Vísir - 07.12.1954, Page 8

Vísir - 07.12.1954, Page 8
VT-r* VfSIB er ódýrasta blaðið og þó það ijöl- breyttasta. — Hringið f u'xna 1660 mg gerist ásbrifendur. r « i HSIR Þriðjudaginn 7 desember 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypi* til mánaðamóta. — Sími 1660. Þmgntenn ítalskra kommunista eru Ótíndir glæpamenn. Togliatti ekki barnanna beztur. Handknattleiksmenn vantar hús. 28 menn sækja iiiíinskeið fjrir domara í haiidknaitleik). Róborg, 30. nóv. Mjög er nú 'þjarmað að ít- Itiskum kommúnistum, síðan J'aríð var að fletta ofan af af- brotum margra foringja þeirra. Um allar borgir Ítalíu hafa mú verið fest upp spjöld, þar sem lýst er glæpum þeim, sem mafngreindir kommúnistar, og fyrst og fremst þingmenn í |>eim hópi, hafa framið. Er sneðal annars skýrt frá því, að Togliatti, foringi þeirra, hafi tekki verið barnanna beztur, því að hann hafi gefið lögreglu fas- 5sta upplýsingar um baldna Jlokksmenn, sem vildu ekki , nna stjórn hans á flokknum, og voru líklegir keppinautar hans mm foringjatignina. Margir þessara manna urðu að sitja árum saman í fangelsi af þeim ' s ökum. Maður sá, sem safnað hefir x ’gögnum þessum um kommún- ista, og komið þeim á fram- færi, er Eduardo Sogno (frá jhonum hefir áður verið sagt í fréttum frá A.P.), en hann gefur m. a. út tímarit, sem er fyrst og fremst helgað því að fletta ofan af glæpaverkum kommúnista. Á spjöldum þeim, sem að of- an getur, er komizt svo að orði, &ð þingmenn kommúnista sé sllir annað hvort glæpamenn eða menn með slíku siðferði, ©ð hvert siðað þjóðfélag mundi Varpa þeim út í yztu myrkur. Stjórnarkreppa i Japan. Einkaskeyti frá AP. Tokio í morgun. Yoshida forsætisráðherra baðst Sausnar í morgun fyrir sig og sljórn sína. Umræða átti að liefjast í dag vantraust. — Hann hefur verið forsætisráðherra 6 ár. — Sfjórn lians hefur sætt mjög vax sndi gagnrýni að undnförnu. Málverkið sýnir Churchill si.íjandi á stól, talsvert hokinn en þó háleitur. Hefir málverk þetta nú vakið talsverðar deil- vr. Yfirleitt virðist almenningi ebki lítast á málverkið, og hafa Jdiargir skrifað blöðunum um jþað. En málarinn svarar og Sætur engan bilbug á sér finna: ,»Þeíta er Churchill eins og eg fié hann. Sennilega sé eg hann ádlt öðru ví&in en almúgamafe- ®rinn“. Þegar Hailsham lávarður sá pnálverkið í fyrsta sinn við af- Kviknaði í sama bragganum aftur. Síðdegis í gær kviknði í her- skála F.3 í Kamp Knox, en það er sami bragginn og kviknaði í fyrir fáum dögum og fólk slas- aðist þá við að forða sér út um glugga. I gær kviknaði aftur ut frá olíukyndingunni og var slökkvi- liðið kvatt á vettvang uni fimm- leytið i gær. Var þá kominn mik- ill reykur í skálann og litils hátt- ar eldur, aðallega í tréspæni á gólfinu. Eldurinn var fljótt slökktur og urðu skemmdir litlar. LánasjóBur atvinnu- bifreiðastjóra. Nú er um ár liðið síðan stofn- aður var lánasjóður, sem bifreiða stjórar á Hreyfli stofnuðu með sér og er tilgangur sjóðsins að veita Ián til bifreiðakaupa, er þeir þurfa á að haida. Sjóðurinn myndast á þann hátt, að hverjum féiagsmanni ér gert að skyldu að greiða til fé- lagsins 100.00 kr. mánaðarlega, þar til hver einstaklingur hefur lagt fram alls 4.000.00 krónur. Nokkrir félagsmenn greiddu allt framlag sitt á fyrsta gjalddaga og aðrir síðar á árinu. í dag, eftir ellefu mánaða starf, hafa sextán félágsmenn fengið lán, samtals 521 þúsund krónur. Félagsmenn eru nú 212 og er stöðugt að fjölga. Stjórn félagsins, vann að því að útvega félagsmönnum sínum, sem fengu innflutningsleyfi, nú i haust fyrir nýjum bifreiðum, ián til bifreiðakaupanna, og hafa bífreiðastjórar af öðrum stöðvum notið þar góðs af. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Stefán Ó. Magnússon, formaður; Þorgrímur Kristins- son, ritari; Sveinn Kristjánsson, varaformaður; Pétur J. Jóhanns- son, gjaldkeri; Snorri Gunnlaugs son, meðstjórnandi. hroðalegt.“ En meðal þeirra, sem leizt vel á það, voru Aneurin Bevan og Sir Walter Monckton, atvinnumálaráð- herra. Þegar Sir Winston þakkaði fyrir það, komst hann m. a. svo að orði: „Málverkið er stór- fenglegt dæmi um nútímalist. Það sameinar sannarlega þrótt og hreinskilni." En Daily Express fullyrðir samt, að honum hafi fyrst hrot- ið af vörum, er hann hafi séð þ'að: „Eg er eins og hálfviti, sem eg ér fj...... ekki". Dráttur í 12. fl. hjá SÍBS. Skra um vinninga í 12. flokki 1954. Kr. 150.000.00: Nr. 24509. Kr. 10.000.00: Nr. 30350, 32140, 40649, 40916, 44335. Kp. 5.000.00: Nr. 9544, 12041, 13101, 20780, 23616, 32912, 34900, 49503. Kr. 2.000.00: Nr. 2356, 7883, 13598, 20405, 20546, 22964, 31108, 37847, 43478, 45148, 48141, 48192. Kr. 1.000.00: Nr. 527, 1024, 1793, 4666, 7541, 7578, 13246, 13712, 18648, 20270, 24492, 28956, 31241, 32029, 35022, 35294, 36966, 38154, 38611, 43445, 44076, 45755, 46004. Kr. 500.00: Nr. 27, 1485, 2874, 4682, 6088, 6429, 6691, 7720, 7732, 8439, 11533, 14457, 13014, 13810, 16043, 17968, 18323, 19249, 20056, 21809, 22242, 22693, 23203, 23945, 24335, 25399, 27882, 30925, 32117, 33243, 33248, 33721, 35172, 35748, 38403, 38924, 39252, 40856, 41056, 42378, 42497, 43648, 45357, 46110, 46156, 46714, 47199, 48229, 49092, 49107, 49925. Tveir þekktlr tdnlista^ menn staddir hér. Á vegum Tónlistarfélagsins eru nú komnir hingað tveir þýzkir hljómlistarmenn, fiðluleikarinn Gerhard Taschner og píanóleik- arinn Martin Krause. Munu þeir halda hljómleika hér fyrir styrktarfélaga Tónlist-, arfélagsins, en auk þess munl Tascliner léika með sinfóníu- hljómsveitinni. Gerard Taschner er talinn nieð bcztu fiðluleikurum Þjóðverja úm þessar mundir. Hann nam fiðluleik i Budapest og Vín og þegar hann var 19 ára gamall var hann ráðinn 1. konsertmeist- ari við Filharmoníuhljómsveit- ina í Berlín. Nú er hann prófess- or við Tónlistarháskólann í Ber- lín. Hljómleika hefur hann hald- ið í öllum löndum Vestur-Evrópu Norður-Afriku og Suður-Ameriku Píanóleikarinn, Martin Krause, er og kunnur listamaður. Hann er kennari við Tónlistarskólann í Berlín. Síðastliðin fjÖgur ár liafa þeir leikið saman víða uni lönd. Dr. Þorkell Jóhannesson forseti Þjóðræknisféí. Á aðalfundi Þjóðræknisfélags íslendinga, sem haldinn var s.1. sunnudag, var dr. Þorkell Jó- hannesson, Háskólarektor, kjör- inn forseti þess. Auk hans voru kjörnir í stjórn- ina þeir Ófeigur J. Ófeigsson læknir, Kristján Guðlaugsson hrl., dr. Sigurður Sigurðsson yf- irlæknir og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor. Fundar- menn minntust dr. Sigurgeirs Á aðalfundi Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur, sem haldinn var í gærkveldi, var m. a. rætt um stofnun dómarafélags innan vébanda éáðsins og um breyt- ingar á mótafyrirkomulaginu í framtíðinni. í sambandi við fyrirhugaða stofnun félags handknattleiks- dómara má geta þess að und- anfarið hefur staðið yfir dóm- aranámskeið og hafa 28 nem- endur sótt það. Dómaraefnin dæma þessa dagana prófleiki sína í yfirstandandi Reykja- víkurmeistaramóti, en að því loknu munu þeir verða ut- skrifaðir. Meðal stórviðburða liðins starfsárs má geta heimsóknar sænska handknattleiksliðsins Í.F.K. á s.l. sumri og keppni þess við íslendinga. Eitt af höfuðáhugamálum reykvískra handknattleiks- manna er nýtt hús fyrir æfingar og kappleiki, þar eð húsið að Hálogalandi er nú með öllu ó- fullnægjandi orðið. Hitt er svo annað mál hvernig úr þessu húsnæðisvandamáli verður leyst. Hina nýkjörnu stjóm hand- knattleiksráðsins skipa Árni Árnason (Viking) formaður, Sigmundur Böðvarsson (Í.R.), Þorbjörn Friðriksson (K.R.), Guðmundur Axelsson (Þrótti), Hilmar Magnússon (Val). Karl Landhelgibrjótur dæmdur. í gær var landhelgisbrjótur, belgiskur skipstjóri, dæmdur í Vesímannaeyjum. Hafði varðskipið’ Þór komið að togara hans innan landhelgi hjá Ingólfshöfða. Var þetta að næturlagi, svo að beðið var til birtingar til að ákvarða stað skipsins. Skipstjórinn var dæmd- ur i 75.000 kr. sekt, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Handknattleiksmeistaramóti Reykjavíkur lauk í gærkveldi. Meistarar urðu Valur í meist- araflokki kvenna, Ármann í 2. fl. kvenna, KR. í 1. fl. karla, Valur í 2. flokki karla og ÍR. í 3. fl. karla. Áður hafði Valur unnið meistaratitilinn í meistaraflokki karla og lieíur þvi alls hlotið 3 meistaratitla út úr mótinu, en Ármann, ÍR og KR. sinn titilinn hvort, í síðustu umferð, sem háð var í gærkveltli fóru leikar þannig: 1 meistaraflokki kvenna sigruðu KR. þrótt 6:2. í 2. fl. kvenna sigr- Guðmundsson (Ármann) og Birgir Lúðvíksson (Fram). Þess skal að lokum getið að forseti Í.S.Í. Ben. G. Waage sat fundinn og færði ráðinu kveðju sænska handknattleiks- liðsins Í.F.K. sem kom hingað í sumar, svo og kveðju Í.S.Í. Kvikmyndasýmiígar um Bermifda-eyjar. Landakynning ferðaskrifstof- unnar Orlofs hefst nú að nýju, og í kvöld kl. 8 Vz verður kvik- myndasýning í Þjóðleikhúss- kjallaranum, og þar sýndar myndir frá Bermuda-eyjum. Þar er sólfar mikið, enda eftirsóttur staður af ferða- mönnum frá öllum löndum heims. Hitinn er þar þægileg- ur, heitast tæpar 30 gráður á C. en meðalhiti janúar um 20 gráður. Væntanlega bendir þessi landakynning Orlofs til þess, að skipulagðar verði hópferðir til þessara sælueyja, en þangað má komast á 15—17 klst. með flugvél, um New York. Á Bermuda-eyjum er sægur gistihúsa og verðlag við flestra hæfi, en margt að sjá, eins og að líkum lætur. Thorolf Smith blaðamaður mun kynna myndina, en hann er einn af fáum íslendingum, sem þangað hefur komið. Aðgöngumiðar að sýningunni, sem er ókeypis, verða afhentir í skrifstofu Orlofs eftir kl. 2. • Utanríkisráðjierra Indlands tilkynnir, að Tito forseti Jugoslavíu komi í heimsókn til Indlands 16. des. Dvelst Tito þaé fram yfir nýár og fer þá til Burma. • Adenauer ætlar að láta af em- bætti utanríkisráðherra, að lokinni fullgildingu Parísar- samninganna. Verður þó á- fram kanzlari. 16:1 og Frám sigraði KR. 11:6. Heildarstig félaganna í einstök- um flokkum urðu í mótslokþessi: Meistaraílokkur kvenna. Valur 8, KR. 6, Ármann S, þróttur 0. 2. íl. kvenna. ÁiTnann 6, KR. 3„ Fram 2, þróttur 1. 1. íl. karla. KR. 4, Valur 3, Ánnann 3. og* þróttur 2. 2. fl. karla. Valur 8, Áfmanb 6, KR. 4, Fram 2, Jtróttur 0. 3, fl. karla A-riðiU. ÍR. 10,'Fram 8, KR. 6, þróttur 4, Valur 2, Ármann 0. í 3. fl. karla B-riðli urðu KR. og Valúr jöfn með 4 stig hvort, ÍP.. hlaut 2 stig og Fram 1 stig. Sigurðssonar biskups, sem forseti félagsins, Jón Ásgeirsson kaupmaður frá Winnipeg, sagði fréttir af Vestur-íslendingum. aði Armabn Fram 7:2. í 1. fl. ikarla sigraði F.H. þrótt 21:7 og Árrnann sigraði KR. 13:11. í 2. fl. karla sigraði VálUr þrótt 16:9 og í 3. fl. A-riðli sigraði ÍR. Ármann Cluireltilf segir i „lg er fj......... enginn háffviti". Deilt um málverkið af bDnum. Á áítræðisafmæli sínu færðu (hendinguna, sagði hann: „Það ferezkir þingmenn Churchill er fyrirlitlegt. Það er dónaskap- fiiálverk af honum að gjöf, gert! ur að gefa honum það. Það er *f Sir Graham Sut'Iierland. Valur vard þrefaldur meistari, en Armann, Í.R. og 8C.it. hlutu sinn meistaratitilinn hvort.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.