Vísir - 30.03.1955, Blaðsíða 2
2
VfSTR
Miðvikudagintt ,3£kniarz 1955
Breyfing hefir vejrið gerð á
skipulagi feifreiðastjórafélags-
að Reykjalundi. Góð meðmæli áskilin. Upplýsingar frá kl.
1—3 í dag óg 4—6 á morgun, fimmtudag, í síma 1966
skertnar
Margar stærðir. — Einnig
stakir skermar á gólf-, borð-
og vegglampa.
Nýreyki hangikjöi
og rjúpur.
Bwrieii
Skjaldtborg við Skúla-
glötu. Sími 82750
mwiA _____ ___; ‘ iwwwwwv*w
■ '
WÍWVIft.,
wvwwv
5SSKS:
írfVWWW
ftíWWW
iW<WWIftAftArfVWVVdB«VV^VWWVW/VV,«VyVW'W"^W»V,»Vi.WW
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Föstumessa í Laug-
arneskirkju (Prestur séraGarð-
ar Svavarsson. Organleikari:
Kristinn Ingvarsson). —• 21,20
Einsöngu: Suzarme Danco syng-
ur (plötur). — 21,35 Erindi: Frá
Ktmsó eftir Felix Ólafsson
kristniboða (Guðmundur Óli
Ólafsson cand theol. flytux).—
22,20 Upplestur: Einar Guð-
mundsson kennari les úr þjóð-
sagnasafni sínu: „Gambantein-
arw. — 22,40 Harmonikan
hljómar. — Karl Jónatansson
kynnir harmonikulög.
Fríkirkjan.
Föstumessa kl. 8*4, — Séra
í>orsteian Bjömsson.
Bamavemdarfélag
Reykjavíkur gengst fyrir
fundi um vami gegn umfeða-
slysum barna í bíósal Austur-
bæjarskólans kl. 8,30 e. h. ann-
að kvöld. Ræður flytja: for-
maður Barnavemdarfélags
Reykjavíkur, Jón Oddgeir Jóns-
son, fulltrúi SVFÍ, Ólafur Guð-
mundsson lögregluþjónn og Al-
freð Gíslason læknir. Á eftir
verða frjálsar umræður. . Öllu
áhugafólki er heimill aðgangur.
Dómkirkjan.
i Föstumessa 1 kvöld kl. 8,30.
Séra Jón Auðuns.
1' Konur!
Munið sérsundtíma kvenna í
Sundhailmni á þriðjudögum
og fimmtudögum kl, 8,30-—9,45
síðdegis.
Minnisblall
.almennings
Miðvikudagur,
30. marz — 86. dagur ársins.
r
Flóð
] . vár '5 ReyKjayík" kl.
Ljósatími
1P.02,
bifreiða og annarra ökutækja
• E lögsagnarumdæmi Reykja-;
.víkur vai kl. 19.30—5.35.
f, Næturvörður •
er | Iðunnar apóteki.
Sinn 7911. — Ennfremur eru
'Apötek Austurbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
nema laiijgafdaga, þá til kl. 4
eíðdegis, en auk þess 'ér Hölts-
aþótek opið alla sunnudaga frá
kl. 1—4 slðdegis.
í dag.
Erfiðleika ógna föll,
áróður vex og kaupg.ialds-.
'#h|í | ij#i ;|1 j 1% |_ -j. skrúíur.
Blindast þjóð við skrum og sköli
og skanjmir á víxl um hunda-
þúfur.
S.H.
Hvar cru skipin?
Eimsl|ip: Brúarfoss kom til
Reykjaýíkur í gær. Dettifoss er
i, Reykjávík, Fjallfoss fór frá
HuU í gær til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá New York 25.
þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Leith í fyrradag til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Rotterdam 26. þ. m. tiL
Ventspils. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 27. þ. m. fíá Akur-
eyri. Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í fyrradag til Reyðar-
fjarðar; fer þaðan til Belfast,
Dublin og Leith. Tröllafoss er í
Reykjavík. Tungufoss fór frá
Hjalteyri í gær til Reykjavíkur.
Katla fór frá Siglufirði í fyrra-
dag til ísafjarðar, Flateyrar,
Þingeyrar og Revkjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
er á Akureyri. Arnai-feU er í
Reykjavik. Jökulfell kemur til
Rostock í dag, Dísarfell er á
Akureyri. Helgafell ér í New
York. Smeralda er í Hvalfirði.
ÉJfrida er á ísáfirði. Jutland fór
frá Torrevieja 23. þ. m. áleiöis
til Austfjarðahafna. Thea
Damelsen fóv .fe* Toiuevieja 26.
þ. m. áléiðis til íslands.
Lisfasafn Einars Jónssonar
verður til 1. juní opið á sunnu
dögum kl. 13,36—15,30. — Um
páskana þó aðeins 2. páskadag.
Húsrttæðrafræðsla
Kvenféiags Alþýðuflokksins í
Reykjavík er á moi'gun kl.,4 e.
h. í Iðnó, uppi. Gengið inn frá
Vonarstræti.
Frá feæjarlækni.
Farsóttir í Reykjavík yikuna
13,—19,- marz. 1955, samkvæmt
skýrslurn 24 (31) starfandi.
Jækna: Kverkabólga 44 (46).
Kvefsótt 173 (179). Iðrakvef 33
2138
Lárétt: 1 eru kunningjar.
tveir fyrstu, 5 sigraður, 6 fyrir-
tæki, 7 ósamstæðir, 8 eftir sár,
9 egnd, 10 þrá,-12 tryllt, 13
þverá Dónár, 14 hxaði, 15 deild
16 spíra'. j
Lóðrétt: 1 háð, 2 að innan,
sagnaritari, 4 þvoði, 5 um
gamla fæðu, 6 kveðið, 8 þver,
9 hress, 11 sál. 12 reykja, 14
verkfæri. 1 ; ■
Lausn á krossgátu nr.. 2457.
Lárétt: 1 Ráð, 3 LS, 5 boð, 6
gát, 7 AK, 8 nota, 9 sár, 10 klár,
12 ha, 13 UUU, 14 tár, 15 RX,
16 ráf,
Lóðrétt: 1 Rok, 2 áð, 3 lát, 4
staðar, 5 barkur, 6 gor, 8 nár, 9
sáu, 11 Lux, 12 háf, 14 tá.
Frá strætisvögnutn.
Frá og með deginum í dag
verður starfstími strsetisvagna
styttur fyrst um sinn. Fer síðasti
vagn af torginu kl. 20.4Ó,
Laugarneskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8.20
( Ath. breyttan tíma). Síra Garð
af Svavarsson. '
. .' Olíuskip,
-kom í nótt, 8—9000 pmái., og
fór til Hvalfjarðar og losar þar.
Jón forseti
v kom af saltfiskveiðum í gær,
þax sem olíubirgðir voru þrotn-
ar. Er hann fvrsti togarinn, sem
stöðvas.t af.völdum verkfallsins.
Harðfískurinn styrkir
tennurnar, hætir melt-
inguna, eykur hreyst-
ina. Fáið yður harðfísk
í næstu matvörubúð.
Maw'MmhmsMmwt
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166. "
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
f K. F. U. M.
.' Mt. 26, 26—30. Síðasta kvöld-
máltíð.
1 bandarískur dollar .. 16.32
il kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mayk V.-Þýzkal. 386.70
■ 1 enskt :þund . 45:79.
100 danskar- kr. *......: 236.30
,100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr, ...... 315.50
■ 100 finnsk mörk ...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.75
1000 franskir frankar '.. 46.82
100 svisSii, fránltar .... 374.5C
100 gyllini .......... 431.10
1000 íírur............ 26.12
100 téítkn. krónur .... 226,67
Gullgildi. k rónunnar: :
| !100:gulöcfórmr';....;
;í(pappLrskrónur). - -
(37). Inflúensa 425
Hettusótt 77 (126).
lungnabólga 6 , (14).
hundar 1 (5). Munnangur
(0). Hlaupabóla 4 (3).
Kvef- lns Hreyfils.
Rauðir
Veðrið í morgun.
Hiti um land allt. Reykjavík
rs 4, 6. Síðumúli SV 3, 6. Stykk-
ishólmúr'SV^, 5. Galtarviti SV
6, 7. Blönduós S 3, 5. Sauðár-
krókur SV 4, 6. Akureyri ASA
!, 7. Grímsey V 5, 4. Grímsstað-
r SV 3, 3. Raufarhöfn SSV 2, 3.
baiatanei V 6, 9. Horn 1 Horna-
’irði SV 3, 5. Stórhöfði í Vestm,-
■'ýjum SV 5, 4. Þingvellir, logn,
Keflavík S 3, 6.— Veðurhorf-
u‘: Suðvestan gola eða kaldi.
ýkýjað, Lítils háttar rigning.
fíiti 6*—8 stig. * ■
iRZTA0AUr,U2
í»ar sm VlSIR kemur framvegis út árdegis á
laugardqgum. þurfa auglýsingar að hafa borizt
biaBiau fyrir ■ ..... .
EL l A FÖSTUDÖGUM.
ai auglysa f Vísi.
S>ar eð sorphreínsun
Reykiavíkurbæjar hefur lagzt niður að miklu
leyti, vegna verkfallsins, eru bæjarbúar enn minntir
á, að láta ekki í sorpílát hreinlegan pappír, kassa
og annað, sem auðveldlegamá geyma um án þess að
valdi.
Sorphreinsun Reykjavíkurbæjar.
Á fundi félagsins, sem hald-
inn var í- fyrrakvöld, var sú
breyting gerð á félaginu, að
hér eftir starfai- það í tveim
deldum, sjálfseignarbílstjóra
og launþega, í stað þriggja áð-
ur, en strætisvagnastjórar hafa
nú gerzt fastir starfsmenn
bæjarms og mynda -því ekki
lengur sérstaka deild Hreyfils.
Hins vegar hafa þeir eftir sem
áður málfrelsi - pg tillögurétt á
fundum fél.agSins (aukafélaga-
réttindi.) og atvinnúléyfi í stétt-
inni. ... ? . ;
4. Þá' sámþykikti fundurlnn að
vejta 2000 kr. til styrktar félög-
um þeirn, sem. nú .ejga. í verk-,
HRINGUNUM
FRÁ
*,
HAfHAUsra *
ilí rf-41 :ý 'i! r;
Eg undirri..,. óska að gerast áskrifandi Vísis.
' ' Nafe" • • . • • • ■ • •• ... • •'•-•■- > .• • • *• *■••••. •• • • ý;.; -
■i ; • •' . .
Héímiii . . ..............................
Ménaðargjald «cr. 15,00, ' ' ;
Sendið afgr. bla&stos jhæoa miða útryittan eða ;