Vísir - 17.03.1955, Page 5

Vísir - 17.03.1955, Page 5
Fimmtudaginn 17. marz 1955 vtsm ■V Nýir skemmtikraftar á Röðfí. SöngmwrÍQ Vicky Pai*r og ástralski-krezki tríó. Samkomuhúsið Rððull heíir löugum boðið upp á ágæta skemmtikraita, innlenda og er- lenda. Að undanfömu hafa skemmti- kraftamir verið aðallega inn- lendir, en nú í vor og sumar verður boðið upp á ágæta, er- ienda skemmtikrafia, en Hauk- ur Morthens söngvari fór til Itondon fyrir . nokkni, og réð liingað fólk til að skemmta á Jiöðli. Fyrsti hópurinn ér nú hingað kominn og farinn að skemmta á Iiöðli. Er það þriggja manna hljómsvéit og söngkona. — Hljómsveitarstjórinn er ástralsk ur, Mark Ollingon, en hinir tveir eru brezkir og söngkonan, A'ieky Parr, L. Butclier ieikur á trommu og Don Walker á kontralmssa. Listamennimir voru kynntir fróttamönnum i gær á Iiciðli og léku þeir fyrir þá ýmis lög, en Viky Pari' söng. A'ar að þessu hin bezta skemmtun jg vafalaust, að hér eru skemmtikraftar á ferð, sem vei-ða mjög vinsælir. Hing- að komu þeir frá Pakistan og hefir verið samstarf með þeim um 2y2 ár. Ungfrú Pai’r hefir verið öðrum þræði á Indlandi fi'á því hún v.ar 8 ára og syngur á hindustani, ensku, fi-önsku og spönsku. Seinast skemmti hún í Calcutta og Karachi. Flokk- urinn hefir að sjálfsögðu farið hálfan hnöttinn kring og vel það. þótt öilum í honurn ísland fagurt í góða veðrinu í gær og lireint. Ungfrú Parr lét í ljós ósk um að geta komist svo nið- ur í íslenzku, að hún gæti sung- ið á íslenzku áður en hún fer. IDjómsveitarstjórinn skrifar jafnan fréttabréf og ferðaminn- ingai- i .músikrit i heimalandi sínu og víðar og mun skrifa í slíkt rit um ísland. Flokkurinn mun dveijast hér 1—2 mánuði og skemmtir sennilega næst í bi'ezkurn hermannabúðum < RfvrfiW. TTort^'.cv: '?'* Missögmmi ÞjóS- viifans hnekkt í forsíðufi’egn í þjóðviljanum í dag stendur: „þjóðviljinn hefur öruggai heirnildir fyiir þvi að Vinnu veitendasamband íslands hefur á undanförnum árum fengið stórfeldar upphæðir ii’á banda- i'íska “hei’náihsliðinu og Hamil- lon-félaginu. Iiafa þessar upp- iiæðir átt að lieita greiðsla fyrir veitta aðstoð í deilum og samn- ingum við verkanienn á Kefla- víkurflug'velli, en í raun og veru hefur þetta verið beinn fjár- liagsstýrkur tii þess að reyna að cfla atvinnurekendur sem mest í átökumnn við alþýðusamtök- in.“ í þessu sambandi viljum vér taka fram, að Vinnuvéitenda- samband íslands hefur aldrei, hvorki fyrr nó síðar, fengið greiðslur í neinu formi frá bandaríska varnarJiðinu né Hamilton-félaginu og- er því íyiTgreind fregn þjóðviljans algerlega röng. Reykjavík, 10. marz 1955. A' i n nuveitondasamlia nd í slan ds, Bjðrgvin Sigui'ðsson. Hinn 8. marz andaðist í Grims- by( isienzki sjómaðurinn Gísli Grímsson, 78 ára að aldri. Haíði iiann verið búsettur í Grimsby um liálfrar aldar skeið og starfað á brezkum togurum og dragnótaskipum fram lil 1936, er hann liætti að stunda sjó og opnaði litla matvöruverzlun, sein hunn rak til skannns tíina. GisH var Arnesingur að upp- runa. Hann kvæntist cftirlifandi konu sinni, cnskri, árið 1905, og eignuðust þau son og dóttur. Son- inn misstu þau hálf-þrítugan 1930, en dóttirin er gift og á 6 ára gamlan dreng. Utanáskrift ekkjunnar er: Mrs. F. Grímsson, 307 Weelsby Street, Grimsby. (Samkv. tilkynningu frá sendiráði íslands i London og ræðism. ísl’ands í Grims- by). Glög^t er gestsaiQgall!: Á Akureyri drukku menn rautt eða gult límonaði En þeSr blönduðu það hreinum spiritus. • Á síðara misserf ársins 1954 sendu Bandarí’rin banda- mönnum sínum í Evrópu hergögn fyrii 7I>0 doll sarníaís á ■■á~í"u f.yrir Japanskur listda: til Þjóðleikhússins. Mnm haddií finim s/mingígr h'éw Bráðlega kemur hingað japansk ar listdansflokkur á vegum Þjóð- leikhússins og mun sýna hér nokkrum’ sinnum. Hefur hann undanfarna mánuði haldið sýn- ingar víðsvegar um Evrópu við gífurlega aðsókn. Er þetta tólf manna hópur, en þar af eru þrír hljöðfæraleikar- ar. í dansflokknum sjálfum er einn karlmaður. Hitt eru konur. Einn þeirra, Miho Ilanayaguis, stjórnar flokknum. Gért er rúð fyrir, að flokkur- inn komi að kvöldi 24. þ. m. frá Hamborg og verður þá fyrsta sýningin þann 25. Verða hér alls 5 sýningar. Er þetta fyrsta ferð floksins, til Evrópu. Var hann ráðiná í fyrrasumar til hálfsmánaðar til Marignyleikhússins i París, en samningurinn var framlengdur til finmi m'ánaða. Hefur haun sið- an ferðast um Evrópu. Sýnir liann bæði gamla og nýja dansa. Eru þeir elztu frá þvi um 600 e. Kr., frá 15. öld og cinnig nýir dansar. Er þessi danslist með háríínum menningarbJæ og mjög sérkenni- leg, vaxin upp-úr eldgamaJJi, jap- anskri menningu. Heita þcir Sverðdans, Kirsiberjablómadans, Marioncttdans, Ástardans o. s. frv. Er leikið uadir á japönsk Fyrir nokkuru skýrði Vísi frá Islandsför svissneska kven- málarans Mariell WeJhrli er húi, var á ferð norður í landi. Hún er, eins og áður getur, ekki hrifin af vegunum og tel- ur bílstjórana þurfa að sýnr hreinustu „akrobatik" við stýrið til þess að halda bílunum á vegunum, og farþegar serr eru óvanir sliku, verði skelfingu lostnir við hverja beygju, sem þeir taka. Einn góðan veðurdag er Mariell Wehrlin komin norður Mývatnssveit og þar kveðst hún hafa verið í þrjár klukku- stundir að villast við rætur Öskju — stærsta gosgígs Norð- urálfu —• í leit að Dimmuborg- um! En eftir mikið erfiði hafi hún orðið að gefa leitina upp á bátinn vega þess að lrún hafði villst í hrauninu. En í þessum ógöngum öllum naut hún þess stórkostlegasta sólarlags, sem hún hafði nokkuru sinni séð og hafði þvílik áhrif á hana, að hún óskaði ekki eftir að sjá nokkurt sólarlag framar. Og ekki er sólaruppkoman á ís- landi síðiú. Það telur hún vera eítt mikilfenglegasta fyrirbæri, sem hér sé unnt að sjá. Lýsir hún því í sterkum litum og hve áhrif þetta undrafyrirbæri hafi haft á sig. Á Akureyri var eina gisti- húsið þar á staðnum fullsetið, u það varð tH þess að lög- egluþjónn gustukaði sig yfir lana og kom henni fyrir á sjó- aannaheimili Hjálpræðishers- ns. En þegar það vitnaðist þar borg að svissneskur kvenmál- iri væri búsettur á sjómanna- leimili Hjálpræðishersins vorð ippi f ótur og fit, er lyktaði með bví að henni var komið á gott heimiH, | Eitt kvöldið lagði hún leið j sína á dansleik, þar sem dans- endurnir drukku rautt og gul- leitt limonaði, sem þeir blönd- uðu með hi'einum spíritus, strengjahljóðfæri. Er liér um að rccöa einstætt tækifæri iil að kyncast japönsk- um listdansi. keyptum í lyfjabúðinni. Glamr- andi og hveU amerísk danslög hljómuðu fyrir eyrum hennar óg laglegar ungar stúlkur, dökkhærðar og ljóshærðar stigu dansinn án afláts, án þess að brosa eitt einasta skipti og var engu líkara, en þær væru í örgustu stritvinnu, sem þær yrðu að inna af hendi upp á líf og dauða. Hún kvaðst hvergi hafa séð dansfólk með jafn döprum og þungum svip, Þarna segir hún að konur hafi setið með hlægilega hatta, til þess að reyna að tolla í tízk- unni, hafi sett fætur sína í ögr- andi stellingum, verið í næfur- þunnum sokkum, þær hafi lit- að varir sínar og neglur með ofsaskærum litum. MarieU Wehrlin segir frá því að á íslandi sé aðeins til ein einasta flugvél. Þessa flugvél hafi þrír ungir Reykvíkingar tekið á leigu til þess að fljúga á henni norður til Akureyrar til þess að ná þar í stelpur, nógu fjarri eiginkonum sínum. En þegar Akureyrarstúlkumar vHdu ekki þýðast þessa fijúg- andi Reykvíkinga, liafi þeir sent flugvélina til Reykjavík- ur aftur eftir þægara kvenfólki — en þó að sjálfsöðgu ekki eftir eiginkonum sínum. Þegar gleð- skapurinn átti svo að upphefj- j ast kom í ljós að draggarganið (harmonikuna) vantaði og var flugvélin þá enn send til Reykjavíkur eftir hljóðfærinu. Síðan greiddu þeir harmoniku- leikaranum 10 krónur fyrir hvert lag sem hann spilaði og —- sem reyndar er óþarít að taka fram — drukku frá sér aHt vit. Þegar ganga skyldi til hvHu mundi einn þeirra félaga ! allt í einu eftir því að hann j hafði gleymt tannbursianum ■ sinum heima og varð þá ekki j komist hjá að senda flugvélina !i þriðja skiptið til Reykjavík- ur, að þessu sinhi til þess að sækja tannbursta. Baaska þingiS heíur sam- þykkt eínahagstillögns: stjórn- arianar með nauimuu meiri hluta. Sleff frambaldssaga mey Efíir Robert Standish. F4t i i r i Frh. inginn, föðurlegur í þarftu „þerriblað” þurrka þetta upp.“ Ilann )>a.uð lienni arminn og| .Zaza leiddi. hann inn í matsaJ- inn. þó að hann léti lítið á því hérá. hafði hann áhvggjur mikl-] :ir og stórar. Kampavínið átti; í því npkkum þátt. Hann voi’ •liátt'. á áttræðisaldri og hafði1 íyllilega drukkið bróðurpartinnj af þre.m ilöskum. Hitt vai' þó ••i&llu þyngra á..inetimum að hannj * 'ííwmtist': ;þeÍ8ftrihr»á®í itw&Sði rcynzt honuni vcl og hversu mik- ið hann ú-tti henni að þakka fyr- ir því nær Í0 árum. Hefði hann ]ekki notið hollustu hennar og fórnfýsi hefði hann vel getað máli. Þá áf sárum sínum. þegar — til aS 'frörf krafði Kikaði Zaza ekki við ^að hœtta öllu. Nú var öllu snúið ið, hún var í \ anda og hann piidi ekki sýna noina tregðu á að viðurkenna hina miklu skuhi ’.síua. þetta eni hrein vandræði, ugsaði hershöfðinginn með sér. - þegar hann sagði Júlíu frá easum tvísýnu vikum í hey- iöðunni, hafði hann dregið 'jöður yfir þerséinulaika .stúlk- henni, talaði aðeins um t.rýggð og hollustu íjölskyldunnar, frek- ar en nokkurra einstakra innan fjölskyldunhar, það gat verið að ,fúlía hefði ckki i’erið ncit.t scr- lega hljóðnam, rf hin franska f jölskylda hcíði einungis ' v'erið hin yndislega Zazn. Júlía er á- gætis kona, sagði "•hérshöfðing- inn við sjálfan sig, en hann'ósk- •aði þess i þúsunctásta sinn að hún "væri oíúrlitið umburðar- lyndari gagn'vart. göllifhi hans. þótt lan(Tt Væri umltðið, ;ha;fði það engin úhnf á .lúhu. 38 ár voru liðin siðan myndaideg- ur yfirforingi hafði' hvisl&ð inn- íintóraum • hiíðuorðum:að fallegri i • haitarhlíi'ðu í Frakk- i landi, en timalengdin myndi eiVga þýðingu liafa fyrir JúMu. Já, þetta var allt ósköp klaufa- legt Vandrte'öa.niál. •Meðan 'þau mötuðust , leit hers- höfðinginn á' úrið sitt-og sá að klukkan var yfir niu. Kvökl- .yerður var k!. 8 á Sjáviirbbrg. ,Augljóst var r.ö .Túiía rinyndí jveimta skýi'ingar, og þáð yrði ennþá erfiðara- viðíangs. vegná mellingarö;-'ö'.fgieil:.;.vnna. s — hýn hafði nefniféga yfirleitt ága-tis meltingu. Og því meir sem hann hugsað.i -ura heimförina, þvi beizkari á bragðið varð ,hún. Kft- ir þvi séin aldur færðist yfir •hoföhofðingjtmn varð viðnámið minna' gagnvart munnlegum á- rásúm konu- hans. Iikarritegxim haittum inyndi hann bjpða byrg- inn óhikaö sexr, íyrr en han kvéjyijfa^i- ^irfvið 'tílhúgsúnlna umrfrm^lip'urð 'Júlíu. •'- „Jæju þá, Daddles," sagði Zaza Og leit stórum, bláuin bænaraug- um á hann. „Viltu nú gera svo vel og fylgja mér heirn. Eg er svo-o-o þreytt!" Bifreiðin ók yt'ir .rajóa götu, hún var svo þröng, að hún var varla. niéira en stlgur; þetta var i gamla borgarWutanum í Cann- es, nálægt höfninni. Bifreiðin nam. staðar við fátæklcga bygg- ing'u, scm bar öll mcrki: hirðti- Jeysis 0g eymdar. Málning öll, va'r • flögnuð af liinuni sóðalegu hurðum og gluggahleruni. Elík- ert Ijós var í anddyrinu, en við götuljósið sást í Steintröppur, og var hvcrt þrep slitið mjög í miðju, veggföðrið -var sóðalegt* blettótt og rakt'-'af -■sagga. Fyrir ofan steintröppurtiar stóð kvén- maður'úfin og digur með króas-* logða arina. - -ú * * ■ ■ "ia'. ■Va-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.