Vísir - 21.03.1955, Page 8

Vísir - 21.03.1955, Page 8
’~v vlMH er odýrasta hlartirt «>g þó það fjöl- I hrevttasta Hnmtií í síma 1680 »g I líprisr áskrifendur Þeir, smi gerast kaupendur VfSIS eftir 1« hvers mánaðar. fá blaðið ókeypis til .•anaftamota — Simi 1660 Mánudaginn 21. marz 1955. Rýrari afli fyrir helgi eg i gær. En Grindvíkingar og Eyjamenn róa stöðugí og afla vel. illf::: Á laugardaginn var afli rýrarl en undanfarið hér við Faxaflóa, en í Vestmannaeyjum var það bezti afladagur netjabátanna. Um helgina voru bátar yfirleitt ekki á sió, nema frá Vestmannaeyjum og Grindavík, en bátar þaðan öfl uðu vel allá dagana. Hafnarfjörður. Netjabátar frá Hafnarfirði hafa ekki komið þangað eftir að verlt- fallið hófst, en sennilegt er að þeir stöðvist jafnóðum og þeir hafa aflað fullfermi. Um J4 bát- ar eru á netjum. Línubátarnir hafa allir legið bundnir við bryggju frá því vinnustöðvunin liófst, en þeir eru 8. Doði er yfir öliu atvinnulífinu í Hafnarfirði vcgna verkfallsíns. Sandgerði. Frá Sandgerði eru engir bátar á sjó í dag, enda var þar norðan rok og hörkufrost í gærkveldi.l Var frostið þar 13 stig. í gær voru bátar heldur ekki á sjó í ( Sandgerði, með því að frá miðj- um marz hætta þeir róðrum á. sunnudögum. Á laugardaginn var j afli Sandgerðisbáta misjafnari en undanfarið. Var hann allt frá €—20 lestir á bát, en ílestir bát- anna voru með 6—10 lestir. í dag er komið bezta veður og munu bátaroir róa í kvöld. Keflavík. Á laugardaginn var afli Kefla- víkurbáta rýrari en undanfarið, og voru flestir með frá 5—7 lest- ir. Nokkrir bátar fengu þó góðan afla, eða frá 10—15 lestir. Á sunnudögum eru engir bátar á sjó frá Keflavík, og í gærkveldi réru aðeins fimm bátar, enda var ofsarok og kuldi. Gullfoss kom til Keflavíkur á laugardagiftn og lagðist þár fyrir utan. Vr ætlun- in að skipa þar upp úr honum veiðarfærum og fleiri vörum til Keflvíkinga, en vegna hvassviðris var ekki liægt að afgreiða það, og hélt skipið þvi áfram til Reykja- víkur í gærmorgun og kom hing- að eftir hádegið. Reykjavík. Góður afli var hjá línubátum frá Reykjavík á laugardaginn, og fengu þeir allt upp í 14 Iestir. Munu linubátarnir halda áfram róðrum þrátt fyrir verkfallið, enda mega hlutasjómenn gera að afla sínum sjálfir, og munu þeir ýmist saita liann eða herða. — Netjabátarnir eru hins vegar all- ir úti og munu einhverjir þeirraj salta um borð. í gær réru línu- bátarnir ekki vegna livassviðris, en í kvöld munu þeir allir róa. j V estmannaey jar. Á laugardaginn var einn bezti afladagur netjabáta í Vestmanna- eyjuin, og var fjöldinn með um 20 lestir, og nokkrir upp undir 30 lestir. Á sunnudaginn var lit- ill afli, enda afspyrnurok og erf- itt fyrir sjómenn að athafna sig við netin. Urðu margir að hætta við að draga net sín, og varð afli allflcstra því mjög rýr. Einn bátur, „Suðurey'* fékk þó 3000 fiska, eða fast að 30 lestum. í nótt. réru allir bátar frá Vestmanna-j eyjum, og er nú komið ágætis! veður. Erlent íisktökuskip er að lesta saltfisk í Vestmannaeyjum. Grindavík. Grindavikur bátar réru alla dagana og öfluðu vel. Á föstudag- inn voru 18 bátar með 202 lestir. Hæstur var þá Sólborg með 20,1 lest. Á laugardaginn réru 19 bát- ar og voru þeir með 172 lestir. Vörður var hæstur með 29.4 lest- ir. í gær réru 15 bátar í Grinda- vík þrátt fyrir hvassviðrið og kuldann. Öfluðu þeir samtals 118 Bridge: Nálgast úrsllt tvímenn- íngskeppnl. Næstsíðasta umferð í tvímenn- ingskeppni Briddsfélags Reykja- víkur var spiluð í gær. Leiltar standa nú þannig: Jón Stefánsson og Þórhallur Þor- steinsson 207 stig, Árni M. Jóns- son og Jón Guðmundsson 184%, Hallur Símonarson og Július uGð mundsson 170%, Stefán J. Guð- johnsen og Guðjón Tómasson ■ , _|l68%, Eirikur Baldvinsson og ; Pétur Halldórsson, 167%, Sveinn Helgason og Ingi Eyvinds 166 og Gisli Guðmundsson og Vilberg Jónsson 165% stig. Keppendur eru fleiri, en þessir eru sem sé efstir. Síðasta umferð í keppninni verður spiluð næstk. sunudag. Fannkoma hefur verið óvenjulegu mikil í frönsku Ölpunum. Hér sést langferðabíll aka gegnum djúpan skafl, og hefur verið mokuð braut, sem bíllinn kemst um með naumindum. Það er víða snjór og kuldi en á Norðurlöndum. Egyptar vilja hluta • lestir. Hæstur var þá „Von“ með j {11.5 lestir. Þá réru handfærabát-f ! arnir alla dagana, og hefur afli j þeirra verið um 1000 krónur í hlut í hverjum tróðri. .SíríDiiiIið i ILÍerdísarvílö : Færeysfci togarinn þurfti ekki að leita hafnar. Klukkan ellefu á Iaugardags- kvöld strandaði færeyskur tog- ari, „Venus“, á skeri í Herdísar- vík. Losnaði hann aftur eftór þrjá klukkutíma og hefur þurft að leita hafnar. Það var um ellefuleytið á laug- ardagskvöldið, að færeyski togar- inn Jóhannes Patursson tilkynnti loftskeytastöðinni, að annar tog- ari, „Venus“, væri strandaður í Herdisarvík. Voru þá kvaddar til björgunarsveitir frá Grindavík, Hafnarfirði og Reykjavík. Fóru björgunarsveitirnar all- ar á vettvang og voru þá einnig skip komin á staðinn, svo sem varðskipið Þór og togarinn Kefl- víkingur. Höfðu björgunarsve.itirnar tal- stöð með sér og höfðu samband við skipverja á hinum strandaða togara. Losnaði togarinn eftir 3 klukku tíma og þurfti ekki að leita hafn- Salem höfuðsmaður, upplýs- ingamálaráðherra Egyptalands, hefur lagt til, að Jordanía fái Negev-hérað í Paléstínu, til þess ; að tengja saman Egyptaland og hin arabisku rfkin. Með þessu móti, sagði Salem, yrði fengin láusn á stjórnmálaleg- um og hernaðarlegum vandamál- um landanna fyrir botni Mið- jarðarhafs og nágrannalanda þeirra, en sú lausn væri mikil- væg með tilliti til heimsfriðarins. Þá vék Salem að tyrknesk-1 irakska varnarsamningnum, og' kvað Egypta geta sætt sig við hann, ef Tyrkíand og Irak við- urkenndu landvarnasáttmála E- gyptalands, Sýrlands og Saudi- Arabíu, og yrðu þá báðir sáttmál- arnir i gildi fyrst um sinn. Litið er svo á, að Salem hafi haldið ræðu og komið fram með þessar uppástungur, til að leiða athyglina frá því, að ekkert gat orðið af fundi arabisku ríkjanna, sem boðaður hafði verið nú um seinustu helgi, og sé hér um nýja tiiraun að ræða til þess að fá hinar arabisku þjóðirnar til að lita á Egypta sem forystuþjóð, en sú stefna hefur beðið mikinn hnekki við liað, að Irakbúar hafa farið sínar götur, en hinar ara- bisku jijóðirnar hálfvolgar í af- stöðu sinni sumar hverjar. afhenda Jor- af ísrael Nefnd frá Sýrlandi fór til að ræða við stjórnina í Irak um varnamálin og kom heim á laug- ardag og lætur vel af árangr- inum. © Lávai ðadeildin brezka hefur lokið tveggja daga umræðu um Ir'ndvarnamálin og að- hyllzt stefnu stjórnarinnar, þar með ákvörðun hennar um framleiðslu á vetnis- sprengjum. Haglaunin ei?j 4 króo^ir. StórþingiS iiorska heíir á- kveðíS, aS dagpeningar norskra hemaaaa verði í krónur á dag meðan þeir gegna herþjónustn. þingmenn Bændaflokksins þáru fram tiílögu um, að dag- peningarnir yrðu kr. 4.50 á dag, en liún var felld gegn 19 at- lcvæðum. þar með munu norskir hennenn fá hærri dagpeninga en óbreyttir liðsmemi í Dan- mörku og Svíþjóð,. Aukinn lífvörður um Nehru. Indlandsstjóm hefir tilkynnt, að framvegis verði traustari Uf- vörður hafðar um Nehru for- sætisráðherra. Er þetta afráðið vegna tilræð- is þess, sem Nehru var sýnt fyrir fáeinum dögum. þetta þykir einnig sýna, hversu mjög Indverjar treysti forsjá Nehrus, og að landsstjórnin muni lenda í öngþveiti, ef hann falli frá. 3ja umferð skákþi ngsins. f gær var tefld 3. umferð i úr- slitum á skákþingi Reykjavikur. Guðjón M. Sigurðsson vann Inga R. Jóhannsson, Freysteinn Þorbergsson vann Ólaf Einars- son, en Arinbjörn Guðmundsson og Eggert Gilfer gerðu jafntefli. Biðskák varð hjá þeim Jóni Þor- steinssyni og Jóni Pálssyni. 4. umferð verður tefld i Þórs- eafé í kvöld kl. 8. Þá teflir ólaf- ur við Jón Þ., Ingi við Freystein, Arinbjörn við Guðjón M., og Gil- fer við Jón P. Kærð fyrir að tala. N. York (AP). — Kona nokkur í smábænum Boughkeepsie hefur verið kærð fyrir að tala of mik- ið. Var kona þesi að tala i sveita- síma, þegar maður nokkur þurfti að tilkynna eldsvoða um sömu línu. Neitaði konan að hætta að tala af svo litilfjörlegu tilefni, og hefur nú verið kærð fyrir. VVVWVWVVVUVVVVVVWWWWMVWVVVVWWVSWV'WWWW Borgarafundurinn í gær: Foreldrar kenni börnum umferðarregíur mn leíð og þan byrja að iiara út á götuna. Almennur borgarafundur um umferðaslys barna var haldinn hér í bænum í gær. Nokkrar til- lögur voru samþykktar. Þar var samþykkt að skora ú bæjarstjórn og bæjarráð Reykja- vikur að fjölga leikvöllum í bæn- um, girða þá og bafa gæzlukonu á liverjum leikvelli. Þá taldi fundurinn, að strang- ari ltröfur yrði að gera til hæfni þeirra manna, er stjórna öku- tækjum og skoraði á stjórn um- ferðamála að gera hið bráðasta ráðstafanir i þá átt. s Fundurinn lngði enn fremur á- herzlu á, að aðal umf erðaræð verði lögð frá Suðurlandsbraut um Skúlagötu og vestur úr, svof að létt verði umferð af Lauga- vegi, Hverfisgöiu og öðrum þröngum götum iniðbæjarins. Að lokum hvatti fundurinn foreldra eindregið til þess að byrja að kenna barni sínu cin- földustu umferðarreglur og var- úðarráðstafanir Um leið og þið byrjar að ganga viti á götu. -----★----- © Faure og Pinay !• tta il þess í gær á same' vleg? a fuadi utanríkisnef 'ar g landvarnanefndar e' feilt' r þ'nnslns, a3 afgreirn fullpii 1- •teflh Parísarsa- nar a ■ rílÍégnm meiri • %'ta-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.