Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 12
VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- kreytt*«ta. — HringiS l tfma ItíO ag gerist áskrifemdur. Þeir, cem gemst kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1860. wisi WL t Fimmtudaginn 23. desember 1954. Mosfellsheiði rudd i dag. Anð jerð á Aushirlandi. Samkvæmt upplýsingum frá vegam.álastjórninni fer öll uni- lerB austur yfir Fjall sem stend- ur um Krýsuvík og gcngur sæmilega. Mo'sfelisheiði varð ófair í él.ja^ ganginum í g;er og fyrrarlag, en snjórinn liggur aðeins á stutt- um kafla á veginum sunnan- nndir Sauðafellinu og verða gerðar ráðstafanir tii bess nð mokk þenna kafla. þa’nnig nð vegurinn verði fœr seinni liluta dagsins í dág. . þungfært og seinfært hefur verið yfíi’ Holtavörðuheiði und- anfarna daga, en allir bilar hafa þó komizt leiðar sinnár. Á Austurlandi er snjólétt um þessar rntmdir og t. d. er Fljóts- flalshéráð alautt. Á Fjarðar- íteiði, sein er í tölu hæztu fjall- vega landsins, er enn ekki meiri en svo að bilar með drifi á öll- tim hjólum komast yfir hana og «r það næsta óvenjulegt á þess- »im tíma árs. Fanni fapanskan tfarsjoð. Einkaskeyti frá AP. — Manilia í gær. Filipseyingur nokkur fann af filviljun fjársjóð, sem er a. m. ft„ 10 millj. króna virði. Hér var um að ræða gull- stengur, gimsteina og vopn, sem Japanar höfðu lagt undir sig og falið á hernámstímanum. ÞaS var maður að nafni Salvador Losquera, sem fann fjársjóðinn í bænum Iloilo. í gr'ennd fundust allmargar beinagrindur. Oddsskarð er ófært á 2ja km. löngum kafla á’ háskarðinu. En bílar fara báðum megin frá að þessum ófærukafla, og er síðyp gengið yfir sltarðið. fyrradag. Höfta&hias skjaScfmey. Róm. (A.P.). — Hér Ihefir fundizt myndastytta, sem talin er gerð af Grikkjanum Fýdiasi. Stytta þessi er af skjaldmey, og vantar að yísu á hana höfuð- ið, en að öðru leyti ér hún ó- skemmd. Fydias var uppi um 450 árum f. Kr. b. í fyrradag varð umferðar- slys á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu. Orsakaðist slysið með þeim hætti, að bifreið og hjólríðandi maður rákust á laust eftir há- degið. Við áreksturinn féll hjólreiða- maðurinn í götuna. Hafði hann hlotið högg mikið á brjóstið og var flutur í Landsspítalann til athugunar. Maðurinn liafði mar- izt nokkuð en meiðsli hans ann- ars ekki talin alvarleg. Ók inn i húsagarð. í fyrradag ók’ maður bifreið á grindverk við Bergþórugptu, braut grindverkið og hélt áfrain inn í húsagarðinn. Ekki er blað- inu kunnugt um, hvernig þetta óhapp atvikaðist. Árás. A 12. tímanum í fyrrakveld kom maður á lögreglustöðina og kærði yfir því að liann liefði oðið fyr- ir árás i Lækjargötu, en ekki kvaðst hann þó liafa orðið fyrir verulegum meiðslum. Sá sem kærði gaf lýsingu á árásarmanninum og fór lögregl- an á stúfana að leita hans. Tókst lögreglunni um það bil hálfri stundu siðar að handtaka mann- inn og var. hann þá í bifreið liér í bænum. í fyrrinótt var jeppabifreiðinni R-G726 stolið hér í bænum þar sem hún stóð í Barmahlíð. 1 gær var bifreiðarinnar leit- að, en án árangnrs og var þá lýst eftir lienni í útvarpinu. í nótt var lögreglunni svo til- kynnt að bíllinn væri fundinn hér i bænum en var þá mannlaus og ýfirgefinn. Ekki var getið um skemindir. pngi rcoriktö- íands. Fréttaritari Vísis é. Akureyri hefur skýrt blaðinu frá því að mikið hafi vefiðl um laufa- brauðsgerð nyrðra að undan- förnu svo sem venja liefur verið um hver jól. Laufabrauðsgerð er æva- forn siður í jólaundirbúningi norðanlands. Reynir þá jafn- framt á hagleik og listfengi manna við að skera út brauðið, þannig að í það séu skornar rósir og hverskonar myndir Frá komu Sólfaxa í gær. Jólasveinninn Kertasníkir afhendir j Ekki verður ség að þessi siður útvarpstæki, sem var einn vinninganna í happdrættinu, lítilli á nokkurn hátt að lúta i stúlku, sem sést á myndinni. Ljósm.: P. Thomsen ^ ]œgri haldi fyrir nýrri matar- gerð né öðrum jólasiðum þrátt fyrir nýjabrum í mataræði og háttum. í flestum sveitum bæði i Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjar- sýslu er laufabrauðgerðin enn. Hin nýja Skymaster-flugvél ávarpaði börnin og færði þeim . fullu gengi gv0 fn á hverju Flugfélags íslands kom hingað gjafir. Söng hann fyrir börnin og heimili og jafnvel í Akureyrar- um kl. 3.30 síðdegis í gær, og tók' sagði frá Danmerkurför sinni. haupstag sjálfum er laufa- mikill mannfjöldi á móti henni Þá stóð liann fyrir happdrætti hraug gert á mörgum heim- á flugvellinum, þ. á m. Ingólfur . og voru vinningar góðir, flug- ’ jfurn Manngrúi fagnaði sólfaxa við komuna í gær. Jónsson flugmálaráðherra, Guðm. Vilhjálmsson, formaður stjórnar F. í. auk fjölmargra barna. Hingað kom flugvélin frá Kaupmannahöfn þar sem ýmsar breytingar liafa verið gerðar á lienni, en hún er keypt af fyrir- tælfi Fred Olsens í Osló, eins og Vísir liefur áður skýrt frá. Jóhanes Snorrason yfirflug- stjóri FÍ. flaug vélinni liingað, en meðal farþéga var jólasveinn- inn Kertasníkir (Ólafur Magnús- son frá Mosfelli), en það var einkum liann, sem börnin ætl- uðu að finna. Skömmu eftir komuna voru ræður fluttar og flugvélinni gef- ið nafnið „Sólfaxi' ferðir eða eigulegir munir. j En . engri sveh‘ er laufa- Sóliaxi tekur 60 í'arþega og ei hraug skorið út í jafn ríkum. útbúnaður hans að öðru leyti mæli Qg - Koldukinn og eftir svipaður og í Skymastervélum fréttum ag haema sem þaðan ^ i þeim, sem þegar eiu fyiii hendi. hafa horjzt hafa verið gerðar Flugvélin mun taka við áætlun þar 70—170 kökur á hverjum Gullfaxa um miðjan janúar, cr bæ eftir fólksfjölda. sú flugvél fer í Kaupmannahöfn. aðalskoðun Skáiboltssýning í Þjóðmtinjassfninit „ . , ,, . . ^ þeim bæjum, sem fámennastir Svonefnd Skalholtssymng verð 1 J > Mikil vinna liggur í að skera allt þetta brauð, en hver heimilismaður leggur þar hönd að verki eftir því sem hann hefur lægni og kunnáttu til. Þá er það og aftítt að menn fari á milli bæja til þess að hjálpa til við útskurðinn á ur opnuð í Þjóðminjasafninu á þriðja í jólum. Þar verða til sýn- Guðni. Vil-: is ýmsir* gripir frá uppgreftin- H'Saat 10 mán fangeisi fyrir að fírifsa peitinga af telpc lijálmsson flutti ávarp, frú Jón- ína Gísladóttir, kona Brands Tómassonar yfirvélstjóra Fí., skírði flugvélina, en síðan tók til máls Ingólfur Jónsson ráðherra. Fagnaði hann iiinum nýja far I kosti og ræddi siðan álmennt um i flugmál Íslendínga og framtíð. Gat liann þess m. a., að innan tíðar myndu fimm Skymaster- vélar halda uppi áætlunarflugi undir íslenzkuin fána. Itertasnikir hirtist síðan og Maður sá, sem hrifsaði pen- ingana áf telpunum tveim hér í Miðbænum f-vrir skemmstu, hef- ur nú verið dæmdur til 10 mán- aða fangelsisvistar. Fyrir nokkru var frá því skýrt í blöðum að tvær litlar stulkur, sem ■ yoru ó leið í banka með Fyrir skörnniu barst Reykja- vikurbæ að gjöf 45 fefa hátt.jóhi- tré frá gömhun Miðbæjardreng, biisettum erlendis.. Jólatréð heftir nú veriS séft upþu lirekknnni á horni ■Bánkastrætis og f.rekjar- götu. Boí'garstjöri hefur þakkað gefánda þessa höfðinglegu gjöf. peninga, hefðu orðið fyrir þvi, a'ð niaður sem varð á vegi þeirra firií'saði áí' þeim peningana og Jil'jóp í burt síðan. Kom í ljós að hér hafði verið að verki niáður að nafni Óskar Magnússon, en hann liefur áður vérið dæmdur fyrir þjófnað. Við rannsókn málsius nú varð hann einnig uppvís aðþjófnaði á fotuni; ög frakka. í morgun var í sakadómi Rvík- iir kveðinn upp dómur í máli Óskars og vár hann fundinn sek- ur tnií gripdeild og þjófnað og dæmdtir í 10 mánða fangelsi og svipfur kósningarétti 'og kjör- gengi. Tveir hnefaksk- arar drepnir. N. York. (AP). — í sl. viku biðu tveir hnefaleika- menn bana eftir bardaga. Annar dó vestur í Oregon- fylki skömmui eftir að hann hafði verið barum í rot, en hinn andað'ist tæpum sólar- hrang eftir að hann hafði beðið ósigur af völdum mik- ils höfuðSiöggs. Var gerður uppskurður á höfði þess manns, en bar ekki árangur. Sá Jmefaleikari Jiét Ed Sanders, og varð sigurh egari í þungavigt á Ólympíuleik- unum 1952. uni í Skálholti í sumar. Sýningin verður í sýningarsal Þjóðminja- safnsins. Kristján Eldjárn þjóðminja- v'örðu'r bauð fréttamönnum í gær að skoða sýninguna. Einhver merkasfi gripurinn, sem þar verður til sýnis, er steinkista Páls biskups, en ank þéss eru margir aðrir mérkir gripir, svo sem kaleikúr og patina, sem hvort tveggja eru einhverjir mcrkustu gripirnir i Þjóðminja- sáfninu. Þar er einnig altarisbrik Ógmundav biskups, stór, útskor- inn skírnarfontur og liöklar. Þá értí og ýmsii’ smærri munir svo sem myntir, signet, men o. f 1. Sýningin verður opnuð ahuenn ingi kl. 1 þriðja jóladag og verð- ur kölluð Skálholtssýningife. — Verður hún oþin dagana milli jóla og nýjárs og 2. janúar frá kl. 1—10, en þar á eftir verður hún opin á sania tima og safnið. • Aðalforstjóri R. J. Reynolds Tobarro Co. í Bandaríkjun- uin (Camel) hefii' sakað Krabbameinsstofnun Banda ríkjanna um „tilraunir til að leggja tóbaksiðnaðinn í rúst með því að halda frarn tengslunum milli sigarettu- réykinga og Iungnakrabba“. Sjá heilbrigðissíðu Vísis 8. þ. m.). eru. Er ánægjulegt til þess að vita að þessum gamla og skemmtilega sið skuli enn haldið við í jafn rikum mæli.. Gjöf frá Norógi til Þjóiminja- safnsins. Síðastliðinn sunnudag kom hingað til lands Bjarni Ásgeirsson sendiherra. Hann afhenti í gaer Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði gjöf frá forstjóra norska listiðn- aðarsafnsins, Thor Kjelland. Iiru það 22 gripir, fjórir íslenzk ir,.fcá 17. og 18. öld, og 18 norsk- ir. . íslenzku munirnir eru tveir útskórnir kistlar og tv.ær rúm- fjalir, skornar höfðaletri. Norsku munirnir eru útsaum- aðir dúkar, skyrtur o. fl. Eru þá um 150 skrásetningarmunir í norsku deild þjóðminjasafnsins.. Hefur forstjóri norska listiðnað- arsafnsins, Thor Kjelland, áður gefið Þjóðminjasafninu góðar gjafir. . Bjarni Ásgeirsson sendihérra verður "hér frára yfir nýjár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.