Vísir - 11.12.1954, Side 1
14. árg.
Laugardaginn 11. desember 1954
283. tbl.
Bretar reyna að ráða bót
á umferðarvandræðum.
Jlfoloéov he£ir í liótunum
Mlkltl uygur atmennmgs vegna hraðvaxandi
bílanotkunar og skorts á bílastæðum
Boyd-Carpenter, samgöngu
málaráðherra Bretlands, hefur
tiíkynnt í neðri málstofu þings-
ins, að ákveðið hafi verið að
lögreglan komi á nýju skipulagi
í umferðarmálum, til bess að
draga úr ríkjandi öngbveiti á
ýmsum götum borgarinnar.
Hér er að eins um það að
ræða, að reyna nýtt skipulag
ákveðinn tíma og' sjá hversuþað
.gefst. Verður svo fengin reynsla
á tilraunartímanum athuguð
gaumgæfilega, með hliðsjón af
því ástandi, sem áður ríkti. —
Gera menn sér vonir um, að
árangurinn verði sá, að únnt
verði að koma á nýju, bættu
varanlegu skipulagi. — Göt-
urnar, sem hér um ræðir eru í
borgarhlutanum West End og
City.
Einn þáttur tilraunarinnar er
algert bann við því, að skilja
bifreiðar eftir á vissum götum,
og ennfremur bann við því að
ferma og afferma flutningabif-
reiðar á tilteknum tímum.
í byrjun árs var ákveðið að
gera slíkar tilraunir í grennd
við vegamót, þar sem umferð
er mikil, en að tilmælum kaup-
sýslumanna og stjórnenda iðn-
og viðskiptafyrirtækja, var
henni frestað.
Nú verður hafizt handa í
þessu efni og gera margir sér
vonir urn, að árangurinn verði
sá, að unnt verði að ráða bót
á.vandræðum, er stafa af hinni
hraðvaxandi bílanotkun. Er
fylgzt með því víða, hverpig
tilraunin gefst, því að í flestum
borgum nú á dögum, er við
meiri og minni vandmála að
etja vegna aukinnar bílaum-
ferðar.
Dregið í 12.
flokki H.H.Í.
Dregið var í 12. flokki happ-
drættis Háskólans í gær.
Vaflftarskoðun
• A
í Oölum o«j langt kom-
ið í Skagafirði.
Skoðun á sauðfé í öryggis-
skyni vegna mæðiveikihætt-
unnar er langt komið og mun
verða lokið fyrjir jól. Engar
veikar kindur hafa fundist.
Skoðun er fyrir nokkru lok-
ið í Dölunum og slátrað kind og
kind á bæjum, þar sem skoðað
var, og lungun send að Keldum
til rannsóknar, en ekkert grun-
samlegt hefir fundist.
Skoðun er langt komið í
Skagafirði og mun vera lokið
íyrir jól. Er þaðan sömu sögu
að segja og úr Dölunum, að
engin kind með mækiveikiein-
kennum hefir fundist við skoð-
Hæsti vinningurinn kom á
fjórðungsmiða, sem seldir voru
i Reykjavík, var númerið á mið-
anum 17202, en upphæðin 250
þús.
50 þús. kr. vinningurinn.nr.
44C8, kom einnig á fjórðungs-
rniða í Reykjavík, en 25 þús. kr.
vinningurinn.nr. 25634, kom á
heilmiða i Hafnarfirði.
10 þúsund lcróna vinningarnir,
sem eru alls 9 komu á eftirtalin
númer: 1119 — 1455 — 2893 —
9982 — 15917 — 23101 — 24647
— 26391 — 29730.
5000 kr. vinningar: 1517 •— 3848
:—9126 — 10960 — 15463 —
15475 _ 18732 — 22459 — 25938
— 28183 — 30316 — 30614 —
31624,
Aukavinningar 5000 krónur:
19353 — 26841 31940.
Aukavinningar 2000 krónur:
4467 — 4469 — 17201 — 17203
— 25633 — 25635.
(Birt án ábyrgðar).
í sambandi við bæjarstjórnar-
kpsningamar > V.-Berlín á
dögunum kom fimleikamaður
fram fyrir Kristilega demó-
krataflokkinn og dreifði flug-
miðum fyrir hann. Myndin
sýnir þenna fylgismann flokks
dr. Adenauers að starfi.
viö Frahku9 pii puö emun'
engjim nhrif huies*
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Brezkum blöðum og' jafnvel
frönskum líka ber saman um, að
ræða sem Molotov flutti í gær,
muni ekki ná tilgangi sínum, þ.
e. að skjóta Frökkum skelk í
bringu, með því að mæla digur-
barkalega um hernaðrmátt hinna
kommúnistisku þjóða.
Ræðuna flutti Molotov í tll-
efni þess,að 10 ár eru liðin frá
þvi að fransk-rússneski sáttmál-
inn var gerður, og voru þeir við-
staddir Malenkov forsætisráð-
herra og sendilierra Frakka í
Moskvu.
Molotoy sagðl i ræðunni, að
fullgiiding Frakka á Parísr-
samningunum væri brot á fransk
rússneska sáttmálanum, og auk
þess mundi fullgildingin auka
mjög ófriðarhættun í heiminum,
og yrðu þá Ráðstjórnarríkin og
bandalagsríki þeirra í Evrópu
að efla varnir sínar, en þau
ásamt kínverska alþýðulýð-
veldinu væru heruaðarlega
máttugri en svo, að nokkur
Umferðarslys.
ximna.
Vinningur var ó-
lögmætur.
Frostakaftínn unt
garð gengiim.
Frostakaflinn er nú um garð
genginn, en ekki horfur á
hláku.
Umferðarslys varð í gær á
mótum Miklubrautar og Rauðar-
árstígs.
Þar varð kona fyrir bifreið og
var hún flutt á Landsspítalann
til athugunar.
Læknar töldu konuna ekki
mikið meidda, en nokkuð skrám-
aða á hnakka.
Hættuleg vök.
Seinni hluta dags i gær lifði
hættuleg vök myndast við út-
fall Tjarnarinnar og' hafði barn
fallið í vökina.
Barninu varð bjargað en lög-
regluvörður settur í bili við vök-
ina unz aðrar ráðstafanir yrðu
gérðar til þess að forða slysum.
Rauðliðar fá
avnerískaai maf
Vín (AR). — Fangi nokkur í
Graz vann sem svarar 10,000
kr. f knattspyrnugetraim.
Vð rannsókn kom í ljós, að
getraunaseðlinum hafði verið
smyglað út úr fangelsinu, og
var þá úrskurðað, að vinning-
urinn skyldi upptækur ger.
Fyrir suðvestan land er lægð,
sem veldur sunnan og suð-
austan átt og var í morgun
orðið nokkuð hvasst við suður-
og suðvesturströrídina, yfirleitt
8—9 vindstig. Dálítil sjókoma
var á allri suður- og suðvestur-
ströndinni, en annarsstaðar úr-
komulaust í morgun. Yfirleitt
er frostlaust sunnanlands og
suðvestan — þó er eins yfir
frostmark sumstaðar. Á norð-
urlandi hefur líka dregið úr
frosti, og er nú víðast 2—5 stig.
Kiljan getur
fengið lán,
segir Hemingway.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólmi í gær.
Bókmenntaverðlaun Nobels
voru afhent í gær að viðstödd-
um konungshjónunum, vísinda
mönnum og öðru stórmenni.
Hemingway gat ekki verið
viðstddur vegna heilsubrests,
en bandaríski sendiherran í
Stokkhólmi veitti verðlaun-
unum viðtöku fyrir hans
hönd.
f viðtali við blaðmenn hef-
ir Hemingway látið hafa það
eftir sér, að sér þyki leitt, að
Laxness skuli ekki hafa hlotið
verðlaunin, en hins vegar geti
hann fengið lán hjá sér, ef
hann þurfi þess með.
Brunnsjö.
þjóðasamtök, hversu öflug;
seni þau væru, gætu hnekkfc
þeim.
Brezku blöðin eru yfirleitfS
þeirrar skoðunar, að vænlegra
het'ði verið, eins og eitt þeirra
orðar það, að Molotov hefði ekkij
lálið blása svo svalt úr anstri,
sém hann gerði, en ef það-
an hefði komið hlýr blær, ei"
hefði t. d. boðað undirritun frið-
arsamninga við Austurríki, þáj
hefði frekar verið von, að Rússar,
hefðu fengið einhverju um þokað
sér í hag, þótt alveg vonlaust sé’
að þeir geti hindrað fullgildingu
Parísarsamninganría.
Birmingham Post segir ekkii
fara vel á því að rikisstjórn, sein,
telur sig vera í fararbroddi milc-
illar friðarfylkingar, skuli við-
hafa svigurmæli um liernaðar-
legan mátt.
Fréttaritarar í París telja, að
fullgilding muni verða samþykkt
í franska þinginu, þrátt fyrir það,
að utanríkisnefnd mælti með.
henni með aðcins eins atkvæðis,
meirililuta. Brezku blöðin þykj-
ast sjá þess merki, að andspyrn-
an gegn fullgildingu sé farin að
bila i Frakklandi.
Efri deild sambandsþingsins;
þýzka hefur sent fulltrúadeild-
inni Parisarsamningana athuga-
semdalaust, og er það talið mik-
ilvægj, og tryggja fullgildingu
Vestur-Þýzkalands á þeim.
Ekkert verkfall benzín-
afgreibslumanna.
Tvö matvælaskip frá Banda
ríkjunum koma til hafna austan
tjalds í dag.
Mormacsurf kemur til Wism-
ar með 2000 lestir af korni
handa Austur-Þjóðverjum og
1000 lestir handa Tékkum, og
Mormacmoon til Stettin méð
4000 lestir af korni handa Tékk-
um. Það er fólk á flóðasvæðun-
um, sem á að fá þessar matar-
gjafir. — Bandaríkin senda einn-
ig mátvæli til fólks á flóðsvæð-
um í V.-Þýzkalandi, Ungyerja-
landi og Júgóslavíu.
MálaO yfir meistara-
verkið.
Ekkert varð af verkfalli
benzínafgreiðslunianna hér í
bænum, þar eð þeir samþykktu
á fundi sínum í nótt að ganga að
samningstilþoði atvinnurek-
enda.
Samkvæmt því fá benzínaf-
greiðslumenn greidda hálfa'
klukkustund á hverri vakt, senr
skoðast sem matartími þeirra,
enda er ekki talið gerlegt að
leg'gja niður afgreiðslu á meðan,
afgreiðslumenn skreppa í mat.
Verkfall hafði annars verið
boðað frá og með deginum í
dag, ef ekki tækjust samningar.
Eitt af meistaraverkum ítalska
meistarans Botticelli, sem uppi
var á Renaissance-tímanum, hef-
ur fundizt í Cincinnati listasafn-
inu.
Málverkið var keypt í Florenz
fyrir 2 árum. Tvívegis hafði ver-
ið inálað yfir frummyndina og
kom hún í Ijós, er búið var að
ná af þessuin tveimur málningar-
lögum, Málverkið er metið á 2
millj. kr.
Alllr páfar á
frímerkluiii.
(■
Póststjórnin í Panama æíla»
að gefa út frímerki með mynd-
um allra páfa rómversk-ka-
þólsku krkjunnar.
Er þar um alls 259 viður-
kennda páfa að ræða, og korna.
fyrstu 12 frímerkn út í mar3
n. k. Þau verða af þeim tólE
páfum, sem borið hafa heiíið
Pius. Öll útgáfan mun takai
mörg ár. j