Vísir - 07.12.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 07.12.1954, Blaðsíða 5
íriðjudaginn 7. desember 1954 nsœ 3 Vörður — Hvöt — Heimdallur - Óðinn Spiiakvöid halda Sjálfstæðisfélögin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. DAGSKRÁ: l.Félagsvist, 2. Ávarp: Jóhann Hafstein, alþm., 3. Kvikmynda- sýningar: M. a. Ferðalag Varðarfélagsins í Rangárvallíisýslu í siunar. Aðgangúr ókeypis. — Mætið stundvíslega. Allt sjálfstæðisfólk velkomið, meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisíélögin í Reykjavík. SmfóníuHJjómsveitin Rikisutvarplð Túnleikar í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 9. desember kl. 7,15 síðd. \ Stjórnandi: RÓBERT A. OTTÓSSON Einleikari: GERHARD TASCHNER Verkefni: Bach: Svíta nr. 3 í D-dúr. Mozart: Fiðlukonsert í A-dúr, K. 219. Mendelssohn: Sinfónía nr. 4 í A-dúr, op. 90. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. Glæsileg húseign Vandað steinhús 120 m.2, kjallari, 2 hæðir og rishæð ásamt bílskúr og fallegum garði á hitaveitusvæði í austur- bænum, til sölu. Verður allt laust um næstu áramót. Húsið er upphaflega byggt sem einbýlishús, en mjög þægilegt að gera í því þrjár íbúðir t. d. tvær 3ja herbergja íbúðir og eina 7 herbergja íbúð. Nánari uppl. gefur: Nýja fasteignasalan, Bankastræii 7, sími 1518 og kí. 7,30—8,30 e.h. 81546. Nýkomið Bollabakkar, gott úrval Búrhnífár Kökugrindur Kökubox Kökukassar Tertumói Hringmót Fiskiform unœent 0 ( r H J A VI H Jeppi óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi, en má vera óyfirbyggður og illa útlítandi. Útborgun tvö þúsund krónur og tvö þús- und mánaðarlega. — Tilboð merkt: „Skilvís greiðsla 441“, sendist afgr. Vísis. Vetrarkápur verð frá kr. 900. Einnig HARELLAKÁPUR, ódýrar, grá og tvílit kápuefni. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, Laugaveg 11, sími 5982. Aðeins 3 söludagar eftir í 12. flokki ;Ö«t5ttC«QÍ50t5t«5í50CO«Ot5í3ÍJOtííÍOtÍOöOOOtSÍ}C«CO»0«;jO<55iOOtiOtStÍOtíOtÍOÍ>Öt5ÍÍÖOt5í50ttíÍSÍOÍSOÍÍOtÍÍ50»QÍSSÍCir SOOOOOOOOOOOOOOtÍOOOOOOOtÍOOCOÍiOÍÍOtÍOOOOOOOCA * ___ ______________A JOLABOKIN 1954 Ifiiifiintjur Thors Jeuseuz fíeynsluát' Skrásett hefur VALTÝR STEFÁIMSSON 1 bók þessari segir Thor Jensen frá ætl sinni og uppruna, bernskuárunuin í Danmörku og uppvaxtar- og manndómsárum á Islandi. I frásögninni er víða komið við, fróðlegar lýsingar á sjávarþorpunum Borðeýri, Borgar- nesi, Akranesi og Hafnarfirði á seinni hluta 19. aldar, og skemmtilegár frásagnir af ýmsum samferðamönnum höfundar, enda er hókin i senn gagnmerk persónusaga og snjöll aldarfarslýsing'. Ummæli blaðanna: „Þessi frásögn héfur perið tekin saman m.a. til þess að íslenzk- ir unglingar geti lært af því, að láta ekki erfiðleikana buga sig, heldur finna „kraftinn í sjálfum sér“ til þess að standast þá.“ — Morgunblaðið. „Ekki verður annað sagt en að á ýmsu hafi gengið hjá Thor Jensen á þessum fyrstu árum athafna hans á íslandi, enda hefur þessu fyrsta bindi minninganna verið gefið nafnið Reynsluár. Er það nafn vel valið. Bókin er fjörlega rituð og skemmtileg.“ — Tíminn. „Eins og að líkum lætur er þetta girnileg bók til fróðleiks og í raun réttri kafli úr atvinnusög.u íslendinga' á þessu tímabili.“ — Vísir. „Mun mörgum leika hugur á að lesa endurminningar hans, frásögn um baráttu og sigrá.á athafnasviðinu og .skoðanir um samtíðarmenn og málefni, en Thor Jensen var hreinskiptinn og bersögull og fór aldrei í launkofa með það, sem honum bjó í brjósti." — Alþýðublaðið. Bökfellsiítgáfan Happdrætti Háskóla íslands WWUWUVVAVSiVVWÚWWVVWSMrWWVUVM UVVVMVVAVIiVVVAVVVVSI^ÍV.Vá'Mí .v.wvw2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.