Vísir - 21.03.1955, Page 1

Vísir - 21.03.1955, Page 1
s — — 15. arg Mánudaginn 21. marz 1955. 66. tbL VerkfaUiö Slitnað hefir upp úr sainninga umleitunum — a. m. k. Veðurhæð 10 stíg og; 13 í gærkvöktí. f Upp úr kíl. II drá’ úr frostiiiii. jm Pk sáffaftínsii í fyrradag ÍMiðtt vinntíveitendur 7% kjarabættír Verkgertln gðgmiilbo<l« en mlkjið sýniit bersi á mfGIi. Á sáttafundi í fyrradag gerðu vinnuveiteudur fulltrúum verkalýðsfélaganna tilboð, sem fól í sér 7% kjarabætur, en verkfallsmenn komu með gagntilboð, en svo mikið bar á milli, að heita má, að slitnað sé upp úr samningum í bili. Tveir fundir voru haldnir £ gær, og lauk þeim síðari skömmu fyrir miðnætti. Ekk- ert samkomulag náðist, og hef- ur ekki verið boðað til frekari funda í bili. Á laugardagsfundinum gerðist í>að helzt, að vinnu- veitendur Iögðu fram það tilboð, að beir skyldu mæla með 7% kjarabótum, sem einkum myndu náðst með breytingum á orlofi, vísitölu o. fl., en ef það dygði ekkt til 7% bóta á kjörum, skyldi grunnkaup hækka sem þvi næml. Þó skyldu þeir vera undan- teknir þessum kjarabótum, sem fengu. kauphækkun síðustu mánuðina, t.d. samninga frá í haust. Þessi tilboð vinnuveitenda töldu fulltrúar verkalýðssam- takanna óaðgengileg, en lögðu hins vegar til, að grunnkaupskröfur þeirra skyidu lækka um 5% á töxtum þeim, sem f»1Ja ti«d- ir hsestu vísitölu, en iðnaðar. menn vildu lækka kröfur sínar um 4%. Fulltrúar vinnuveitenda litu svo á, að ekki væri unnt að semja upp á þessi tilboð, og hefur því ekkert samkomulag náðzt, og í bili má segja, að slitnað hafi upp úr umræðun- um, eins og' fyrr segir. Síðdegis í gser og gærkveldS fram undir kl. 11 var veðurhæS allmikil og frost, eins og spáð> Undirskriftasöfnuti í Kópavogshreppi. Undirskriftasöfnun fer fram í Kópavogshreppi undir áskor- un um að veita hreppnum kaup. staðarréttindi. Þegar blaðið hafði síðast fréttir af, höfðu um 700—800 skrifað undir áskorunina, og er undrskriftasöfnun haldið á fram. Er auglóst, að yfirgnæf- andi meirihluti atkvæðisbærra manna í hreppnum er fylgj- andi kaupstaðarréttindunum hreppnum til handa. Fri&arsemningar vii Austurríki. Það vakti talsverða ólgu í löndum fyrir botni Miðjarðarhafs, þegar Irak og Tyrkland gerðu með sér varnarbandalag. Myndin var tekin við undirskrift samningsins, og sjást frá vinstri: Fuad Koprulu, utanríkisráðherra Tyrkja, forsætisráðherra Tyrkja, Adnan Menderes, Nuri As-Said, forsætisráðherra íraks og Burhanuddin Bashayan varautanrikisráðherra íraks. Dr. Raab kanzlari Austurríkis, hefur & nýjan leik hvatt ráðstjórn ina rússnesku til þess að gera grein fyrir skiimálum sínum varð andi friðarsamninga við Austur- ríkl. Raab ávarpaði þjóðina í gær- kveldi í útvarpi og ítrekaði, að það væri skoðun stjórnarinnar, að ráðstefna um framtíð Austur- ríkis bæri að halda, en austur- riska stjórnin ætti að eiga þar fulltrúa, ásamt fulltrúum Fjór- veldanna. Slík ráðstefna væri þó ekki vænleg til árangurs, nema ljóst lægi fyrir hvaða skilyrði ráðstjórnin setti. Emhættísmöfitnum s A.- Þýzkabndi refsai. Sólin flutti yfir í vorið í morgun. Eftir gamla íslenzka tímareikn ingnum er seinastr dagur Góu í dag, — Góuþræll, en Einmánuð- ur byrjar á morgun. Merkilegast er þó það, að í morgun (kl. 8.36) fór jörðin yf- ir jafndægrapunktinn og flytur úr vetrinum yfir í vorið. í hálft ár eða frá 23. sept. hafa nætur verið Iengri en dagar. Viðskiptamálaráðherra Aust- ur-Þýzkalands hefur tilkynnt refs'aðgerðir gagnvart emb- ættismönnum, sem reynzt hafa höfundar fregna um, að mat- vælaskortur sé £ landinu. Ekki er enn kunnugt með hverjum hætti þessum embætt- kmiinnum verður he"nt. Kunnugt er, að landbúnaðar- málin og framleiðslumálin í Austur-Þýzkalandi eru ekki í því horfi, sem æskilegt væri, og landbúnaðarráðherra landsins, Schultz, baðst lausnar laugar- dag s.l. Hann heldur titli sínum sem varaforsætisráðherra. Óttazt um tvo smádrengi í Reykjavík í gær. Báðir sktiuðu sér heint heitír á httfi, en annar var að heiman í 13 stundir. í gær voru menn um tíma ir lieim heilir á húfi, eins og fyrr uggandi um tvo drengi, sem horf- ið höfðu að heiman frá sér hér í bænum. segir. Annars var rólegt hjá Iögregl- unni í gær og um helgina. Þó , . ... voru bilaþjófar á ferðinni, eins Annar drengurmn, sem er S]o _ oð títt er orðið her. Aðfaranott ára, fór að heiman frá sér í Knox- búðum kl. 9 í gærmorgun. Þegar drengurinn kom ekki heim til sín um hádegið, og ekkert spurð- ist til hans síðdegis, var lögregl- an beðin að svipast um eftir drengnum. Var lýst eítir honum í útyarpinu. Bárust þær fregnir, að drengur þessi hefði verið niðri í miðbæ og m. a. selt þar blöð. Loks kom drengurinn heim klukk an rúmlega 10 í gærkveldi, eftir langa og stranga útivist, og orð- inn kaldur, eins og nærri má geta, eins og viðraði í gær. Þá var lögreglan beðin að- stoðar vegna fjögurra ára drengs, sem hafði horfið að heiinan um kl. 5 síðdegis, léttklæddur. Voru aðstandendur drengsins uggandi út af drengnum, eins og von- legt var. Sná'ðinn skilaði sér heim um kl. 9, og hafði hann far- ið i næsla hús. laugardags var stolið vörubíl á Sóleyjargötu. Sá bíll kom í leit- irnar nokkru síðar. Þá var ölv- aður maður handtekinn aðfara- nótt sunnudags. un hann Iiafa brotizt inn í bíl við Kirkjustræti og ætlað að stela honum. Lög- reglan tók mann þennan í sína vörzlu og hindraði þar mcð fram kvæmdasemi hans að sinni. hafði verið. Um allan bæinn, þar sem fólk var á ferli, mátti sjá fólk lilaupa við fót, þótt.sæmilega búið væri, og jafnvel á harða hlaupum til að halda á sér hita. Hvassast munr liafa verið um kl. 9 i gærkveldi> en þá voru 10 vindstig í hrinun- um, en meðalveðurhæð um 8 stig. Frost var þá um 12 stig, ea komst upp í 13. •— Um kl. ellefu fór að draga úr frostinu og kl. rúmlega 11 var 9 stiga frost. Kl. 17 voru 15 stig í Möðrudal, en 10—Í4 stig fyrir norðan yfir- leitt, en minnst frost i Möðrudaí 6 stig. Éljagangur var nyrðra og. snjóaði víða og einnig i morg- un, en heldur vægara frost, eink« um austan til. Kyrrláf helgi slökkviliðs. Slökkviliðið útti rólega tlaga um helgina. Hvergi var um alvarlegan clds-* voða að ræða i bænum. Helzt bat’ það til tíðinda, að eldur kom upp» i bílskúr við Leifsgötu, og hafðá kviknað út frá kolaofni. Engar skemdir urðu, sem teljandi megts heita. Þá Var slökkviliðið kvatt að liúsi við Laufásveg í gær, ent þar hafði kaffikanna ofhitnað. í fyrrinótt féll kona i stiga í húsi einu við Freyjugötu. Fói* hún úr liði og skarst á höfði, og var flutt í Landsspitalann til að-» gerðar. Jafnaðarmamiablaðið Ar» beiter Zeitung í Vínarborg,' heldur því fram, að næstúe* Nagy, forsætisráðherra Ung^- verjalands, í röðrnni til aðS falla í ónáð í Kreml verðr. forsætisráðherra Póllands. og Albaníu. Tekur Eden við í apríl ? Eugiifc opÍBsOber íilkyniiiug biri- ei»: miltið »in jieiíiB raeií í blöðnm. Brunafrost var í gær og hvass- viðri, og þótti mönnum er heyrðu lýst eftir drengjum. þessum í út- varpinu, næsta óhugnanlegt, að þeir væru úti í slíku veðri. Sem betur fór, komu báðir drengirn- Frá opinberri hálfu hefur ekk- ert verið birt um það, að Sir Winston Churchiíl försætisráð- herra muni segja af sér innan þriggja vikna, en um það hefur mikið verið rætt í blöðum síðan fyrir helgi, að þetta standi til, og Eden taki við a£ honum. Blöðin í morgun ræða enn málið og segir Daily Tclegraph, að fyrri hluti aprílmánaðar virð- isl heppilega valinn til þeirra breytinga, scm uin sé rætt. —• Verði af þessu er talið líklegt, að Harold McMillan verði utanríkis- ráðherra. — Blöðin geta lofsam- Iega hins mikla starfs Churchills sem stjórnmálaleiðtoga og telja mikilvægt fyrir þá, sem taka vil§ af honum, vegna liinnar mikliT. þekkingar hans á heimsvand amál: um og reynslu hans, að geta enn . um sinn notið ráða hans og bend~- inga, svo framt honum endist líf; og heilsa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.