Vísir - 25.03.1955, Page 5
Föstudaginn 25. marz 1955.
VÍSIK
.... ,,
3
Rannsoknir eriendis sanna, að 4-7%
1o alira islysa.
Pað eru margvíslegar ástæður,
sem valda slysum.
í frásögn tveggja dagblaða af erindi því sem Ólafur Gunn-
arsson sálfræðingur hclt á fundi Bamaverndarfélagsins um
öryggismál s.l. sunnudag hafa nokkrar tölur brenglast. Þar eð
hér er lun að ræða niðurstöðutölur, sem þekktir vísindamenn
hafa birt að undangegnum lunfangsmiklum rannsóknum hefur
höfundur talið rétt að erindið í heild birtist á prenti og hefur
Vísir góðfúslcga Ijáð því rúm.
að meta fjarlægðir og stærðir
en við, sem fullorðin erum.
Reynsla barna
er minni.
Bæði eru augu barnanna ó-
þroskaðri og reynsla þeirra
minni en hvort tveggjá hefur
m. a. sína þýðingu við sköpun
heimsmyndar. Þá má ekki
gleyma því, að börniri eru hvað
vöxt snertir svo mikiú minni en
fullorðnir, að heimsmynd þeirra
hlýtur af þeim orsökum einum
að vera allt önnur en fullorð-
inna. Hins vegar er svo að
segja allt, sem búið er til af
mannahöndum, miðað við stærð
og þarfir fullorðinna, þannig
að bömin éiga ekki annars úrs-
kostar en að semja sig að heimi,
sem ér skapáður án t’llits til
þess, sém þeim myndi vera eðli
légt.
Eg get þess hér, af því að
fólk alménnt virðist ekki gera
Sér grein fyrir því, hvérsu
slæma aðstÖðu börnin undir 12
ára aldri hafa í umferðinni m.
a. vegna þess, að stærða- og
fjarlægðamat þeirra hefur ekki
náð fullum þroska.
Þegar formaður Bárnavernd-
árfélagsins fór þéss á leit við
xnig, að ég segði nokkur orð um
hæfiprófanir á bílstjórum, tók
ég strax ■. þeirri málleitan vel,
þar eð ég tel ástand í umferðar-
málum þannig hér á landi, og
þó einkum hér í Reykjavík, að
eðlilegt sé að sem flestar leið-
ir verði reyndar til þess að
koma í veg fyrir umferðarslys-
in. Hins vegar verða eins miklu
og flóknu máli og hæfipróf-
anir eru ekki gerð fullkomin
skil í fárra mínútna erindi.
Oft heyri ég bílstjóra furða
sig á því, hversu gáleysislega
bömin hagi sér í umferðinni
og víst er um það, að frá sjón-
ármiði bílstjórans er framkoma
þeirra oft og éinatt vítaverð.
En áður én við féllum loka-
dóm yfir börnunum í þessu sam
toandi, skulum við gera okkur
ljóst, að lítil böm meta stærðir
og fjarlægðir á alit annan hátt
em við sem fullorðin erum.
Ef maður stendur í eins metra
fjarlægð frá mér kémur fram
.mynd af manninum í ákveðinni
stærð á nethimnum augna
minna. Færi maðurinn sig þann
ig, að hann standi í 10 metra
fjarlægð verður nethimnumynd
in líka 10 sinnum minni. Eigi
áð síður finnst mér maðurinn
vera jafnstór. Þetta þýðir það,
að myndin af manninum, sem
úrvinnsla taugakerfisins birtir
meðvitund iriinni, er jafnstór
þótt skýnmyndin sé 10 sinn-
um mirini eftir að maðurinn
færði sig. Þarna höfum við eina
af mörgum sönnunum þess, að
heimsmyndin eins og meðvit-
und okkar birtir okkur hana
og heimsmynd raunveruleikans
er tvennt ólikt. En þetta sýnir
lika, að ekki er nema eðlilegt,
aði börn séu ver fallin til þess
Ekki eru állir full-
orðnir jafnfærir.
En með þessu er ekki sagt,
áð aliir fullorðnir séu jafnfær-
ir um að ferðast í uiriferðinni
og þá ekki heldur jafnfærir um
að setjast undir stýri á bíl. —
Fyrst er þá þess að geta, að
helmingur allra manna hefir
minna en meðalgreind en tak-
mörk eru fyrir því hversu
grunnhyggnum mönrium sé trú
andi fyrir bíl. Hér á landi er
hins vegar lítið tillit tekið til
þess, hvort bílstjöri er vangef-
inn eða með meðalgreind og þar
vfir, leiðir af sjálfu sér, að á-
Harmsaga ~ hetjusaga:
#F SEIMT
Eftir Heberl EeScon ScotfL
Framh.
31. tjaidstaður. Ég gáði til
veðurs tvisvar eða þrisvar í
nótt og sá, að veðrið var að
■skána. Klukkan hálfsex fórum
við á fætur og kiukkan átta
lögðum við af stað með hest-
ana. Þetta var érfiður dagur.
Snjónum hefur kyngt niður,
svo að það er umbrotafærð og
eftir fyrstu klukkustundina
runnu skíðin ekki. Við neydd-
úm vesalings skepnurnar á-
frám. Þær höfðu ekki fengið
fylli sína í langan tíma, og
gáfust því upp við áð brjóta
slóð eftir fáeinar mínútur.
3>egar einhver okkar braut léið
í skáflaná gekk állt betör ,. ,.
Evans fann ráð við þessu.
Spennti hann síðustu þrúgurn-
ar á Snatcher og gekk honum
þá forustan sæmilega. Hinir
liestarnir fetuðu í fótspor
hans.... Við borðuðum engan
hádegisverð í dag.... Klukkan
átta að kveldi áttum við rúm-
lega hálfan annan kílómetra
ófarin til brekkunnar upp að
skarðinu, sém Shackleton kall-
aði „Hliðið“. Ég hafði vonazt
til að vera búinn að fara um
hliðið með alla hestana fyrir
löngu, og hefði það að líkiridum
lánazt, ef stormurinn hefði ekki
skollið á....
. ! Kluk'kán átta vorú'allir hést-
uppgefnir. Þeir gátu &ð-
sköþúð grunnhyggni bílstjóra
getur hæglega orðið til þess,
að þeir valdi slysum. Persónu-
lega er mér kunnugt um, að
þess eru dæmi, að menn, sem
varla geta talizt læsir og skrif-
andi stunda hér akstur sem að-
alatvinnu.
Þegar hæfiprófa' skal bil-
stjóra, þarf sá sem prófar fyrst
og fremst að hafa haldgóða
menntun í sálfræði og auk al-
mennu sálfræðinnar þeirri
grein þeirrar vísindagreinar,
sem vinnusálfræði nefnist. — í
öðru lag'i verður sálfræðingur-
inn að hafa hæfipróf, sem
reynd hafa verið á svo fjölmenn
um hópum að vitað sé með vissu
hvað er góð lausn prófanna,
hvað sé meðallausn og léleg
lausn auk allra stiga á milli
þess bezta og lélegasta.
Margt er mælt.
Það sem sálfræðingarnir mæla
er, auk almennrar greindar, at-
hygli, andsvarahraði, dreifing
athyglinnar, hraða- og fjarlægð
armat manna, andsvör við
snöggum og óvæntum eggjun-
um, nákvæmni, samhæfi lík-
amshluta í ákveðnum aðstöð-
um, hvað þreytir manninn
mest, hvort hann er fljótur að
þreytast eða þolinn. Jafnframt
hæfipr.funum, sem sálfræð-
ingar framkvæma, rannsaká
læknar heilsu manna sérstak-
lega með tilliti til ökuhæfi. —
Bílstjóri má ekki hafa veilt
hjarta, lélega sjón eða heyrn,
verra er að hann sé litblindur
þótt ekki skipti litblinda eins
miklu máli eins og sumir
halda. .
Hæfi til þess að staðsetja
hljóð er mæld, sömuleiðis við-
bragðshraði og jafnvægisskynj-
un.
Frakkar eru brautryðjendur
meðal Evrópuþjóða hvað hæfi-
prófanir bílstjóra snertir. Á 13
árum prófuðu þeir 70.000 bíl-
stjóra, sem gengu í opinbera
þjónustu. Slysni þeirra manna
sem óku ökutækjum hins op-
inbera minnkaði um 50 prósent
eftir að hæfprófanr hófust.
Þó hafð bílum fjölsað um 16
eins dregizt áfram nokkur
hundruð metra í einu. Ég var
með hlægilega lítið í eftirdragi,
en þó ætlaði ég næstum því að
gefast upp. Við slógum tjöld-
um og það er búið að skjóta
hestana. Vesálings dýrin. Þeir
hafa i-eynzt frábærlega, þegar
þess er gætt, hvað þeir voru
notaðir við slæm skilyrði en
það er grátlegt, að hafa þurft
að slá þá af svo snemma. Hund-
arnir standa sig furðanlega,
þrátt fyrir færðina....
Miðvikudagur, 20. desember.
— 42. tjaldstaður. H. u. b.
6500 feta hæð í morgun geng-
um við lenga en nokkuru sinni
áður á hálfum degi, eð.a tæpa
20 km. Ef ökkur gengur eins
vél síðará hluta dagsins, vérð-
ur þetta góður dagur. Það virð
prósent á þessum tíma og há-
rnarkshraðinn verið aukinn úm
80 prósent. Þessar tölur verða
þó fyrst athyglisverðar, þegar
þær eru bornar saman við
slysni vörubílstjóra á sama
tíma en þeir höfðu ekki verið
hæfiprófaðir. Slysni vöurbíl-
stjóranna hafði aúkizt um 84
prósent. Eg mun ekki fara út
í að lýsa aðgerðum Frakka á
þessum sviðum því frá þeim
ságði ég nokkru náriar í grein,
sem birti,st í Morgunblaðinu 10.
þessa mánaðar.
Rannsóknlr í
Bandaríkjunurn.
Eg skal þá greina örlítið frá
rannsóknum, sem gerðar hafa
verið í Ameríku. Athuganir,
sem gerðar voru á nærri 30.000
ökumönnum í einu ríki í Banda
ríkjunum, Connecticut, sýndu,
að 4 prósent ökumanna áttu
sök á 36 prósent slysanna. All-
ar rannsóknir sem gerðar háfá
verið annars staðar leiða hið
sama í Ijós, það eru tiltölulega
fáir menn, sém valda milli 30
og 40 prósent slysanna. Þessa
hrákfallabálka er hvarvetna að
finna og munu þeir sem vinná
við fryggingar hér á landi geta
borið um, að við erum engin
undantekning í þessu éfni.
Rannsókn, sem tveir kana-
dískir fræðimenn gerðu á bíl-
stjórum, sýndi hið sama, fáir
menn ollu flestum slysum. En
sú rannsókn sýndi enn fremur,
að ekki var nóg að mennirnir
væru líkamlega heilbrigðir og
að viðbragðshraði þeirra og önn
ur líkamleg andsvör væru í
lagi. Ef mennirnir voru ekki
í sálrænu jafnvægi dugði hin
mælanlega líkamlega heil-
brigði skammt. Bílstjórarnir,
sem oftast ollu slysum, komu
frá heimilum, þar sem ósætti
hafði ríkt í uppvexti þeirra,
þeir höfðu skrópað í skóla, oft
skipt um vinnu eða verið rekn-
ir úr vinnu. Þeir áttu fáa vini
en marga kunningja. Þeir sóttu
mikið skemmtanir, drukku,
spiluðu og dönsuðu. — Þeir
reyndu oft að vekja samúð ann
arra með sér en kærðu sig koll-
ótta um hvað öðrum leið. Ævi-
ferill þeirra bílstjóra, sem ekki
höfðu valdið slysum, var að
kalla alger andstæða, sem nú
hefur verið sagt um hrakfalla-
bálkana.
ist hafa orðið okkur til láns, að
ég snéri bókinni við.*)
Ég er búinn að ákveða,
hvæi'jir eiga að snúa aftur og
láta þá vita það: Atkinson,
Wright, Cherry-Garrard og
Keohane. Þeir urðu allir fyrir
vonbrigðum og ég er hræddur
um að vesalings Wright hafi
fallið þetta sérstaklega þungf,
Ég var alltaf ragur við að þurfa
að gera upp á milli þeirra, því
að ekkert gat verið erfiðara og
þungbærara. Ég gerð-i ráð fyrir
því, að ferð okkar hæfist frá
85°10’, með átta mönriúm, Við
ættum að vera komnir þangað
annað kveld, en maturinn nægir
þá degi skemur.....
Föstudagur, 22. desember. —
*) Scott hafði áðéins skrifáð
öðru megin á blöðin í dagbók
sinni, en er hér var komið
hafði hann snúið henni við og
skrifaði nú hínum megin á
blöðin. .;
Engfinn verulegur
líkamlegur munur.
Rannsókn þessi var gerð við
University of Western Ontario
í Kanada, en við Northwesíern
University í Illinois rannsakaðl
dr. Harold Wisely fjolda bíl-
stjór.a og fann engan veruleg-
án mun á sjón, heyrn og við-
bragðshraða hjá þeim, sem ollu.
mörgum slysum og hinum, sem
ekki gerðu það. Hins vegar
reyndust hrakfallabálkarnir
vera mun bráðari, urðu að litlu
tilefni óstyrkir, áttu erfitt með
að taka ákvörðun. Þeir gerðu
sig oft seka um óstundvísi,
höfðu oft fengið áminningar
fyrir öf hraðan akstur, mættu
oft ekki á vinnustað án gildra
orsaka og fleira athúgavert vfar
við æviferil þeirra.
Af 1000 bílstjórum, sem dr.
Wisely hæfiprófaði, taldi hann
að 50 af hundraði væru vel á-
nægðir með Íífið, 45 af hundr-
aði hefðu aðlagað sig aðstæð-
unum nokkurn véginn, én 5%
væru á rangri hillu og þessir
fáu menn höfðu valdið 4 slys-
um á mann að meðaltali síð-
ustu þrjú árin, áður en rann-
sóknin var gerð.
Margt getur
valdið slysum.
Rétt er að geta þess, að hver
maður getur undir vissum
kringumstæðum komizt í það
hugarástand, að hann sé lík-
legri til þess að valda slysum
en ella. Ofþreyta, svefnleysi,
ótti, reiði, gleði, sorg og á-
hyggjur og margt fleira getur
um stundar sakir valdið því,
að maður sé síður fær um áð
aka árekstralaust en ella.
En þótt ekki sé tekið tillit til
slíkra eðlilegra geðbrigðá
manna stendur sú staðreynd ó-
högguð, að 4—7% bílstjóra
valda 30—40% allra slysa. —-
Þar eð við íslendingar notum
mikið bíla og hvorki vegir né
götur eru í því ástandi, sem
hæfir mikilli umferð, má bú-
ast við því, að umferðarslys-
um þeim, sem flestum munu
nú þykja ærin nóg, eigi eítir að
fjölga til mikilla muna, nema
því aðeins að komið verði í veg
fyrir að hrakfallabálkarnir fái
óáreittir að aka bílum með fúll-
um réttinlum, sjálfum sér og
öðrum til óbætanlegs tjóns.
44. tjaldstaður í um 7100 feta
hæð.... Þessi áf angi f arar
okkar — hinn þriðji — sem nú
er nýhafinn. virðist ætla að
ganga ýel. Við settum upp
birgðastöðina í morgun og
kvöddum þá, sem aftur snúa.
Þeir hafa borið sig vel, enda
var ekki við öðru að búast af
svo ágætum drengjum. . ..“
Þann 3. janúar — 1912 —
var enn skipt liði og' þá sendi
Scott þrjá menn aftur. Þá voru
tæplega 250 km. eftir til póls-
ins. og mennirnir fimm, sem
áttu að komast þangáð, höfðu
meðferðis rúmlega mánaðar-
skammt af matvælum, Það átt.i
að nægja þeim fyllilega.
Þrem dögum éftir að Scott
lagðd af stað aftur við fimmta
mann, versnaði færðiri til
mikilla muna. Urðu þeir félag-
ar að taka af sér skíðin, vegna
þess hvað snjórinn var ósléttur,
og draga §leðarin gangandi,
Frlf, ,