Vísir - 30.10.1954, Page 4
VtSIH
Laugardaginn 30. október 1054
WXSX3R
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR S.T.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lokunartíminn enn.
Svo virðist sem einhverjir erfiðleikar ætli að verða á því að
samkomulag náist um lokunartíma sölubúða, en það mál
hefur nokkuð verið rætt hér í blaðinu undanfarið. Svo sem
kunnugt er, hefur laúnþegadeild Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur farið fram á það, að verzlunum og skrifstofum verði lok-
að fyrr á laugardögum að vetrarlagi en nú tíðkazt Vilja þessi
samtök, að lokað verði allan ársins hring klukkan tólf á há-
degi á laugardögum, en nefnd sú, sem við þau semur, en í
henni munu vera fulltrúar frá Sambandi smásöluverzlana,
Verzlunarráði íslands og Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis
hefur hinsvegar lagt fram tillögur, sem ganga ekki alveg eins
langt, og í þeim er leitazt við að koma til móts við óskir starfs-
manna og þarfir neytenda.
Á fundi þeim, sem launþegadeild VR boðaði til á fimmtu-
dagskvöldið, var frá l'"í skýrt, á hvaða stigi samningarnir væru,
•og var að, lokum samþykkt tillaga um að hafna því tilboði,
sém komið hafði frá atvinurekendum og halda fast við þá
kröfu, sem launþegar hafa þegar gert í þessu máli og getið er
hér að framan. Jafnframt var fundurinn óánægður yfir því,
að samninganefnd atvinnurekenda hafi leitað til bæjarráðs,
til þess að spyrjast fyrir um álit þess, en það hafði ályktað,
að það teldi ekki rétt að takmarka frekar þann tíma, sem
verzanir eru hafðar opnar hér í bænum.
Neytendasamtökin geta að sjálfsögðu ekki látið þetta mál
afskiptalaust, því að hér eru um það fjallað, hversu mikla
þjónustu eigi og megi láta almenningi í té í verzlunum bæjar-
ins. Hefur Vísir skýrt. frá tillögum Neytendasamtakanna, en
þar er reynt að koma til móts við báða aðila, starfsfólk verzl-
ananna og neytendur, sem oft eiga erfitt með að samræma
vinnutíma sinn og innkaup í verzlunum, og er það kunnara en
svo, að mörg orð þurfi um það að þafa.
Það sjónarmið, sem fyrst og fremst á að ráða, að því er
lokunartíma sölubúða snertir, er þægindi og þarfir almennings,
sem vezlanir eru starfræktar fyrir. Það á að hugsa um, að
neytendum sé gert sem auðveldast að afla nauðsynja, hverju
nafni sem þær nefnast, því að verzlanirnar eru starfræktar
fyrir þá fyrst og fremst, og þess vegna eiga hagsmunir þeirra
að sitja í fyrirrúmi. Þess vegna er það fráleit afstaða, sem
verzlunarmenn taka, þegar þeir-vilja engu sinna öðrum tillögum
en þeim, sem þeir hafa lagt fram sjálfir.
Verzlunarmenn ættu einnig að hafa það í huga, að þeir eru
sjálfir í hópi neytenda, og getur þetta ekki síður bitnað á þeim
að nokkru leyti, ef verzlanir verða lokaðar enri fyrr en nú. En
þyngst á það að vera á metskálunum, hvert óhagræði hús-
mæðurri verður af þessu, sérstaklega af því að nú má það
heita af sem áður var, þegar auðvelt var að fá húshjálp, svo
að þær gátu frekar skákað sér frá, til áð fara í búðir.
ftíýja myndlistafélagsins
í Listasafni ríkisins
Opin daglega frá kl. 11—22.
í dag er lokað frá kl. 1—4 vegna minningarathafnar um
Einar Jónsson, myndhöggvara.
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinn
IÞansieik wi*
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala milli kl. 3—4.
Sími 6710. V.G.
DANSLEIKUR
Nóbelsverðiaunin.
í kvöld klukkan 9. m M
[j HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
^ Aðgöngumiðar frá kl. 6—7 og eftir kl. 8.
HarmonikuSeikarar!
Um miðjan næsta mánuð verðúr haldin hér í Rgykjavíkj
samkeppni í harmonikuleik um titilinn:
„Bezti harmomkuleikari Islands 1954í4.
Veitt verða fyrstu, önr.*ur og þriðju verðlaun. Þeir, sem ij
hafa áhuga fyrir að taka þátt í samkeppni þessari sendi
góðfúslega nafn og heimilisfang í pósthólf 484, fyrir 10. ^
næsta mánaðar. ^
/.%V/^^VAVaVV.%V///«%V.VAVWVVS
T^að hefði vafalaust verið landsmönnum gleðiefni, ef bók-
**- menntaverðlaun Nóbels hefði lent hjá Íslendiigi, eins og
mjög koma til álíta, svo sem almenningi er kunnugt. Hefði það
verið mikill sæmdarauki fyrir þjóðina, hvert svo sem stjórn-
málaviðhorf þess manns hefði verið, er fengið hefði verðlaunin.
íslendingar geta varla keppt við aðrar þjóðir nema á sviði
menningarmála, og þar eru þeir að mörgu leyti hlutgengir nú
eins og fyrr á öldum.
En hver hefði raunverulega fengið verðlaunin, ef þau hefðu
ekki fallið þeim í skaut, er fékk þau, heldur þeim, sem næstur
honum kom, Halldóri Kiljan Laxness? Hann hefði fengið þau
að nafninu til, eins og allt er í pottinn búið, hefði þau
raunverulega lent í ríkissjóði, verið tekin að mestu upp í
skatta. Heiðurinn hefði þó verið eftir, og er það þó alltaf
nokkuð. Virðist ástæða til, að sérstakar reglur sé látnar gilda
um það, ef mönnum berast slík verðlaun upp í hendurnar —
þótt ekki hafi orðið í þetta skipti — því að gefendur eða
veitendur munu ekki ætlazt til þess, að þau verði .hinu opin-
bera að féþúfu.
Bílskúrar — iílskúrar
Höfum til sölu mjög hentuga bílskúra, auðvelda ti!
flutnings ©g fallega.
Mítjnniii fjður Itassa nýjunfj
Upplýsmgar á
Bifreiðasöliinni,
Bókhlöðustíg 7, sími 82168.
'AV.V.W^VWMVVV'VWV'MV
• Yilkynmimy
tsl skattgreiéenda í Reykjavík
Skattgreiðendum í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt![
J skatta sína í ár, skal bent á, að um þessi mánaðamót eru
5 tyeggja rpánað.a, vanskil órðiri á g'reiðslu allra skatta frá
J árinu 1954.
Lögtök eru hafin til tryggingar sköttunum, og er skorað
Ij á menn að greiða þá hið fyrsta.
;! Tollstjóraskrifstofan í Reykjavík
4 29. október 1954.
5
MAmVWWVWWWWWUWWWMMWmvVMWI
Bergmál. ......
í dag ver'ður fyrst rætt litillega
um Rannsóknarlögregluna, en
tilefnið er stutt bréf, er Berg-
máli hefur borizt og er það á
þessa leið“. Eg hef stundum ver-
ið að velta því fyrir mér hvers
•vegna skrifstofa Rannsóknarlög-
reglunnar hefur ekki næturvakt,
en svo óbyfgðarmikið embætti
getur varla verið án þess. Setjurn
svo að þurfi á rannsóknarlögregl-
unni að halda eftir klukkan 5 að
kvöldi, en þá lokar skrifstofan,
þá er ekki hægt að ná í liann,
nema þá með því að hringja eða
fara heim til einhvers þeirra, sem
starfa að þessum málum og ónáða
þá í fríum þeirrá.
Bíða til morguns.
Það geta hæglega komið fyrir
þau tilfelli að varla sé liægt að
biða til morguns, en skrifstofan
opnar ekki fyrr en kl. 9 að
morgni, eins og nú er títt um
flestar skrifstofur. 1 mörgum til-
fellum getur verið um mál að
ræða, sem göturögreglan ræður
ekki við og ekki heyrir kannske
beinlínis undir starfssvið lienn-
ar. Eg vildi gera það að tillögu
minni, að Rannsóknarlögreglan
tæki upp næturvakt, en í því felst
aukið öryggi okkar bæjarbúa.
Þétta er nú aðeins tillaga og ekki
sett fram vegna þess að ég hafi
þurft á rannsóknarlögreglunni að
lialda eftir skrifstofutima þeirra,
en rétt er „að hyrgja bnmninn
áður en barnið er dottið ofan í
hann.“
AJltaf vakt.
Vegna þess að um var að ræða
opinbert embætti leitaði Berg-
mál sér þegar í stað upplýsinga
um mólið og fékk greið svör hjá
Rannsóknarlögreglnnni. Bréfrit-
arinn he'fur ekki vitað um þa'ð,
en veit þuð héðan í 'frá, að Rann-
sóknarlögreglan er alltaf á vakt.
Skrifstofan er reyndar aðeins op-
in frá 'kl. 9;—17 daglega. En eftir
þann tíma eru þó tveir menn á
vakt fram til kl. 20. Eftir þann
tíma er rétt að tilkynna Lögreglu
varðstofnnni, ef þau atvili lcoma
fyrir, sem krefjast þess og hefur
hún alltaf samband við einhvern
rannsóknarlög'reglúmann, ef
þurfa þykir.
líelgidagavakt.
Auk þess hefur rannsóknárlög-
reglan vakt alla sunnudaga og
helgidaga til kl. 17, en eftir þann
líma fer eins og önnur kvöld, að
fyrst verður að setja sig i sam-
band við Lögregluvarðstofuna og
síðan tilkynnir hún rannsóknar-
lögreglunni, ef þess gerist þörf.
Það lá líka nærri því i hlutarins
eðli, að alltaf væri liægt að ná
í einhvern úr rannsóknarlögregl-
unni allan sólarhringinn. Og ekki
mun það lieldur ltoma ósjaldan
fyrir að menn frá rannsóknar-
lögreglunni eru að störfum langt
fram ó kvöld og nótt og enn frem-
ur helga daga. En það er ekki
að vita nema bréfritarinn hafi
gcrt einhverjum greiða með þvi
að fitja upp á þessu, því vel get-
að ekki væri hægt að hitta fyrir
ur það verið að aðrir liafi lialdið
rannsóknarlögreglumann nema í
skrifstofutíma. En nú liggja fyrir
réttar upplýsingar um málið. —•
kr.
• Vegna hafnarverkfallsins í
London eru miklar líkur
fyrir, að afgreiðsla á jóla-
pósti tefjist, og einlium að
jólapóstur frá Bretlandi t'I
f jarlægra landa komist ekki
í hendur viðtakenda fyrir
jól. í