Vísir - 30.10.1954, Side 6
6
VtSIR
Laugardaginn 30. október 1954
lleiri tegundir.
eru komnir aftur í öllum breiddum og fjölda iitum
GJÖRIÐ SVO VEL OG SKOÐIÐ í GLUGGANA YFIR HELGINA
Geysir h.f.
Engilberts. Sú sýning var
jhaldin í októbermánuði.
Félagið hefur á stefnuskrá
sinni að koma upp fullkomnu
sýningarhúsi hér í bænum,
enda gerist þess nú full þörf
því innan skamms verður sýn-
ingarskálinn við Kirkjustræti
rifinn og er þá fokið 1 flest
skjól fyrir listamennina unz
nýtt sýningarhús rís af grunni.
Reykjavíkurbær hefur nú
þegar veitt vilyrði fyrir lóð
undir húsið, en Skipulagsnefnd
hefur ekki ennþá lokið ákvörð-
un um staðinn. Þess er þó
vænzt að húsi þessu verði
fundinn staður inpan skamms
og á þeim stað, sem allir megi
vel við una.
Sýningin verður opnuð fyrir
almenning kl. 4 í dag og verður
ípin daglega kl. 11 árd. til kl.
10 að kvöldi fram til 14. nóv.
n.k.
í gær sóttu sýninguna rösklega
1000 manns. Meðal gesta voru
forsetahjónin, ríkisstjórn íslands,
alþingismenn og sendiherrar er-
iendra ríkja.
A þessum fyrsta degi sýningar-
innar seldust 24 listaverk. Af
þeim voru 3 eftir Jóhann Briem,
5 eftir Jón Engilberts, 3 eftir Jón
Þorleifsson, 1 eftir Jón Stefáns-
son, 6 eftir Karen Agnete Þórar-
insson og 6 eftir Svein Þórarins-
son.
Dökkblár
herrafrakki
tapaðdst ásamt brúnum
hönzkum. Finnandi vinsam-
legast beðinn að hringja í
síma 7019.
Sigríðwr Þórðardóttir,
Miðtúni 18.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
Hlý nærföt — bezta
vörnin gegn kuld-
anum. — Úrval í
öllum stærðum. —
L. H. MÚLLER
méáÆM
- ....
fíennirf^uionfr^/'Jm^eim;
Caufáóvegi 25; sími 1263<<s>]áesfup®
Siilar ® Talæfir/ffar e-^fJú?/ar—a
ÍBÚÐ óskast. Tvö —- þrjú
herbergi og eldhús óskast
strax. Aðeins þrennt í heim-
ili. Uppl. í síma 82197. (569
ÓSKA eftir lierbergi sem
næst miðbænum og einnig
geymsluherbergi. Uppl. í
síma 5408. (577
TRESMIÐUR óskar eftir
herbergi, má vera í úthverfi.
Tilboð, merkt: ,.Trésmiður
— 338“ sendist afgr. Vísis.
(579
HERBERGI óskast, helzt
sem næst miðbænum. —■ Há
leiga. Uppl. í síma 3012,
eftir kl. 1 í dag. (580
TAPAZT hefir Ijósdrapp
skinnseðlaveski með mynd
af konungshöll og Torden-
skjold, með Hafnarfjarðar-
vagni að Lækjargötu eða
þaðan að Ferðaskrifstofunni.
Skilist á Lögregluvarðstof-
una. Fundarlaun. (590
KVENARMBANDSUR
tapaðist sl. miðvikudag í
vesturbænum. Skilist vin-
saml. á Hávallagötu 30. —
Fundarlaun. (591
mmm
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h.f. Sími 7601.
K. F. U. M.
Á moi'gun:
Kl. 10 Súnnudagaskólinn,
— 10.30 Kársnesdeild.
— 1.30 Y.-D. og V.-D.
—• 1.30 Y.-D. Langagerði 1.
— 5 Unglingadeildin.
— 8.30 Samkoma. Birkeland
kristniboði talar. Allir
velkomnir. (598
HERBERGI óskast. Æski-
legt að eldunarpláss fylgi.
Þeir sem vilja sinna þessu
vinsamlegast hringi í síma
80851, milli kl. 2 og 6 á1
sunnudag. (586
SiEwnhtpmMr
■ Kristniboðsvikan.
Næst síðasta samkoma
kristniboðsvikunnar er í
kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM
og K. Ræðumenn verða:
Omund Birkeland, kristni-
boði, og Sigurbjörn Guð-
mundsson, verkfræðinemi.
Kvennakór, einsöngur, org-
elleikur. AUir velkomnir.
Á sunnudagskvöldið er
samkoma á sama tíma. O.
Birkeland o. fl. tala. Bland-
aður kór með einsöng. Org-
elleikur. Gjöfum til kristni-
boðs verður veitt móttaka í
lok þeirrar samkomu.
Samb. ísl. kristniboðsfélaga
Bi
STÚLKA eða kona óskast
til starfa í eldhúsi nokkra
tíma á dag. Uppl. á staðnum
frá kl. 2—4. Veitingahúsið,
Laugavegi. 2.8 B. (595
STÚLKA óskast í vist á
Laufásvegi 74. — Uppl. í
síma 3072. (602
DUGLEG og vandvirk
stúlka, vön saumaskap ósk-
ast strax. — Verksmiðjan
Fönix, Suðurgötu 10. (588
ÓSKA eftir góðri vinnu
í bænum. Tilboð leggist inn
á afgr. blaðsins fvrir mánu-
dagskvöld, merkt: ,,Mát-
reiðslukona — 340“. (584
TVÆR STÚLKUR óska
eftir herbergi í mið- eða
vesturbænum. Barngæzla
og húshjálp kemur til greina
Sími 4038. (601
ÁRMENNIN G AR. Skiða-
menn. Sjálfboðavinna í
Jósefsdal verður um helg-
ina. Farið kl. 6 á laugardag
frá. íþróttahúsinu við Lind-
argötu.
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu. Barna-
gæzla og talsverð húshjálp.
Fernt fullorðið í heimili. —
Sími 4038. (600
HERBERGI, með hús-
gögnum, óskast fyrir tvo
sjómenn. Tilboð, merkt:
„Tögarasjómenn — 341,“
sendist Vísi fyrir þriðju-
dagskvöld. (599
LÍTH) herbergi til leigu í
Hlíðunum gegn smávegis
húshjálp. — Uppb í síma
81213. r-i (594
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir einhverskon-
ar innivinnu til jóla a .m. k.,
helzt sem næst miðbænum.
Tilboð sendist afgr.. blaðsins,
merkt: ,.Innivinna — 339“
(583
MÁLAltASTOFAN, Banka-
stræti 9.(Inngangur frá Ing-
dlfsstræti). Skiltavinna og
allskonar málningarvinna.
Sími 6062. (489
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími
Tryggvagata 23. sími
TIL SÓLU háfjailasól
(ameríkanskur standlampi)
af vandaðri gerð og lítið not-
aður. Tækifærisverð. —
Skaftahlíð 3. —■■ Sími 81506.
(596
/fatt/iJ/mmi
FUGLAVINIR.. Get selt
nokkra selskapspáfagauka.
Ennfremur á lager varpkass-
ar, kanaríuhreiður, baðker
og fræ-sjálfgjafar. Fuglabúr
ávallt á lager eða afgreidd
með stuttum fyrirvara. —
Njálsgata 4. Sími 81916. Bezt
eftir kl. 5. (597
KARLMANNSREIÐHJÓL,
sem nýtt, með tækifæris-
verði. til sölu og sýnis á
Nönnugötu 1 B. (592
ORGEL til sölu. Nýstand-
sett, mjög gott hljóðfæri. —•
Verð kr. 3000. Sími 81607.
NÝR smokiug til sölu á
grannan mann. Drápuhlíð .5,
kjallara. (587
TVÍSETTUR klæðaskápur
til sölu á Laugaveg 49 B,
rishæð. (582
PÍANÓ, fallegt og gott, til
sölu á Hörpugötu 10. Skerja-
firði. ______________(581
BÍLADEKK og slanga ó-
notað. stærð 550X18, til
sölu, Uppl. á afgr. blaðsins.
(526
HJÓL, með hjálparmótor,
til sölu. Uppl. í síma 80978
í kvöld og á morgun. (578
BLOMA- og GRÆNMET-
ISBÚÐIN, Laugav. 63, selur
mjög ódýrt. Komið og at-
hugið. (519
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra -
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
FJÖLRITUN. — Vélritun.
Tek áð mér að vélrita og
fjölrita allskonar skjöl,
verzlunarbréf o. fl. — Uppl.
í síma 5435. (461
RULLU G ARDÍNUR,
innrömmun.
myndasala.
Tempó,
Laugaveg 17 B.
(16'6
fcerli í alla bíla.
■ KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
FLÖTUR á grafreiti. Ut-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sítni 6126.