Vísir - 27.11.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 27.11.1954, Blaðsíða 5
Laugardaginn 27. nóvember 1954 ▼tsm 9 r Asgeir Sigurðsson, skipstjóri. Sextugur er á morgun Ás- geir Sigurðsson, skipstjóri á strandferðaskipinu „Heklu“. Hann er fæddur að Gerðis- lioti í Árnessýslu hinn 28. nóv- ember 1894, sonur hjónanna Sigurðar Þorsteinssonar frá Flóagafli og frú Ingibjargar Þorkelsdóttur frá Óseyrarnesi. Þegar Ásgeir var 10 ára, flutti hann með foreldrum sin- um t'il Eyrabakka. Hinn mikli brimgnýr suðurstrandarinnar mun hafa komið hinum unga sveini til að dreyma um svaðil- farir á sjó, með foi’dæmi sjó- tietjanna austur þar, í huga, og „snemma beygist krókurinn til jþess, sem verða vill“. Mjög ungur gjörðist hann há- seti á opnum skipum og reynd- ist þá þegar hinn röskasti. Til Reykjavíkur fluttist Ás- geir með foreldrum sínum ár- ið 1912. Farmanna prófi lauk liann með mjög hárri einkunn. Varð stýrimaður á m.s. „Nóa“ í ferð frá Danmörku til íslands. Skipið var lítið og hreppti verstu veður á leðinni, en þá vakti mikla athygli öryggi og dugnaður hins unga stýri- manns. Síðar, í fyrri heimsstyrjöld- snni, um 1916, varð Ásgeir 2. stýrimaður á fyrra ,,litla“ „Lagarfossi" Eimskipafélags- ins í ferðum milli íslands og Ameríku, og vita þeir bezt, sem til þekkja, hversu erfiðar slíkar íerðir hljóta að hafa verið um liávetur á ófriðartímum, en þá sigldu skipin ljóslaus, en hætt- ur margvíslegar á allar hliðar. Orðstír Ásgeirs jókst mjög við jþessi störf. Síðar varð Ásgeir stýrimaður á „litlu“ „Esju“ með Þórólfi Beck skipstjóra. Þegar Beck andaðist, tók Ásgeir við skip- stjórn og mun þá hafa verið einn yngsti meðal skipverja, jþótt hann.væri „karlinn“ þ. e. skipstjórinn. Þegar „nýja Esja“ var smíð- uð í Danmörku, eftir að „litla" mafna hennar var seld til Argentínu, hafði Ásgeir eftir- ilit með smíðinni og varð skip- stjóri á því skipi. Árið 1940 sigldi Ásgeir skipi slnu í hinni frægu Petsamoför til þess að sækja íslendinga þá, sem þurftu og vildu komast Reim til ættlands síns í síðari heimsstyrjöldinni. — 350 Aianns, konúr og börn, voru um börð í „Esju“ frá Petsamo til íslands. Þrátt fyrir það, að báðir liernaðaraðilar voru búnir að leyfa för þessa, varð skip- stjórinn að fara með skip sitt til Bergen í Noregi, sem her- setin var af Þjóðverjum, og kem þá í ljós, að Ásgeir hafði, til viðbótar sjómennskuhæfi- leikum sínum, mikla lagni í samningum, til þess, að fá að sigla skipi sínu áfram til ís- lands. Fleiri farartálmar af styrjaldarástæðum, urðu á þessari leið, en skipstjórinn og :hans ágæta skipshöfn sigraðist á öllum erfiðleikum, óg komu tiinum 350 fslerídingum heilum á hú'fi heim til gamla Fróns. Hafa margir af farþegum í þessari óvenjulegu og háska- legu ferð, látið í ljós, við ýmis tækifæri, hrifning og þakklæti fyrir örugga og ágæta stjórn Ásgeirs Sigurðssonar skip stjóra. Árið 1944 fór „Esja“, undir stjóm Ásgeirs Sigurðssonar, ,,templaraför“ til ísafjarðar, og tóku 350 manns þátt í henni. Dáðust fararstjórn og farþegar mjög að hinu ágæta skipulagi skipstjórans og bryta vegna hins mikla fjölda um borð, og varð þessi för hin ánægjuleg- asta í alla staði. Norðurlandaför m.s. „Heklu“, sem Ásgeir er nú skipstjóri á, var farin í júnímánuði 1953. Þeirrar ferðar er hér getið vegna þess, að ferðalagið allt heppnaðist mjög vel. Þó skal ekki nánar um það rætt að sinni, þótt ástæða væri tií, held- ur einungis getið sérstaks at- viks, er kemur því máli við, sem hér um ræðir. Þannig vildi til i þessari á- gætu ferð, að „Hekla“ var stödd í Osló, höfuðborg Noregs þann 17. júní, á þjóðhátíðar- degi okkar, og voru hátíðahöld í tilefni dagsins um borð í skipinu, ýmis skemmtiatriði, söngur og ræðuhöld. Skipstjór-: inn hélt ágæta ræðu fyrir minni fóstur jai’ðarinnar, og flutt var ræða, þar sem skip- stjórans var minnzt, svo og skipshafnar. Að kvöldi þessa sama dags voru allir farþegar og skip- verjar „Heklu" boðnir til sendiherra íslands í Noregi. hr. Bjarna Ásgeirssonar og frúar hans. Þar var gaman a? vera og njóta gestrisni og ljúf- mennsku sendiherrahjónanna. Talaði sendiherra um fóstur- jörðina og ávarpaði ferðalang- ana mjög vinsamlega og hlý- léga. „Foringi“ okkar, skip- stjórinn þakkaði móttökurnar snjöllum orðum og sannaðd með allri framkomu sinni glæsileg- an persóríuleika sinn, sem al- kúnnur ér. Á siglingu út hinn fagra Óslóarfjörð síðla kvölds þann 17. júní, varð uppi fótur og fit á skipinu. Lengra úti á firðinum sást til brennandi skips og heyrðist, að það gaf neyðarmerki með eimpípu sinni. Auðsjáanlega voru hér mannslíf í hættu. Skipstjóri gáf ákveðnar fyrirskipanir um að hafa allt til reiðu til björg- unar hinu nauðstadda skipi, sem reyndist vera lítil mótor- snekkja. Skip þetta var alelda að öðru leyti en því, að fremst í stafni var tveim mönnum og hundum þeirra enn vært vegna lóganna. Ásgeir skipstjóri sigldi skipi sínu að hinu brenn- andi skipi og tókst með spar- ræði og mikilli nákvæmni að bjarga mönnunum tveim og hundinum, én það var á síðustu stundu. Laiik þessum eftirminnilega 17. júní með því, að tókst að bjarga mannslífum í Norður- landaför m.s. „Heklu“ undir stjórn Ásgeirs skipstjóra Sig- urðssonar. Traust það, álit og vinsældir, sem Ásgeir skipstjóri nýtur meðal stéttarbræðra sinna, má bezt marka af við að hann hef- ur verið forseti Farmarina- óg fiskimahnasambands íslands frá öndverðu. Skipstjórnarmenn á skípum við strendur íslands, en þar er Ásgéir í ffemstu röð, hljóta að hafa ærnai| áhyggjur er þeir sigia um úfinn sæ í svartabyl við klettótta ströndnneð fullt skip farþega, konur og börn. Þá.giftu og snilli, sem til slíks þarf, hefur Ásgeir Sigurðsson jafnan haft á Jöngum siglinga- tíma sínum. I raun réttri eru skiþstjórn- armenn frá lítilli þjóð, sem byggir eyland eins og ísland, einskonar sendiherra þjóðar sinnar hvér sem þéir fara. Þar skipar Ásgeir, Sigurðsson virðu- legan sess. . . ■' , Ásgeir Sigurðssorí nýtur Ungur listamaður opnar óvenjulega sýningu. Sýnir lágmyndir nr viði. I dag opnar ungur reykvískur dvaldi hann svo í Genf við fram listamaður Þorsteinn Þorsteins* j luildsnám. Ménntamálaráð hefur son að nafni sýningu á verkum j sty’kt liann við framhaldsnam sínum í Þjóðminjasafninu. Að.sitt- x þessu sinni sýnir hann eingöngu. Sýning þessi er fyrsta sjálf- „Relief“ eða lágmyndir en það | stæða s>'nin8 Þorsteins hér á eru abstraktmyndir búnar til tanltl’ ‘e11 hann befit eitthvað úr viði, aðallega krössviði. . . Þetta er i fyrsta sinn sem sýn- ing á slikum verkum er haldin iiérlendis og er talsverð eftir- vænting meðal að.dáenda þess- arar listgreinar úm að sjá hvern- ig Reykvikingar taka þessari list. i febrúar nnm liánn efna til mál- smávegis tekið þátt i samsýn- ingu hér áður. Þegar Þorsteinn var spurður að því, hvar hann hafi komist i kynni við þessa sérstæðu list- grein skýrði hann svo frá, að i þann mund er liann var að ljúka nánti í Osló vorið 1952, hafi verið haldin frönsk listsýning á Norðurlöndum og á þeirri sýn- ingu hafi verið „Relief“ eftir verkasýningar í Listamannaskál- anum. Þorsteinn er fæddur í Revkja- vik árið 1932 sonur Júiiönu listln:*tarann Domdíi og hafi þar C.isladóttur og Þorsteins lieitins hugmyndina. ólafssonar, bifreiðastjórá. Hann' ; • # ) hóf ungur nám í Handiðaskólan-, Osló í ’eitt ár en að þvi ioknu fékk hanii ' Stýrk frá norskú akademiunni til að fara til Italíu, og dvaldi, hann þar sum- arið 1952. Þvi naist fór liann til Parisar 'og stundði þar nám í eitt ár og þar efndi hanu til sýningar i Galerie Arnaud, sýningarsal þar sem Gerðui’ Itelgadóttir sýnir vanalega v'eirk sin. Sl. vetur mikilla vinsælda og virðingar skipverja sinha, fyrr og síðar. Kvæntur er hann ágætri konu, frú Ásu Ásgrímsdóttur, og. eiga þau uppkomin börh, Þorsteinn J. Sigurðsson. Þessi listgrein er að byrja aS ryðja sér til rúms í lieiminum og ennþá hafa aðeins fáir lista- fram alveg óþekkt hér á landi. ’ um og lauk prófi þaðan að þrem , , v . I . ,..v xt x . , *• menn helgað sig henni, og votrum liðnum. Næst stundaði ■ . I , , „ ■, r til þessa hefir hun venð I hnn nam i eitt ar hja Joni Lng- ilberts, listmálara, cr liðsinnti hontim síðan a álían liátt tll að komast til litíanda til frain- haldsnáms. Hann fór: til Nöregs og lagði stund á niálaralist i „Hefóariegtr" Jög- reglumenn í Mexíkö. New York. (AP). — f vikunni sem leið voru hand- teknir allir leynilögreglis- þjónar borgarinnar Tijuaisa í Mexíkó. Tilefni þessarar fjölda- handtöku var það, að maðuff nokkur, sem grunaður vair um iunbrot, skýrði frá þvl, að þrír leynlögreglumann- anna hefðu tekið 9000 doll- ara af 10.000 dollara ráns- feng, sem fekkst í Los An- geles í Bandaríkjunam.. Voru kvaddir til hermena til þess að frámkvæma hand- tökumar, en mál þetta hefia vakið mikið hneyksli. t Sextugnr á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.