Vísir - 06.01.1955, Síða 7

Vísir - 06.01.1955, Síða 7
Fimmtudagiimn 6. janúar 1955 VISIR um borð.‘, Blackett þagnaði. Það er hvorki heimilsfang, undir- ’ skrjit né yfirskrift. — Rauðan klút? sagði John hugsandi. — Eg hefi veitt því athvgli, að hann hefir góðan smekk á liti, betri en hæfir þjóni. Venjulega notar hann fjólublátt, hvort sem um klúta eða yfir- hafnir er að r-æða. En rautt scst lengra. En nú ætla eg að fara að soía. — Ágætt, lávarður minn, sagði herra Blackett og horfði út um gluggann. —• Það er farið að snjóa. — Það sakar ekki. Því fastar mun eg sofa. Það snjóaði mikið um nóttina. Þegar lávarðurinn var kom- inn á fætur morguninn eftir, spurði -William hæversklega. — Ætlið þér enn að fara, lávarður minn. -—• Hvað gerir til, þótt hann hafi snjóað svolítið, Á eg að láta þá skömm eftir mig spj'rjast, að eg þori ekki á sjó, þó að eitthvað sé að veðri. Eg þori að veðja, að þér hafði gleymt bæði körfunni og síða frakkanum, fyrst þér spyrjið að þessu. Herra William brosti og kom með hvorttveggja. John hló. Á kvoldvÖkunni. Nútímabarn. Fjögra ára göm- ul stúlka lék sér kyrlátlega á gólfinu, en faðir hennar lá þar á legubekk og hraut hjartan- lega. Faðirinn sneri sér þá skyndilega á hliðina og hrot- urnar hættu. Þá sagði sú litla: ,,Mamma, þér er betra að að- gæta hann pabba. Hann hefir drepið á vélinni hjá sér.“ (Sira Glade Gost). Þegar Laniel var forsætisráð- að kveikja á kertunum. Hann var hinn rólegasti þangað til búið var að setja siagbrand fyrir dyrnar. Þá blótaði hann hressi- lega. — Lávarður rninn, hvíslaði hann. — Þessi fjandmaður þinn er útsmognari en skrattinn sjálfur, og hefir leikið á mig og hélt eg þó, aö eg væri ekki neitt blávatn i þessum sökum. Eg elti náungann til klæðskerans og þaðan í knæpu þar skammt frá. Þar settis.t hann rólegur úti í horni og bað um skriffæri. Og þessi maður þykist hvorki vera læs né skiifandi. John sagði nú frá því, hvers hann hefði orðið vísari. — Því næst fekk hann veitingamanninum bréfið, borgaði reikning sinn og sneri hingað heimleiðis aftur. Eg beið þangað til hann var kominn talsverðan spöl áleiðis. Þá fór eg inn í knæpuna og heimtaði að fá að tala við gestgjafann. Eg heimt- aði að fá að sjá bréfið, en hann harðneitaði, að hann hefði það. Hann var skjáifandi hræddur, en neitaði samt. Loks þegar eg sýndi honum innsigi drottningarinnar fyrir náðunarskjalinu, gafst hann upp, því að eg hótaði honum með reiði drottningar- innar og hoggstokknum. Hann sagði, að á hverju kvöldi, eftir að dimmt væri orðið, kæmi sendiboði eftir bréfi, ef nckkurt bréf væri. Peiiingana kvaðst gestgjafnn fá, fyrir milligönguna, með sama mar.ni, og þannig hefði það yerið frá upphafi. Eg bað hann að lýsa manninum, en hann sagðist aldi’ei hafa séð hann greinilega. Hann sagði mér, að maðurinn mundi koma innan skamms og þá g'æti eg seð hann og dæmt sjálfur. Eg hélt nú, að málið væri að leysast og faldi mig í loftillum klefa nálægt dyrunum. Um tveimur klukkutímum fyrir miðnætti, var. barið högg á dyrnar, Eg opnaði klefahurðina til hálfs og gægðist út. Maður kom í dyrnar og gekk inn, tók við bréfinu, sem gest- gjafinn rétti honum og fleygði peningi á góifið. Þetta var fremur hár maður í síðum frakka með klút um hálsinn, sem huldi niðurandlitið. Húfan slútti niður í augu, Það var ókleift að átta sig á því, hverskonar maður þetta var. Hann tók við bréfinu, fleygði peningi á gólfið og fór. Eg læddist út á eftir. En hann hafði veitt mér eftirtekt, því að um leið og eg kom, út, þaut rýtingur fram hjá mér og skall á húsvegghum. Eg tók hann og er hér með hann, en það er ekkert fangamark á honum, eins og á rýtingnum hans herra Lanes. Það verður því ekkert af honum ráðið, hver eigandinn er. Eg þorði ekki út í Ijósbirtima, því að þá hefði hann getað hæft mig, en eg var óvopnaður. Eg sneri því aftur inn í knæpuna. Mér hefir inisheppnazt eftirföiin, lávarður minn, — Ekki alveg, sagði lávarðurinn. — En lásuð þér bréfið? — Eg gerði nákvæmt eftirrit af því, áður en eg skilaði gest- gjafanum því aftur. Hérna er það. Hann baut upp bréfið og ætlaði að fá húsbónda sínum það, en hann bandaði því frá sér. — Lesið það upphátt, sagði hann. Herra Blackett ræskti sig og byrjaði að lesa lágri, hvíslandi rödd. „Hann fer um borð í skip frá Bristol á morgun og hefir vistir méð sér. Hvað hann ætlast fyrir, veit eg ekki. Eg fer með hon- um og mun hafa rauðan klút sem veifu, þegár vð erum komnir Lag'lega af sér vikið. Svona. náið nú í gimsteinaskrínið mitt herra Frakklands, átti hann. og klæðið vður vel gegn kuldanum, því að þetta getur orðið löng rcðrarterð. Skiljið korfuna eftir héf. Eg ætla að athuga hvað þér hafið látið niður í töskuna handa okkur að nærast á. Ambi’ose og Dickon, farið þið niðu rað bátnum. Innan skamms kom herra Wiiliam aftur með gimsteinaskrínið og' var sendur bui’tu aftur. Þá seiidist John í körfuna og rétti einkaritaranum flösku af canary og einn hana. — Við látum annað koma í staðinn, en réttio nú fyrst fram lúkurnar. Hann opnaði g'imsteinaskrínið og hei’ti sti-aum af gimsteinum í lófa Blacketts. — Látið hann ekki fyrir neinn mun sjá þetta. Einkaritarinn faldi á sér gimtseinana. — Lávarður minn, sagði hann með mikilli virðingu. — Það ex eg sem ætti ,að vera nemandinn. Lávarður minn aí Bristol flýr með gimsteinana sína og ekkert annað af því að hann er að flýta sér. Nú skulum við sjá, hvað hann hefir til að skýia sér fyrir storminum. Hann brá körfunni undir handlegg. sér og fylgdi John þangað, sem herra William beið eftir þehn. Þjónninn var mjög skraut- lega klæddur. Hann var á síðuo bláum frakka og með rauðan klút um hálsinn, XX, Það var hált í stiganum, sem lá niður að litlu steinbryggj- unni, sem báturinn lá bundinn við, Ambrose og Ðickon sátu undir árum, tilbúnir að ljósta þeim í sæ, en löði’ið gekk yfir bátinn. Það snjóaði stöðugt. Herra William gekk varlega niður þrepin, en jarlinn nam staðar til að kveðja herra Blackett, Hann þreifaði á körfunni, tókuð þér eftir því? hvíslaði ritarinn. John bi’á hendinni undir kápuna til að vita, hvar rýtingurinn væri á sínum stað, ef á þyrfti að haida. Því næst hljóp hann um borð í bátinn og settist í skutinn. Dickon ý.tti frá og í fáum ái-atogum voru þeir komnir svo iangt frá landi,- að ekkert sást nema snjódrífan og rennandi fljótið. — Hvað er iangt þangað-til við komum að brúnni? spurði Jo.hn og Dickon syaraði og sagði, að eftir 'tíu mínútur mundu þeir sjá hana og þá mundu þeir geta valið um stað milli stólp.a til að fara gegnum. John fletti frá sér kuflinum og benti herra William að setjast hjá sér og fá skjól af kuflinum. — Það hæfir mér ekki, lávarður ininn. Uss! Það fér betur um okkur og' hér er enginn, sem séx það, nema við fjórir. Setjizt, maður! Setjizt! Herra William staulaðist aftur í og settis.t við hlið jarísins. Auðséð var, að hann var hræddur við vatnið. Dickon glotti, en Ambrose leit upp og horfði framan í andlit húsbónda síns.. Hann hafði verið lengi j þjónustu Johns, en hanp hafði heyrt einhvern hljöm í rödd hans, sem hann kannaðist ekki við. Jarl- inn brá vinstri handlegg yfir heröar herra Wiíliam, eins og til að hag'ræða kápunni, en með hségri hendinni dró hann rýting- inn úr slíðrum. Glottið hvarf af andilti Dickons og hann gleymdi einu árataki. Sessunautur Johns var svo sjóhræddur, að hann tók ekki eftir neinu. einu sinni, sem oftar, að tala við Auriol forseta. Ræddu þeir þá um þingmann einn, .sem var afskaplega framgjarn maður. Forsetinn setti út á manninn, en Laniel reyndi að bera blak af hoiium. — „Margt má um hann segja; cg svo nr.kið er víst, að hann er maður sem hefir ákveðið framtíð sína.“ sagði Laniel. „Já, það er víst,“ sagði Au- riol. „Hann þarf ái’eiðanlega ekki að draga það í 20 ár að rita minningar sínar.“ Jenseníus fór einu sinni til Parísar þegar hann var ungur, skólakennari. Vitanlega heim- sótti hann Versailles og naut þess sem þar var að sjá. Þegar hann var orðinn þreyttur af að ganga um hina skrautlegu sali settist hann niður á forkunnar- fagran stól. Jafnskjótt kom eftirlitsmað- ur hlaupandi og sagði: „Þarna megið þér ekki sitja. Þetta er stóll Maríu Antoinettu“. „Látið ekki hugfallast, góði maður,“ sagði Jenseníus. „Eg! stepd upp strax, e.f hún kemur“. Karlinn var með hreinan flibba og í sparifötunum og strunsaði rogginn eftir götunni. „Ertu ekki að vinna í dag?“ spui’ði kunningi hans. „Nei, ekki aldeilis. Eg er að halda upp á gullbrúðkaupið mitt“. „Það var þó gaman. En hvers vegna er ekki konan þín með þér — til þess að halda það há- 'tíðlegt með þér?“ „Núverandi konu' minni' kemur þetta ekkert við.“ sagði' karlinn vii’ðulega. „Hún er sú 4. í röðinni“. 1720 „Hún tilheyrir mér!“ hvæsti hann. ,,Ef nokkur ykkar gerir henni mein, þá drep eg hann.“ JRinir risastóru apar hopuðu skelkaðir á hæl.. Þeim var í fersku minni hið miklá afl hans. £ & £umugfa$ TARZAINi . A Stúlkan' gapti af undrun þegar þessi viiítí' máður ávarpaði haha á góðri ensku. „Þú þarft ekki að hræðast þS lengur,“ sagði hann vingjarnlega^ ..Hvérskonar mannvera ertu eigin-< lega?“ stundi hún upp. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.