Vísir - 30.10.1954, Page 5

Vísir - 30.10.1954, Page 5
Laugardaginn 30. október 1954 »n«SWEB JT vlsm Sr. Jakob Jónsson ■ * Ahætta barnanna nútíma þjóðfélagi. Sitnfirun ht*intitnnnu hvfit' úhrif ts böt'nin “ í*ii Jttsn et'tt tt Idrei spurö 1 barnið einu sinni er fætt, væri það óneitanlega heiðarlegri og sómasamlegri framkoma af hendi föðurins, að fara að fyrra bragði sumra þeirra er- inda, sem móðirin þarf að fara, þótt ekki væri annað en koma j sem tiltölulega f áir virðast veita ótilneyddur til að gangast við , athygli, og kemur mjög niður afkvæmi sínu, og greiða með- lagið. Niðurlag. Til þess að komast hjá að út- vega barni sínu fóstur hjá vandalausu fólki, hefir mörg móðirin tekið hinn kostinn, að koma barninu sínu á barna- heimili. Enn bið ég menn að misskilja mig ekki, þegar ég segi, að barnaheimili er ekki jafn-eðlilegur uppeldisstaður til langframa og venjulegt heim- j ili. Þau eru nauðsynleg, þegar ' Sambúð ógiftra ekki er í annað hús að venda,1 l1clsðna- og það fólk, sem þar sér um j Þegar rætt er um hin óskil- börnin, á miklar þakkir skilið getnu börn hér á íslandi, er því fyrir starf sitt. Vildi ég mega 1 oft haldið fram, að þetta sé ekki ganga svo langt að segja, að eins mikið þjóðfélagsböl og fáir velji sér göfugra lífsstarf virðist, vegna þess, að oft búi en þeir, sem taka það sér fyrir foreldrarnir saman og hugsi hendur, að sjá um munaðar- | eins vel um börnin og þótt þau lausu börnin, sem annars eiga væru gift. Sambúð ógiftra per- hvergi höfði sínu að að halla. En sóna hefir tíðkazt hér á landi, samt mun það nú orðið vera og hófst þessi siður í sumum skoðun þeirra uppeldisfræðinga sveitum fyrir aldamót. Nú hef- og sálarfræðinga, sem bezt hafa ir þessi alda orðið svo sterk, kynnt sér þessi mál, ai venju- j að í framkvæmd sumra laga leg heimili, með foreldrum og hefir verið tekið sama tillit til systkynum veiti betri skilyrði sambúðar, sem haldist hefir í en barnaheimilin. Þess vegna nokkra mánuði, eins og um hjú er nú uppi sú stefna í heimin- skap væri að ræða. Þrátt fyrir um, að reyna að gera barna- það virðist almenningi vera ó- heimilin sem allra líkust venju- kunnugt um það, að landslög- legum heimilum. Mætti þar in gera í ýmsu tilliti mun á nefna dæmi bæði frá Rússlandi, giftum og ógiftum. Erfðalögin Sviþjóð og Englandi. í þessum gilda ekki á sama hátt, og lög- löndum hafa verið sett á lagg- 1 in um forræði barnanna ekki irnar barnaheimili með nýju heldur. Þegar maður á barn -sniði, og virðast menn gera sér, með sambýliskonu sinni, eða bú ber frekar að afnema hin rang- látu ákvæði, sem vera kunna í skattalögunum en að afnema hjónabandið. Og mikil ábyrgð hvílir því bæði á þeim, sem verja og sækja í umræðum um skattalögin. Það er ekki undir neinum kringumstæðum for- svaranlegt að meta hjúskap við ástvin sinn til fjárupphæðar, en það er heldur ekki forsvar- anlegt fyrir þjóðfélagið að hegna fólki fyrir að ganga í hjónaband á löglegan hátt. Ekki skal ég bera brigður á það, að sambúð ógiftra persóna geti verið og sé jafnvel undir flestum kringumstæðum jafn- góð og sambúð hjóna. En þrátt fyrir það hefir hún alvarlegar þjóðfélagslegar afleiðingar, yggi barnanna í nútímaþjóðfé- lagi, en það eru hinir tíðu hjónaskilnaðir. Um það væri á- stæða til að flytja heilt erindi. En það sem hér skiptir máli er það, að hjónaskilnaðarlöggjöfin er orðin svo lin, að hún tryggir ekki nándar nærri vel rétt barn anna. Eitt af því, sem vakið hefir athygli rnina sem sátta- semjara milli hjóna í hálfan þriðja áratug, er það, hversu oft það kemur fyrir, að aðeins annað hvort hjónanna vill sér fyndist átakanlegast við meðferð hjónaskilnaðarmála í sínu landi, væri það, að sá að- ilinn væri aldrei að spurður, sem ætti á hættu við skilnað- inn, en það væri barnið. — Virtist hún álíta, að allur þorri barna mundi, ef, um tvo kostt væri að velja, fremur vilja hafa báða foreldra sína hjá hér, jafn vel í erfiðu lijónabandi, heldur en missa þau frá sér. Senni- lega yrði erfitt að koma þessari uppástungu við í framkvæmd, lagið getur að sjálfsögðu ekki á börnunum. Ekki fyrst og komið fullkomlega í staðinn xim þau hinar beztu vonir. Er það gleðiefni, að eitt af barna- verndarfélögum vor íslendinga hefir einmitt á prjónunum fjár- söfnun til þeSs að hefja slíka tilraun. Nýjungin er meðal ann •ars fólgin í því, að börn á ýms- um aldri eru höfð saman í hóp, Tindir umsjá bæði karls og konu,1 séu í löglegu hjónabandi. — stýru, er hinn raunverulegi móðurréttur aðeins hjá móður- inni. Faðirinn getur að vísu krafizt þess undir ýmsum kring umstæðum, að tekið sé tillit til sín, en fullur foreldraréttur getur ekki orðið hjá tveimur persónum samtímis, nema þau sem þau geti vanizt á að skoða .sem fósturforeldra sína. Finna þau þá síður til þess, að þau séu föður- og móðurlaus, og alast upp við svipaðar kring- umstæður og börn á venjuleg- xim heimilum. Eg hefi talað við mann, sem Barnið á ekki, fremur en önn- ur óskilgetin börn, fullkomið at hvarf beggja foreldra. Bústýr- an á hins vegar engan laga- legan rétt á því, að sambýlis- maðurinn sjái fyrir henni, um fram venjulegt ráðskonukaup. — Og hvað börnin snertir, er fannst margar mæður vera und framtíð þeirra einnig ótrygg arlega 'tilfinningalitlar, þegar um það var að ræða, að láta hörnin frá sér. Eg held samt, að þó að svo kunni að vera, á yfirborðinu, sé hitt algengara, að mæðurnar dylji sínar við- kvæmustu tilfinningar, þegar þær finna, að ekki verður kom izt hjá að stíga þetta skref. — Mikill þorri mæðra leggur mik á sig, til þess að geta sjálfar haft börn sín úhdir hondum, og í einlægni talað hefi ég oft í huga mínum ásakað barns- feður þeirra fyrir það, hve lít- ið þeir taka á sig yfirleitt af sameiginlegri byrði, þótt ekki sé annað en fyrirhöfn við að ganga mann frá manni, til þess að fá löglegan meðlagsúrskurð -og greiðslu frá tryggingunum. Það má gjarnan segja, að stúlk urnar hefðu mátt vera varkár- ari, þega,r þær völdu feður að börnum sínum, en úr því að að því leyti, að foreldrarnir geta slitið sambúðinni, án þess að nokkur sáttatilraun sé fyr- irskipuð eða neinum embættis- manni gert að skyldu að gæta hagsmuna barnanna við sam- búðarslitin. Ýmsar ástæður kunna að vera fyrir því. En mjög sjaldan hygg ég þó, að fólk hafi neitt ákveð- ið markmið fyrir augum. Stöku sinnum hefir sú ástæða verið gefin, að skattaálagningin mundi koma öðruvísi niður, og endrum og eins segir fólkið í fullri einlægni, að það búist ekki við, að sambúð sín eða heimilislíf mundi taka neinum breytingum, þótt það fengi kirkju eða ríki til að löggilda sambúðina. fremst þeirra eigin börnum, yfirleitt því að hún á þátt í að minnka öryggi þeirra almennt. Það, sem ég hér á við, er þetta: Það fólk, sem býr saman ógift, er að greiða atkvæði á móti hjú skapnum og hjónabandinu sem stofnun. Því fleiri sem búa saman ógiftir, jafnvel þótt um sómafólk sé að ræða, því meiri hætta er á því, að hjónabandið sé slíkt hverfi úr meðvitund þjóðarinnar, og í staðinn komi sú hugsun, að karlar og konur geti, án nokkurra afskipta af þjóðfélagsins hálfu, hlaupið til og frá, átt börn, skipt eignum o. s. frv., án þess að settar séu nokkrar reglur um stofnun hjú skapar eða slit þeirra. Þetta er því undarlegra sem stöðugt er hert á umsjón með því, að eng- inn réki smáverzlun eða fari með ýmis konar fyrirtæki, án þess að hann uppfylli viss skil- yrði, sem þjóðfélagið setur hon- um, þótt ekki sé nema aldurs- skilyrði. Áður fyrr þótti sjálf- sagt, að trúlofun væri undan- fari hjúskapar, en nú ber meira og meira á því, að trúlofunin sé látin gilda sem hjúskapur, og fólk sem engan veginn telst liafa aldur til að giftast, býr saman og á börn sáman. En komi það fyrir, að. ástin reyn- ist ekki haldgóð, gerist eitt af tvennu, annað hvort er sam- búðinni slitið, og börnin hafa þá sömu aðstöðu og önnur óskil getin börn, eða stofnað er til hjónabands með lítilli fyrir- hyggju. — En þegar það fer að verða almeml regla, að hálf- gerðir ung'lingar hefji sambúð og eigi börn, áður en þeir geti borið fullkomna ábyrgð á sjálf- um sér, er ekki mikill vandi að sjá, hver áhætta það verður fyr ir hina næstu kynslóð, — fyrir börnin. — Hið heilbrigða í þessu^ er að sjálfsögðu það, að ungt fólk búi sig undir að stofna heimili, þegar það hefir aldur og þroska til, — og þá sé til heimilis stofnað eins og annars, sem hefir þjóðfélagslega þýð- ingu, með því að hjónin gangist undir, þau lög og reglur, sem slíkum hlutum eru settar. Sam búð hinna ógiftu á hvaða aldri sem er, ýtir þannig undir ó- reiðu, sem er að verða full- komið alvörumál í landi voru. — Og afleiðingar óreiðunnar koma mest niður á börnunum, sem heimilunúm er ætlað að sjá farborða. skilja. Og mörg dæmi eru til J og þó er ég ekki frá því að nán þess, að fyrirvinna heimilisins , ari íhugun hennar gæti leitt hefir farið burtu, jafnvel í fljót til þess, að leiðir kynnu að ræði, þvert ofan í ráðleggingar finnast, sem tryggðu betur hag og fortölur sáttasemjarans, — og réttindi barnanna en gert yfirgefið konu og börn, jafnvel er í gildandi löggjöf hér á þótt börnin yrðu að dreifast, og landi og víðar. konan að vinna úti, því að með- f Eg hefi hér rætt um mál, sem raunverulega þyrftu ræki- legra meðferðar, ef vel ætti að vera. Og ég hefi sleppt mörgu, sem ástæða hefði verið til aS drepa á. En eitt ætti að vera ljóst af þeim staðreyndum, sem við oss blasa, og það er, að í nútímaþjóðfélagi er til áhætta og öryggisskortur, þótt hann sé með öðru móti en áður var. Eg hefi ekki viljað kasta steini að neinum, því að sökin er sennilega hjá þjóðarheild- inni allri, og raunar fleirum. Það er ekki alltaf auðvelt að sjá, hvert straumurinn ber oss, né heldur hvaða þátt vér kunn um að eiga hver fyrir sig í þró uninni. En öll ættum vér að vera sammála um þaö, að hér er um svo þýðingarmikil mál að ræða, þar sem er öryggi barn anna. fyrir forsjá heimilisins. En það. sem gerir hjónaskilnað að þjóð félagsböli, er þó ekki fyrst og fremst skilnaður hjónanna, þótt hann sé nægilegt böl út af fyr ir sig, — heldur hitt, að börn- in missa undir öllum kringum- stæðum annað hvort foreldra sinna, og oft og tíðum báða, og einnig systkyni sín. Hér á ís- landi er nú að vaxa upp stór hópur af börnum, sem eru raun verulega munaðarlaus, enda þótt þau eigi báða foreldra lífs og með fullum starfskröftum. 1 Eg las eitt sinn greín eftir sænska konu, sem sjálf hafði orðið fyrir þeirri raun, að for- eldrar hennar skildu, þegar hún var hálf-stálpaður unglingur. Hún sagði sem svo, að það sem Um fyrra atriðið er það að segja, að sé skattalögin hjóna- Hinir tíðu hjóna bandinu í óhag, er svo mikið í húfi, þrátt fyrir allt, að það skilnaðir. Eitt er það, sem veikir ör- Málverk eftir Jón Engilberts. Félagar Nýja myndllstaféiagsins opna&i sýningu í gær. Miklai’ vohíi* iioi ad nvll svningar- Ibms rís s<B*BBsaBii á iiæsiiBiiBii. Nýja myndlistafélagið opn- Jón Engilberts með 45, aðal- aði í gær málverkasýningu í lega grafikmyndir, Jón Stefáns- salarkynnum Þjóðminjasafnsins son með 24 málverk, Agnete og sýna þar allir meðlimir Karen Þórarinsson með 11 mál- félagsins, en þeir eru 7 talsins. verk og nokkrar vatnslita- Þetta mun vera ein heilleg- myndir og Sveinn Þórárinsson asta og áð mörgu leyti fjöl- með 10 olíumálverk og nokkrar breytilegastá einkasýning sem vatnslitamýndir. hér hefur verið haldin, m. r. Jón Engilberts hefur þarna vegna þess hve húsakynnin eru miklu flestar myndir og hefir rúmgóð og mikil og vegna þess hann 5 sali til umráða. Er þetta hversu auðvelt er að skipu- einskonar yfirlitssýning leggja alla niðurröðun mynd- anna. Hefur félagið nær alla sýningarsali Listasafnsins til a grafikmyndum hans allt frá 1927, og til þessa tíma. Meðal þeirra eru og ýmsar myndir umráða og eru sýndar þarna sem keyptar hafa verið af er- nokuð á 2. hundrað mynda, bæði nýjar og gamlar. Þeir sem sýna eru Ásgrímur Jónsson með 24 málverk, Jóhann Briem með 11 málverk, Jón Þorleifsson með 9 málverk, lendum söfnum, aðallega á Norðurlöndum. Nýja myndlistarfélagið er nú 2ja ára og er þetta önnur sýn- ing þess. í fyrra sýridu einnig allir meðlimir félagsins nema.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.