Vísir - 11.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1954, Blaðsíða 6
¥ÍSM Laugardaginn 11. desember 1954 «S VANDAÐ, sundurdrégi.ð barnarúm til sölu. Eiríks- götu 35, kjallara. (122 TÆKIFÆRISRAUP. A£ sérstökum ástæðum er til sölu Thor þvottavél. Mjög' hagstætt verð. Allar nánari uppl. Ránargötu 7 A, kjall- ara, eftir kl. 8 á kvöldin. — (119 BRÚNT kápubelti tapað- ist fyrir kl. 9 í gærmorgun á leiðmni frá Ránargötu í Ficherssund. Skilist á Rán- argötu 22, efstu hæð. (133 I GÆR tapaðist kvenúr í miðbænum, frá Skóla- vörðustíg og niður í bæ. — Fihnandi vinsamlega geri aðvart í síma 9250. (138 VerS bókarinnar „Einar Jónsson“ er kr. 670,00, en til þess gera sem flestnm kleift aS eignast verkið, verður bókin seld með afborgunarkjörum, löö króna útborgun og 100 krónur mánaðaríega, Hókaú tgúian JXOfíHJii n a ii r J'tM llíriMÍIM'it fís S/«í tís t «><) /v - féJacjanna í Reykjavík verSur haldinn næstkomandi mánudag 13. þ.m. kl. 8,30 síSdegis í Sjálfstæðishúsmu. DAGSKRÁ: % 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. HOSNÆÐISMÁLIN —Framsögum.: Jóh. Hafstein, alþm. Frjálsar umræður. FuIItrúar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. HEEBERGI. Stúlka óskar eftir litlu herbergi eftir ára- ; mót, helzt í austurbænum. Herbergið verður að mestu ; notað sem geymsla. Tilboð j sendist Vísi fyrir þriðju- ; dagskvöld, merkt: „SkilVís L ~ -452“, . . (135 VÉLSTJÓRI í millilanda- siglingú óskar eftir góðu hefbergi, selzt með sérinn gangi. Uppl. í sírna 81531. (129 KAFFISALA til agóða fyrir krisíniboðið' verður í Kristniboðshúsinu Hetaníu, Laufásvegi 13, í kvöid frá kl. 9 og á morgun, sunnudag, frá kl. 3. Komið, drekkið kaffi og styrkið kristniboðið um leið. — Kristniboðsíélag- ið í Reykjavík. (121 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostiiaðíim, varanlegt viðhald og tor- fengna- varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. JT. F. U. J1. Á MORGUN: Kí. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. — Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. — Kl. 1.30 e. h. Langagerði 1. — Kl. 5 e. h. Unglinga- deildin. — Kl. 8,30 e. h. Samkoma. Frank Halldórs son stud. theol. talar. — 4-llir velkomniy. /i/ VIKINGUR. Farið verður í skálann um helgina. Farið með skíðafélögunum frá B.S.R. kl, 2 og 6._______ ÁRMENNIN GAR. Skíða- menn. Farið verður í Jósefs- dal í dag kl. 2 og 6 og sumiu- dagsmorgun kl, 9. Farið frá B.S.R. — Nægur snjór. — Ásgeir kénnir. — Ékið upp undir skarð. — Stjórnin, mm STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á staðnum frá kl. 2—3. Veitingahúsið, Laugávegi 28 B. (103 HUSGAGNAVIÐGERÐIR. Rúðuísetning'. Einnig aðrar viðgerðir. Vel unnið. Sími 81039.— (139 FRAMREEÐSLUSTÚLKA óskast nú þegar. Á sama stað vantar konu til eldhús- starfa. Uppl. í dag. Vita- Bar, Bergþórugötu 21. (127 DUGLEGUR maður1, sem stúhdað hefir keyrslústörf undanfarin ár óskar eftir góði'i atvinnu. Hefir góð meðmælí. Tilboð óskast sent afgr. Vísis fyrir mánúdags- kvöld, merkt: „Atvinna — 451“. (131 RÁÐSKONA óskast frá áramótum. Gæti byrjað strax, Þiænnt I heimili. Gott herbergi. Uppl. á Njálsgötu 12 A. Sími 2048. (120 HREIN GERNIN G ARI - Ávallt vanir menn. Sigurður Kristjánsson. Sími 82083, milli kl. 11—12 og 2—4 alla virka daga nema laugardaga, milli kl. 11—12. (173 TEK AÐ MER smávið gerðir og breytingar utan húss og innan. Sími 7737. (137 VIÐGERÐIR á heimilis vélum og mátorum. Raflagn Ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 1Ó. Sími 2852. Tryggr'agata 23, sími 81279. MÁLNINGAR-verkstæðið. Triþolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem uý. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir faemenn. Sími 82047. (141 MATROSAFOT á 4ra—5 ára til sölu. — Uppl. í síma 6672. (118 GÓÐ JÓLAGJÖF, hóflegt verð. Til sölu vel með farin Hohner píanóharmonika, — bássai’ 120 með 2 hljóðskipt- ingum og 4 fyrir nótnaborð. Verð um 2000 kr. Uppl. í síma 3014. ( KANARÍFUGLAR til sölu. Uppl. i Garðastræti 49, kl. 7. — MUNIÐ ó-dýra bazarinn Bergsstaðastræti 22. ið og gerið góð kaup. FLUGFARMIÐI: Reykja- vík — Stavanger, með flug- ferð á þessu ári til sölu með tækifærisverði. — Uppl. á Lindargötu 40. ( 126 SEM NÝ svöi't karlmanns- föt, vönduð, á stærri meðal mann til sölu. Tækifæris- verð. Háteigsvegi 19, austur endi. (130 TIL SÖLU ný þvottavél, kr. 2000, reiðhjól með hjálp- armótor, kr. 3800, Kodak myndavél, kr. 400. Hring- braut 76. , (188 TIL SÖLU er Hoover- í-yksuga, bamarúm, barna- skápur, amerísk Singer- saumavél (rafmagns) Port- able), barnakerra og barna- sleði. Uppl. Tjarnargötu 42. Sími 81778. (44 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögh, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi i ölíum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. .— Sími 81830. (473 KAUPUM hreinar prjóna- tuskur og allt nvtx- frá verk- smiðjum og prjónastofuin. Baldursgötu 30. Sími 2292. (383 TIL JÓLANNA: Rjúpur norðan af Kaldadal, alifulár frá Gunnarshólma, reykt sauðakjöt norðan frá Hóls- fjöllum, dilkakjöt, folalda- kjöt í buff, gullach, smá- steik, reykt folaldakjöt, hý egg koma daglega frá Gunn- arshólma sem urn hásumar væri. Von. Sínii 4448. (50 KORFUGERÐIN selur: Vöggur, körfustóla, teborð og smáborð. — Körfugerðin, Laugavegi 166 (inngangur frá Brautarholtí). (129 r* t-i c O l.? &2 en iv RP S w sr.% öé ^ W' < —i 'S, i-r' “ Oo S 1 # ►Þ* aaj -J C . ta vegum áletraðar plötur á grafreiti með stutlum fyrir- vara. UppL á Rauðarátstíg 26 (kiallara). — Sími 6126, I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.