Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 2
2 vrsm Miðvikudaginn 17. nóvember 1954. KÖWSSflflft!KflflflftflflSaftSftflflflflflSflSflflflflflflflSflflflSflflflflflí BÆJAR- www WVWU^ /WWJ'aVJVW (WWV/U -a%rtJ'W.’%i,VWVW Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Að liðnu sumri. (Arnór Sigurjónsson). — 20.50 Ein- söngur (plötur). — 21.05 „Já eða nei“. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættin- um, — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Bréf úr myrkri“ ,eftir Þóri Bergsson; III. (Andrés Björns- son). — 22.35 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn í sam- komusal Laugarneskirkju ann- að kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 8.30. Skemmtiatriði: Kvik- mýnd og veitíngar. Haustferm- ingarbörnum í sókninni sér- staklega boðið á fundinn. — Garðar Svavarsson. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 50 frá Lella, 100 frá K. ASalfundur Neytendasamtakanna. Aðalfundur Neytendasam- taka Reykjavíkur verður haldinn n. k. fimmtudagskvöld í Tjarnarcafé, og hefst fund- urinn kl. 8.30 e. h. Verður þar gefin skýrslá um starfsemi samtakanna á liðnu ári og bornar fram tillögur til lagá- breytinga Þá verða einnig til umræðu öll helztu áhugamál neytenda, sem samtökin hafa látð til sín taka og gérðár á- ylktanir urri þau, 15 smásögur, Lárétt: 2 Húð, 6 tímabils, 7 3ja hefti, er nýkomið út. Eins sjór> 9 déiW) ý0 togaði, 11 það, og venjulega eru í þyí fimm sem átti að sánha (4tL skst.), astarsogur, fimm sakarnala- sögur og fimm gamansögur, auk smselks. Margar myndir eru j heftinu. HwAAyáta*xk Z3St Mánudagur, 16. nóv. — 322. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjávík kl. 22.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur er kl. 15.55—8.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. — Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga. þá til kl. 6 e. h. — Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Opiríb. 7, 9—17. Endurleystar þjóðir. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. 1 banda ískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 ■00 sænskar kr.........315.50 'f.OO' finnsk mörk.... 7.09 00 belg. frankar .... 32.67 000 franskir frankar .. 46.63 Gö svissn. frankar .... 374.50 .00 gyllini .......... 430.35, 1000 lírur ............ 26.12 Uullgildi krónunnar: 100 gullkrónur <=a 738.95 (pappírskrónur). Lækningaléýfi. Þann 2. nóvember síðásti; gaf heilbrigðismálaráðúneýtið út leyfifebréf til handa Tórríasi Helgasýríi carid: méd. & chir. til að mega stunda almennar lækn- ingai- hér á larídi: Laus staða. LandbúnaðaiTáðuneytið hef- ur auglýst stöðu landgræðslu- stjura lausa til umsóknar, og er umsóknarfrestur til 6. des- ember. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun 'til Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. í fyrrad. til New York. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fer frá Rotter- dam í dag til Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 20. nóv. til Dublin. Selfoss fór frá Gáutaborg í fyrrad. til Antwerpen og Rvk. Tröllafoss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar, Gdynia, Wismar, Gautaborgar og Rvk. Túrígufoss fór frá Akureyri í 12 tveir eins, 14; fangamaf-k, 15 sonur, 17 skynug. Lóðrétt: 1 Kónungskenning (þf.), 2 forriafrí, 3 í rétt', 4 eirí- kennisstafir, 5 landafundamafm, 8 þúki; 9 skagi, 13 hugrekki. 15 Bjarni.., 16 fangáríiárk. Latisrí á kríóssgátu nr. 2355: Lárétt: 2' tíréís, 6 ból, 7 nf, 9 Fe, 1Ö næg, 11 mat, 12 ið, 14 TT, 15; sér, 17 gúlis. Lóðrétt: 1 menning, 2 BB, 3 Róm, 4 él, 5 slettir, 8 fæð, 9 fat, 13 mél -15 sl, 16 RS. fullskipaðar þ. e. a. s.: Málara- deild, teiknideild, hyggmy-nda- deild, listfræðsludeild og enrí- frémur 6 barríadeíldir. Kerin- arar eru allir þeir sömu og áð- ur. Nýmæli er listfræðsla sú,' er Björn Th. Bjorrísson listfr.’ annast Um 30 manns sækja að staðaldri fyrirlestra hans, er fjálla um þróurí myndlistar frá aldamótum 1800 til vorra dagá. Áheit á A.A. . . Víái háfa bófizt lOD króríur y,Jka. A ,1 sem áheit á A.A., félagsskáp ó- ip S.I.S.. Hvassafell er nafrígréindra ofdfýkkjumanna, NAUTAKJÖT I steik, filet, bufí og gullash. KJÖTVERZLUNiN MÍúrtell Skjaldborg, Lindargötu. Nýtt, reykt og saltað lolaldakjöt. Reyhhúsiú í Grettisgötu 50B. Sími 4467. r _> Reyktur lax! Reýltíur láx! Matarbúðin Laugavegi 42. Sími 3812. Dilkakjöt, rjúpur, svið, kjötfars, hvítkál. Axel Sigurgeirssðn Barmahlíð 8. — Sími 7709. Háteigsvegi 20. — Sími 6817. Sambandsráð ISI væntir hækkaðs styrks til íþróttasjó&s. Frá fundi sambandsráðs, sem nýlokið er hér. Ábo. Arnarfell fór frá Almeríu 11. þ. m. áleiðis til Rvk. Jökul- fell lestar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell lestar og losar á Norður- og Austurlandshöfn- um. Litlafell er í olíuflutning- um 1 Faxaflóa. Helgafell lestar síld á Faxaflóahöfnum. Tovelil er í Keflavík. Stientje Mens- inga er í Keflavík. Káthe Wi- aris er á Siglufirði. Fríá aðalfundi Myrídlistaskóláns í Reykjavik Aðalfundur skólans var hald- inn 7. nóv. sl. í húsakynnum skólans að Laugavegi 166. — í kvölddeildum fullorðirína inn rituðust í fyrra 97 nemendur, er voru við nám lengri eða skémmri tíma. Aðal-kennarar í þessum deildum voru: Ás- mundur Sveinsson, mynd- höggvari í höggmyndadeild, Hjörleifur Sigurðsson, listmál- ar, í teiknideild og Hörður Ágústsson, listmálari í málara- ieild. Að lokinni kénnslu sl. vor var haldin sýning í skólan- um á verkum nemenda. Var sýningin fjölsótt og gerður að henni góður rómur. Eins og að undanförnu var mjög mikil að- sókn að barnadeildum skólans. Voru þettá aðallega börn á aldrinum 7—12 ára. Kennari beirra var frk, Valgerður H. Árnadóttir Fjöldi fólks kom á sýningar barnanna og lét það í Ijós ánægju yfir þessu tóm- stundastarfi barnanna. Við stj órnarkósningu nú var stjórn skólans öll endurkjörin, en hana skipa: Ragnar Kjartans- son, form., Jón B. Jónsson, varaförm.,, Sæmundur Sig- urðsson, ritari, Einar Halldórs- son, gjaldkeri og Þorkell Gísla- son meðstjórnandi. — Skólinn hóf vetrarastarf sitt 1. okt. sl. og starfar nú af fullum krafti; eru allar deildir hans því nær frá „Vr“ Höfnin. Þýzkur togari kom inn í morgun með lík eins skipverja, sem látist hafði af slysförum. -—■ Brezkur togari kom inn vegna smávægilegrar bilxmar. Hvalféll kom af saltfiskveiðum í morg- un. —• Karlséfni var væntanlegur af veiðxxm um hádegisbilið. Nýja Bíó sýnir í kvöld kvikmyndina „Látum drottin dæma“, en það er bandarísk stórmynd, gerð samkvæmt samnefndri skáldsögu, sem varð metsölu- bók, og hefir komið út í ís- lerizkri þýðingu. AuSturbæjárbíó sýnir í kvöld kl. 9 kvikmynd- ina alkunnu „Við, sem vinnum eldhússtörfin“ og eru nú sein- ustu forvöð að sjá þessa skemmtilegu mynd, Birgitte Reimer og Ib Schönberg leika aðalhlutverkin. Veðiiið í morgun: Suðvestlæg átt og hiti um allt Iand, allt að 8 stigum. — Kl. 9 var SSV 5 og 6 stiga hiti Reykjavík. StykkishóLmur SV 4, 5. Galtarviti SSV 4, 5. Blönduósi S 5, 7. Akureyri SSV 6, 8. Raufarhöfn SSV 5, 7. Dalatangi SV 6, 8. Hom í Homafirði S 4, 5. Stórhöfði í Vestmannaeyjxim SV 8, 6. Þing- vellir SV 2, 4. Keflavík: ASA 6, 5. — Veðurhorfur, Faxaflóí: Allhvass SV. Skúrir í dag, en él í rxótt. Tólfti fundur sámbandsráðs Í.S.Í. var haldinn dagana 6. og 7. þ. m. í'ltnu nýja félagsheim- ili Ungmennafélags Reykja- víkur við Holtaveg. Þar vonx fluttár ský-rslur framkværíidastjórnai’ Í.S.Í. og sérsambandanná. Ennfremur voru í’ædd ýmis mál, er varða íþróttahreyfinguna í landinu. Skal hér getið nokkurra mála, er þar var fjallað um. Samþykkt var að láta gera íþróttamerki, eins og aðrar Norðurlandáþjóðir hafa gei’t, og var samþykkt tillaga um merkið, er Stefán Jónsson teiknari hafði gert. Samþykkt var, að sambandsráð Í.S.Í. skuli teljast útgefandi Árbókar Í.S.Í., og þeir kjörnir í bókaútgáfu- nefnd Þorst. Einarsson, Jens Gúðbjörnssorí og Hermann Guðmurídsson. Skorað var á fréttamenn útvarps og blaða að hafa nána sámvinnu við Í.S.Í. um fréttaflutríing af starfi og málefnum xþrótta- hreýfingarinnar. Fúndarríienn voru einihuga xxm að láta íþróttablaðið hefja görígu sína á ný. Skorað var á Alþingi að hækka framlag þess til íþrótta- sjóðs 1955 upp í kr. 1.250.000.00 Sambandsi’áðsfundur skoraði á útvai-psráð að láta Í.S.Í. og sérsambönd þess fá sérstakan túría í dagskrá útvarpsiris, a. m. k. einu sinni í viku. Þá var rætt um að freista þess að útvega rýmra húsnæði til skrifstofuhalds fyrir stjóm Í.S.Í. Samþykkt var tillagá, þar sem skorað vai’ á stjórnir allra héi’aðssambandá Í.S.Í. að koma á hjá sér læknissköðun íþróttamarína, hver í sínu um- dæríii FundinrX' sátu 18 forystu- menn íþróttahreyfingarinríar, erí Ben. G. Waagé stjórnáði honUirt. • Colliiis, barídarískur hers- höfðingi, formáður sendi- nefndar, sem Eisenhower serídi til Indókína, hefur átt viðræður við forsæfisráð- lxerra Suðrír-Vietnam og yfirmanrí franska hersins þar. Collins hefir fýrir hönd Bandarikjanna boðxð upp á aðstoð til að þjálfa her Suður-Vietnam. Aimenna. Rýggingaféiayið h.f. Borgartúni 7.— Sími 7490. Olafur filvaundal prenimyndasmföameistan, verður jarðsungiim frá Fríkirkjunni 'í Reykja- vík, fimmtudagir f ‘T8. J». manaíár. Athöfnin hefst id. i,3ö. Vandamen mmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.