Vísir - 01.02.1955, Blaðsíða 4
VÍSIR
Þriðjudaginn 1. febrúar 1955
%
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
AXgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
„Hv0 sænsku sverðtn bíta.
n
Allir kannast við sænska hetjukonunginn Karl tólfta, sem
mun hafa verið frægastur allra konunga, meðan hann vari
uppi, enda einhver mesti ævintýramaður og hershöfðingi um
sína daga og raunar lengur. Meðan hann var upp á sitt bezta
stóð slíkur ljómi af nafni hans og Svía, að hvorki fyrr né síðar
munu þeir hafa verið eins frægir, en þó fengu þeir að finna
það, að slík frægð er létt í rftaga, þegar iíla gengur, enda var
þjóðin í sárum, er Karl féll, eftir sífelldar styrjaldir með þeim
börmungum og harðrétti, er þeim fylgja ævinlega.
Karl tólfti virtist ekki kunna að hræðast, og réðst ekki
•ó garðinn, þar sem hann var lægstur, því að hann hikaði ekki
við að ráðast á Rússa, er áttu yfir margfalt stærra landi og
vafalaust miklu fólksfleira að ræða. Hann hafði tíðast
frægan sigur yfir hers’rörum Rússa, en varð þó undir um síðir,
og bar ekki sitt ba.r eítir það. Hann hélt samt í hemað aftur,
því að hann vildi sýna þjóðum, „hve sænsku sverðin bíta“, eins
og í kvæðinu stendur.
Dagar hetjukonunga eru liðnir, en svo virðist sem menn
hafi ennþá löngun til að færa sönnur á, „hve sænsku sverðin
bíta“, því að SAS hefur áhuga að sýna íslendingum eggjamar,
og beitir fyrir sig sjálfu sænska ríkinu. Kann að vera að í
stjóm þessa volduga félags leynist einhver, sem gæddur er
sðmu hetjulund og Karl tólfti, en þá hefði verið eðlilegra, að
leitað hefði verið á, þar sem meiri sæmdar var að vænta af
sigri, sem vinnast kynni. En það var ekki gert, og er því ekki
einkennilegt, þótt menn spyrji, hvort ísland sé óvinaríki, eins
og gert var í Noregs Handels- og Sjöfartstidende eins og sagt
var frá hér í blaðinu í gær, en fjölmörg önnur blöð hafa tekið
í svipaðan streng í máli þessu.
* í loftferðasamningi þeim, sem gerður var á sínum tíma
milli ríkisstjórna íslands og Svíþjóðar, var svo ráð fyrir gert
að deilumál skyldi leggja í gerð eða menn skyldu að minnsta
kosti ræðast við um þau atriði, sem deilur kynnu að rísa um.
Hvorugt hefur sænska ríkisstjórnin talið ástæðu til að gera,
heldur segir hún samningnum aðeins upp, og mun engum koma
til hugar að nefna slíkt háttvísi. Það er einnig harla hlálegt,
að Svíar skuli segja samningi þessum upp, þegar Loftleiðir hafa
sama fargjald og önnur flugfélög milli íslands og Norðurlanda,
og fargjaldið milli íslands og Bandaríkjanna kemur SAS ekk-
ert við, þar sem það er samningsatriði milli íslendinga og
amerískra félaga.
Sjöprófin...
Framh. af 1. síðu.
Eftir hádegið i gær héldu á-
fram sjópróf út af strandi „Egils
rauða“, og voru þá auk skipstjór-
ans, teknir fyrir tveir Færeying-
ar, þeir er vakt áttu í brúnni, áð-
ur en slysið varð.
Fyrst var tekin skýrsla af Berg
Nilsen vaktformanni. Hann
kvaðst hafa komið upp i brúna
kl. 15.30 stranddaginn og hafi
skipið þá verið látið reka inn
með Grænulilíð. Hafi livorki
skipstjóri né stýrimaður verið á
stjórnpallinum, er hann kom upp,
en aðeins þrír Færeyingar. Litlu
siðar telur hann, að annar stýri-
maður liáfi komið upp og gefið
fyrirmæli um að sigla til skipa
er lágu nær landi. Kvaðst liann
hafa byrjað að sigla kl. 16.55 og
siglt í hálftíma með hægri ferð
í austur, og hafi Egill rauði þá
verið kominn í grennd við skip-
in. Hafi vélin þá verið stöðvuð
og látið reka.
Sagði Berg - Nilsen, að skip-
stjóri hefði komið upp í brú kl.
18,00 og hringt í vélsimann hæga
ferð úfram og sagt, að sigla skip-
inu í NA. Ekki kveðst hann þá
hafa séð nein ljós eða skip í
þeirri stefnu, er sigla átti til.
Hafi skipstjóri nú brugðið sér frá
20—25 mínútur, en þegar hann
hafi komið aftur, liafi hann þeg-
ar hringt á stopp. Segist Berg
Nilsen hafa gengið út á brúar-
væng, en i sama bili hafi skipið
tekið niðri, og telur hann að
liinir tveir Færeyingarnir hafi
þá verið í stýrishúsinu. Ekki
kveðst hann vita, hvað skipstjóri
hafi tekið sér fyrir hendur, er
skipið tók niðri, því að sjálfur
hafi hann farið í klefa sinn og
náð i björgunarbelti, en síðan út
ú bátadekk, þar sem margir skip-
verjar hafi verið að reyna að
setja út björgunarbát. Berg Nil-
sen kvaðst liafa skipstjórnarrétt-
indi á öllum stærri fiskiskipum
norðan 35 breiddarbaug.
Þá var tekin skýrsla af öðrum
Færeying, Olav Joensen háseta.
Kveðst hann h'afa komið í brúna
kl. 15.30 með Berg Nilsen, og ver-
ið þar allan tímann þar til skip-
ið strandaði. Kvaðst liann hafa
séð ljós á 3 skipum ú bakborða.
Þá ber hann það, að annar stýri-
hann var á stjórnpallinum, hafi
skipinu verið siglt tvisvar og hafi
hann verið við stýrið. í fyrra
sinnið hafi verið siglt með hægri
ferð í austur og þegar þeirri sigl-
ingu var lokið, hafi ljós skipanna
verið nálægt á bakborða, Þá ber
hann það, að skipstjórinn hafi
kömið í brúna kl. 18,00 og hringt
í velsíman liæga ferð áfram og
gefið fyrirmæli úni að sigla í NA.
í sama bili hafi hann séð ljós
framundan i þeirri stefnu, cn ekki
minnist hann þess, að skipstjóri
gæfi fyrirmæli um að hætta sigl-
ingunni er komið væri að þessu
ljósi. Segir hann að næst er skip-
stjóri kom í brúna hafi ’ hann
hringt á stopp, og kveðst Olav
allan tímann liafa verið við stýr-
ið, og kvaðst minnast þess, að
það hafi áður tekið niðri tvisvar
eða þrisvar. Þegar skipið var
orðið fast á grunni, segist Olav
hafa farið í klefa sinn og náð i
bjargbelti, en síðan upp á báta-
dekk og reynt að hjálpa félögum
sínum að koma út björgunarbátn
um, en það tókst ekki.
Jl
uócjacýna-
unvm
maður hafi komið upp niiniista
Þótt það sé alli'a vitorði, að SAS hafi lengi litið Loftleiðir ’ kosti einu sinni, en ekki hafi
óhýru auga, af því að hið íslenzka félag hefur gefið mönnum ’ ilann heyrt hann gefa nein fyrir-
kost á að ferðast vestur um haf héðan fyrir minna -fargjald j mæli. Hann' segir, að á meðan
en tíðkast hjá SAS og, öðrum flugfélögum, er nota stærri og í ____________' ___________-
alla staði fullkomnari flugvélar, stendur deílan ekki lengur' #
milli þeirra. Um deilu af hálfu Loftleiða hefur raunar ekki L Eldraun fyrir M-
verið að ræða, því að það hefur í engu farið út fyrir þau tak- ! •
mörk, sem því eru heimil. En sænska ríkisstjórnin virðist hafa e * 10006 1 VJKUtlHl*
gert málstað SAS að sínum, og horfir málið þá allt öðru vísi
við, því að um leið er íslenzka ríkisstjórnin orðin aðili.
Um það verður ekki sagi á þessu stigi málsins, hverjir
samningar takast, er fulltrúar ríkisstjórnanna hittast, en ís-
lendingar munu að sjálfsögðu standa á rétti sínum. Ætti
sænska ríkisstjórnin einnig að gera sér Ijóst af undirtektum
þeim, sem uppsögnin hefur fengið í blöðum þar í landi og
víðar, að hún hefur ekki farið hyggilega að ráði sínu. Mönnum
finnst, að lítið leggist fyrir kappana, er þeir segja upp samn-
ingnum við ísland, því að Svíar muni aldrei hafa þor til að
reyna að beita stærri þjóðir sömu tökum.
Loftleiðir hafa einnig svarað fyrir sig. Félagið hefur ekki
látið það á sig fá, þótt SAS láti ófriðlega, því að félagið hefur
ráðizt í að kaupa nýja Skymasterflugvél til viðbótar við þá,
sem það á, og hefur þá þrjá til umráða, þar sem félagið hefur
eina á leigu. Það hyggst auka flugferðir sínar yfir Atlantshaf
til mikilla muna á komandi sumri, og munu félaginu áreiðan-
lega fylgja heilla- og hamingjuóskir allra íslendinga, ekki
sízt af því að nú á að reyna að beita félagið bolabrögðum.
Og margir útlendingar, sem félagið gerir fært að fara nauð-
synlegra ferða fyrir minna gjöld en keppinautarnir, munu
áreiðanlega einnig óska því góðs í samkeppninni við risaxm SAS.
París í morgun.
f þessari vikn láta andstæðing-
ar Mendes-France slag standa og
reyna að fella hann. Honum er
sögð stafa mest hætta af fáeinum
mönnum í hans eigin flokki, radi
kala flokkinum, sem hafa samein-
ast gegn honum.
Hið kærkomna tilefni andstæð-
inganna er umræða um Norður-
Afríkulönd Frakka, hin þriðja
á 7 mánaða stjórnarferli M,-
France. — Næstkomandi mið-
vikudag hefst sú umræða og er
ráðgert að henni Ijúki á fimmtu-
dagskvöld. Fari M.-France fram
á traust, sem gera má ráð fyrir,
getur atkvæðagreiðslan ekki farið
fram, fyrr en á föstudag.
Stjórnmálafréttariturum bcr
saman um, að mikill vafi muni á
leika um úrslitin þar til atkvæða
greiðslan hefur fram farið.
• MIN CREAM er ódýrt.
0 — er varanlegt.
• MIN CREAM gljáfægir.
alla póleraða hluti,
svo sem píanó og
viðtæki.
• MIN CREAM er viður-
kennt fyrir gæði í
tuttugu ár.
Heildsölubirgðir:
KRISTJAN ó.
SKAGFJÖRÐ H.F.
MAAAWWVVWIAVÍVVVVVVV
~Kaupi fyull oy
.SKARTBRIPAVERZIUN^ *
»FNtSS‘TQÆfl
AÐALFUNDUR
Skíðafélags Reykjavíkur
verður haldinn að Aðal-
stræti 12, uppi, föstudaginn
4. þ. m. kl. 8.30 síðd.
Stjórnin.
Það hafa margir verið óá-
nægðir með frestinn, sem þeir
fengu hjá Skattstofunni til þess
að ganga frá skattskýrslu sinni.
Eyðnblöðin koniú svo miklu síð-
ar að þessu sinni til skattgreið-
enda en áður, og fannst mörgum
að vel hefði mátt liafa frestinn
lengri, einkum vegna þess, að
engin skattskrá kom út í fyrra
og flestir hafa orðið að leita upp-
lýsinga hjá Skattstofunni um
það, livernig gjöld þeirra vorti
sundurliðuð á s.l. ári. Hætt er
við að margir hafi verið búnir
‘að týna miðunum, sem sendir
voru heim til þeirra yfir gjöldin
og þvi í bezta falli munað heild-
arupphæðina, sem ekki er nóg,.
ef skýrslan á að útfyllast rétti-
lega.
Skökk heimilisföng.
Að þessu sinni voru skattskýrsl
urnar sendar með pósti til skatt-
greiðenda, en ekki bornar í hús-
in, sem verið hefur venja. Skökk
heirailísföng hafa verið á all-
mörgum skýrslum, eins og gerist
og gengur, og þær skýrslur verið
endursendar. Dæmi veit ég uro
mann, sem frétti af skýrslu sinni
á stað, þar sem hann hafði áður
búið, en var ekki húinn að fá
hana í hendur í gær. Slæmt væri
það fyrir hann, ef skatturinn yrði
áætlaður, þegar hann í rauninni
gat ekkert að því gert, og úti-
lokað var fyrir hann að skila
skýrslunni i tæka tíð. Áður bár-
ust eyðublöð þessi mönnuin
venjulega milli jóla og nýárs, og
liöfðu menn þá nægan tíma, þótt
reyndar hafi raunin verið að
flestir hafi dregið það til síð-
asta dagS að útfylla skýrslurnar..
Fljótgert.
Það má auðvitað segja það, og
það með réttu, að fyrir flesta sé
það fljótgert að útfylla skatt-
skýrsluna og skal ég játa að yf-
irleitt vorkcnni ég fólki ekki að
skiia skattskýrslu sinni í tæka
tíð, þótt fresturinn hafi verið
skemmri nú eii áður. En það
er með þá, sem ekki fengu
eyðublöðin fyrr en kannske sein-
asta daginn, eða kannske ekki
fyrr en cftir þann tíma, og eru
ef til vill ckki búnir að fá þau.
Þeir munu líka sMlfsagt fá sinn
frest ef þeir skýra frá því, hvern-
ig í málinu liggur. Það væri
slæmt ef skattur yrði áætlaður
hjá þeim, sem þannig væri ástatl
um.
Útburðurinn.
Um þann hátt, að senda skatt-
skýrslurnar i pósti má segja, að
vafamál er að það borgi sig.
Sennilega er það dýrara og svo
kemur það til, að séu fengnir
sérstakir menn til þess að bera
þær út, geta þeir leiðrétt heim-
ilisföng jafnóðum og skýrt frá
því á Skattstofunni, én þegar
pósturinn annast verkið, fara
skýrslurnar fyrst á pósthúsið og
síðan til Skattstofunnar, og tekur
það lengri tima. Þótt ríkt sé
gcngið eftir því, að menn til-
kynni bústaðaskipti þegar í stáð,
er sú reyndin að vanhöld eru á
tilkynningum og má alltaf gera
ráð fyrir að allmikið af eyðublöð
um scm þessu komi til baka,
vegna þess að heimilisfangið er
ekki rétt. En hvað sem þessu
öllu liður, þá eiga menn að vera
búnir að skila skýrslum sínum
nú, og gera verður ráð fyrir, 'að
það hafi verið aðalreglan, a'Ö
flestum hafi tekizt það. — kr.