Vísir - 11.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1955, Blaðsíða 1
45. arg. Þriðjudaginn 11. janúar 1955. 7. tbl. Dráttur í 1. fl. happdrættís SÍBS. í gær var dregið í vöruhapp- drsetti SÍBS í 1. flokki og fara hér á eftir hæstu vinningsnúmer: 50 þúsund krónur: 27968. 5 þúsund krónur: 14029 33119. 2 þús'und krónur: 282 1034 5763 10896 15218 34403 27046. 1 þúsund krónur: 14082 17713 21696 22810 28090 31500 36036 44284 47051. 500 krónur: 333 874 3745 8272 10982 11950 13201 21011 22836 27842 36484 36633 37300 38069 39487 41619 44109 46293 46830 48998 49690. (Birl án ábyrgðar). v1'.;; ■ Ðrengur verður fyrír bil. í gær varð 4ra ára drengur lyrir bíl á Miklubraut, en slas- aðist ekki að ráði. Slys þetta varð um sexleytið t gærkveldi og var drengurinn fluttur í sjúkrahús til athug- unar, en læknisskoðun leiddi í Ijós að drengurinn var ekki mikið meiddur. Kviknar í bíl. Laust fyrir hádegið í gær kviknaði í tankbíl frá Shell, sem var til viðgerðar í vél- smiðjunni. Keili inn við Elliða- árvog. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og var mikill eldur í bílnum þegar það kom á stað- inn. Tókst fljótlega að kæfa eldinn, en bíllinn var þá all- mikið skemmdur orðinfi, Slökkviliðið var aftur kvatt á vettvang' í gærkveldi um 9 leytið, þá að Snorrabraut 56. Hafði eldur kviknað í rusli við sorptunnu, en skemmdir urðu engar. §$|^ \ •- '■ «■ Einhver staðar nyrzt á Grænlandi er að finna nyrzíu varnarstöð hinna vestrænu þjóða. Ekki ber mikið á henni álengdar, og hús þeirra, sem bar hafast við, eru byggð með sérstökum hætti, sívöl eins og kafbátar. Veggir þeirra eru úr alúmíníum, tvöfaldir til betri einangrun- ar, en gengið er inn í þau um svolítinn turn. Þar inni er 22 stiga hiti, hvernig sem viðrar úti fyrir. Dieselrafstöðvar sjá fyrir ljósi og hita, en olíubirgðum er varpað úr lofti. Íslendingur gerir áætlanir um hag- nýtingu hveraorku fyrir Mexíkó. Gunnar Röðvarsson verkfi ráðinn þangað sem sérfræðingur SÞ. Slæitsía lilað Handai*fik|aian.a sc^ir í«*á rádningu €■.£!. f il þessa uiikilvæga stark. Er hann sg vííasafnari? Einkaskeyti frá AP. — Róm í gær. Svo virðist sem gríski auðkýfingurinn Onassis, Sem keypti spilavítið í Monte Carlo um árið, ætli ekki að láta sér nægja eitt fyriríæki af því tagi. Monte Carlo hefir gefið mikið í aðra hönd, en Onassis fjárfrekur, og hefir hann nú láíið ítalska lögfræðinga sína leita fyrir sér um kaup á spilavíti hér á landi. Er það einkum sþila- víti, sem starfrækt hefir verið í Taormina á Sikiley, sem hann hefir liug á að kaupa* maður í sinni grein, sern nú er uppi í heiminum. Gunnar Böðvarsson tók sig upp héðan í desemberbyrjun s.l., ásamt fjölskyldu sinni, og fór til Mexíkó. Dvelur hann nú i Mexí- 1 co City höfuðborg Mexikó-rikis, Nicaragua neita ásökunum Costa Rica. Einkaskeyti frá AP. • Framkvíemdaráð Vesturálfu- lýðvelda-bandalagsins ákvað á fundi sínum í gaer, að frésta á- kvörðun í ákærumáli Costa Rica. gegn Nicaragua. Ráðið mun taka ákvörðun sína' á morgun. A fundi þess i gær var samþykkt áskorun lil beggju landanna, Costa Rica og Nicara- gua.'að forðast allar ýfingar og íjandsamlegar aðgerðir, meðan ráði® hefði máíið til athugunar. Á fundinum í gær rökstuddi fulltrúi Costa Rica ákæru lands síns. í Nicaragua hcfði stjórnin skotið skjólshúsi yfir byltingar- sinna frá C. R. og hvers konai' ævintýralýð, og i skjóli þessarar verndar hefði mikið lið verið búið vopnum, og því jafnvel lagðar til flugvélar, állt með inn- rás i Costa Rica að marki og byltingu þar. Fulltrúi Nicaragua neitaði Iia'rðlega þessum ásökunum. og viiinur þar rannsóknum. að fyrrgreindúm Rómarfundurinn upphaf betri sambúðar Frakka og ítala. Fyrstl forsætisráðherrafyn<kir ©ftlr strið. Gunnar Böðvarsson verkfræð- ingur hjá raforkumálaskrifstof- uni dvelur nú um þessar mundir í Mexíkó á vegum tækniaðstoðar- deildar Sameinuðu þjóðanna. Mexikóstjórn sneri sér ti! þess- arar stofnunar SÞ og beiddist þess, að sér yrði fenginn sér- fræðingur og tæknilegur ráðu- naUtur til þess að rannsaka hvera svæði lapdsins og möguleika á hagnýtingu þeirra í þágu iðn- aðar og annarrá nota. Benti stofnunin á Gunanr Boð.yaússón verkfræðing, enda mun liann talinn einn færasti sérfræðingur heimsins. á þessu sviði, en athuganir háns á hvera- hita liafa vakið mikla atliygli meðál vísindamanná hvarvetna í heimiiivim. ; Bandaríska stórblaðiö „New York Times“ greindi frá því fyr- ir fáum dögum, að Gunnar Böðv- arsson hafi verið ráðinn til Mexí kó til þriggja mánaða, til þess að hafa á liendi rannsóknir á þrem aðal-hverasvæðum landsins. Seg- ir í fregninni, sem birtist í yfir- liti N.Y.T. um atvinnulíf, fram- kvæmdir og kaupsýslu i heim- inum eftir áramótin, að Gunnar sé sérfræðingur á þessu sviði og yfirverkfræðinguf raforkumála- stjórnarinnar á íslandi. Er Gunnari Böðvafssyni og þar með landi hans og þjóð mikill sómi sýiidur með ráðningu hans ■ lækkanir iil að greiða fyrir þcini til þessara starfa, en i lienni Alhygli vekur, að nærri sam- felst aS sjálfsögðu viðurkenning tímis lætur fjármálaráSherra á þvi, að Gunnar sé einn færasti stjórnar. Mendes-France svo um Sæmilegur afli hjá flest- um bátanna í gær, Þeír hæstu eru með 9-10 lestir. Afli bátanna varð jafnbetri í gær í flestum verstöðvum hér suniianlands, heldur en undain- farna daga. Einkum gætti jiessa hjá Akra- neshátunum og þar fengu þeir allt upp i 9 lestir, en minnst 3 lestir. Yarð v.b. Réynir aflahæst- Einkaskeyti frá AP. Mendes-France, forsætisráð- herra Frakklands kom hingað í gærkvclcii og byrjar í dag viðræð ur sínar við Scelba forsætisráð- herra. Er liann fyrsti i'orsætisráð- herrá Frakklands, sem lcemur í opinbera heimsókn til Ítalíu eft- ir styrjöldina. Viðreisn í Frakklandi? Ekkert hefur verið tilkynnt opinberlega um viðræðurnar, en það er almennt talið, að ýmis mál verði fædd á víðum grund- velli, m. a. aukin viðskipti milli Frakklands ög Ítalíu og tolla- mælt i Páris, að viðréisnaröid á sviði viðskipta i Frakklandi sé að hefjast, og hafi breyzt svo 111 batnaðar þcgar, að stjórnin sjái sér fært að greiða fyrir aulýnum innflutningi. ur. Voru 19 bátar frá Akranesi í| sjó i gær. Kéflavikurbátar fengu einnisj jafnbetri afla i gær cn áður, voris yfirleitt með 5—8 lestir. Afla- hæstur var Stígandi frá Ólafs- firði. Rúmlega 2 bátar voru á; sjó i gær. Sandgerðisbátar féngu 4—7)41 lesi i gær.og er það áþekkt o;4 icrið hefur. Þar voru fjórir bát- ar með 7'4 lest liver og voru þcit*. iTesiir eða allir að veiðum S Gfindavík'ur sjó. Grindavikurbátar öfhiðu vel í gær að vanda og fékk sá stm bezt aflaði, v.b. Þórkatla tæpaé 10 lestir. Annars var mcðalafii Grindavíkurbáta 7—8 lestir, og! er þetta jafábetri afli en veri$ hefur um þetta leyti árs undan- farin ár. Reykjavíkurbátarnir öfluðij misjafnlega, allt frá 1(4 lest og upp i .6 le'stir á bát. -Kári og Svanur höfðu mestan afla. Arn- ars öfíuðu litlu bátarnir ágætlega, allt frá 214 og upp í 4 lestir, sc:ru teljast má mokafli og róa þeir að- Samstarf og iandvarmr. Vafalaust cr talið, að Mendes- France nniudi telja sér' styrk að j cins hér skammt út fyrir á miðin, því, ef um samsiöðu yrði að Margir bátar eru |ú að skiptaj ræða milii Frakka og ítala, og; um vélar hér í Reykjavilc og enf blöð telja vafalaust, að Ifalir j að fá sér nýrri og aflmeiri véhira . vilji 'aukná samvinnu við FrakRa,! ------*------- en hæpið er talið, að Scelba nnini! íallast ú vópivafyrirkomlilags-lil- Íögúr Mendes-France, sem hafa ýfirleitt. litinn byr fengið nema hjá stúðningsmönnum hans sjáli's í Frakklandi. Án efa verðá þessar tillögur ræddar á. Rómaborgar-. fnndinum. Sprengjuflugvélar kí.in verskra kommúnista flu .it í morgun yfir smáeyjar, scnfi þjúSernissinnar á FormcsH liafa á valdi sínu, og vaffl varpað spnengjum á hcr-* virki á eyjunum, j í \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.