Vísir - 21.03.1955, Side 4
4
/iSlh
Mánudaginn 21. tobt2 4&55,
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson,
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.P.
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.P.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nýkomið
Baby-garn
Og
Baðmullargarn
I fallegum litum.
ii. Tvfi
Skólavórðustig 8 Sími 1035
Vinstri stjórnÍR.
Undanfarnar vikur hefur talsvert verið skrifað um vinstri
stjómar hugmyndina, sem lengi virðist hafa verið óstfólg-
:in ýmsum mönnum hér á landi. Þeir, sem einkum hafa tekið
ástfóstri við hugmynd þessa, eru í þeim hópi, sem hefur ekki
geta'ö öðlazt trúnað þjóðar sinnar í nægilega ríkum mæli, en
vilja þá komast í einhverja valdaaðstöðu á lánuðum fjöðrum.
Meðal annars hefur formaður þeirra framsóknarmanna mikið
um nauðsyn vinstri stjórnar talað, og í rauninni má segja, að
ef dæfna megi af orðum hans, sé þetta stjórnarfyrirkomulag
honum hjartfólgnara en flestum öðrum, sem um það hafa
fjallað opinberlega. Hefur meðal annars af þessu leitt, að for-
maðurinn hefur staðið í nokkrum bréfaskriftum undanfarið um
þetta mál, eins og undanfarið hefur verið drepið á hér i blað-
:inu. Er hann þó engan veginn sá eini, sem hefur tekið sér
penna í hönd af þessu tilefni,
Hér í blaðinu hefur verið bent á það fvrir skemmstu, að
ýmsir meinbugir mun vera á þeim ráðahag, sem hér er hugs-
aður. Biðlarnir eru margir, og meyjamar um það bil álíka
margar, sem fýsir í sængina, ef gengið er að vissum skilmálum,
Er því ekki allt fengið msð viljanum einum saman — ekki
éinu sinni með þjóðviljanum. Á það hefur til dæmis verið
bent hér í blaðinu, að tveir þeirra flokka, sem framsóknarliðið
langar til að mægjast, vilji allt varnarlið á brott af lándinu, en
framsóknarmenn voru á sinurn tíma að heita má einhuga um
varnir landsins, og hafa talið mikla bót að meðferð sinni á
■ijörn þeirra mála undanfarið.
I*a8 má þess végna gera ráS fyrir, að framsóknarmenn yrðu
að taka upp éinhverja aðra. stefnu gagnvart várnarliðinu en
þá, sem utanríkisráðherra flokksins hefur fengið mest lof
fyrir, Má minna á í því santbandi, að utannkisrnðherra ■ var
ónáðaðui' norðan úr landi, til að taka að sér j’firstjórn þeirra
mála, og hafði hann með sér frítt föruneyti, sem ekki hefur
farið versnandi síðan, Þar að auki verður að hafa það hugfast,
að framsóknarmenn munu hafa haft sitthvað fleira — og áþreif-
anlegra — en aðeins sæmdina af afskiptum sínum af þessum
málum undanfarið. Þeir verða þess vegna að gera upp viS
sig, áður en þeir hverfa frá hinni ágætu stjórn sinni í varna-
málum, hvort þeir vilja bæði tapa mannorðinu, er þeir ha'fa
aflað sér þar syðra, og 'einhverjum öðrum hlunhindum að auki,
■ vm einliver í hópnum kynni að sjá eftir. Því að með varnar-
Ik’inu færi líka hagnaðurinn af veru þess hér á landi.
Skrípaleiknr hefur oft verið léikinn hér á landi af þeim, sem
r.-afe haft efni á a'ð leika hann, af því að þeir hafa ekki þurft
■ ktast, að' þeir yrffu kallaðir til að star.da við stóru orðin.
kn sjaidan aun hafá vérið leikinn annar eins skrSpaleikur og
■■;:■:■■ njfið af framsóknarflokknum, þegar hann hefur verið'
aff lýsa- lögun sinni til að taka þátt í vinstri stjórn. Það færu-
víst fljói't af honum holdin, ef hann væri tekinn á orðinu af
nægiiega mörgum,
En framsóknantréfm gela þó huggað sig við eití. Það erul
.[Jeiri en þeir sem eru að leika um þessar mundir. Það var til
dæmis skýrt írá því í Alþýðublaðinu í síðustu viku, að sá mikli
fiokkur væri þegar að athuga möguleikana á stjórnarmyndun,:
og sú stjórn mundi að; sjálfsögðu vera eitthvað til vinstri. Frá
■ var 'skýrt af því tilefni, að'stjórn Alþýðusarribands Íálaríds:
hai'oi skrifað fjórum flokkum og heítið á þá að ganga til
.d.jómru -amvinnu gegn „íhaldinu“. a
\
Já, Alþýðuflokkurínn lcggur sig fram um það að mynduð,
' . ;. ií r.ý ríkisstjóm! Það er ékki einkennílegt, þött meftii bfosi :
■■'■>■'5 að þessu — jafnvel tií vinstri. Þá eru ílestir sótraftar ál
-;jó dregnir, þegar alþýðuflokksmenn ætla að koma nýrri rík- j
rsstjóx’h á laggir, Þá stjórn mun vart vanta undirslöðuna, ef j
Albýðuflokkurinn verður þar í stafnrúmi, Og ekki er hætta S
því, að húrij mundi ekki vita frá degi til dags, hvers hún óskaði,.
sðajhverju hún vildi hrinda í framkvæmd. Þar verður ekki eitt
? dag eða annaS á morgun, öðru nær, slikt væri ólíkt
þýðuflokknum,
Og svo er á þetta a& líta: Það er ekki vist, hvort Alþýðu
Jiokkurinn hefur síðar aðstöðu til að „athúga möguleika 'á'
■stjómarmyndun“, ef þróun hans verður eins framvegis
hingað tU,
Bezta úrin hjá
Bartels
1 Lækjartorgi. — Simi 6419.
■IEZT 'OAUr.l V-* I Vls
KAUPHOLUN
er miðstöð verðbréfaskipt-
Sími 1710.
anna.
EFMStTBOÐ
SementsverksmiSja ríkisins óskar eftír tíiboð-
um í 150 tonn aí steypustyrktarjárni. ÚtboSsskil-
málar verða afbentír i skrifstofu Almenna bygg-
ingafékgsins h.f., Borgartúni 7, Reykjavík.
St*ign&nt8ve>rtisrniðga rtkisins
EÉ&fT
^ &.Ú.- M
m ign
Fer'ðalangur útari af landi tal-
við mig í gær og bar sig illa
af því að geta ekki komizt
heim til sin. Hann var einn þeirra
óheppnu utanbæjarmanna, sem
ekki hafði lókið erindum sínum
hér i bænum, þegar verkfallið
skall á. Svo mun um fleiri. Það
eru margir, sem verða fyrir barð-
inu á verkfallinu, og satt er það,
að það hefur i reyndinni valdið
nokkurs konar samgöngubanni,
þvi lagst hafa niður allar flrig-
ferðir innanlands. Hvorki skip nc
flugvélar hreyfa sig méðan á
verkfallinu stendur, og mega því
þeir utanbæjarmenn, sem í bten-
i — voru, er verkfallið hófst, dúsa
þangað til því lýkur.
Undanþágur veittar.
í gær var frostið komið upp í
10 stig í bænum og kalt hef'ði
verið i þeim húsum, sem enga
kyndínguna hefðu. En margir
höfðu ekki birgt sig upp me'ð
nægilega oliu fyrir olíukynding-
artæki sin er stöðvunin varð. En
nú hefur verið veitt undanþága
í þessu efni, og fólki, er býr í
oliukynntum húsum leyft að fá
flutta til sín lxráolíu tii þess-
ara þarfa. Munu vafalaust margir
I fagna því, og að minnsta kosti
! tnaður nokkur, er ég átti tal við
! fyrir nökkuru og gat ttm í dálk-
inum, en liann var alveg uppi-
skroppa og varð að treysta á það
éitt, að veðurblíðan héldist.
Ekkert ófengi.
Gripið hefur verið til þeirrar -
ráðstöfunar, eins og svo oft áður,
að loka vínverzlunrim bæjarins
meðan verkl'aliið stendur, og þóit
þjóðfélagið sé kannske skulri-
buadið til þess að gera samúðar-
verkfall, vfrðist þessi ráðstöfun
þó vera skynsamleg. Það er 'altaf
hættara við, að menn undir áhrif-
um áfengis geti orðið friðarspilJ-
ar, en séu þeir allsgáðir. Og marg
ir eru kannske gramir rit af þvi,
að til verkfalls þyrfti að Ícotria og
myndi sú gremja getá brótizt út
á ýmsan veg, ef almé'rimugur
ltefði ótakmarkað aðgang að á-
fengiskaupum og nt&gan tínaa til
þess að drekka.
Rólegir dagar.
Annars liafa ífýritirdagar vé-rk-
fallsins v-.a-i5 ról-w'fe og •-verður'
iænt! :.. fratnliaid á þvL Þs'ð
leiði '..;;■ asitt gf.-it afeþf ix-jiri-
, i'nu. ':■•- ■••, " ■ íik,- ;• jft
j til péss að ; . : tl- .i aa
Ikoir.a íi: : . . .':..i ’.s
tnentí', við vinnu, sem{
láfa haft fulían rétt ti!
, S iiaft trcin á-
skiii væru
fínnsku
kahíaskória.
á gerffir, 3- litir.
! -