Vísir - 16.03.1955, Blaðsíða 12
VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. bvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Miðvikudaginn 16. marz 1955
Lokaákvörðun utn Matsu o§
Quemoy tekin fyrir 1. n. m.
Þá verður raðlð tr,m vaml'i*
þelrra*
Lokaákvarðanir um hvort eyj-
•arnar Quemoy og Matsu verða
varðar niumi verða teknar íyrir
1. apríl, að því er segir í kunnu
toandarísku vlkuriti.
Segir þar ennfremur, að Eisen-
liower iorseti verði að táka á-
kvörðun í þéssu eíni, eigi síður
<m Chiang Kai-shek. Falli
Matsu verða öriög liinnar evjar-
innar hin sömu og allar e.yjai-
við Kínastrenciur á valtíi þjóð-
emissinna munu komast í
iiendur kommúnista.
'JMatsu og Quemory.
Vikuritið segir augljóst af öllu að
kommúnistar búi sig undir árás
á Matsu og búast megi við því
hvenær sem er, að kommúnist-
ár geri tilraun til að setja þar
lið á iand, til þess að þreifa fyr-
ir sér um varnir eyjarinnar. —
Enn sé ekki hægt að segja með
Vissu hvort eyjan verði varihð
jþrátt fyrir öll svigurmæli
Chiangs Kai-sheks. Hann telur
eér eyjamar mikilvægar ekki að
<úhs vegna varna Formósu, hcld-
;<ir líka vegna þess, að hann
'dreymir enn um innfás á megin-
tandið, og þá væri honum imkil
stoð' í að hafa eyjarnar á sí.nu
vAldi. En Eisenhower hefur lýst
yfir skýrt og skilmerkiiega, að
Bandaríkin veiti Chiang engan
etuðning til innrásar. Og það or
kunnugt, að ýmsir bandarískir
forystumenn eru þeiifar skoð-
sunar, að það sem máli skipti, sé
stð verja Filipseyjar, Okinawa,
Japan og Formósu.
Chiang hætt við falli?
Ef Chiang yfirgefur Matsu og
Ouemoy gerir hann það af sjáiís-
dáðum. Bandaríkjast.i. vili ekki
knýja hann til þess, af ótta við
*að það muridi verða þjóðernis-
sinnastjóminni að falli, en
handarískir leiðtogar gera sér
vonir umað Chiang k.jósi heldur
öruggan stuðning Bandarikj-
hnna til að verja Formósu, held-
fir en hætta á að berjast einn til
ítð halda Matsu og Ouemoy. Og
til þess að uppræta atlan vafa
Chings um stuðning Bandaríkj-
anna til þessa hefur Chiang ver-
ið heitið mjög auknunt stuðningi
til eflingar varna Foormósu.
tá-sprengjur.
I sama vikuriti er gefið í skyn,
j&ð beitt verði kjamörkuspreh’g'j-
um gegn kínvcrsluini kommún-
istum, ef stórfeild innrásartil-
■raun verður gerð á Fonnósu
eða táðist á flugvélaskip Banda-
ríkjanna.
Fundur í Foreldrafél.
Laugarnesskóla.
Foreldrafélag Laugarnesskóla
hél't nýlega fræðslu- og umræðu-
fund.
FormaSur félagsins, Ragnheið-
ur E. Möller, niinntist Ármanns
! Hálldórssonar námss'tjóra, og
i lieiðruðu fundarntenn minningtí-
hins látna. Fyrst flutti Jón Sig-
urðsson skólastjóri erindi urii
skipitlag skólalóðarinnar. Þá vár
erindi dr. Matthíasar Jónassoií-
ar, cr hnnn nefndi: Hvað eigura
við að gera til að tryggja náms-
árangtir barna fyrstu 3 skólaárin?
Þriðji og siðasti liður á dag-
skránni var erindi fræðslumála-
stjóra, Eelga Eliassonar: Hvað
gera telög foreldra og kennara í
Amerílui? Greindi hann jafn-
framt frá skólakerfi Bandaríkj-
anna, Að lokum voru frjálsar um-
ræður.
Fundurinn Jýsti samþykki sjnu
á tillöguuppdrætti húsameistara
bæjarins á skólalóðinni, og var
skorað á bæjaryfirvöldin að hefj-
ast handa um framkvæmdir.
Þá var skorað á félagsmenn,
foreldra og aðra íbúa Laugarness:
hverfis að styðja framkvæmdir á
ióðinni, óg var stjórninrii falið að
tilnefna sjö menn í nefnd að
vinriá t samráði við stjórn fé-
lagsins.
£1 kerak‘>
V 't€ ‘
Úrstit í BevanmáEiitu í dag.
FraBítið Verkam^uitafilokltsmis,
4-kki ®evans, liöfuftaíriði.
All|, ! ' JÓRDAN
-iU
Á þesstt landabréfi. sés.t Gaza
við landamæri Israeís og
Egyptalands, þar sent mikið
vat barizt á dögunum.
//
Fálkarnir" -
i með „raf-
a
Mýr ftifidiir
Arabarvkja.
Ákveðið hefur verið, að nýr
fundur Arabaríkjanna um
varnarmál, verði haldinn í
Kairo um næstu helgi.
Talsmaður Egypta hefur
sagt, að Irak væri heimil þátt-
taka, ef stjórn þess hafnaði
tyrknesk-iranska sáttmálanum,
en utanríkisráðherra Iraks
sagði, að Irak myndi taka þátt
í fundinum, ef boð kæmi, en
vissulega yrði ekki slitið sam-
starfi því í varnamálum, sem
komið væri á milli Iraks og
Tyrklands.
‘r Skýyt: beffr , vtírið frá því í
VVashhvgttMJ, að flugher Banda-
ríkjanna munj brátt fá sjálf-
stýrandi skeyti, er elta uppi ó-
vinafiugvélar og granda þelm.
Skeytum þéssum er skoti'ð
úr þrýstiloítsflugvélúm, er
sézt hefir övihaflugvél í 'rat-
sjá ítugvélarhtnar. Eftir að
skeýtinu hefir verið skotið
tekur sjálfvirkur útbúnaður
(,,rafmagnsheili“) í skeyt-
inu til starfa og stýrir því að
flugvélinni, sem granda skal.
j 'Skeyti 'þesst éru 2ja 'rhetra
löng og' hefir þáð vikið mikla'
ath.ygli; að frainléiðSla þeirra
•lltííifvéiír'svo^ larigt á vég koin-
iri, að ílughe'rinn getur nú féng-
ið þaú til* umráða. — Þessi
sjálfstýrðu skeyt.i nefnast
„Fálkarnir** (Fplcpns).
Togarar búast á veiðar í
sált fyrir verkfalliðr
Níu togarar í Reykjavíkurhöfn í gær.
Heykjavikuxtogaramir eru nú
isein óðast að búast á saltlisk-
veiðar íyrir verkfallið, og vom
samtals 9 togarar i hölninni i
gærdag, er allir mimu reyna að
Jkomast út áður en verkfallið
uskellur á.
^ Togarar bíejarútgerðarinnar
eru þegar flestir komnir á salt-1
fiskveiðar. I gter voru þessir
togarar að landa: Ura.nus, Hval-
feil og Asltur, cn cnnfremur
voru irini Pétur Ilalldórssont
Geir og Karlsefni. Patreksfjarð*
artogaraiinir Gyllir og Guö-
mundur, Júní, og Austí,jarðar-
togarinn ísólfur.
gert af
vandalausum.
Gunnar . Benediktsson, . út-
varpsdómari þjóðviljans, birti í
gær dóm sinn um útvarpsefni
síðustu viku.
Gunnar þessi reynir 'jafnan að
lyfta undir þá, sern hann telur
sér nákomna í skoðunum, og
hrósaði hánn þéss vé'gna Steini
Steinarr fyrir: snilld í að bQtiut
vísúr í þæt.tinum „Já eða nei“,
sem tekinn hafði verið á Akur-
evri. þótt.i inörgum vel aí séi*
vikið, því áð Steirin „brilliéraði"
með fjarvist sinni, eins og sagt
er upp á dörisku. Er það vel af
sér vikið ;tf Gunnari að heyra
til Steins undir slíkuni kring*
uinstæðum og munu fáir leika
það éftir.
Þingflokkur brezkra jafnaðar-
manna ræðir í dag Bevan-málið,
þ. e. hvort Bevan skuli ílokks-
rækur ger eða víttur. Úrslitanna
er beðið með mikilli eftirvænt-
ingu um allt Bretland, því að ura
framtíð Verkalýðsflokksins kann
áð vera að ræðá.
í blöðunum t morgnn segir, að
Bevan eigj enn niikiu ivigi áð
fagna, og iiann geti án efa stofnað
nýjan flokk og allmargir þipg-
menn úr Verkamannaflokknurii
kvnriu að iylgja honuin. Klofn-
siugur Verkamannaflokksins er
stórmál, sem varðar alla þjóðina,
segja blöðin,, og bendá. á, að það
hafi verið kipfningur sem leiddi
til þess. að Frjáfslyndi flokkur*
inn, serii eitt sinn var mikiil og
voldtigur flokkur, lamaðist svo.áð
hann hefur um, langt árabil átt
aðelns fáa ..menn á þingi, Ef
Verkamannaflokkurinn kiofná&i,
yrði enginn ööugtu' stjórnarand-
stöðuflokkuE,, en blöðin. telja
h'eppilegt að stjórnarandstaðan
sé sterk og vakandi, hvaða flokk-
ur sem fer með vöid. Framtið
-Vérkamauhaflokksins sé þvt stór-
mél,. en uin hitt skipti minna.
hver verði hin stj-órnmálnlega
framtíð Bevans.
Tektir Griieniher vB
af Ridgway ?
Ýmsar líkur benda til, að
Ridgway hershöíðLngt tnuni
biðjast lausnr frá störfum sem
yfirmaður itershöfðingjaráðs
Bandaríkjanna, vegna óánægju
iians með þá stefnu, að efla
flugher og leggja áherzlu á
kjarnorkuvopn, í stað þess að
leggja megináherzlu á að efla
landher og flota.
í blaði, sem gefið er út af
landher, flota og flugher Banda
ríkjanna, er talið liklegt, :.að
Ridgway láti af störfum í ágúst.
og taki við diplómatisku em-
bætti, en Grunther yfirmaður-
varnarherjanna í Evrópu toki
við af honum, en Coilins hers-
höfðingi af Grunther. Collins
hefir áður.gegnt því starfi.’sem
Ridgway gegnir nú.1:
• 1 gistöiúsbruna t Wyoming
fórust fi menn { nótt, eo 5
meiddust hættulega.
Bókamarkaður í 3 vikiur.
IXýv liattujr kalðnr á um s^niifgu
og solvt Itóka.
15 myrtír í Marokko.
Sjö útgáfnfyrirtæki. hér i bæn-
um hafa samið við fjðrar bóka-
verzlanir, einnig hér í bænum,
um að sýna og selja næstu vikur
bækur, sem a£ einhverjum ástæð-
um hafa. gleymzt eða orðið und-
ir í bókaflóðunum á haustin.
Þessi bókamarkaðstimi hófst í
morgun og á að standa í þrjár
vikur.
Fyrstu vikuna verða einungis
til sýnis skáldrit, islenzk og er-
lend og eru í þeim ílokki um 200
bækur. ..
Aðra vikuna verða til sýnis
sögttr, ferðabækur og fræðibækur
og et-u í þeim flokki um 150 bæk-
ur.
Þriðju vikuna verða seldar
barnabækur og eru i þtim. flokki
uin 100 bækur.
Þriðju yikuna verða seidar
. barnabækur og eru i þeim flokki.
um 100 bækur.
Forlögin, sem að þessu standa.
eru: ísafold, Helgafell, Biaðbúð,
Mál og menning, Æskan, Leiftur
og Draupnisútgáfan.
Bókaverzlanirnar erú: Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Bókabúð ísafoldar, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar og Bóka-
búð Máls og menhingár.
Eíns og áðttr er skýrt frá, hófst
þessi bókamarkaður í morgun. —
Engin bókanna er yngri en 3ja
ára. Er hér algjörlega nýr háttur
hafður á um bóksölu og er voo-
andi að vel gefist.
Eyrarbakka og Stokkseyrar
bátar afla ágætlega.
BrégítefiáúMá’rúkkó herrna, að
•árásir á fólk -fárí hú aftur í vöxt.
"*f ^iðást'éru'árásir "þessar gerð-,
m*->úr:»lfMMisátri. Úndángengna 8 |
díig;t dutfa 15-mean' verið myrtir
l'Marokkó. !
Ágætur afli hefur undanfarið
verið hjá Eyrarbakka- og Stokks-
eyrarbátum, og gengitr fiskur-
inn nú svo að segja upp t land-
steina.
. Bátar á þessum stöðum eru
allir kotnnir á netjaveiðar. í óveð
urskaflanum ttm dagínn skernmd-
ist nokkuð af fiski í netum E>t-
arbakkabáta, þar eð þeir gátu
ekkii vitjað unt þau í nokkra daga.
Einn báturinn brauzt þó alla
dagana gegnurn brim og boða og
dró net sin og aíhtði vel. Nú er
komið bezta veður og aflahorfur
góðar. Svo skíimnjt er róið, að
úr landi raá sjá fi.skino blika á
þilfari bátanna.
Frá Eyrarbakka eru gerðir út
5 þilfarsbátar frá 13—32 tonaa
og 4 bátar frá Stokkseyri, og
leggja bátarnir afia sinn upp í
frystiliúsin, hver l sínutn heima-
bæ.
Bátarnir byrjuðu róðra um
mánaðamótin janúar—febrúar, og
voru fyrst ineð linu. Öfluðu
Stokkseyrarbátar þá heldur. bet-
ur en Eyrarbakkabátarnir, endít
munu þeir hafa haft betri beitu:
og iengri línu. Suniir Stokkseyr-
arbátanna hafa frn byrjun ailað
allt að 200 lestum, en EjTarbakka-
bótarnir eru flestir á öðiot hundr-
aðinu.