Vísir - 30.11.1954, Page 8

Vísir - 30.11.1954, Page 8
VÍSER er odýrasta blaðið og þó það fjöl- brejtfasta. — Hringið í síma 1669 ©g gerist óskrifendur. r. * i & w« sir » Þriðjudaginn 30. nóvember 1954. Þeir, sem gerast kaupendur YtSlS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaSamóta. — Simi 1660. Vel heppnaður Varðar- fundur ■ gærkveldi. ‘Alhliií umræíifir um málefni höfir&sta&aríns. Ungur, danskur læknir, J. Balslev Jörgensen hefur samið doktorsritgerð um uppruna Grænlendinga. Hefur hann rann- sakað fjölmargar beinagrindur og telur landsmenn upprunna í Kanada og Alaska, en óskylda Mongólum og Indíánum. Landsmálaíélacjið Vörður hélt iamræðulund í Sjálfstæðisbúsinu S gærkv&ldí. Var funduwno fjplsöttur og 'fróðlegur, enda komu raiðumenn viða við. — Bírgir Ivjarao hag- fræðíngur, hlnn röggsami og duglegí foraiaðm’ félagsins, sdtti fundinn og mlnntist Beoedikts Sveínssonar, fyiTum alþingisfor- seta, og heiðmðu fundarmenn jminníngu hiris látna þjóðmáía- ekönmgs með því að rísa úr sætmn. Á fundínum bættust í Jélagíð 59 marms. Vilhjálmur p. Gíslason úfvarps- stjórí íók fyrstur fil máls' og Tæddí. eínkum fegrjun bæjarins og starfsemi Fegrunarfélagsins. læit ræðumaður svo á, að ekki mætii neín sérsföð listastefna vera alls ráðandi um skreyting bæjaríns og val Iistaverka. — hér jþyrfti fjölbreytni að koma til. Jón Gíssurarson skólastjói-i vék að Menníaskólanum. Var hann mótfaiíínn þvl að reisa svo stórt skóíahús, sem ráðgert væri, held- ur bærí að nota gamia húsið en byggja nýtt hús fyrir um 250 nemendur eða svo. — Sigurður Pétursson gerlafræðingur ræddi nm útliverfin og vandamál þeirra. Virtíst honum, að unnt væri að hafa götur og girðingar í ábúðar-úíhverfum ódýrari en ráð væri fyrir gert, en rneð því móti Vmnufriöur hefzt í verksmfðjuðnaÖHium. Samningar fókust í gær meb FÍi og Iðju. Samningauppkast samninga- siefnda Félags ísL iðnrekenda og Iðju var s'smþykkt á fundum fé- laganna sxðdegis í gær og gær- Jkveldi. Kaup kvenna, sem unnið hafa hjá sama fyrirfæki í 1 ár, hækkar tob 9%, og er það í samræmi við bæklum seni gerð var nýlega á kaupi verkakvenna. Breytingar voru geríSar á tilhögun ákvæðis- vinnu. Sansþykktur var nýr kaup faxti fyrír karla, sem unnið iiafa 4 ár hjá sama fyrirtæki, og loks var samþykiit ákvæði um þrí- skiptár vaktir, ef unnið er i , Jón E. Guðmundsson list- snálari hefur undanfarin tvö ár weriS að undirbúa strengbrúðu- leikhús og mim nú byrja sýn- §hgar i desembermánuði næstk. b Alþýðuhúsinu. Eru sýningarn- ær aðaliega ætlaðar fyrir börn. Ætlár hann fyrst að sýna Kauðhettu og Hans og Grétu og ■verða sýníngar á laugardögum ®g surmudögum. Heitir þetta „fslenzka brúðutleikhúsið11. Brúðuf og Iseíktj&ld og leik- í&úsið. sjálft feefur Jón sjálfur mætti e. t. v. ganga frá fieiri götum á hverju ári. Márgar fleiiá ræður voru flutt- ar á fúndinum, sem ekki er unnt að geta hér, en ræðumenn voru: Haraldur Guðmundsson skipa- smiður, Sturla Friðriksson nátt- úrufræðingur, þorkell Sigurðsson vélstjóri, Magnús Sigurðsson kennari, Friðleifur Friðriksson vörúbílstjóri, Kjartan, Óiafsson brunavörður, Harines Jónsson kaupm. og að lokum Gunnar Tboroddsen borgarst.jóri. Fundurinn var Verði til hins mesta sóina og fundarmönnum til fróðleiks og ánægju. Ber að þakka stjórn Varðar fyrir það að beita sér fyrir slíkurn fundum. Rússum svarað. I gær afhenti utanríkisráðberra, dr. Kristinn Guðmundsson, sendi- herra Rússa hér, svar ríkisstjóm- arinnar við orðsendingu Rússa 13. þ. m. um ráðsteínu nm sam- eiginlegt öryggi, sem kvödd yrði saman 29. nóvember. þátttökuriki Atlantshafsbanda- lagsins hafa haft samráð um orðalag orðsendinga sinna, og voru öll svörin afhent í gær. Ríkisstjórn íslands harmar, að ekki hafi verið lagðar fram á- kveðnar tillögur, sem unnt sé að athuga og mynda sér skoðanir um, hvort grundvöllur sé fyrir ráðstefnufn. Ríkisstjórnir A- bandalagslahdanna telja, að tii- laga ráðstjórnarinnar miði að því að koma í veg fyrir fullgildingu Parísarsamninganna, sem þær telja grundvöll að lausn á vandamálum Evrópu. Ríkis- stjórnir A-bandalagsríkjanna líta svo ó, að til einskis sé að efna til ráðstefnu slíkrar, sem Rússar hafa stungið upp á með svo stuttum fyrirvara og meðan ó- stæða sé tii að óttast, að hún beri engan árangur. Hins vegar er þess óskað, að þær ríkisstjórn- ir, sem hlut eiga að máli, hefji samningaviðræður til undirbún- ings saínningi, sem telja má lík- legt, að geti náð samþýkki á slíkri ráðstefmi. búið til. Ætlunin er að láta þetta leikhús starfa áfram og taka ný og ný viðfangsefni til sýningar, eftir því, sem þörf krefur. Ævar Kvaran hefur þýtt leik- ina úr dönsku. Við leikhúsið starfa Jón E. Guðmundssoh, Baldur' Georgs og Eyvör Hólmgeirsdóttix. Ekki er ennþá ákveðið. hve- nær í desember sýningar hefj- ast. Aflasölur í Þýzkalandi. í gær seldu þrír togarar í Þýzkalandi, einn fyrir A.- Þýzkaland og tveir fyrir V.- Þýzkaland. Ingólfur Arnarson seldi í Bremerhaven 228 ton af fiski fyrir 133,600 mörk, Bjarni riddari seldi í Hamborg fyrir A.-Þýzkaland 182 tonn af fiski en ekki er fullvitað en hve mikið fékkst fyrir hann. Fylkir seldi í Cuxhaven 185 tonn fyrir 120,435 mörk. í dag eiga togararnir Skúli Magnússon og Egill Skalla- grímsson að selja fyrir V.- Þýzkaland en HaHrðbakur fyr-' ir A.-Þýzkaland. Kristilegf stúd- entablað. „Kristilegt stúdentablað", XIX. árgangur, er nýkomið út í tilefni af 1. desember. Það er Kristilegt stúdentafé- lag, sem að útgáfu þessa blaðs stendur, og flytur blaðið nú sem fyrr, læsilegar greinar um kristileg málefni, ritað af ein- urð og djöi-fung. Enskur lækn- ir dr. A. C. Kanaar, sem hingað kom fyrir nokkrum árum, rit- ar þarna fróðlega grein, „Upp- eldi og trú“, en auk þess hafa eftirtaldir menn lagt til efni í það: Sr. Lárus Halldórsson, Guðm. Óli Ólafsson, cand, theol.. Frank M. Halldórsson stud. theol., sr.-Stefán Eggerts- son, Sigurbjörn Guðmundsson, stud. polyt., Kristján Búason, stud. theol. o. fl. 18 ísf. starfsmenn Ijúka nanií í USA. Átján undir íslenzkir verkstjór- ar og stjómendur vinnuvéla eru nú á förum frá Bandarikjunum, þar sem þeir haía kynnt sér starfsaðferðir og útbúnað í sam- bandi við byggingu NATO-flug- vallar á íslandi. Menn þessir eru á aldrinum 19 til 34 ára og kynnlsför þeirra hefur verið skipulögð í samráði við islenzka verktaka og undir umsjón FOA efnahagsaðstoðar Bandaríkjanna við onnur lönd). M. a.. héimsóttu þeir og sko'ðuðu þungaiðnaðarVerksmiðjur og meiriháttar byggingarfram- kvæmdir í Bandáríkjummi. Und- anfarnar tvær vikur hafa þeir verið í New London, Connecticut, þar sem þeir kynntu sér verk- stjórn við stofnun, er nefnist National Foremens Institute, Inc. þar sóttu þeir fyrirlestra verktaka og nutu tilsagnar í verkstjóm iijá sérfræðingum. fslendingarnir voru allir.í New London 25. nóvember, en þá er hátíðisdagur (Tlianksgiving Day) í Bandaríkjunum. þann dag vorii þeir gestn- á bandarísk- um beimilum. þeir voru á einu máli um það, að þetta hefði ver- ið einna áhægjulegasti dagurinn sem þeir áttu í Baridaríkjunum. ^ Hernámsstjórar Yesturveld- anna í Berlin hafa skrifað borgarstjóranum til undir- búnings því, að Vestur-Ber- lin fái sem fyllst sjálfstæði í samræmi við Parísarsamn- ingan. Aðalfundi LÍÚ lauk í fyrradag. Aðalfundi L. I. Ú. lauk í fyrra- dag með kosningu til stjórnar sambandsins og verðlagsráðs sjávarútvegsins. Sverrir Júlíusson var endur- kjörinn (í 11. sinn) formaður LÍÚ, en faraform. Loftur Bjarna- son. Aðrir aðalmenn í stjórn voru kjörnir: Kjartan Thors, Rvik, Ásgeir G. Stefánsson, Hafn- arfirði, Finnbogi Guðmundsson, Gerðum, Ólafur Tr. Einarsson, Hafnarfirði, Sveinn Benedikts- son, Rvík, Jóhann Sigfússon, Vestm.eyjum, Jón Árnason, Akranesi og HafsteinnBergþórs- son, Rvík. Þessir voru kjörnir í verðlags- ráð: Finnbogi Guðmundsson (form.), Baldur Guðmundsson, Valtýr Þorsteinsson, Ólafur Tr. Einarsson og Jón Axel Péturs- son. Endurskoðandi var kjörinn Beinteinn Bjarnason. Sameiginlegt svar A- bandalagsrikja vib orb- sendingu Russa. Svör Þríveldanna við orðsend- ingu ráðstjórnarinnar um þátt- töku í ráðstefnu þeirri, sem hún bauð til, og hófst I Moskvu í gær, voru afhent í gær. Boðinu um þátttöku var hafnað. í svarinu segir, að orðsending- in beri méð sér, að tilgangur- inn sé að draga á langinn eða hindra með öllu fullgildingu Parísarsamninganna — en síðar, er árangurs megi vænta, geti þau fallist á fjórveldaráðstefnu, en þó eigi fyrr en að fullgild- ingu lokinni, og að þeirri ráð- stefnu lokinni væri vegur að efna til víðtækari ráðstefnu um öryggismálin. Molotov setti Moskvuráðstefn- una í gær. Sagði hann, að París- arsamningarnir væru liður i und irbúningi að nýrri heimsstyrjöld. Koma yrði í veg fyrir, að þýzkir hernaðarsinnar næðu aftur yfir- ráðum i Þýzkalandi. Þátttöku- þjóðirnar i Moskvuráðstefnunni yrðu að grípa til varnarráðstaf- ana og sameina herafla sinn til varnar. McCarthy hiðst ekki afsökunar. Einkaskeyti frá AP. Washingtion í gærkveldi. í Öldungadeild Bandaríkja- þings var í gær haldið áfram umræðunni um McCarthy. Hann flutti sjálfur ræðu, kvaðst játa, að hann hefði verið ómyrkur í máli, en hann hefði þann hátt á og mundi hafa, en eigi hefði hann af ásettu ráði reynt að særa neinn. Hann kvaðst ekki biðjast afsökunar. Samkomulag hefur orðið um, að atkvæðagreiðsla fari fram um til- löguna um að víta hann fyrir framkomu hans í þessari viku. Umræðunni lýkur um miðja vik- una. jr Isfenzka strengbruHuleikhúSið tekur til starfa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.