Vísir - 19.03.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 19.03.1955, Blaðsíða 6
vism Laugardaginn 19. marz 1953 UNESCO-nám- skeið á Norður- {öndum. Dagana 5.—25. jiíiií næsí- komandi verður halclið nám- skeið á Végum UNESCO-nefnda Ðannierkur, Noregs og Svíþjóð- ar. Námskeiðið mun sérstak- lega fjalla um alþýðufræðslu á Norðurlöndum. Fjórtán þjóð- um er boðið að senda þátttak- endur, þrjá hverri. Námskeiðið mun verða með þeim hætti, að fyrst er fjögurra daga undirbúningsnámskeið á lýðháskóla í Danmörku. Síðan • verður þátttakendum skipt í þrjá hópa. Mun einn hópúrinn ferðast um Danmörku, annar um Noreg og sá þriðji um Sví- þjóð. Þessi ferðalög munu taka vikutíma, en að þeim loknum koma allir þátttakendur saman á lýðháskóla í Nox-egi og dvelj- ast þar frá 16,—25. júní. íslendingum er boðið að senda þrjá þátttakendur á námskeið- ið. Væntanlegir þátttakendur í. R. R. verða sjálfir að greiða fargjöld til Kaupmannahafnar og heim aftur frá Osló, ennfremur far- gjold frá Kaupmannahöfn til Noi-egs eða Svíþjóðar. Dvalar- kostnað og önnur ferðalög í sambsindi við námskeiðið greiða UNESCO-nefndir landanna þi-iggja. Frekari upplýsingar um nám- skeið þetta veitir menntamála- i-áðuneytið, en umsóknir um þátttöku verða að hafa borizt | ráðuneytinu fyx-ir 26. þ. m. í umsóknum skal gx-eina nafn, stöðu og menntun umsækjenda. Seldí flugvélar fyrlr milfjarð dotlara. Á siðasta ári seldu Boeing- verksmi&jumar amerisku ílug- vélar og varahluti íyrir meira en milljarða dollara. ]£r þetta í fyi-sta skipti, scm nokkúx-t fyrirtæki í Bandaxikj- unurn hefir sclt, fyrir svo mikla fjárhæð á friðartínium. Að fx*á- dregnum um '40 millj. dollai-a í skatta nam hagnaður vex-k- smiðjana um 30 millj. dollara. T. B. R. Reyfcj avíkurmeistar amót í Badminton verður haldið í íþróttahúsi K.R. við Kaplaskjólsveg, laug- ardaginn 26. þ.m. kl. 5,30 e.h. Keppt verður í einliðaleik karla og kvenna,’tvíliðaleik karla og kvenna og tvenndar- keppni, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist Gu&laugi Þorvaldssyni í síma 31783 fyrir næstkomandi fimmtudagskvöld. Mótanefnd. Sameinizt gegn barnaslysifntfin! Umræðufundur um slysafarir barna. vei-ður haldinn í Tjarnarcafé kl. 2 e.h. á morgun. FRUMMÆLENDUR: 1. Jón Oddgeir Jónsson, fulltr. S.V.F.Í. 2. Ólafur Jónsson, fulltx-. lögreglustj. 3. Frú Elín Torfadóttir, form. stéttarfél. Fóstra. Að loknum stuttum framsöguerindum hefjast frjálsar umræðúr. — Öllu áhugafóiki heimill aðgangur. Stjórn Bantaverndarfélags Reykjavíkur. r.vwAVAv.w.v«w.v/.w^vw Jeppabill til sölu. Til sýnis í fíélnsiiluttni Ingólfsstræti 7, sírni 80062. fájsffl(ður‘,"V,r vinna al's- i? fconar slörf - en þcb porf ekki ob skobo þær neitf. Niveobætirúrþvf. Skrifstofuloft og innivero gerir húd yðor föloog þurro. Niveobeetirúrþví. Slæmt va&ur gerir . húb yöcr hrjúta og stökkg NIVEA bæfír úr því Stulka óskast til eldhússtarfa VEGA Skólavörðvistíg 3. Síini v2423 GyKaginning og skáSdskaparmá! á ensku. Nýlega er út komin ný ensk þýðing á Gylfaginnmgu og Skáldskaparmálum Snorra Sturlusonar undir naíninu „The Prose Edda of Snoni Sturluson. Tales from Norse Mythoíogy11. það cr ungfrú Jean I. Young, dósent við liáskólann í Reáding, sem annazt hefir hina nýju þvð- iiigu ög úrvalið úr Eddu. í bók- inni er Gylfaginning öll ásamt formála og tilvitnunum i búiidnu m'áii og fvásöguþætli úr Skáldskapannálum. Inngangs- orð að bókinni hefur Sigurður Nordal skrifað og gerir þar grein fyrir áhilfúni Snorra. á is- lenzkar bókmennfir og -skáld- skap. þessi nýja þýðing er mjög vel af hendi lcyst og útgáfan öll hin vandaðasta. Útgefandi er for- lagið Bowes & Bowcs í Cam- bridge. Eldii þýðingar Eddu, eftir Daseut (1842) og Brodeur (1916), eru nú löngu uppseldar, og má því æ.tla, að þessi bók verði kærkómin þeim, sem á- húga hafa á íslenzkum fræðuin í Bretlandi og víðar. (Frá ut.nn- ríkisráðuneytinu). ’4n. HERBERGI til leigu.Upp- lýsingar £ síma 81269. (284 WWWVÍWV. H E R R A Gaberdinefrakkar 5 í Verð kr. 795.00. KONA óskar eftir her- bergi, helzt í kjallara. Uppl. í síma 82580. (272 NÝ RISÍBÚÐ til Ieigu í Kópavogi, 3—4 herbergi. eldhús, baðherbergi, geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð, barnafjölda og atvinnu heimilisföður sendist dagbl. Vísi fyrir 25. marz, merkt: „25. mai-z 1955 — 262“. ' (280 STÚLKA óskar eftir her- bergi með aðgangi að eld- húsi eð'a eldunarplássi. Uppl. í 'síma 4593. ' (285 ntavel TAPAZT hefir einbaugur, útskorinn, með ihnlögðu emaille. merktur J. D. S. ög 3 krossar. Uppl. í síma 7719. NYTT DEKK á felgu 18, ásamt blárri hlíf af Morris 37 gleymdist við Nýbýlaveg 3.5. þ. m. Finnandi, vinsam- lega geri aðvart í síma 6950, Bræðralags Öháða fríkirkjusafnaðarins hefst í Skátaheimilinu við Snorrabraut kl. 2 á morgun. Fjölcíi ágætra og eigulegra muna. 1200 kr. í peningum Fatnaður Leirvörur Matvörur "'SKIÐAFOLK! Ferðir s skíðaskálana um heigiha verða eíns og: héi' segir: Laugardag ld. 2 og kl. 6 e. h. Sunnudag kl. 9,10 árd. og kl. 1 e. h, Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. — Skiðafélögin. (277 • 'l!in/na STÚLKA óskagt íil heim - ilisstarfa 2—3 í. viku eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 6409. (27S NÝR GEARKASSI com- plet í Standard 8 til sölu. —- Simi 6937. • (281 SKÍÐI með bindingum og stöfum til sölu að Hátúni 1 kl. 5—7 í dag. (273 GOÐUR bamavagn til sölu að Grettisgötu 31. Sími 7867. (278 NÝR, RÚSSNESKUR b:U til sölu. Útborgun. Kauptil- boð sendist í pósthólf 432. (275 BARNAVAGNABÚÐ opnuð innan skamms. Bíðið með kaup og sölu vagna. (274 ÓDÝR ELDAVÉL. Lítil ensk rafmagnseldavél með góðiim ofhi ög stjálfstilli til sýnis og sölu á F'rakkastíg" 26 A. Sími 5972. (271 SILVEít CROSS bama- kerra til sölu; einnig bama- kai-fa með himni á sama stað. Uppl. { síma 81647. (283 GYLLINGALEIUR, tveir kássar, til sölu. Uppl. í síma .81647. (282 húsgagnaskAlinn, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögrt, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 KAUPI flöskur næstu daga.. Móttaka í skúr víð Skúla- götu (homi Barónsstígs — svíðaskúr). Í268 SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk ©g kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktss onar, Austursíræti 12. Sími 5715» SAGAN, sem. foeðið cr eftir: Denver og Helga, 2. hefti, komin út. Sögusafns- bækurnar eru beztar, ódýr- astar — enda vinsælastar. MUNIÐ: kalda burðið. — Röðull Aðgangur ókeypis. — Ekkert happdrættL ÞiÓ getið fariS heim með stóni vinningana að kvöldi. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 f. h. simnudagaskólirín Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. KI. 1.30 e. h. Drengir. Kl. 5 e. h. Unglíngadeild. KJ. 8.30 e. h. Samkoma. Sam- töl og spumingar. Allir vel- komnir. ; PLÖTUR á gi-afxeiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl, á RauSarái'stíg 26 ('kiailara). ;rr Simi 612Ó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.