Vísir - 16.03.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 16.03.1955, Blaðsíða 10
10 V7SIH MiS\ ikudaginn 16. roarz- JÍMSS-. IhM5 JJLl 27 Eftir ROBIN MAUGHAM i Á kvöldvökunni. lofti og dagsbirtan skein. gegnvun græn gluggatjöjdin. Hann vélti sér á hliðina og-Jeit yfir ad 'hdnu rúminti. ' ' Pat var vakandi og virti hann fyrir sér. Andlit hennar var slétt og hressilegt. „Mér þykir leitt, að eg skyldi hegða ■ mér. svona óhemjulega í gærkvöldi," sagði hún. j ®va var ákaflega ástfangin Hann langaði eiginlega til að spyrja hana, hvers vegna hún aí unnusta sínum og unnust- hefði komið svona seint heim, en honum fannst augnablikið inn var mjög ástfanginn af ekki rétt valið til þess. „Það er ekkert við því að gera.“ „Ertu mér þá ekki afskaplega reiður?“ „Nei, ekki lengur.“ „Elskar þú mig ennþá?“ „Já . . . hann Hann Og þrátt fyrir þetta hafði hún ekki hörfað frá Goddard, þeg- ár hann haíði farið að þukla hana... . „, John fyijtist örvílmin, þegar hann hugsaði um atburði síð- ustu klufekiístundar. Harm minntist þess, hvernig þau höfðu: skrafað saroan í hálfum hljóðum, og.hvernig þau höfðu hlégið íjaman, og hann mundi eftir því; hvemig þau höfðu litið hyort a. annað. Árangursíaust. reyndi hann að sefa harm sinn og livíða með þyi að segja, að Pat hefði verið undir áhrifum áfengis, og að.hún hefði því aðeins slegizt í förina með þessum okunnugu- Ícarfmöhnurn, af því að hún hefði orðið svo reið ýfir því, að hann skyldi gagnrýna hegðun hennar við Leveritt liöfuðsmann. . , ’ En hann gat samt.ekki kveðið niður þann grun, að Pat óg Coddard hefði þegar orðið ásátt um að fara saman, þarná við barinn ,í veitingssal.num, ög að allt hefði veriö undirbúið váhd- lega þar. Pat hlaut að. hafa vitað, áð -hann ihundi veigra sér við áð fara méð þeirn, en hún hafði samt ekki. látið. það háfa áhrif á sig- ' ” Þegar hann hafði legið lengi ög hugsað, kveikti hann ijósid á ný og leit á klukkúna. Hún var' eitt. . • • ■ • ; Skyndiléga sá hann hús Lútons í anda. Hann. yissi méð sjálf- «m sér, að þar mundi vera vistleg stofa, og þar mundu einnig yera útvarpsgrammófónn og bar eins og í Véitingastófu. Og Pat verða ein hjá Goddard. Og Pat var drukkin, og þau höfðú þegar þau hefðu fen.gið sér meira að drekka þar, mundi Lutoh áreiðanlega. bverfa með rauðliærðu stúlkunni, og þá mundi or'ðið ósátt . . . Hún mundi kæra sig. kollótta um það, sem mundi .koma fyfii-, er þannig stæði á. ..! John slökkti aftur Ijósið' á náttborðinu, grúfði andlitið í koddana og engdist sundur og saman af afbrýðisémi. ... I Allt i eiúu heyrði hann fótatak frammi á ganginum. Hann1 Jyfti höfðinu pg lagði; við hlustirnar. Hjarta hans sló glaðlega, og honum fannst hann Véra frjáls og hamingjusamur. Þegar á það var litiff. að Luton átti. heima í einu af úthvérfum hæjarins, ■ hafði hún ekki getað verið þar lengur en klukkustuiid. Þegar hún kæmi inn í herbérgið, mundi hann ■faðma hana að sér, og i ástríðuhita mundu þau gleyma deilu sinni. Nú var fótatakið béint fyrir framan dyrnar hjá honum .... | Hann. skalf .frá .hvirfli til ilja, 'þegar hann beið eftir því að heýra að hurðhrni væfi lokið' upp. En fótatakið nanj ekki staðar fyrir framan dyrnar lijá hon- ! um, og svo heyrði hann hvernig hurð við hinn enda gangsins var opnuð og síðan lokað þegár aftur. | ■ I • Hann haiiaði i:ér hægfá koddann aftur. Nú var alger kyrrð í grstihúsinu; Hann héyrði, hvernig öldurnar lömdu ströndina. Alðrei á ævi sinni haföi honum íundizt hann vera eins einmana og á þessári stundu. Klukkan fjögur um nóttina sá hann ljósbjarma læðast fram fcjá hurðinni, og hann breikkaði, er Pat opnaði upp á gátt og gekk inn. John kveikti samstundis. • Pat var.föl og þrútin i andliti. Niður eftir hægri vanganum hékk hárlokkur. Hún deplaði augunum vegna birtunnar, og virti' Johh fvrir séx; þegjandi. „Ertu vakandi ennþá?“ sagði hún síðan og reyndi að stilla . rödd sína. Að því búnu lét hún fallast á rúm sitt, lá þar hreyf- ingárlaus drð andann títt og djúpt. John fór frarn úr rúmi sínu og beygði sig yfir hana. Hún starði á hann með blóðhiaupn.um augum. „Eg skal hjálpa þér að hátta og búa um þig í rúminu,“ sagði hann rólega og bvrjaðí síðan að færa hana úr. Hún Ætieittist ekki á móti. Handleggir hennar féllu máttlausir og þunglega á rúniið, þegar hann sleppti þeim, eins og á brotinni brúðu. ,,Og nú verð eg að koma þér undir sængina, til þess að ekki slái að þér,“ sagði hann blíðlega. , „Nei . . . nei . . eg vil ekki hafa neitt yfir raíér!“ „Þá hlýtur þú að kvefast!“ „Færðu mig úr öllu, eða eg fer alls ekki í rúmiff!“ Þegar Iiann var. búinn að færa hana úr hverri spjör, ejns og hún skipaði honum, brosti hún til hans ölæðisbrosi, en líkami hennar- vap enrr stvrkýr og faliegur. Hann laut niður að henni og1 kyssti hana. ! „Elskar þú mig þá enn?“ spurði hún. .. Á næsta augnabHki' heyrðí hann af djúpum, reglulegum «andara,rætti hennar, ,a& hún, var sofmið. • ■ • '-..ödviríi'. n.Vtí: ! » ..... . Þegar hairn vaknaði á föstudagsmorguninn, var dagur á ■ var henni. En Evu íatinst' hafa einn stóran gaEa. var svo feiminn. Svo var það eitt kvöldið, að haiín ætlaði með hana í bíó og á eftir gengu þau heim í tungls- ljósinu, að hann tók eftir því, Hún fór fram úr rúminu, gekk að þvottaskélinnj og.,.fór aö ag hún var á -gífurlega hæla- snyrta sig. Þegar hún hafði þvegið sér og greitt, gekk hún til háum skóm. hans og settist á rúmstokkinn.. Hann þreif hana til sín og .—Hvemig stendur á þvx, að kyssti hana æðislega. Skelfing hans og örvjeutíug fpngu nú þxj ,eryá svona„hælahá.um skóm, útiás í endalausum kossi. Það. var eins og sársaukinn vegna Eva? spurði hann. íjarveru hennar, grimsemdirnar_og.vonbrigðin végna kvöldsins. — Það get ég sagt J>ér, sagði áður hefðu orðið að ge>*silegri elfur, sero hamaði.st við stíflu- hún.„ — Það er af því,, að ég garð. Og skyndilega voru flóðgáttirnar opnaðar,, óg vatns- er oröin diauðleíð.á þyí aé vera straurnurinn ruddist æðislega fram. Skyndilega yorú allur tregi , aldi-ei kysst tuinars staðar en hans-og. allttr ótti hans orðhir að engu. Hólpinn og sattúr við á ennið. ' ' " ’ ... - _ \ allt og.alla hrfldr hann. i örmum hennar. Og, þannig lágu þau lengi, þar til Pat lyfti skyndilega höfðinu til að líta á hann. „Eg vona, að við eigum aldrei eftir að hitta þettá viébjóðslega • . fc, 1®yson sat^a-umiastu fólk aftur,“ sagði hún. ' . Y ! ' * *■' í sinil‘L a afeðls :*** 1 earSmvttK „Hvers vegna vildir þú fara með þeiro?“ : ; , ' |og hann. var svo hugsandi, «8 , Af því að eg var svo reið .við þig ““. v .,' 'r ' ' |hun sa|ði: „ . „Og hvers vegna komstu ekki heim-fýrr éík ÍKlukkan fjögur ° V1 -fc ; ' - -r shxSling fynr að fá-að vita, um hvað þú ert að hugsa núnæ ; . — O. ég var nú bara aö - „-•*, . . , hugsa uro, hvaðþað'væri gam- „Hvað kom eiginlega tynr?“ -, p; , . „Við skemmtum okkur með því að'skrafa saman og leika áian 2 J SÍ!a útvarpsgram móf óninn.“ ' „Ekkert annað?“ / „Æ, eg veit svo’sem, hvað þú ert að hugsa . . . . En það er ekki rétt: Er eg ekki búin að segja þér, að þú sért eini maðúrinn, sem eg, leyfi að koma við inig?“ „,Þú varst mjög; dukkin.....“ ' „Hann reyndi vitanlega aff koma sér vel við. mig,- en eg vísaði slikum-tilraunum-á bug.“ - „Er það alveg víst?“ ’ „Auðvitað. Eg ætti líklega að vita það. eða hvað? Er það nú ’sendan ógreiddan. Hárinhrúigdi líka áreiðanlégt, að þú sért mér ekki reiður framar, Jolmny?“ ^ í sjúklipginn og sagði . „Já . . . .“. j —• Reikninguririn minn, sem John trúði henni ekki, en hann taldi ekki til néins að leggja ég sendi-yður, er kominn aftur. frekari spurningar fyrir hana. * — Það er gigtin mín líka, „Eg hegðaði mér alveg viðbjóðslega í gærkvöldi. Getur þú ’ s®sði sjiiklinguiinn. nokkru sinni verið góður við mig aftur?“ ,,það veiztu eins vel og ég.“ i nxorgun.? „Var klukkan orðin svo margt? Þá hefí eg v£st verið drukkn- ari én eg hélt.“ .Kysstu mig þá, Mac ..... — ... Já,, vina mín, en fyrst vildi ég. fá að vita,. hvort þét ætlar; að- stánda við tílbÐð;.:þitt. Sérfræðingur í gigtarlækn- 1 ingum í Los Angeles sendi ein- um sjúklingi sííiúm allháan reikning og fékk hann eridur- Skyndilega ftinn Ixanri, hvéj’nig likami hennar nötraði áf ekka. ,,þú ert svo„afskaplega góður við mig,“ sag&i hún og gat. varla stunið þyí upp fyrir ekkastxgum, „og ég.-er svo andstyggileg við þig.... Ég vil.það alls ekki.... En ég get bara ekki að því gerf. Ilún. gi'ét ein.s og hún hpfði. fengið inóðui’sýkiskast. Svo sleit hún sig úr faðmi iuutö og faldi andlt stt-í koddunum. Hann gerði tilrauii til að sefa lutna, en það (bar ekki árangur, og hún virtist gráta aí sífellt meiri ofsa þrátt fyrir þoð. Eftii- nokkra hrið haföi Imn jafnáð sig. svo, að hún gat litið á harm með.grátmim augúm, og .þá sagði hún kjökrandi: „þú færir mor gjafir, þú •gefui-rnér. svo oít citthvað, en ég hef ekkert lianda þér. Mig Iangar syo imlcið til að gefa þéi- eöa veita þér eitthvað, en ég á.okkert, sein ég geí látiö -koma á móti.“ „pú veítir mér nlla ]>á hamingju, sem héiinurinn hefur uþp á uö bjóða, ástin míri." „Neí, nei.... :ég geri þig aðeins óhamingjusama. Ég er vond, trúðu inér, ég er vond. Og ég get ekki breytt því. Gerðu það, farðu frá mér, John! Gerðu það, gerðu það fyrir mig, skiptu þér ekki af mú framar! Ég get aldrei gert neitt gott. ..... Ég mun áðeins gcra þig óhámingjusaman.... En þú skilur það ekki. þú þekk- ir inig ekki, þú hefur ekki hugmynd um, hvemig ég er raun- vrrulega." ,;Ég véit 'íúSéiris, áð' ég elska þig.“ Hin unga, svártá, .dans- og söngkona Earta Kitt, náS n.ý- lega tali af Alliert. Einstriri óg fckk að rai)j)i! við hánn 1. klukkutíma. Meffal annai'S spurði Jiún: — Ilvernig ATSiíð þér eigin- lcga, að, veröldin, lia.fi orðiö tfl? — Jiað hef' :cg: ckki hngmynd um, ungfrú, sagði. Eiristcin..— Að vi.su er eg -orðinn ganiall maður, cn cg var fni samt . ekki viðstaddúr,1 þegar það skeði. • Kristofer litli var I heiinsókn hjá frmnku sinni. þau voru að borða og Jvristófor falaði stððugt með fullan niunninú. Loks gái fnenkan ekki orða bundizt og sagði: iivernig geturðu talað. svona rnc.ð fullan munninri? - - O, það cr vanirin, sem gerir, frænka, sagði Kristófer. er fjölreyt Síðan Vísir varð 12 síðar áníian hvern dag, er þáð viSurkennt, að blaðíð er' bað f jölbreýttasla og fróðlegasta, sem gefið er nt feér, ÞAÐ W AUBVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR t>ESSU. Látið senda yður blaðið ókeypis til mánaðamóta ^tniiiih er. W6Ö. ■ SímSnn> er- I t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.