Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1955, Blaðsíða 4
<nsm Föstudaginn 18. marz 1955 WlSIE D A G B L A Ð Bitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur), Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ilæsíirt'íínr: Franski togaraskipstjórinn fékk 74,000,00 sekt. VerkfaHið. Þær vonir manna hafa brugðizt, að unnt yrði að leysa kaup- deiluna án verkfalls eða að því yrði frestað enn um stund, meðan frekari tilraunir yrðu gerðar til að komast að viðun- andi samkomulagi. Yfir 7000 manns hafa nú lagt niður vinnu, svo að athafnalíf bæjarins er lamað að miklu leyti, og smám saman mun svo fara, að erfiðleikarnir fari enn í vöxt, þegar samgöngutækin fara að stöðvast vegna eldsneytisskorts. Hins vegar er það mikil bót, að ekki skyldi vera tekið fyrir dreif- ingú mjólkur hér í bænum og afgreiðslu á henni, því að þá hefðu erfiðleikarnir orðið margfalt þungbærari fyrir fjölmargar fjöiskyldur. Á þessu stigi er ekki rétt að ræða verulega um verkfall það, sem hafið er. Allir eru sammála um, að slíkar aðgerðir eru hið mesta böl, og því vandfarið með verkfallsréttinn, en þeir vilja helzt beita honum, sem fylgja því þjóðskipulagi, sem afnemur hann og sviftir alla menn hvers kyns réttindum til íhlutunar um kjör sín. Er því ekki undarlegt, þótt almenningur gruni slíka menn um græsku og telji, að ömiur sjónarmið ráði bar- áttu þeirra en þau, sem þeir hafa mest á orði, að þeir berjist fyrir. Forustu slíkra manna ætti þjóðin að varast, hvort sem er í verkalýðsmálum eða á breiðari grundvelli þjóðmálanna, því að málstaður þeirra er ekki málstaður þjóðarinnar, og getur aldrei orðið það. Það er alltaf hætta á því, að einhver óhappaverk verði unnin, þegar til átaka kemur eins og verkfall er. Vonandi gæta allir fyllstu stillingar, svo að ekkert það verk verði unnið á næst- unni, sem menn kynnu síðar að harma við rólega íhugun, Áfengisneyzlan 1954. j í fyrradag var kveðinn upp í i Hæstarétti dómur í málinu Á- kæruvaldið gegn Jean-Baptiste Germe, skipstjóra á togaranrun Cabillaud, sem varðskipið I>ór tók í landhelgi 4. janúar 1955. I undirrétti var skipstjórinn, Jean-Baptiste Germe, dæmdur til að greiða 74,000,00 króna sekt til Landhelgissjóðs íslands og kæmi varðhald í 7 mánuði í stað sektarinnar, yrði hún ekki greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Allur afli og veiðarfæri tog- arans var gert upptækt. Dómsorð Hæstaréttar eru svohljóðandi: „Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður að öðru en því, að frestur til greiðslu sektar er 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Ákærði. Jean-Baptiste Ger- me, greiði allan ófrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun sækj- anda og verjanda í Hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Ein- ars B. Guðmundssonar og Magnúsar Thorlacius, kr. 2000,00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.“ hrif á járnið og getur skemmt dreifarana, ef hirðuleysi ríkir í þessu efni. Áburður sá, sem setzt hefur í dreifarann, nær að harðna, ef skilinn er eftir um tíma, og hættir þá við stíflum í sáldursopum og botni dreifarans. Til að hindra ofan- greind vandkvæði er bezt að þvo dreifarana með vatni. Ef einhverjir eigendur sáld- dreifara hafa ekki lengur handbæra ofangreinda botna og plötur, en hafa hug á að afla sér þeirra, væri öruggara að gera það í tíma, því nokk- urn tíma þarf til að afla slíkra tækja erlendis frá og dreifa út um land. (Frá áburðarverksmiðjunni.) Dreifing á- burðar. Vegná radda, er fram komu á síðast liðnu ári um vand- kvæði í sambandi við dreif- ingu á hinum íslenzka áburði, hefur Áburðarverksmiðjan gert sjálfstæðar athuganir og til- raunir með dreifingu áburðar- TT aust fyrir miðjan febrúarmánuð var skýrt fi'á því, hversu * J mikil umsetning Áfengisverziunar ríkisins hefði orðið á síðasta ári, og koma þá í ljós, að veltan hafði enn aukist, orðið ins, miðað við notkxm sáld- liðlega 84 milljónir króna og vaxið um næstum átta milljónir (dreifara og'skáladreifara. á árinu, én á því tímabili mun ekki hafa verið um neina hækkun á útsöiuverði áfengis að ræða, svo að þetta er hrein aukning á áfengismagninu frá árinu 1953. Ýmiskonar fróðl'eik nxátti fá úr þeim tölum, sem Áfengis- verzlunin birti um viðskipti landsmanna við hana, og meðal annars þá breytingu, sem orðið hafðí á viðslciptum við útsölur þessa ríkisfyrirtækis á ýmsum stöðum á landinu. Svo sem menn rekur minni til, var ákvæði eldri áfengislaganna um héraðs- þönn látið koma til framkvæmda, þegar ekki fékkst fram breyting á áfengislögunum 1953, og varð það til þess, að út- eölum Áfengisverzlunarinnar var lokað á þrem stöðum úti um land. Leiddi af þessu, að sala var engin á ísafirði og í Vest- 'mannaeyjum ó síðasta áii, en lokun á Akureyri kom síðar til íramkvæmda, svo að þar var nokkur sala fyrst á síðasta ári, j en þó aðeins brot af heildarsölunni áður. En það hefur orðið Akureyringum „til bjargar“, að þaðan er ekki langt til Siglu- íjarðar, og hefur útsalan þar stóraukizt vegna' lokunarinnar á Akureyri. Það var einnig eftirtektarvert við þær upplýsingar, sem Áfengisverzlunin gaf, að salan hér í Reykjavík óx um næstum ijórðung, og auk þess var skýrt .frá því, að afgreiddar höfðu verið hvorki meira né minna en um tíu þús. póstkröfusend- ingar út um land. Var verðmæti þeirra um það bil 5,3 millj. Áróna og höfðu slikar sendingar aukizt um meira en 3 millj. .króna að verðmæti. Sú aukning stafar vafalaust að mestu eða ollu leyti af því, að útsölustöðunum fækkaði um þrjá á árinu, án þess þó að heildarumsetning ÁVR drægist saman. Þetta vírðist gefa ótvíræít í skyn, að héraðabönnin geri lítið annað en að auka kostnað og umstang þeirra, sem vilja ná sér ;í áfengi, og komi því að harla litlu gagni, meðan uppsprettan er enn aðgengileg fyrir alla menn með aðstoð póstsins eða án hans. Og víða munu þeir einnig vera starfandi, sem sjá ekki eftir þeirri fyrirhöfn að eiga jafnan nokkrar birgðir, sem hægt er að selja náunganum af, ef hann þarf snögglega á víhi að halda, og er fús til að greiða það nokkuð hærra verði en því, sem það er selt á út úr búð. Það verður þess vegna að fara aðrar ieiðir til að draga úr áfengisneyzlunni, og sennílega yrði íræðslustarfsemi á þessu sviði happadrýgst. Athuganir þær, sem gerðar voru með sálddreifara, leiddu í Ijós, að dreifing á hæfilegu áburðarmagni, en breytilegu eftir vali, er engum vand- kvæðum bundin, ef notaðar eru sáld- og botnplötur, sem sér- staklega eru gerðar fvrir fín- gerðan áburð. Fyrir áburð, sem framleiddur er í Áburðarverk- smiðjunni henta bezt sáldplöt- ur með skáopum 10x35 mm. og botnplötur með 15x70 mm. opum. Tilraunir, sem gerðar voru Framh. af 1. síðu. tóbak og nokkuð af cnsku, en notkun þcss hefir farið minnk- andi á undanfömum órum. Sala neítóbaks var nokkúð svipuð árið 195-1 og árið óður eða 33.4 tonn. Er því hér um 1.400 kg. aukningu að ræða á solu ncftó- baks, sem Tóbakscinkasalon framleiðir sjálf, en auk þess seldi Tóbakseinkasálan nokktir hundr- uð kíló af erlendu ncftóbaki og var því öll neftóbakssalan árið 195-1 34.25 tonn. Munntóbakssalan er hins vegar mjög lítil og fer minnkandi. Ef tekin er salan í kílóum, lítur kílóatalan þannig út árið 195-1: Sigarettur Vindlar Neftóbak Munntóbak Reyktóbak 134.304 kg. 12.126 — 34.250 — 1.125 — 18.254 — eða notkun alls ó þessum tóbaks- vörum 200.119 kg. í krónurn hefir s||á Tóbaks- einkasölunnar á þessum tóbaks- vorum numið 68.5 milljónum. íslendingar ekki sérlegir tóbaksanenn. Af þessu sést, að töbaksneyzla íslendinga er að vísii nokkur en íangt frá því að jafnast á við nevzlu þeirra þjóða, er mest reykja, Tóbaksnotkunin í heim- inum undanfarið ár hefir að mestu leyti staðið í stað, nema í með skáladreifara, sýndu einn- t Bandaríkjitnum þár irtinnkaði tó ig, að auðvelt er að dreifa hæfi legu og breytilegu magni með þeim. í sambandi við ofanritað skal tekið fram, að áburður sá, sem nota skal í vor, er grófari en fyrsta framleiðsla verksmiðj- unnar fyrir ári, en uggur sá um erfiðleika á dreifingu á ekk'i við rök að styðjast, ef notaðar eru þær gerðir af sáld- og botnplötum, sem að oían grein- ir, Þessi gerð af sáld- og botn- plötum mun hafa fylgt öllum nýjum sálddreifurum, en þær munu hins vegar lítt haf a ve.r- ið notaðar vegna grófari gerð- ar áburðar, sem notaður hefur verið undanfarin ár. Ástséða ér til að benda sér- staklega á, að nauðsyn ber til að hreinsa dreifarana vel að lokinni notkun í hvert sinn, því áburður hefur tærandi á- baksnoyzlan um 5% og færðist nokkuð yfir á filteruðu sígarett- urnar. Stafai' það af hinni svo- nefndu krahbámeinshræðslu, sem mjög hefir verið haldið á lofti þar. Notkun liér hefir hins vcgar vaxið, ])ó ckki sé vcrulega og viiðist kra bbameinshræðslan lit- iö gera vart. vig sig t. d. ma segja að sala filteruðu síga- rettnnnna hafi verið sv.o til eng- in undanfarið ár. Nýr messusalur Bústaðasóknar. Bústaðasókn heftir fengið til af- nota messusal, sem bætir úr brýnni þörf til bráðabirgða, eða þar til söfnuðurinn fær eigin kirkju. Til þessa hefur söfnuðiirinn fengið inni i Fossvogskirkju, en i Það er várt talað um annað en verkfallið, sem hefur verið yfir- vofandi um nokkurt skeið, og nú 1 er skollið á. Og það er auðskilið, að menn liafi rætt um það, þvi það er ekkert smáræði þegar 7 Jnisund menn og konur leggja niður vinnu, og ckki lítil stöðv- un, sem á sér stað í því sam- bandi. Talsvcrt hefur borið á þvi, að fólk liefur verið i þeirri irú að mikil vöruþurrð yrði, þeg- ar í stað, er verkfídlið væri skoll- ið á. Allar matvöruverzlanir hafa verið fullar af fólki seinus^u dag- ana, og sumar vörutegundir segja menn að hafi gengið til þurrðar. Óttast kaffileysi. Einkum virðast húsmæður hafa ! óttast, að heimilin yrðu kaffi- laus, og hefur svo mikið verið hamstrað af kaffi, að víða var það ófáanlegt i verzlunum í gær. Það eru margar konurnar, sem ekki geta hugsað sér að verða kaffilausar, og það er um kaffið, sem þær hugsa fvrst, þegar ótt- ast er að til vöruþurrðar kunni að koma. Og þó mun margt annað hafa verið hamstrað, og hafa kaupmenn sagt mér að fólk hafi birgt sig alveg ótrúlega upp rétt eins og von væri á umsútursá- standi. En þegar einn fer af stað og byrjar að kaupa óeðlilega undir svipuðum kringumstæðum, er skriðan oltin af stað og lióp- urinn fylgir á eftir. Þetta er leið- inlegt fyrirbrigði, þvi vitað er að það eru aðeins þeir, sem nóg hafa af peningum, sem geta leyft sér hamstur. Mjólk og brauð. Margar barnamæður munu hafa verið hræddastar við að erfitt yrði að fá mjólk og brauð handa börnunum. En nóðst hef- ur samkomuíag um að ekki komi til stöðvunar lijá mjólkur- og brauðabúðum. Mun margri hús- freyjunni liafa orðið að því mik- ill léttir, að ekki skyldi hafa kom- ið til stöðvunar á þeim vettvangi, því margar munu þær eiga nóg« erfitt með að ná í mjólkina í næstu mjólkurbúð, þótt ckki bætt- ist það á þær, að þurfa að afka eftir lienni lengra, eða jafnvel ekki fá neina. Óskemmtilegir tímar. Það eru sannarlega 5skemnrti- legir tímar, 'þegar verkföll skella á, og leitt til þess að .vita, þegar mörg og' mikil verkefni eru fyrir hendi, vinna fyrir alla, þá skuli fjöldi vinnandi manna sitja auð- um höndum. Þó mun unnið að því sleitulaust, að komá á samn- ingum. Yerða menn að treysta því að nefnd sú, er skipuð liefur verið til þess að reyna að finna lausn á deilumálunum svo báðir geti við unað, takist það. fyrr en síðar. Það cr erfiít fyrir heiníil- isfeður að ganga iðkdausa. þar sem liver dagur táknar tap, sem aldrei verður greitt. — kr. þangað er að ýmsu lcyii beldur óhentugt að sækja, bæði er kirkj an frekar einangruð og engar beinar strætisvagnaferoír þang- að frá íliúðabvet'íum sóknarinn- ar, Hefur Jónas B. Jónsson fræðslufidltrúi orðið vlð tilinæl- um Axeís L. Sveins, formanns Bústaðasújtnar, um, að útvega söfnuðinum messusal i smábarna skólaniim iiýpa víð Háagerði, sem heita má miðsvæðis i sókninni. Næstkomandi sunnudag, 20. þ. m. hefst svö starfið í hinum nýja messusal, sem allur cr hinn vist- legasti, snyrtilega máhiðúr, bjárí- ur og viðíeldinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.