Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 4
4
VtSIR
Fimmtudagínii 23. desemþer 1854.
Þeir sem settu svip á bæinn
Dr. Jón Helgason, biskúp
var samvizkusamur embæííis-
maður, bæði sem kennari
guðfræðinema og sem æðsti
maður kirkjunnar Islenzku.
Hann var og starfsamur og
afkastamikill rithöfundur um
rilál kristni og kirkju, samdi
langar bækur um þau efni - og
ritaði fjölda blaðagreina, þá er
á fáu þótti méiri þörf með
þjóð vorri en að karpa um
ýmis ágreiningsatriði kirkju-
legra kennisetninga. En dr. Jón
skrifaði einnig sögurit um ís-
lenzka klerka og kirkjuhöfð-
ingja. Öll þau rit hans hafa að
geyma mikinn fróðleik, en
fæst þeirra eru bráðskemmti-
leg.
Auk kirkjulegra fræða lagði
dr. Jón Helgason stund á sögu
hins íslenzka höfuðstaðar, og
hafði hann til þess góða að-
stöðu. Hann fluttist til Reykja-
víkur eins árs gamall, og þar
var hann síðan alla ævi, að
undanskildum þeim tíma, sem
hann varði til guðfræðináms,
fyrst í Danmörku og síðan í
Þýzkalandi. í bernsku mun Jón
Helgason hafa verið tápmikill
og brellinn, verið á ferð og
flugi um allan bæ, niðii í
vörum, þegar bátar lentu og
afla var skipað úti x skipum,
sem fluttu erlendn varning,
inni í smiðjum og úti á reitum
— við vatnspóstana og inni í
búðum og portum, þar sem
sveitamenn tóku niður ullar-
poka og lyftu til klakks þorsk-
hausaböggum og mjölpokum.
Hann kynnist sjómönnum og
vatnskerlingum, götustrákum
og iðnaðarmönnum, verka-
mönnum og kennurum, æðstu
embættismönnum þessa lands
og körlunum, sem stóðu
drekkandi brennivín við búð-
arborðið eða veltust fullir um
göturnar. Og í þrjá aldarfjórð-
unga sá hann íteykjavík vaxa
og breytast, fyrst frá áratug til
áratugs, síðan frá ári til árs,
loks frá mánuði til mánaðar
eða jafnvel frá degi til dags.
Frá því að vera fiskiþorp og
urn leið höfuðstaður vex-ður
hún nýtízk borg og fjölmenn
fyi-ir augum þessa eftirtektar-
sama og næstum fíkna fræða-
sjóðs, og á efri árum sínum
finnst honum bernskuþorpið
kæra vera að snúast út úr
höndunum á honum á hrað-
fara hjólum alhliða breytinga.
Þá rýkur hann til og gerist í
senn alþýðlegur og fræðilegur
rithöfundur. Þá skrifar hann
sínar skemmtilegustu bók, Þeir,
sem settu svip á bæinn.
Sú bók seldist upp á skömm-(
um tíma, en nú er hún komin
út í annarri útgáfu, og er það
Bókfellsútgáfan, sem hana
hefur kostað.
Þegar ég fékk þessa bók, var
ég á kafi í nýjum ritum, skáld-
sögum, ljóðum og fræðiritum,
fleygði þessari frá mér og
gretti mig. Eii hún fór þá á
gólfið, og upp varð ég að taka
hana, leit svo niður í hana,
settist síðan og fór að lesa,
las á víð og dreif og skoðaði
myiidir, en endaði með því að
lesa bókina alla. Þafna er1
nefndur maður eftif' imaim, \
menn, sem við, utan afillnds-
byggðinni,' heýrðum ■ talað um .
eða sáum getið í blöðum ■—
eða feður eða áfar manna, sem
við höfum síðar heyrt getið og
jafnvel kynnzt, Og í stuttu
máli er- brugðið upp lifandi
myndum af mörgum þessum
mönnum, og okkur kemur til
hugar gildi þeirra fyrir riíennt-
ir í lándinu, fyrir þróun at-
vinnuvegs og framvindu mála.
En mest er kannski heillandi
við lestur þessarar bókar og
annara svipaðra sú staðreynd,
að á einni mannsævi hefir hin ■
mikla breyting gerzt, ævin-
týrið, sem er í rauninni furðu-
legra og frábærara en öll þau, -
sem mannlegt ímyndunarafi
spann hér öldum saman. Og frá
hinu reykvíska ævintýri ,
hvarflar hugurinn til þess .
undurs, sem gerzt hefur um
land allt, undurs breytinga og
framfara, undurs, sem enn er
að gferast og nú varpar bliki ;
yis og birtu yfir hnípna og af- ,
skekkta bæi í brekkukorni við
vxk eða í dalverpi úti um sveit- !
ir landsins.
f bókinni Þeir, sem seífcu '
svip á bæinn, kynnumst við
kjarnmiklum kvistum, sem
lifðu og greru á hálfgildings ;
berangri, en voru skjól þess ;
skógar, sem hér hefur síðan i
vaxið og orðið að miklum og
þétturn viði, þar sem margt er
fagurt og þroskavænlegt, en
líka má líta fen og feyskju.
Guðmundur Gíslason Hagalín,
Gott og fai’siælt nýár!
€!i>sjsir h.i.
Hreiðar Jónsson,
klæðskeri, Laugavegi 11.
Farsælt lcomandi ár!
-jyO
*•'■**-
Nokkrir skápar fil aígreiðslu nú ]>egar.
Þess’r s'kápar eru til sýnis og sölu í skrilstolu
vorri Halnarstræti 1.
tnn