Vísir - 27.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 27.11.1954, Blaðsíða 6
<jy»» a VlSÍR Laugardaginn 27. nóvember 1954 BíH tii söiu Chevrolet ‘41 ný standsettur og sprautaður til -sýnis ög sölu Mávahlíð 29 milli kl. 1—3 á morgun. I&na5arvél Union Special eða Singer hraðsaumavél óskast. Sími 80730. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. . ÁRMENNINGAR! Körfu- knattleiksdeild karla. Æfing á morgun (sunnudag) að Há- log'alandi kl. 2,10. Mætið all- ir. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Áhalda- leikfimi karla og drengja verður í íþróttahúsinu kl. 7 —9 í kvöld. — Frjálsíþrótta- menn! Æfing í K.R.húsinu kl. 2;40. Mætið vel og rétt- stundis. — Stjórnin. FÁRFUGLAR. Tíu ára af- mælis Heiðarbóls verður minnzt þar um helgina. Ferð fellur frá Skátaheimilinu kl. 6,30 í kvöld. . SKÍÐAFERÐIR. Farið verður í skíðaskálana bæði á laugard. og sunnudag á venjulegum tíma. Afgr. hjá B.S.R. sími 1720. Skíðafé- lögin. (480 jst. i . u. m. Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn Kl. 10,30 f.h. Kársnessdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langa- gerði I. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Séra Magnús Guðmundsson frá Setbergi og O. Birkeland, kristniboði, tala. Allir velkomnir. VJL TAKA LEIGT gott herbergi í vestur- eða mið- bænum. Ábyggileg greiðsla og reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 5180 fyrir 1. desember. (473 HERBERGI TIL LEIGU í Hlíðunum fyrir reglusaman karlmann. Sími 82152. (474 HÚSASMIÐUR ÓSKAR eftir herbergi sem næst mið- bænUm. Upplýsingar í síma 80976.(475 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi. Tilboð sendist. afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „Herbergi — 428“. 1—2 HERBERGI og eldhús óskast fyrir hjón með barn á 1. ári. Upplýsingar í síma 7706 á sunnudag. (481 GLERAUGU töpuðust á Mýrargötu við Hraðfrysti- stöðina 23. þ. m. Skilist vin- samlega í Hraðfrystistöðina, Véfasal. (484 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. Jón Sigmundsson, Skart- gripaverzlun, LaUgavegi 8. — ________________._______(271 RÁÐSKONA óskast út á land, má hafa með sér 1—2 börn. Til greina konia hjón vön sveitastörfum. Uppl. í sírna 80730. (485 TEK AÐ MÉR strauingar í heimahúsum. Hringið í síma 3503 fyrir kl. 11 f.h. ________________________(476 MÁLARASTOFAN, Banka stræti 9. (Inngangur frá Ing- ólfsstræti). Skiltavinna og allskonar málningarvinna. Sími 6062. í (489 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Trýggvagata 23, sími 81279. MÁLNIN G AR - ver kstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fasmenn. Sími 82047. (141 KENNI þýzku og ensku. — Hallgrímur Lúðvígsson, Blönduhlíð 16. Sími 80164. (208 GÖNGU- og slalomskíði, (Hickory), ásamt stöfum til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 81041. (483 TIL SÖLU brUðarkjóll með slöri. Gengur einnig áem selskapskjóll. Upplýsingar á Frakkastíg 19. Sími 6659. — (486 BARNAVAGN til sölu á Hagamel 8, kjallara, eftií’ hádegi í dag og á morgun. Verð kr. 700. (479 FALLEGUR BALLKJÓLL (nr. 12) til sölu á Smiðju- stíg 4. Tækifærisverð. Simi 2379. (478 ÍSETTIR KÓSAR, brúnir, svartir, hvítir, bláir, grænir, isilfraðir og gyltir. Höfum einnig úlpukrækjur og smellur af ýmsum gerðum. Skóvinnustofan Ásvegi 17. Sími 80343.__________(477 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir ög selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570.(48 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og prjónastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. (383 Fornverzlunin Grettisg 31. Sími 3562,_____________(331 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 íkjallara). — Sími 6126. Heimdallur félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til æskulýðstónleika í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 e.h. Píanóeinleikur: SHURA CHERKASSKY Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Austurbæjarbíói eftir kl. 4, ef eitthvað verður óseit. Verð kr. 10.00. «****+**•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.