Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 17.11.1954, Blaðsíða 6
VfSIR Miðvikudaginn 17. nóvember 1954,- D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístofur: Ingóifsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.í. Þefr íjsía líka starfsð. Ingumi Guðbrandsdóttir, Ungur að árum kom ég í Mosfellssveitina. Það var vorið 1912. Það vor hafði eg lokið kennaraprófi og gerðist þar kennari um stundarsakir. í sveitinni vár mikið mann- val. Þar sat bændalýður, sem prýddi sinn bekk og geroi garð sinn frægan, enda þótt búsæld væri þar ekki frá hendi náttúr- unnar. Bújörðunum varð að duga vel, svo þær gæfu brauð. Meðal hins glæsilega bænda- lýðs, sem að þá prýddi sveitina má af handahófi nefna: Hjónin á Blikastöðum, Kristínu Jósa- um þeirra, þá tóku þau sam- Bergmáli hcfur borizl bréf, er stillt á móti og unriu á, svo ræðir um mjög alvarlegt mál. — ávallt óx' hagsæld þeirra. Heimilisrisna 1 Reykjahvoli, í búskapartíð Ingunnar og Helga, var með sérstökum á- gætum. Þar undu sér háir og lágir. Húsbóndinn ræðinn, víð- lesinn og fjölfróður, en hús- Bergmál leggur ekkert til mál- anna sjálft, enda talar bréfið s.jálft skýru máli. Bréí'ið er ritað 15. rióvember þ. á. og er á þessa leið: „Kæra Bergmál. Mig langar innilega til að koma á framfæri við þig alvarlegu máli, sem varðar rekstur ríkisspítalans. Mér skilst móðirin þýfileg í viðmóti og að liann sé eina sjúkrahúsið, sem rík að rausn, sem bar fram taki ATið slösuðum mönnum eða föngin í báðum höndum. mönnum með aðkallandi sjúk I ■ Ingunn í Reykjahvoli, en svo dóma, sem krefjast aðgerða þeg- ýar hún vanalegast nefnd, vildi ar í stað. !Íétta öðrum byrðarnar, enda 1 Var hún búin flestum þeim dáð- Kaldar viðtökur. T^yrir nokkru var tekin um það ákvörðun, að þrír opinberir fatsdóttur, alþingismanns a - aðilar, Reykjavíkurbær, félagsmálaráðuneytið og trygg- Holtastöðum og Magnús Þor- ingastofnun ríkisins, mundu láta fram fara rannsókn á því, að láksson frá Vesturhópshólum; hve miklu leyti væri hægt að láta fatlað fólk, menn,. sem hjónin í Miðdal, Valgerði Jóns- ganga ekki heilir til skógar af einhverjum ástæðum, fá starf dóttur og Einar Guðmundsson; við sitt hæfi. Mun nú vera unnið að athugun á þessu, og verður ^ hjónin í Laxnesi, Sigríði Hall- því starfi vonandi hraðað, og ekki látið staðar numið, þegar dórsdóttur og Guðjón Helga- henni verður lokið, heldur það framkvæmt, sem hægt er. Víða úti um lönd rannu vera til stofnanir eða fyrirtæki, sem nýta það vinnuafl, sem fatlaðir menn hafa, þótt þeir sé ekki samkeppnisfærir við þá, sem eru að öllu leyti hraustir og fullfrískir. Með því móti eru sköpuð verðmæti, sem ella mundu ekki verða til, en þó er það enn mikilvægara, að hinum fötl- uðu er gert ljóst, að þeir eru ekki alger baggi á vandamönn- um og þjóðfélagi. Þetta eykur lífshamingju þeirra, og það verður ekki meíið fil fjár. Ekki þarf að efast um það, að hægt muni að finna verkefni fyrír flest það fólk, sem hér er um að ræða, og menn hafa fyrir augunum sannanir þess, hverju menn fá á orkað, enda á bújörðum sínum, því honum þótt þeir hafi ekki fulla starfsorku. Má í því sambandi benda hæfðu ekki moldarkofar. ipm, sem eina konu má prýða. Hún rétti þeim veiku hjálpar- hönd og hún var hollvættur í öllum .sínum ráðum, ef til hennar var leitað. Það var mikil gæfa fyrir J gær fékk ininn elskulegi stjúpfaðir slag á vinnustað kluklc an rúmlega sjö að kvöldi. Það var sainstundis farið með Iiann í Landsspítalárin, þar sem hann var skoðaður af kandidat, að mér skilst. Síðan, þ. e. eftir skoðun- Helga í Reykjahvoli, að fá jafn ina pantaði sjúkraliúsið sjúkra- ágætan förunaut sem kona bíl og sendi manninn heim, al- hans, Ingunn, var. Þess sáust gerleg'a meðvitundarlausan og ó- ið með stjúpföður minn liringdi . .. ^ . ég upp eftir í spítalann og ætl- sem ollu; skop honum T . , , . v aði að spyrja þann, sem skoðað Iiafði hann.livað við ættum að son; hjónin í Grafarholti, Knstrunu Eyjolfsdottur ý>g|glögg mgrki. Hún var manns sjálfbjarga. Þegar síðan var kom- síns hægri hönd og höfuðgull, í einu glæsilegt heimili; setti hann gifturTaTði |sólarmegin 1 lífinu og hóf hann gera og hvað amaði að’'stjúp- og heimili þeirra til þess ágæta föður mínum. gengis sem raun bar vitni um. J Ingunni í Reykjahvoli var 1 Kuidaleg svör. það ljóst, að dyggð og staðfesta heimilisins er meginstoð þjóð- félagsins. Hún vissi að grunn Björn Bjarnason, hreppstjóra hjónin á Úlfarsfelli, Guðbjörgu Guðmundsdóttur og Skúla Guðmundsson; Sigurð Oddsson í Gufunesi, sem verið Valgerði Þorgrímsdóttur, en hún var þá látin og bjó Sigurður þá sem ekkill, en bú- mikill. Hann byggði íbúðarhús Allt þetta fólk bar á sér að- alsmerki mannsins í orðsins á vinnuheinjili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykja- lundi. Þar dveljast menn, sem hafa ekki fulla starfsorku og geta þess vegna ekki keppt á vinnumarkaðinum eins og þeir, bezta skilningi; var gjörfulegt sem sjúkdómar hafa ekki hrjáð, og þessir menn starfa hluta I fólk, gáfum gætt, víðsýnt og úr degi, hver eftir getu sinni. Framleiðsluvarningurinn, sem' vel menntað eftir aðstæðum, þaðan kemur, nægir til að standa undir kostnaði við heimilið — háttprútt, duglegt og árrisult. m. ö. o. fólkið vinnur fyrr sér, enda þótt það gæti það senni- j j pe kiahvoli biusjeu bá til- lega ekki undir Öðrum kringumstæðum. | tölulÍ ung ^ón Voru það Að Reykjalundi hefur árangurinn orðið tvíþættur — annar, jngurm Guðbrandsdóttir og sem kemur fram fyrst og fremst út á við með framleiðslu jjel-gi Finnbogason. Við fyrstu nauðsynlegs varnings, hinn mestmegnis inn á við, sem lýsir sýn virtust þau ekki iburðar- sér í þvi, að vistmenn eru sælli og ánægðari með hlutskipti mikij en vjg kynnirgu urðu sitt en þeir mundu vera, ef vinnuheimilið væri ekki til. Hin þau sjþr og gjæsileg. Eg kynnt- sama mun reyndn verða, ef ráðizt verður í að koma upp vinnu- ist þessum hjónum og verð að stað fyrir fatlað fólk, eins og væntanlega er ætlunin. Það er því Segja, að þótt þau klæddust ástæða til að vinna kappsamlega að lausn þessa máls, og al- ekki konungsskrúða, þá bjuggu menningur mun varla siá eftir fé, sem verður varið til þeirrar í þeim konunglegar sáiir, sern lj,ar Eg býst við, að það hafi ver- ið lijúkrunarkona, sem svaraði. Hún sagðist ekki geta fundið hús og heimilis þurfti að vanda kandidatinn. Þá spyr ég hverriíg og hún hlóð hann, ásamt manni standi á því, að maðurinn sé sínum, svo vel, að hann stóð sendnr einn heim til sín, jafn stöðugur um hálfrar aldar illa á sig kominn og hánn var- Svar lijiikrunarkonunnar skeið. Ingunn vissi að framtið . , ■ , , • , * , . , þessa leið: „Skiljið þer ekki það, þjoðannnar, mal hennar og .. ’ & að ekki er hægt að setja mann- menning öll, býr einmitt í manninum og frúnni. Því vildi inn á gang'inn, því ekkert pláss er til.“ Og svarið var i mjög ön- hún hvergi bregðast skyldu uguni tón. Eg kvaddi og þakkaði fyrir liðlegheitin. Reykjahvoli var Iíáðþro{a heimafólk. Við stóðum alveg ráðþrota með manninn deyjandi. Að lokum lenzkrar sveitamenningar, ofar komú tveir íæknar. seiii brugðu allri meðalmennsku. Hún hafði fljótt við og voru sjúklingnum og þann meðfædda höfðingjabrag, beimafólki kunnugir. Fengu þeir að hún gat borið kórónu. Hún manninum komið fyrir á Landa- sinni. Ingunn í engin hversdags manneskja. Hún stóð á mikilli sólarhæð ís- þetta mannsbragð sem koti og þar dó hann klukkan tæpt framkvæmdar. Það hefur sannazt svo oft og Öyggjandi, að al- glæsti þau, svo maður dáðist að. I allra mest rfður á, en engin orð cllelu ,ura kvök|ið sama dag. Nú. menningur i þessu landi vill mikið í .sölurnar leggja fyrir AJlt þéirra. líf vaneiri ósvikin ! fá jýst eða útmálað eins og menrungar- og mannúðarmál, a£• ekki er hætta á öðru en að fyrirmynd, sem allir' gátu lært vera þer , spyr ég: Hver ber ábyrgðina á slikri framkonni? Nú er Ingunn í Reykjahvoli Verkstjóri spítalans. dáin: Með henni er til jarðar hann mundi leggja því lið eftir mætti. Virðist þvi allt undir af. Engum hjónum hefi eg þvi komið, að forustan bregðist ekki i þessu máli, og Vísir kynnst, sem hafa verið einlæg getur fullyrt, að fatlaðir menn bíða þess með óþreyju að hafizt ari vinir og félagar, en Reykja- eengin heilsteypt, glæsileg og verði handa. hvolshjónin, Ingumi og Helgi, fágæt húsfreyja’ sem lengi j nema, ef vera kynni hjónin, verður minnst. Steinunn Thorarensen og síra P. Jak. um svor. j Magnús Helgason, skólameist- Sjéður.. Framli. af' 12, síðu. Þessi látrii maður var þar að auki einn af aðalsmiðum Lands- spítalans og verkstjóri við bygg- ingu Fæðingardeildar hans, og hefði mér ekki fundizt neriiá s.iálfsagt, að hann licfði fengið nábjargirnar lijá þessari stofn- un, sem liann vann svo vel að, It. K.“ — Svo nlörg Cru þau orð, Vajiitariléga gefa forráðamenn ari Kennaraskólans, og er þá , langt til jafnað, enda hygg eg ■JAað fór svo sem við var að búast, að kommúnistum muridi að dauðlegt fólk vegi þeim ekki ekki verða greitt um svör við ræðu þeirri, sem Gunnar framar í allri háttprýði og fyr.T fjúis til, og þar sejn því yrði Landsspitálaris síriar skýringar Gunnarsson skáld flutti á fundi Heiniöallar á sunnudaginn. jnnonnsku þptt vítt væri leitað, búin sömu kjör og þeim ung- :i 1>V1 bvers vegria þannig var að Fundurinn .var opinn öllum, og sáu menn kommúnista meðal Það er skemmst frá aff segja, lingum, sem eiga foreldra. t'arið, e.n sé að öllu leyti rétt með áheyrenda, -þótt þeir treystust ekld til að starída upp og svara' að Reykjahvolshjónin voru eitt Þannig’ yrði reynt að bæta fari®’ er framkoman mi°g vi,a* hinum þungu ásökunum Gunnars. Þeir kusu heldur að senda j orðsins dýpsta skilningi og börnunum það, sem þau hafa vel'ð- — kr- ____________________________________ honum tóninn í gær, en svarið er þó ekkí við því, sem- Gunnar það méð mikilli sæmd. misst sagði, heldur dylgjur um nazistavináttu og annað þess hátt'ar. | Þau voru. samvaxnir hlynir, þetta verður að ltoma og það Hjá okkur eru til lög, sem cr a. m. k. vettvangur og til- Kommúnistar ættu aS gæta sín á því, að tala • mikið' um sem stóðu á djúpri og heil- mæla svo fyrir, að ekki riieg) gangur hins nýstofnaða sjóðsl vinferigi við nazista því að í þeim efnum enu þeir fles.tum brigðri rót íslenzkrai- sveita- fóðra kýr illa. En við yitum Stjórn sjóðsins skipa: Biskup sekari. Þeir ætfu að vita, að menn eru ekki búnir að.-gleyma m#nniiigar. Iijgúnn og Helgi fjölda dæma þess, að; stupdum íslands, hr. Ásmundur. Guð- því, þegar Stalín bóndi fágnaði komu Ribbentrops, annars Voru $vo samofinj að: ógornirig- , er farið með. ,börn, og þá eink- tnuijdsson, frú Gu'ðrún Jósefs- helzta manns nazista í ágústmánuði 1939, þegar þeir sömdu ur er að minnast annars nema um munaðarleysingja, verr en dóttir og Þorkell Kristjánsson, um að fremja í bróðerni einn mesta glæp, sem mannkynssagan hins sé samhliða getið. með dýr. Þess vegna er mjög . banraverndarfulltrúi. kann frá að greina. Þá voru birtar myndir af Stalín og Ribben- | Ung var Ingunn manni sín- áríðandi, að eftirlit með um- Sjóðurinn hefir gefið út trop um heim allan, þar sem þeir brostu hvor framan í annan um gefin. Hún var honum komulausum börnum sé nægj- minnigarspjöld, sem fást í af fögnuðd yfir hinum mikla og góða árangri, sem þeir höf-ðu samhent, um hálfrar aldar anlegt og auk þess strangt. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, náð. Þá þótti kommúnistum eðlilegt, að þeir og nazistar væru! skeið, eins og segullinn er stál- Oft má og rekja allskonar Hafnarstræti, Verzlun Bj.örns vinir, því að þeir voru svo líkir um margt. Og hér úti á ís-; inu. Um allt voru þau eitt. — slæmar hneigðir hjá unglingum Jónssonar, Vesturgötu 28, hjá landi var sagt, að menn væru í landráðavinnu, ef þeir unnu Samtaka sáu þau um allt sitt. til kaldranalegrar framkomu Guðrúnu Jósefsdóttur, Njálsg. fyrir Breta, sem voru þá í striði við nazista og engir vinir, Samtaka vissu þau um allt, 0g ónærgætn fullorðna fólks- 33 B og á skrifstofu Barna- kommúnista fyrir svik þerra. j sem að gengi þeirra laut. Þau ins, sem oft á tíðum vekur verndarnefndar í Reykjavík. Kommúnstar ættu að varast hinn hála í.s, sem heir hafa ! bútuðu, teygðu og hnituðu slæmar og þrjózkar. hugsanir Ennfremur verður tekið á móti hrakizt út á eymd sinni og vésaldómi vegna beirrar hirtingar, er hvert ár, og, ef einhver árstíð hjá börnunum og dregur þau áheitum og öðrum gjöfum á þeir fengu hjá Gunnari Gunnarssyni á sunnudaginn. ætlaði að draga taum úr hönd- til vondra verka. í veg fyrir sömu stöðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.