Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 7
 Máriudaginn 10. janúar 1955 VÍSIR. f.élagi kómið sem .ev að 5/7 úi- váíi i lent. Ilalda menn, að þetta verði seUL þólað til Íengdar? ni-pö Nákvæm greinargerð um friðhelgir. kommú'nistiskan v ley.nifund, j Barátta þessi mim vart nægja sem haldinn var í Torino. ,, til þess að valda kömmúnista- Karlmannaskór Kvenskór MiKM. SKOYimViAX hefir orðið kommúnisk- i fil Baráfia andspyrnuíhetjunnar Sognos vektsr sívaxandi athygli Kommúnistar á Ítalíu eiga nú mjög í vök að verjast vegna vaxandi einbeitni og harðfylgi fárra manna, sem miskunnar- laust hafa Ijóstað upp um þá forsprakka þeirra, sem sannan- lega eru svikarar og óþokkar. Fer nú gengi kommúnista æ minnkandi. Kommúnistar eru hvarvetna kunnir að gífuryrðum er þeir leitast við að svertá andstæð- inga sína. Standa þingmenn kommúnsta þar framarlega og var það síður en svo óvanalegt, að þeir gripu fram í fyrir and- stæðingunum í fulltrúadeild- inni, og kölluðu þá glæpamenn, fasicta og morðingja. Fyrir nokkru fannst þingmanni úr flokki kristlegra lýðræðissinna Giuseppe Togni, meira en nóg komið af svo góðu, og lýst yfii' því, að stjórnin hefði aldrei verið nægilega skelegg í bar-' áttu sinni gfegn kommúnistum, og væri henni því ekki treyst erlendis. Kommúnistar gerðu óp að honum, en Togni hvorki bliknaði né blánaði og mælti: „Eg barðist. fyrir ítalíu, þeg- ar margir ykkar voru í herlög- reglu Mussolini eða í fascista- flokknum“. Æptu nú kommúnistar í tíu mínútur samfleytt, en er Togni lolcs fekk hljóð, hélt hann á- íram: „Mér þætti gaman að vita hve margir ykkar ei-u fyrrver- andi facistar. Ennfremur hve margir ykkar voru njósnarar OVRA (leyniiögreglu Musso- lini)“. Nú spruttu úr sætum og þustu fram til atlögu yfir 100 kommúnistar og þingmenn úr stuðningsflokki þeirra, Nenni, spcialistarnir, og urðu fáir flokksmanna Togni til að veita honum lið, en nýfasistar og konungssinnar ruddust f ram gegn þeim rauðu með reidda hnefana. .— Eftir bardagarm urðu 6 þingmenn, úr liði ný- fasjsta og konungssinna að fá gert ,að sárum sínum í slysa- varðstofu. . Baráita Sogno. Aldrei fyrr hafði hitnað eins í kolunum hjá þingmönnum sem nú. Kommúnistar höíðu aldrfei verið bornir •jafnþunguin sökum fyr.r í. þirigsalnum og er það næg skýring á harrislausri reiði þeirra. En miíljónir ít- alskra lesenda höfðu á undan- gengnum vikum lesið með sí- vaxandi athygii um ýmsar ■ sákanir. á hendiu' .kQmmúnist. um, en sókp í því, skyni var hafin af Edgardo Sogno, 39 ára gömlum ritstjóra, sem var einn þeirra ítala, sem gat sér mest frægðarorð í andspyrnuhreyf- ingunni á styrjaldarárunum. Er leið að lokurn styrjaldarinnar. — en Norður-Ítalía var þá enn á valdi Þjóðverja, smyglaði Sogno svo mörgum flóttamönn- um úr landi, að hann var ahnennt kallað- ur „Rauða akurliljan“. En hann sá fram á, að komm- únistar ætluðu sér að ná for- ystu í frelsishreyfingunni, ekki ’vegna Ítalíu, heldur til að hagn- ast á því sjálfir -— til þess að ná völdunum. Hann dáðist að leikni þeiira, en fekk hatur á þeim vegna þess marks, sem þeir höfðu sett sér. Að dæmi Jean Faul David’s hins franska. Eftir styrjöldina var Sogno starfsmaður ítalska utanríkis- ráðuneytisins og er hann var í París hreifst hann af dugnaði Jean Paul David, sem hrundið hafði af stað baráttu gegn kommúnistum (Paix et Liber- té hreyfing'in). Kosningarnar á Ítalíu 1935 voru áfall fyrir lýð- ræðisflokkana á ítaíiu. Sogno hvarf þá til Rómar og stofnaði andkommúnistiskt mánaðarrit, Pace e Libertá. Fyrir rilstjóra valdi hann fyrrverandi komm- únista, Luigi Cavallo, sem ver- ið hafði ritstjóri kommúnista- dagbláðsins L’Unitá. Cavalio, sem er maður harðduglegur, hafði vissulega næga reynslú við að styð'jast, ýms gögri og‘ frábært mirini — og „sambönd“ í kommúnistaflokknum.- í fýrrnefridu mánaðarríti héfir eftirfarandi verið birt: Giaeomo Pellegrini, sem nú á sæti í efri, deild þmgsins.fyr- Árið 1929 fekk Palmiro To- gliatti, sem þá var ekki á Ítalíu, fyrirskipun um, að herða kommúnistiskan áróður á ítal- íu. Togliatti vissi, að lítið mundi vera hægt að afreka, sökum þess hve fascistar vóru vel á Verði. En hann notaði tækifærið til þess að skipa fjórum keppinauta sinna í kommúnistaflokkn- um að hefjast handa. Þrír neituðu, því að jþeir töldu þetta vonlaust’ veijlc, og voru reknir úr flokknum. Fjórði félaginn, kona, þorði eigi annað en hlýða, en var hand- tekin af OVRA. — Togliatti jókst að áliti í Moskvu og varð hrátt höfuðleiðtogi ít- alskra kommúnista. Skýrt var frá ástamálum kommúnistiskra leiðtoga, cinkanlega varðandi Nilde nokkra Jotte, sem nú er fylgikona Togliatti, en á sér langan fei'il ástarævintýra. Þótti inatur í þessari íesn- ingu meðan mest var rætt um Wilnui-Montesihneyksl- ið. — Útbi'eiðsla mánaðarritsins hefir aúkizt stórkostlega og eru áskrifendur orðnir 70.000, en eigi fæiTi eintökuni er dreiit út ókfeypis m. a. til kommún- ista. — Nýlega leiriði Sogno, flokknum banasári. En þótt seint sé kann hún að hafa þau áhrif, að gengi þeirra fari hér kommúnista. eftir síhnignandi, og þinghelgin verði ýmsum forsprökkum þeirra ekki til verndar lengur. I báðum deildum þingsins eru þingmenn úr flokki þeirra, sem eftir styrjöldina — verið beinfc að hneykslanlegri framkomu Kommúnistiskir borgarstjórar í hundraða talii hafi verið staðnir að þjófnaðL Komist hafi upp um njósnafé- lög, sem starfi fyrir Rússa o. s. frv. en almenningur hafi ekkí liggja undir ákærum fyrir morð látið sig þessi mál neinu varða. og rán á ólgutímanum eftir ^ Færi nú ítölsk blöð og ítalskic styrjöldina. Eftir styrjöldina stjórnmálamenn að dæmi: hafa ákærur í hundraðatali Sogno kynni að reynast unnt að gegn kommúnistum verið lagð- j vekja áhuga almennings fyrir ar á hilluna. í 11 Borghese segir : þessum málúm og hnekkja í ritstjórnargrein, að nú hafi gengi þeirra. athyglinni — í fyrsta skipti | Luffahansa hefur Atlants- hafsfhig \ sumar. Í&elstEiaisjjiir £éi«sg«ins á þeim, Einkaskeyti frá AP. — Bonn í gær. Það hefur verið tilkynnt, að Lufthansa, sem var endurreist á síðasta ári muni taka til starfa á þessu ári og hafa fyrst átta flugvélar til umráða. Er þetta all-miklu minna flugvélamagn, en gert hafði verið ráð fyrir í upphafi, því að menn gerðu sér vonir um að geta byrjað með 24ra flug- véla flota, en það hefur reynzt of mikil bjartsýni. Af þessu hefur aftur leitt að starfsemi hugsað um að halda uppi ferð- um til fimm borga — Ham- borgar, Kölnar, Dússeldorfs, Frankfurt og Miinchenar. Auk þess verður flogið til þriggja höfuðborga í öði'um Evrópu- löndum, Lundúna, Parísar og Madridar. Lufthansá hefur nú samið um það við Lockheed-félagið ameríska, að það afhendi fjór- ar flugvélar af Super-Con- stellationgerð í marzmánuði, og verða þær flugvélar notaðar í Atlantshafsfluginu, sem hefst félagsins hvað lendingarstaði væntanlega, þegar kemur fram snertir, verður mun minni en á sumarið. Undanfarið hefur látið var í veðri vaka í upphafi. félagið fengið afhentar fjórar Aðalóherzlan verður, að af Convairgerð, sem eru tveggja minnsta kosti í upphafi, lögð hreyfla, og verða þær notaðar á flug yfir Atlantshaf, en við flugið innanlands í Þýzlia- þá verður endastöð í New landi og innan Evrópu. York, og verða f jórar af. Hið opinbera rnun veita fé- flugvélum félagsins hafðar laginu ríflegan styrk, og er í þeim ferðum. gert ráð fyrir, að tekjur. nemí Innanlands verður aðeins aðeins um þriðjungi útgjald- anna. Ráðnir hafa yerið. fimm Spillir SAS... hundruð starfsnienji. Framh. af 1. síðu. j (SAS j krefst þcss að fá að skatt-; leggja norska farþega til ágóða fyrir ævintýrafyrirtæki á borð yið Pölflug.sleiðina, en til licnu- ar hcfur verið Icastað inörginn tijkynniugu um, að honum hefðu milljónum króna i augíýsingar, veryj Veitt Nóbelsverðlaunin. a. m. k. þrennir, að því cr sagt sagði hann, að sér hefði verið er. kærara ef ]>au hefóu verið veitt Hemingway benti á Is&k Dinesen. JJegax Emest Hemingway fékk N'oregur hefur meiri þörf l'yrir isa^ Dinesen, alla auglýsingafleti í Rómaborg,i' ,'H:‘> ral' útílliinarllu-Ui.S Hver er þá.þessi Isak Dinesen? þar sém leyft er. gð festa upp , ,r cn iiest önnur löud. Hak við þetta ir.en.flcst önmir löud. . Bak við þetta clwlnetni loynisb ir kommúnistaflokkinn, fór með úti-auglýsingar, og festi upp iðatla.landsins, eilið jiiil'eið danska barópessan Karen Biixett, -.......- strjtilbýlið gerir það að verk- f«egasti- núHfaudi rithöícindur var grein fyrir hátterni komm- ’ i!m' yér gctum ckki.haft fyrsta Dana, m. a. höfuridur bókarinn- 1 l'Íokks sanigöngur á landi. I>ar ar Jörð. í Afriku pg. Vetrura'vin- við bætist að sauigöngtu á sjó .tvpí. þegar .Kiiren ).Ui\en voru ó7. lánd.i taka liltöiulega Jangan fj;/u .uimiueli Ileuiirigsyays taldi leynd til Ítalíu fi'á Frakklandi 6000 áróðursþlög’g, þar sem gerð 1938, var handtekinn.af OVRA, en bjargaði sér úr vandanum: únistiska leiðtoga. ;—• Komm- með því, að bjóðast til að njósna ^ únistar þögðu lengi vel, en er fyir leýnilögregluna. Hann., þeir, loks fóru, að..gera tilvauti sveik í tryggðum fimm eða sex!til að verj.a sig var v'prnin sVOj bnia. hn flugcélar i sanibandi cið hun, að hann vceri y.el að vcrð- félaga úr andspyrriuhreyfing- jináttlaus, að almenningur hefir'j 'j'M3* I uvbrauHr p-- langleiðabíla, laumuiMnj-: korninn, ekki sízt Unni. Saga hans var sögð af sannfærzt um, að ásakanirnar nulnu þadá þbó.g úr. þprlinni. En vegnu þess. að :iiann luíði i. bok- mikilli nákvæmni með tilvitn- 1 séu í höfuðatriðum réttar. ■ I-vorl vcr íti.’im þar ilugvehu- ,og .iur.; Lamli ttfaðurinn og hafi'ð unum í mörg gögn. 1 Hafa verið lyrir hvjð vér fljtigum, cr un.lir naó v.ddi á n.vjurn stíl pg það vikið af. nianrii, rnyijdað ^skpla*’ SUlm.L ;.L P . SÍOJFST 3 MORGUN - lO. .SASÚA3S 19SS Preiigjaskór — Telpnaskóy — Imiískór 3, ÆW'SS.ÁTTUR ODMMARSSON H.F. AUSTURSTSUUTÍ 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.