Vísir - 30.10.1954, Blaðsíða 7
Laugavdáginn 30, októbér 1954
VÍSIR
Nýr bókaflokkur hjá M&M
Mál og menning er nú að hef ja
útgáfu á nýjum bókaflokki og er
hann sá þriðji í röðinni. Pélags-
menn fá bækur þessar með sömu
kjörum og áður.
I bókaflokki þessum eru 7 bæk-
ur eftir erlenda og innlenda höf-'
unda og eru þær mjög fjölbreytt-
ar að efni.
Ivristinn Andrésson, formaður
Máls og menningar ræddi við
blaðamenn í gær og kynnti lrin-
ar nýju bækur.
Þá vönduðustu að öllum frá-
gangi, að lrinum ólöstuðum, er ó-
hætt að telja „Islenzka teiknibók
i Árnasafni“ eftir Björn Th.
Björnsson, listfræðing. Björn
kynnir í þessari bók myndlist
fyrri alda, en hann telur hana
vera elztu menningargrein ís-
lendinga. Ljósmyndastofa Ivon-
-unglegu bóklilöðunnar í Kaup-
manahöfn gerði allar ljósmyndir
-í bókina en Ásgerður Ester Búa-
dótir gerði teikningar i texta og
á band bókarinnar af mikilli
-smekkvísi.
Þar næst má nefna bókina „Á
hæsta tindi jarðar“ eftir John
Hunt, stjórnanda Everestleiðang-
ursins, sem tókst að sigra hæsta
tind jarðar 1953. Sigurður Þórar-
insson ritar inngangsorð en þýð-
endur hennar voru Magnús Kjart-
ansson, Óli Hermannsson og Ás-
geir Bl. Magnússon.
Þriðja bókin eftir erlendan höf-
und er „Barrabas“ eftir sænska
Nobelsverðlaunahöfundinn Par
Lagerkvist. Frú Ólöf Nordal og
Jónas Kristjánsson, magister, ís-
lenzkuðu bókina.
Af bókum eftir innlenda höf-
unda má nefna „Dagur manns-
ins“ eftir Thor Vilhjálmsson.
Þá er bókin „Fólk“ eftir Jónas
Árnason, sðgur og frásöguþættir.
Eínnig er þar bók eftir Gunnar
Benediktsson, sem er sögulegs
eðlis og nefnist „ísland hefir
jarl“, Örlagaþættir Sturlungaald-
ar.
Að lokum má nefna bók eftir
Einar Olgeirsson er nefnist
„Ættarsamfélag og ríkisvald i
Þjóðveldi íslendinga!
Thorv^Idsensféiagl5
gefar út barnabók.
Barnauppeldissjóður Thor-
valdsensfélagsins hefir ráðist í
að gefa út litla en smekklega
barnabók er nefnist „Karius og
Baktus“ og er eftir. Tlhorbjörn
Egner.
Sveinbjörn Jónsson þýddi
ljóðin og söguna, en bókin fjall
ar um æfintýri tveggja tann-
dverga, sem áttu heima í tann-
holu drenglinokka nokkurs.
Bókin er prýdd mörgum
skrautlegum myndum, sem
höfundur bókarinnar hef-ir -gert-.
Barnauppldissjóður Thor-
valdsensfélagsins hefir nú |
einnig gefið út, eins og undan- |
far
sem
að af mikilli smekkvísi.
Allur ágóði af.sölu bókarinn-
ar og merkjatma rennur til
Barnauppeldissjóðsins.
Miðnæturskemmt-
un íslenzkra tóna.
Miðnæturskemmtun íslenzkra
tóna í Austurbæjarbíói í gær-
kvölui tókst hiS bezta. par komu
fram gamalkunnir og nýir
skemmtikr af tar.
Ilinir gömlu og vinsælu dæg-
urlagasöngvarai', er þarna
skemmtu, voru Tngibjörg þor-
bergs, Soffía KajTsdóttir, Alfreð
Clausen og Sigurður Ólafsson,
Sigurveig Hjaltest.cd, Svav-
ar Lárusson og kvartettinn
ettinn Marz-bræður. Ingibjörg
söng og með ÍMarz-bræði’um og
Sigurðju’ og Soffía sungu saman.
Sungu þau öll við mikla hrifni
og góðar undirtektir. Helzt til
mikill deyíðaj'bragur var á
skemnjtuninni í byrjun, en er
Sigurður Ólafsson kom frarn færð
rin ár, skrautleg- jólamerki, ist {jö;. { alla> og lcikti]þrif hans
m Sefán Jónsson hefir teikn- og SDffí(1 samfam ágæW dœgul,
lagaleikni, haiði þau áhrif, að
menn skemmtu sór konunglega.
Svavaii hefur stói-faiið fram. —
Uni hina íivju skemmtikrafta,
á'algerði jSigurðardóttur, sem að-
eins er 16 ára og Jóhann Georg
MöUer, má óliikað segja, að á-
gætur efniviður er. í þeim báð-
um, og var þeim vel fagnað.
Framkoma beggja var ágæt.
Bæði liafa þróttmikla rödd. Jó-
hann. mun þó ekki hafa getað
heitt rödd sinni til fulls, vegna
kvefs. — Danslist Guðnýjar
Pétursdóttur vakti mikla hrifni,
énda leysti hún sitt lilutverk frá-
bærilega vel af hendi.
Efri deild persneska þings-
iSs hefir nú staðfest olíu-
samningana og hefir þingið
þar með afgreitt frumvarpið
sem Iög og bíða þau nú imd-
irskriftar keisarans. Lögin
fjalla um dreifingu pers-
neskrar olíu á heimsmark-
að í samvinnu við ýms
olíufélög.
Tvær nýjar
teSpubækur.
Komin er á markaðinn
barnabók eftir Margréti Jóns-
dóttur er nefnist „Todda kveð-
ur Island“.
Todda er lítil dönsk stúlka,
sem dvelst hjá ömmu siuni á
íslandi öll stríðsárin. Bókin seg-
ir frá ýmsu, er á daga hennar
drífur síðasta sumarið, sem hún
dvelst hjá henni og m. a. frá
ferðalagi hennar um Reykjavík i
og Þingvelli.
Margrét Jónsdóttir er fyrir
löngu orðin þekkt fyrir barna-
bækur sínar og sögur og mun
þessi nýja bók hennar verða
mörgum kærkomin.
Þórdís Tryggvadóttir hefir
gert káputeikninguna en Bóka-
búð Æskunnar sá um útgáfu
bókarinnar.
„Dóra í dag“ heitir nýjasta
Dóru-bókin eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Óþarft er að kynna
þessar bækur íslenzkum les-
endum því Dóra hefur lengi
verið eftirlæti íslenzkra telpna.
f þessari bók býður Indverji
Dóru í tveggja ára ferðalag um
víða veröld, en amma hennar er
veik og Munda, systir Kára
þarfnast hennar, svo Dóra er á
báðum áttum, en hún leysir
greiðlega úr vandanum. —
Hvernig? — Bókin svarar því.
son, og innti það hlutverk ágæt-
lega af hendi sem vænta mátti.
Ilann söng einnig með Sigur-
veigu. —■ Hljómsveit Jan Mora-
veks lék undir. Skemmtunin
verður endurtekin ánnaðkvöld.
— I.
Andrina og KjelK.
Nýja Bíó sýnir um þessar
mundir athyglisverða norska
mynd er neíndist Andrina og
Kjell og er hún sýnd hér á veg-
um frú Guörúnar Brumborg, til
ágóða fyrir íslenzka Stúdenta-
garðinn í Osló.
Saga þessi iýsir á átakanlegan
liátt baráttu ungs fólks íyrir að
nó fótfestu í lífinu og erfiðleik-
um þess að vinna bug á því illa
og öðiast lífshaiuingju.
Andrina og Kjell eru bekkjar-
systkinin, hann efnaður, en
svalisamur og svíkst undan
skyldunni en hún fátæk og um-
komulaus, en gáfuð og Kemur
sér vel. Hún trúir á Kjell en jafn-
vel traust hennar nær ekki til
þess að bjarga honum frá glöt-
iun.
Mynd þessi er tekin eftir sam-
nefndri sögu Gisken Wildeveýs
en Kare Bergström hefur annast
sviðsetningu myndarinnar af
mikilli sniekkvísi. Aðalhlutverk-
in leika þau Inger-Marie Ander-
sen og Torlav Maurstad. Baksýn
myndarinnar mótast af hinu
hrfjufa en lirífandi náttúrufegurð
Norður-Noregs.
Sem aukfupy.il d var sýnd ijráð-
skemmtileg og hugljúft barna-
ævintýri, seip nefnist Friðrik
Piðlungur
Kynnir var Sigfús ilajldórs-
Seiskabsféik
Til sölu vandað segulband,
með 3 tveg'gja kl. spól-
um. Verð ca. 4500,00 kr. *—
Tilboð sendist Vísi fyrir n.k.
þriðjudagskvöld merkt:
„Tækifæri — 343“.
i»m atvinnyleysisskráiiingu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana. 1., 2. og 3. nóvem-
ber þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig |
samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og ]
kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir
sem skrá sig séu- viðbúnir að svara meðal annars spurn-1
ingunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík 30. okt. 1954.
Kna'fgt&rstjjns'in as á iSrtjlijfes«*#h
SaSirnir opnir
í kvöld og annað
kvöld frá kl. 6.
Athygli gesta, sem ætla i
að borða, skal vakin á því, i
að panta borð í tíma. •
•twsrafco. — ■
Sími 82636, frá kl. 4.
M.s. Dronning
Alexandríne
fer frá Kaupmannahöfn 9. nóv-
ember áleiðis til Færeyja og:
Reykjavíkur. Flutningur óskasfc
tilkynntur sem fyrst til skrif-
stofu Sameinaða í Kaupmanna-
höfn.
Frá Reykjayík fer skipið 16,
nóv. um Grænland til Kaup—
mannahafnar.
Skipaafgreiösla
Jes Zimsen
Brlendur Pétursson.
£ R. gurmfki: — TARZAN —
mi
Nú gerði Tarzan sér fyJlilega Ijóst
hvernig Lazar hafði bruggað honum
launráð, og á leiðinni tíl fangelsis-
ins greip hann til vöpna’ sir,na.
Þegar að fangelsinu kom, kom
hann áuga á Lazar þar sem hann
var að setja Holt undir lás.
„Þú!“ hrópaði Lazar. En áður en
hann gat gripið til byssunnar hafði
Tarzan stokkið j á hanp.
Járhsterkir armar. lukust um
svírann á Lazar. „Þú gleymir al-
■veg að standa við samningana",
kvæssti Tarzan í bræði sinni. „Gefðu
Holt lausan ■ þegar í stað, — eða
ekkert- bíður þín nema dauðinn“.