Vísir - 01.02.1955, Side 8

Vísir - 01.02.1955, Side 8
ylSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 »g gerist áskrifendur. » Þriðjudaginn 1. febrúar 1955 Þeir, sem gerast kaupendur VtSlS eftir 10. hv-rs mánaðar, fá blaðið ókeypis til m&naðamóta. — Sími 1660. Matsveinaverkfallið veldur vax- andi erfiðleikum úti á landi. Tvísýn Skjaldarglíma Á að Hálogalandi í kvöld. Skæðusíu glímumeniiirnir eru Ármann J. Lárnsson og Sfiíiiialr tssi ðmundsson. Sums staðar orðinn olíuskortur. Matarbírgðír ganga til [mrrðar. Verkfall matreiðslu- og fram- Teiðslumanna á kaupskipaflot- anum er þegar farið að valda •erfiðleikum úti á landi. Verkfallið hefur nú staðið i lt daga, og hefiir ekkcrt gcrzt. •«r miðar í samkomulagsátt. — DeiluaSilar áttu fund með sótta- semjara ríkisins frá kl. 8% í gáerkveldi til kl. 1 i nótt, en árangur varð enginn af viðræð- nnum. Vísi er kunnugt ura, að sums staðar úti á landi hefur verkfall þetta þégar valdið erfiðleikum. Til dæmis má geta þess, að við borð lá, að rafstöðin i Norðfirði yrði stöðvuð vegna olíuskorts, og varð að veita oliuskipinu Þyrli rindanþágu til þess að mega fara auslur með olíufarm og fór skip- ið i fyrrakvöld. Þá er vitað, að sums staðar fyr- ir norðan er orðinn hörgull á olíu, og hefur Litlafell, oliuskip SÍS, orðið að fara með smú- slatta milli staða þar, en skipið hefur enn ekki verið stöðvað, þar sem það hefur ekki komið í heimahöfn (Reykjavík). Þá hefur Visir frétt, að viða fari að ganga á matvælabirgðir vegna stöðvunar strandferða- skipanna, enda þótt ekki hafi komið til beinna vandræða enn sem komið er. Loks má geta þess, að atvinnu- leysi hlýtur að fara að gera vart við sig við höfnina hér meðal verkamanna, eftir þvi, sem fleiri skip stöðvast vegna verkfallsins. „Já eða nei" í kvöSd í SjáBfstæ5ishústnu. Þátturinn „Já eða nei“ verður tekinn upp í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst það kl. 9. Auk spurninganna ,já eða nei“ verður „annaðhvort eða“ og loks korna þar fram fjórir hag- yrðingar, sem botna aðsenda fyrríhluta. Hagyrðingarnir eru: Guðmundur Sigurðsson, Helgi ■Sæmundsson, Iíarl ísfeld og Steinn Steinarr. Aðgöngumiðar eru seldir í Sjálfstæðisliúsinu eftir kl. 3 i <lag. Italir fá kafbáta vestra. ítöslk kafbátsáhöfn tók. í anorgun við bandarískum kaf- íbáti. Var hann afhentur í Nýju London, Connecticut, sem er eitt austurfylkjanna, og er þetta annar kafbáturinn sem Bandaríkjamenn afhenta ítöl- T.nný» einum og hálfum mánuði. Fimleikaflokkur frá Marybnd sýnir hér Annað kvöld sýnir fimleilca- flokkur frá Háskólanum í Máryland í Bandaríkjunum fimleika í íþróttahúsinu á Há- logalandi. í flokknum eru 10 stúlkur og 11 piltar. Allt eru þetta stúd- entar frá Háskólanum í Mary- Aflatregða og hvassviðri á niiðufiúm. Aflinn er enn tregur í ver- stöðvunum hér sunnanlands. — Auk þess eiv hvasst á miðun- um og margir bátar héldu kyrru fyrir í dag þ. á m. allir Keflavíkurbátarnir. Nokkrir Akranesbátar munu hafa veitt sæmilega í gær og öfluðu þrír þeirra um eða yfir 8 lestir á bát. Þeir sem minnst öfluðu komust allt niður í 1 lest. Keflavíkurbátarnir komu inn í gær með allt frá 2 og upp í rúmlega 5 lesitir. Hjá Hafnarfjarðarbátum var aflinn áþékkur, eða 2)^—5 lestir. Reykjavíkurbátarnir öfluðu einnig illa, mest 5 lestir. Aftur á móti hafa smábátar, sem eru með ýsulóðir hér rétt fyrir utan, veitt ágætlega og m. a. komst einn þeirra upp í 4 lestir í gær. Hafa þessir bátar verið meira og minna á veiðum frá því fyrir áramót og jafnan veitt ágætlega. I Þorlákshöfn var á dögun- um, þegar sunnan- og suð- austanáttin geysaði, gæftaleysi þar og gátu bátar ekki róið marga daga samfleytt. En nú hefur verið róið þar frá þvi s.l. föstudag, en aflinn heldur tregur, yfirleitt 4—5 Vz lest, og meiri hlutinn af því ýsa. Nú virðist aftur á móti sem þorsk- ganga sé að færast á miðin og í gær bar óvenju mikið á land. Stúdentaflokkur þessi hefur ferðast víða um heim á undanförnum árum og skemmt í herstöðvum Bandaríkjanna. Flokkurinn sýnir hér á ýms- um áhöldum. sem ekki hafa sézt hér áður, t. d. sýna þeir stökk á fjaðraborði. I flokknum eru að þessu sinni tveir heimsfrægir trúðar og leika þeir margvíslegar listir. þorski í aflanum. lestir í róðri en hæsti báturinn er með um 40 lestir yfir allan tímann. Eftir 9 róðra Þorlákshafnar- bátanna er meðalafli þeirra 3 I dag er stíf norðanátt og hvassviðri á miðunum, en flestir Þorlákshafnarbáta eru á sjó í dag. ----★----- M.-France fer hvergi. Einkaskeyti frá AP. — París í morgun. Franska stjórnin biðst ekki lausnaij vegna ósigurs þess sem hún beið við atkvæðagreiðslu í fulltrúadeildinni í gær. Til umræðu var frv. um bráðabirgðafjárveitingar og beið stjórnin ósigur við at- kvæðagreiðslu um eina grein þess. Ósigurinn hefur vakið umíal aðallega vegna þess, að fyrir stendur önnur atkvæða- greiðsla óg mikilvægari, að af- stöðnum umræðum um stefnu stjórnarinnar varðandi lönd Frakka í Norður-Afríku. Ætla margir, að þá sameinist fjand- menn Mendes-France gegn honum. Tvíbiirar í 4. siiui Frú Edith David heitir kona nokkur 33ja ára, sem búsett er í Hamborg. Það kom fyrir hana á dögunum, að hún ól tvíbura, og er þetta í fjórða skipti, sem hún eignast tvíbura. Skjaldarglíma Ármanns 1955 verður háð að Hálogalandi í kvöld. Keppendur eru 11, þar af 5 frá Glímufélaginu Armann, 5 frá Ungmennafélagi Reykjavíkur og 1 frá Ungmennafélagi Biskups- tungna. Meðal keppenda eru all- ir beztu glímumenn landsins og skal þar fyrst til nefna Ármann J. I.árusson UMFR og Rúnar Guðmundsson (Á.). Ármann J. Lárusson er núver- andi Glimukóngur íslands og Skjaldarhafi. Rúnar Guðmunds- son er fyrrverandi Glimukóngur og Skjaldarhafi. Hann hefur s.l. ár starfað við löggæzlu á vegum Sameinuðu þjóðanna og þvi ekki getað tekið þátt í keppni. Hann i kom heim þ. 21. þ. m. og gengur strax til leiks. — Guðmundur Jónsson (UMFR) og Kristmund- ur Guðmundsson (Á.) fá nú að reyna sig við ókunnan ungan mann Bjarna Sigurðsson (Umf. Bisk.), son Sigurðar Greipssonar bónda að Geysi. Verður gaman að sjá þessa 3 fulltrúa yngri kyn- slóðarinnar reyna með sér, en einnig munu þeir hita þeim, sem eldri eru. Gísli Guðmundsson (bróðir Rúnars) er í góðri æf- ingu og t. d. stökk hann 1.82 m. í hástökki nú nýlega, þó hann mælist ekki svo hár sjálfur. — Hann V'ánn flokkaglimu Reykja- víkur í þyngsta flokki s.l. og cinnig mun liann hafa lagt glimu- kónginn, þó það eitt sé ekki nóg tii sigurs, en það bendir aftur á móti til þess að enginn gengur öruggur um sigur til leiks. Keppendur eru sem hér segir: Anton Högnason (Á.), Ármann J. Lárusson (UMFR), Baldur Krist- Nokkuð vaið um slys hér í bænum mn sl. helgi, en ekkert þeirra alvarlegt eðlis. Árdegis á laugardag, varð umferðarslys á gatnamótum Skothússvegar og Fjólugötu, en þar varð kona fyrir bíl. Lög- regla og sjúkrabifreið fóru á staðinn og var konan flutt á Landspítalann en læknar töldu að hún hefði meiðzt lítið. Sama dag, um eittleytið var lögreglan og sjúkrabifreið aft- ur kvödd á vettvang vegna slyss sem orðið hefði á Suð- urlandsbraut gegnt Múlahverfi. Atvik voru þau að tvær bif- reiðar mættust, var önnur sendiferðabifreið en hin vöru- bifreið og hafði steinn hrokkið frá þeirri síðarnefndu á fram- rúðu sendiferðabílsins, og brot- ið hana. Ekki mun bifreiðar- stjórann hafa sakað að ráði. Aðfaranótt laugardags kom ölvaður maður rúðu í sam- komuhúsi einu hér í bænum og skarst við það illa á hendi. Gísli Guðmundsson og Anton Högnason. insson (Á.), Bjarni Sigurðsson (Umf. Bisk.), Gisli Guðmundsson (Á.), Guðmundur Jónsson (UM- FR), Hannes Þorkelsson (UM- FR), Karl Stefánsson (UMFR), Kristján H. Lárusson (UMFR), Kristmundur Guðmundsson (Á.) log Rúnar Guðmundsson (Á.). — Keppt er um Ármannsskjöldinn, gefandi Eggert Kristjánsson stór- kaupm. Ármann J. Lárusson er skjaldarliafi og liefur hann unn- ið skjöldinn tvisvar og vinnur liann til eignar, vinni hanu þessa keppni. Ferðir að Háloga- landi verða frá afgr. sérleyfis- liafa hjá Ferðaskrifstofunni og með strætisvögnum Reykjavíkur. Aðgöngnmiðar verða seldir við innganginn, en rétt er að geta þess, að búast má við mikilli að- sókn. Hann var fluttur í Landspítal- ann þar sem gert var að sáruni hans, en að því búnu fluttur heim. í fyrradag, um hálftvöleytið varð kona, sjúklingur á Kleppi fyrir strætisvagni á Langholts- vegi. Konan var flutt á Land- spítalann og kom í ljós, að hún hafði fengið heilahristing. Á laugardagsmorguninn var töluverð hálka á götum bæjar- ins og af hennar völdum varð töluvert um árekstra bifreiða, en engir þeirra stórvægilegir. Einn bifreiðarstjóri var tek- inn fyrir ölvun við akstur. Kvöldbað. Á 11. tímanum á laugar- dagskvöld var lögreglunni til- kynnt að menn væru á sundií í Sundlaugunum og var hún. beðin að koma og hirða þá. Þama var um þrjá unglings- pilta að ræða og höfðu þeir klifrað yfir girðinguna til þess að komast í laugina. 4 slys hér um helgina ekkeri þó alvarlegs eðlis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.