Vísir - 04.02.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 04.02.1955, Blaðsíða 10
10 vism Föstudaginn 4. febrúar 1951 HIKÐ- klmh £r 82 • JERE WHEELWRIGHT • í sama bili fylltist stofan af hermönnum. John sveiflaði r rýtingnum, en var gripinn aftan frá. Lávaxinn, dökkhærður maður tók til máls: — í nafni drottnningarinnar, lávarðar mínir, tek ég ykkur báða fasta fyrir föðurlandssvik. Rödd Otterbridges þrumaði gegnum stofuna: — Ég líka, John. En það gleður mig að vita ýður tekinn. Hann stökk yfir hinn falina mann og greip upp rýtinginn, sem dottið hafði á gólfið. Otterbridge lávarður spennti hanann á skammbyssunni og hlustaði. Hann var með sitt venjulega glott á vörunum. Því næst hló hann og kastaði frá sér skammbyssunni. Ög eins og Michael hafði fipazt þegar John hló, þannig fipaðizt nú John, þegar Otterbridge hló. Hann stóð með rýtinginn í hendinni, en í sama bili hljómaði einbeitt rödd. — Hæfði ég yður ekki, John. Það var leiðinlegt! En samt getið þér ekki sloppið. Húsið er umkringt, og skotið sem ég hleypi af, mun verða til þess að menn mínir kveikja á blysum sínum. Þér eruð fífl. Það var ég, sem sá svo um, að þér komuð hingað. Menn mínir stóðu 'með fram veginum og ég skipaði svo fyrir að þér fengjuð að fara í gegn, af því a.ð ég vildi, að þér kæmuð hingað. Þér eruð í kvöldslopp, og þegar þér fóruð yfir brúna hnutuð þér. Eruð þér nú sannfærður? John svaraði. — Það kann að vera, að þér hafið ráðið hingað komu minni. En það er þá líka jafnvíst að ég ræð brottför yðar héðan. Hann steig eitt skref áfram og blindi maðurinn vék höfðinu við. Blys sáust fyrir utan gluggan, en enginn kom inn. Otter- bridge fór úr dyrunum og gekk að borðinu, eins og sjáandi maður..Málrómur hans var fullur kaldhæðni. — Ég kom hingað í kvöld af tveimur ástæðum. Önnur var sú, að vita yður dauðan við fætur mér, en hin að mæta mínu eigin skipbroti. Eg hafði vonað, að hið fyrra nægði til að úti- loka hið síðara. En nú getið þér glaðzt yfir því að þér hafið lyðilagt mig. — Það geri ég líka, sagði John hörkalega og hélt fast um handfangið á rýtingnum. — Faðir yðar var hugprúður en þrjóskur asni. Hann féll fyrir hendi konungsins. Þér eruð líkur honum. En hvernig átfi mér að detta í hug, að þér fleygðuð kórónunni, þegar ég bauð yður hana. Þess végna talaði eg hreinskilnislega við yður og Roger, og þið verðið báðir að deyja. Það var eina leiðin . . . — Eruð þér að afsaka yur, lávarður minn? Ég er aðeins tvo metra frá yður og kem nær......... — Haldið þér að ég heyri það ekki? Heyrið þér, drengur minn! Ég féll einu sinni við Somerset, en stóð á fætur aftur. Nú féll ég og stend aldrei á fætur aftur. Hann dró blað upp úr vasa sínum. — Hér er bréf, sem Michael las fyrir mig í gærkveldi. Það barst með manni, sem hélt §ð hann væri að flytja skilaboð frá drottningunni og flýtti sér eins og hann gat. Það er frá vini mínum, sem segir mér að hinn dauði hafi | talað. Bróðir yðar skrifaði bréf, áður en hann dó og kom því í öruggar hendur. Hann fékk það herra Blackett í hendur og hann fékk það í hendur Will Cecil, sem fékk það síðan Ráðinu og drottningunni. í bréfinu er nákvæm lýsing á tilboði mínu' til yðar...... Það heyrðist hávaði úr innra herberginu, en hvorugur þeirra hirti um það. — Það verður tilgangslaust að. bera á móti því. Óvinir mínir munu sjá um það. Og di'ottningin er full grunsemda.. .. Á kvöldvökunni. Tveir nágrannar áttu jafnan samleið á j ái'nbrautarstöðina á morgnana, og veitti annar þvi athygli, að í hvert sinn er þeh- mættu lækni hverfisins, tók hinn auðmjúklega ofan. „Þú heilsar lækninum alltaf með sfo ógnar mikilli virð- ingu,“ sagði hann við nágranna sinn. „Já, eg ber ótakmarkaða vii-ðingu fyrir honum,“ svaraði lúnn. „Hann er eini maðurinn,. sem getur fengið konuna mína. til þess að gera hvað sem, hann. segir henni.“ XXIX KAFLI Westminster Hall er há bygging með stórum gluggum. Þakið var hvelft og útskorið englamyndum, til að minna þá, sem undir þessu þaki voru dæmdir, á það, að til væri æðri dómur, sem þeir gætu skotið máli sínu til. En jarlinum af Bristol fannst himininn of fjarlægur til þess að hann hugsaði um það. Lávarðurinn af Winchestei', sem sat í forsæti dómsins yfir John Aumai'le, jarl af Bristol, var orðinn óþolinmóður. Fang- inn, sem ótál vitni höfðu svarið æruna af, virtist láta sér á sama standa um allt, sem fram fór og gerði jafnvel gys að lávörðunum, sem áttu að dæma hann. Hairn hafði haldið snjalla varnarræðu, en stutta, eins og hann vissi fyrirfram, að hún mundi ekki gagna. Wihchester heyrði blástur við hlið sér, og þegar hann leit við, sá hann, að Gardiner, biskup af Winchester neri vangann. Hinumegin við biskupinn sat dómsmálaráðgjafinn, sem var aðeins ráðgefandi í dóminum um lögfræðileg atriði. — Hann er í vafa, hugsaði Winchester og var orðinn enn þá óþolinmóðai'i. — Það er ég líka, en ef hann greiðir ekki atkvæði, verð ég að gera það, því að ég er ábyrgur fyrir drottningunni. Hann lagði spurningu fyrir réttinn. — Er ákæran nægilega studd með vitnum. Dómsmálaráðgjafinn svai'aði: — Ákæran á nægilegá stoð í lögum, lávarður minn, en það er ekki mitt,. heldur dómaranna að ákveða, hvort vitnaleiðslan er nægileg til að sakfella eftir henni. — Állinn forðast öngulinn, tautaði fanginn, og brosti framan skUdu hjón að fara samaB j í ráðgjafann, og hann var að því köminn að brosa líka, f6rðalag með drenginn, sem þá en þá mundi hann eftir, hvar hann var. Gardiner stóð á fætur var orgmn sex gj-a j>egar þau og var nú reiður. hittust, horfði di’engurinn á " " spottið okkui, lávarður minn. þau á víxl, og sagði undrandi: Fanginn var tötrum klæddur. Drottningin hafði aldrei haft I gn mamma ________ 0g pabbi ___• nokkra samúð með honum, og hann var enn þá í sömu fötunum lehhi vissi eg að þið þekktust!“ og hann hafði verið tekinn fastur í en þau voru orðin mjög i © óhrein. -— Ég spotta yður ekki, lávarð.ur minn og biskup. En þér heimtið of mikið, ef þér ætlist til þess, að ég taki þátt í þess- um^skrípaleik. maðurinn spurði hana til nafns,. Margir ykkar, sem her erað, eru heiðarlegir menn og mis- ; og hún svaraði því kunnsamir, en þið hafið komið hingað saman til þess að dæma síðasta atvinna?“ spurði fanga og hafið fengið um það skipanir frá drottningunni. ■ hann Myndi nokki'um ykkar detta í hug að dæma eftir sannfæringuj eg er nú 12 harna móð- sirmi? Þið vitið, að þið getið það ekki, og þess vegna stælið ir << sýaraði konan þið í ykkur kjarkinn með öllum þessum kreddum og varðliði. I Fyrirgefið frú “ sagði af- Ég ásaka ykkur ekki, því.að ég veit að í þessum rétti hafa greiðsiumaðurfnn * En e°“ feður dæmt syni sína, bræður bræður sína og frændur frændur Spm-gr um atvinnu yðar en sína og ég get sagt ykkur það hreinskilnislega að væri ég í.ekki tómstundastarf“. ykkar sporum, mundi ég ekki fai'a öðruvísi að en þið. Ég var enginn svikari, þegar ég kom til London. —- Þið vissuð það, þegar ég gekk fyrir Ráðið — en þið hafið samt samþykkt, að starfsbræðnnn eg væri það, sennilega þó gegn vilja ykkar. Komist að einhverri SpUrði: Kunn leikkona og leikai'i,. sem voru gift skildu, og áttu. þau tveggja ára dreng og dæmdist rétt vera að móðirin. skyldi hafa hann hjá sér, ! Nú urðu þessi fyrrverandi hjón svarnh’ óvinir, en dreng- urinn fékk þó einstaka sinnuni að heimsækja pabba sinn, eir. aldrei sá hann foreldra sína saman. En tíminn leið, sárin gréru. og reiðin rénaði, og ákváðu hin. Konan stóð framan við af- greiðsluborðið í vinnumiðlun- arskrifstofunni, og afgreiðslu- Andre Maurois hitti einn af sínum og niðui'stöðu, lávarðar mínir og ég yrði ykkur þakklátur, ef þið gerðúð það sem allra fyrst. Gardiner settist skyndilega og það heyrðist hóstað á bekkj- unum. Fanginn horfði upp í loftið og dómsforsetinn átti erfitt með að leggja spurninguna fyrir ungan lávai-'ð, sein næstur honum sat, nýbakaðan barón. -— Hvað segið þér, Chandos lávarður, er John Aumai'le sekur um drottinssvik eða ekki. John Brydges kastalastjórinn, stóð á fætur og lagði höndina á hjartastað. —- Sekur, sagði hann. Skrifari ritaði niður nafnið og svarið og Winchester lagði aðan hlut.“ „Hvað er yður mikilverðast í lífinu?“ „Ástin, kæi'i vinur,“ var svarið. „Og hvað elskið þér?“ „Allt og alla .... en segið mér aftui' á móti, hvað yður þykir mikilverðast í lífinu?" „Skilningurhm“. „Og hvað skiljið þér?“ „Hreint ekki nokkum skap— Ertín'rnici-nurri.UBii'i. xrcjt Oi3tr. by Unltcd Featurc C. /?. &UWCU$kA: imim 1744 En hættan var samt á næstu grösum. Ljónið læddist um skóginn á fimum fótum. Ibraut gegnum frumskóginn. Þau voru nú orðín mjög þreytt og frú Storb dróst aftur úr. Hún varð skelfingu Iostin þegar Ijónið rak alit í einu upp öskur og réðist á hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.