Vísir


Vísir - 30.10.1954, Qupperneq 3

Vísir - 30.10.1954, Qupperneq 3
Laugardaginn 30. október 1954 VlSIR m gamlabiö m — Síml 147 S — Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1954 Snilldarlega vel tekin þýzk kvikmynd, sem sýnir alla markverðustu atburðina úr þessari tvísýnu keppni er fór fram í Sviss s.l. sumar — svo og hinn sögulega úr- slitaleik milli landsliða Ung- vei’jalands og Þýzkalands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. iLEIKEElA(ii [gEYKjAyíKug FRÆNKA CHARLEYS [ gamanleikurinn góðkunni, með Árna Tryggvasyni ' í hlutverki „frænkunnar“. ^ Sýning í dag kl. 5. Sýningin er úti kl. 7,45. i Aðgöngumiðaf seldir í dag íeftir kl. 2. — Sími 3191. ERFINGINN Sjónleikur í 7 atriðum eftir skáldsögu Henry James. : í AÐALHLUTVERKUM: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn O. Stephensen, Hólmfríður Pálsdóttir, Benedikt Árnason. Sýning í kvöld kl. 8. 1 Aðgöngumiðar seldir í dag 1 kl. 4—7 og á morgun eftir jkl. 2. Sími 3191. J'W'.V.WUWWWWWWWWWt FÆDÐ 1 GÆR (Born Yesterday) Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gamanmynd. Mynd þessi sem hvarvetna hefur verið talin snjallasta gamanmynd ársins hefur allstaðar verið sýnd við fádæma aðsókn enda fékk Judy Holliday Oskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Auk hennar leika aðeins úrvals leikarar í myndinni svo sem £ William Holden og Broderick Crawford o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Þrívíddarkvikmyndin MAÐUR í MYRKRI Spennandi og viðburðarík i og vii’ðist áhorfandinn vera i mitt í rás viðburðanna. Að- alhlutverkið leikur hinn vin- sæli Edmond O’Brien. Sýnd aðeins í dag kl. 5. Venjulegt verð. Bönnuð innan 14 ára. * — Sími 1384 — Ósýnilegi flotinn (Operation Pacific) Mjög spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um hinn skæða kafbátahernað á Kyrrahafi í síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: John Wayne, Patricia Neal Ward Bond Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. MIÐNÆTURSKEMMTUN kl. 11,15. rwvrtjvvvwwwvvv'wvwvpw-wvvv !K HAFNARBIO KI Undir víkingaíána (Yankee Buccaneer) ^ Óvenjuspennandi og við- burðarík ný amerísk lit- mynd, um dirfskufulla bar- áttu við ófyrirleitna sjó- ræningja. Jeff Chandler Scott Brady Suzan Ball Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm ÞIÓDLEIKHÚSIÐ \Isokaðw tlyr eftfr: W. Borchert. ÍÞýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage i Frumsýning í kvöld kl. 20.00 ! SILFURTUNGLIÐ ] eftir Halldór Kiljan Laxness í ' Sýning sunnúdag kl. 20.00. í Pantanir sækist daginn ] [ fyrir sýningardag, annars ] seldar öðrum. | Aðgöngumiðasalan opin frá | kl. 13,15 til 20. Tekið á móti] pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Kristján GnMangsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíml 10—12 ®g 1—S. Ansturstrnti 1, Síml 3400. KK TRIPOLIBIÓ HJ SONUR HAFSINS (Havets Sön) Stói’köstleg, ný, sænsk stórmynd, er lýsir í senn á skemmtilegan og átakan- legan hátt lífi sjómannsins við Lofoten í Noregi og lífi ættingjanna er bíða í landi. Myndin er að mestu tekin á fiskimiðunum við Lofoten og í sjávarþorpum á norður- strönd Noregs. Myndin er fráþær, hvað leik og kvik- myndatækni snertir. Myndin er sannsöguleg, gerð eftir frásögn Thed Berthels. Aðalhlutverkið er leikið af PER OSCARSSON, sem ny- lega hefur getið sér mikla frægð á leiksviði í Svíþjóð fyrir leik sinn í HAMLF-T. Dagny Lind, Barbro Nordin og John Elfström. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IVWWWVWVfWWw^wuvwvuv MM TJARNARBIÖ m Sími 6485. HOUDINI Heimsfræg amerísk stór- mynd um frægasta töfra- mann veraldarinnar. N Æivsaga Houdinis hefur komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AJVnniNA OG KJEtÆ Aukamynd Friðrik fiðlungur Sýnd kl. 7 og 9. — Verð kr. 6.00, 10,00 og 12,00. Til ágóða fyrir íslenzka Stúdentagarðinn í Osló. Bönnuð börnum. BARNASÝNING KL. 5. Djúp Oslofjarðarins, eftir Per Höst, Marianna á sjúkra- ]! húsinu, eftir próf. Odd Brochmann og hið bráðskemmtilega ] barnaævintýri: Friðrik fiðlungur. Verð kr. 5.00 niðri og kr. 10,00 uppi. Sunnudagur: Barnasýning kl. 3 og 5. ANDRÍNA OG KJELL sýnd kl. 7 og 9. . Guðrún Brunborg. IVIIÐIMÆTIjRSKEIillllTljlM ÍSLEIMZKRA TÓNA verður endurtekin í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15. Meðal skemmflatriBa: Marz-bræður syngja ný dægurlög. Sigfús Halldórsson syngur ný lög. Ballett, Guðný Pétursdóttir — Alfreð Clausen syngur. Ingibjörg Þorbergs og Marz- bræður syng'ja. GamanJjættir: Alfreð Clausen og Sigurður Ólafs- son syngja óperettulög. Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir syngja saman. «• Valgerður Sigurðardóttir Kynntir tveir nýir dægurlaga- söngvarar, Valgerður Sigurðardóttir og Jóhann Möller. Jóhann Georg Möller Kynnir Sigfús Halldórsson Aðgöngumiðasala í Laugavegi 58. Hljómsveit Jan Moravek. Verzluninni D R A N G E Y Símar 3311 og 3896. M’mmmmmmmmmmmmmmi HLUTAVELTA VÍKIAGS hefst á morgun kl. 1 Vs e. h. í Skátaheimiliiiii við Snorrabraut Æðfjangur ókeypis — ÆÞratinriatt I króna — Æðyangur ókeypis .! ]. MWWWWMWWmWAmNWVUWWWVWVWVWWWWmUWWMAWWAWWWVWVUVWWWUHA^WWVWWVWmVWWIAMAMAAAAAniWi I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.