
HlJSG AGNA VERZLUN
Guðmundar Guðmundssottar
Laugavegi 166.
Helgidagslæknir
er Gísli Ólafsson, Miðtúni 90
Sími 3195.
Næturvöijður
er í Reykjavíkur Apóteki,
Sími 1760. Ennfremur eru Apó-
tek Austurbæjar og Holtsapó-
tek opin daglega til kl. 6 e. h.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
*r aisavNiVH
Vöd
wnNnoNiaH
formi“.
Haraldur Hannesson ritar um
Dr. Schacht og ummæli hans
um efnahagsmál. Þá er í ritinu
minningarljóð um Skúla Magn-
.ússon eftir Tómas Guðmunds-
son. Vilhjálmur Þ. Gíslason
ritar um Skúía Mágnússon.
Eínnig er þar mihnst 25 ára af-
mælis Verzlunarmannafélags
Hanfarfjarðar. ýms félagsmál
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Sálm. 139,
1—-12. Návist Guðs.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er oþið kl.
13.00—16.00 á supnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
lau^ardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
N áttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður í vetur opið frá kl.
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
ungis. — Gengið inn frá Skóla-
vörðutorgi.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
HagBfthilclai* Jóiesd4tíiir,
fér fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 1. nóv.
kl. 3 e.h.
Ragna Jónsdóttir, Ágúst Sæmundsson,
Sigríður Jónsdóttir, Stefán G. Björnsson,
Ingibjörg og Guðmundur Kolka,
Guðmunda Jónsdóttir, Fanney Friðriksdóttir.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Stöðvarfirði í gær til Hólma
v'íkur. ísafjarðar. Patreksfjarð-
ar og Rvk. Dettifoss fór frá
New York sl. þriðjud. til Rvk.
fjallfoss fer frá Rottedam í dag
til HamborgarV GoðafosS fór> frá;
Rotterdam í gærmorgun til
Leningrad, Kotka og Helsing-
‘iikwidi
Nivea hressir
og endurnærir
húóina, af þvíaá
Nivea inniheldur
euzerít. Reynslan
nnælir meóNiveu