Vísir - 02.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1954, Blaðsíða 6
6 vlsm í <. ’ -*T-V;£ WbfÆMTÆ VANTAR herbergi. — Vantar herbergi, aðeins til að lesa í á daginn í vestur- eða miðbænum. Alger reglu- semi. Sími 82242. (140 PENINGAVESKI, brúnt, tapaðist á sunnudagskvöld í eða við Alþýðuhúsið eða í leigubíl. Finnandi vinsám- lega geri aðvart í síma 4457. (112 TVEGGJA—ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast strax. Há leiga. Mikil fyrirfram- greiðsla Uppl í síma 80391. EYRNALOKKUR, gylltur, (laufblað) tapaðist laugar- dagskvöld í Þjóðleikhúsinu eðg í nánd við það. — Sími 82886. — (113 ÍBÚÐ óskast. Tvö — þrjú herbergi og eldhús óskast strax. Aðeins þrennt í heim- ih. Uppl. í síma 82197. (569 GYLLTUR eyrnalokkml tapaðist sunnudagskvöid á leiðinni Iðnó að torginu. — Finnandi hringi í síma 7283. TVÆR stúlkur utan af landi óskar eftir herbergi. Barnagæzla eða húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 3010 milli kí, 8—9 í kvöld. (104 VEL MEÐ FARINN barna- vagn til sölu. Flókagötu 1, kjallara. Verð kr. 500. (125 HERBERGI vantar mig nú þegar. Þyrfti helzt að vera í austurbænum. Uppl. í síma 6929. (114 FRAKKI tekinn í mis- gripum á veitmgastofunni Brytinn. Vinsamlegast skil- ist þangað og rétti frakkinn tekirm. (129 SMÁÍBÚÐARHÚS til leigu nú þegar skammt utan við bæinn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Smáíbúðarhús — 352,“ fyrir fimmtudags- kvöld. (116 SJÁLFBLEKUNGUR „Lamy“ tapaðist sl. sunnu- dag á leiðinni frá Mjðtúni og vestur í bæ. Góðfúslega skilist í skrifstofu blaðsins. TAPAZT hefir budda (rauð). Vinsamlegast hring- ið í síma 81166. (136 HERBÉRGI óskast, helzt sem náest miðbænum. — Há leiga. Uppl. í síma 3012, eft- ir kl. 1 í dag. (580 FORSTOFUSTOFA tU leigu í Mávahlíð 25. — Sími 1913, eftir kl. 7 80733. (107 yKftfí -;o 'UÆ'w HALLÖ! HALLÓ! Óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Þrennt í heimili. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 351.“ (109 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi. Æski- legt að fá fæði á sama stað. Uppl. í síma 81401 næstu daga t-il kl. 5 eftór hádegi. (Í10 STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa og önnur í eld- hús. Uppl. Vita-Bar, Berg- þórugötu 21. (93 BARNGÖÐ. eldri kona eða hjón geta fengið tvö lítil hérbergi og eldhúsaðgang, með ljósi og hita svo og 500 krónur á mánuði fyrir að fæða og gæta 3ja barna með- an móðir þeirra vinnur úti. Uppl. í síma 7695 frá kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. (120 STÚLKA eða kona óskast til starfa í eldhúsi nokkra tíma á dag. Uppl. á staðmun frá kl. 2—4. Veitingahúsið, Laugavegi 28 B. (595 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f.. Þverholti 13. (118 KARL eða kona óskast til ritarastarfa. Eva Hjálmars- dóttir frá Stakkahlíð, Víði- hlíð. (000 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 2330. ■ (119 HERBERGI óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 3274. (123 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagh- ir og breytingar raflagna, Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. BARNLAUS hjón óska eftir herbergi. Barnagæzla eða húshjálp í boði. Tilboð, merkt: „Kalt á götunni — 356“ sendist Vísi fyrir há- degi á miðvikudag. (127 Tryggvagata 23, simi 81279. ) FORSTOFUHERBERGI, með innbyggðum skáp, til leigu við miðbæinn. Uppl. í síma 2128. (131 VANDAÐUR einsmanns svefnbekkur, hentugur fyrir stúlku til sölu á Njálsgötu 33 B, eftir kl. 7. (132 FRÍMERKI. Hefi til sölu erlend frímerki, tek í skipt- um íslenzk stimpluð og ó- stimpluð. Sæmundur Berg- mann. Efstasundi 28. (128 ÍTALSKUR stúdent kennir ítölsku. Uppl. í síma 4129. (68 BARNAVAGN til sölu í Hólmgarði 31. Sími 81534. Verð kr. 600. (139 Caufás uegi '25; sirm íáóð.sjfesfur^ /SiilaraTá/œfingaro-föý&ingar-a H J ÁLP ARMÓTORH J ÓL til sölu í Blönduhlíð 1, efri tröppur, eftír kl. 7. (134 Þriðjudaginn 2. nóvember 1954. ÆTVINJVÆ Duglegur, reglusamur maður óskast ti! af- greiðslustarfa í kjötverzlun. Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist afgr. Vísis merkt : „Kjöt- verzlun — 354“, fyrir fimmtudagskvöld. Vinnustnfur Til kaups óskast verksmiðjuhús eða hæð í slíku húsi. Þarf að vera rúmgott. Tilboð sendist VÍSI, merkt: VINNUSTOFUR — 353. uvuvvyruwuvwwwuvvuvvwvvwwyvvvuwvuvuvvvvyw Umhúðapappír 40 cm. rúllur, nýkominn 7/w/>oðs o(ry Aei/c/verz/itJij HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 06 1655 *^%run<vvw%r.pw%™%í%rv%ry\rwvv%ftw%rwv%nj%rwvv%f\j%r%rw'v%rw%rwv%rw%rwv Nýkomið Amerískar velrardragfir Amerískar regnkápur \Jerzfunin JJroó Hafnarstræti 4. — Sími 3350. M. O. G. T. STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í kvöld. — Æ. t. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Allt kvenfólk velkómið, (108 } l f1 r v r» L *»:■ n. f "■ hp' ri. FRA KNATT- SPYRNUDEILD K.R. Æfingar verða eftirleiðis sem hér segir: 4. flokkur: Mánudaga kl. 6. Mánudaga kl. 6.50. Fimmtudaga kl. 6. 3. flokkur: Mánudaga,kl 7.40. Fimmtudaga kl. 8.30. Fimmtudaga kl. 9,20. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9,20. Fimmtudaga kl. 6,50. I. og Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8,30. Fimmtudaga kL 6.50. Stjórnin. VIKINGAR. Handknatt- leiksæfing hjá meistarafl. í kvöld kl. 10.10 að Háloga- landi. (000 FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Matsal Loftleiða á flugvellinum. (135 ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK. Æfingar í Edduhúsinu við Lindargötu í kvöld. Ung- lingaflokkur kl. 6.30. (000 VALUR. Handknattleiks- æfingar verða í kvöld kl. 6.50 fyrir III. fl. karla, kl. 7.40 fyrir meistara og II. fl. kvenna og kl. 8.30 fyrir meistara, I. og II. fl. karla. Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund í Sjálf. stæðishúsinu annað kvöld, á landi. Dansað til kl. 1. ísafoldar. TIL SÖLU nýtt Jheyrnar- tæki á Óðinsgötu 3, næstu daga.(133 ÍBÚÐARSKÚR til sölu. — Tilboo leggist inn á afgr. Vís'is, merkt: „ódýrt — 357“. (130 ÞEIM, sem selur fyrir mig stóra rafmagnseldavél, get eg útvegað 2 herbergi og eldhús í miðbænum. Tilboð. merkt: „Bamlaust fólk — 355“ sendist blaðinu. (126 GÓÐUR bamavagn til sölu. Barónsstíg 31, I. hæð. (122 NYLEGT drengjahjól til sölu. Uppl. í Stórholti 20. —• Sími 5000. (121 TÍL SÓLU enskur fata- og tauskápur úr mahogny, hurð í skáp með stórum spegli að utan. Uppl. Strand- götu 31, Hafnarfirði. Sími 9085. (117 BARNA-GRINDARUM, til sölu. Uppl. í síma 4327. (106 KOLAKETILL. — Lítill koláketill óskast keyptur. —• Uppl. gefnar í síma 5127 milli kl. 6—8 miðvikudag. __________ (105 DÍVANAR, bamarúm, klæðaskápar til sölu. Víði- mel 21, efstu hæð t. h. (111 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (215 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna'- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgréidd í síma 4897, (364 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. (383 kerti í alla bíla. ÓDYRIR dívanar og eld- húskollar. Verzlunin Grett- isgötu 31. Sími 3562. (91 JS3 £2 í? < ^ 2 Oíf W 1 ■ * PC ? oo w 5? > p c T3 P Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- yara. Uppl, á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sícni 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.