Vísir - 30.03.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 30.03.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 30. marz .1955 VÍSIR, Þórsútgerðin var ekki sem ttpphaf stórútgerðar ríktsms. Athugasemd vi5 grein Finnboga Guðmuntfssonar. Eftirfaiancli athugaserad hef- mr Vísi borizt frá Skipaútgerð líkisins: „Hr. ritstjóri. Finnbogi Guðmundsson út- gerðarmaður hefur skrifað grein, er birtist í Vísi hinn 21. þ,m. undir fyrirsögninni „Kauphækkunarkröfurnar. og 30 ára reynsla af útgerð vinstrimanna.“ í nefndri grein segir meðal annars: „Tilraun ríkisreksturs togara (Þórsútgerðin) mishepnaðist gjörsamlega“. Út af .þessu skal bent á, , að það var aldrei tilaetlun hlutað- eigenda forráðamanna, að fiskveiðar vs. Þórs á árunum 1931/1932 skyldu vera upphaf að stórútgerð botnvörpunga fyrir reikning ríkisins. Astæðan til þess, að skipið var að nokkru leyti sett til fiskveiða var allt önnur, Á árunum 1929/1930 jók ríkið skipakost sinn til land- helgisgæzlu og átti í árslok 1930 3 varðskip, Óðin og Ægi, um 500 tonna hvorn, og Þór, 226 tonna, En vegna hinnar miklu viðskiptakreppu, sem hófst í kringum 1930 og gekk yfir ísland sem önnur nálæg lönd, kom í ljós, að íslendingar höfðu verið heldur stórhuga, er þeir keyptu öll ofangreind skip til landhelgisgaezlu. Kom það frain Þeg.ar á árinu 1931, að Alþingi taldi sig ekki geta lagt fram næglegt fé úr ríkis- sjóði til fullrar útgerðar - nefndra skipa, og var þvi reynt það úrræði á árinu 1931 og framan af ári 1932 að láta vs. Þór fiska, að nokkru leyti jafn- hliða þvi sem skipið sinnti landhelgisgæzlu og björgunar- störfum. Mun almenningi væntanlega nú, með tilliti til bæjarútgerðar hiiina mörgu togara, finnast broslegt, hve ótti greip ýmsa menn á þe.ssum tíma út af nefndum fiskveiðum Þórs, sem taldar voru háskalegt spor í átt_ ina til allsherjar þjóðnýtingar togaraflotans, Um sumarið 1932 varð breyting á skipun ríkisstjórn- ar, og lét sú ríkisstjórn, er þá tók við, stöðva umræddar fiskveiðar Þórs,. en þar sem þessi ríkisstjórn hafði ekki fremur en hin fyrri nægilegt fé til þess að gera áður nefnd varðskip út að fullu til land- helgisgæzlu, var það hennar úrræði til sparnaðar að leggja varðskipunum upp til skiptis. Þannig var vs. Þóp lagt upp í 232 daga af árinu 1933 og Ægi og Óðni var ekki haldið úti nema rúmlega hálft árið hvorurn. Geta menn svo velt því fyrir sér, hvort það hafi verið fjarstæða að. láta það varðskip, sem upphaflega var byggt sem fislciskip, fá auka- verkefni við sitt hæfi, fremur en liggja bundið í höfn mestan hluta ársins. Þá s.egir MnnbogÚGuðmunds- son enn fremur í nefndri grein: „Stofnað var til útflutnings á ísuðum fiski í stórum stíl undir yfirumsjón Skipaútgerðar rík- isins. Útkoman á þessum ís- fiskútfl.utningi varð sú, að út- veg.smenn og sjómenn, sem áttu að fá „sannvirði" fyrir fiskinn, þ. e. það sem afgangs yrði þeg- ar kostnaður hefði verið greiddur, fengu undantekning- arlítið ekkert fyrir fisk sinn, því að allt- söluandvirðið fór í flutnings- og sölukostnað. Sendur var heill skipsfarmur af frystum fiskj til U.S.A., en útkoman á því varð sú, að fyrir þann farm hqfur ekki enn komið greiðsla til landsins svo ég viti til.“ Hér mun F. G. eiga við það, að sett voru log á.alþingi 1931 um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að stuðla að út- flutningi á nýj.um fiski. í sam- ban.di við lög þessi skipaði. rik- isstjórnin nefnd, er síðar mun Ihafa fengið nafnið Fiskimála- nefnd, og voru upphaflega í nefndinni þeir Pálmi Loftsson forstjóri, Júlíus Guðmundsson stórkaupmaður, Ólafur Gísla- son útgerðarmaður (frá Viðey) og Ólafur Gíslason stórkaup- maðiir. Hélt nefnd þessi 9 fyrstu fundi sína, á tímábilinu frá 6. okt. 1931 tií 6. jan 1932,. ‘í skrifstofum Skipaútgreðar ríkisins. Sýna fuhdargerðirnai’, að nefndin leigði á þegsum tíma tvö lítil flutningaskip „Falkeid" og „Jan Mayek“ fyr- ir Fisksölusamband Austrjarða og fór' reikningsuppgjör fVrir skip þessi,. gagnvart hinum e lendu eigendum þeirra, að ein^ hverju leyti í gegnum skrif- stofur Skipaútgerðar ríkisins á nefndum 3 mánuðum, en að öðru leyti hafði Skipaútgerð ríkisins sem stofnun engin af- skipti af þessu fisksölumáli. Hún sá ekki urn sölu fisksins, sem nefnd skip fluttu, né ann- aðist hún reikningsuppgjör fyrir fisksöluna. Það er enn fremur algerlega rangt, sem skilja má af áður nefndri grein, að Skipaútgerð ríkisins. hafi nokkru sinni borið ábyrgð á sölu fiskfarms í Ameríku. Með þökk fyrir birtinguna. F.h. Skipaútgerðar ríkisins GuSijón F. Teitsson. Kvenfélags AlþýSiiflokksms í Reykjavík er á morgun fimmtudaginn 31. marz kl. 4 e.h. í Ið-nó uppi, gengið inn frá Vonarstræti. (Ekki Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu). Sveiim Kjarval húsgafaateiknari flytur erindi um híbýlabúnað og sýnir skuggamyndir. — Upplýsingar í síma 7826 og 2930. Stjórain. Aðalfundur félags- ins Irland. Aðalfundur og skcmmtifund- ur félagsins írland var haldinn á þjóðhátíðardegi íra 17. maiz síðastliðinn, en sá dagur er kenndur við lieilagan Patrek Formaðm’ félagsins, Gunnar Friðrikssson kaupmaður, skor- aðist undan endurkosningu og var fráfarandi stjórn öll end- mrkosin að undanteknum Gunn- ari, en þeir eru Ólafur Hall- grímsson, Sveinbjörn Jónsson frá Hvilft, prófessor Einar Ól- afur Sveinsson og Lárus Sigur- björnsson skjalavörður, en nýr í stjórninni er Guðjón Sverrir Sigurðsson verkfræðingur. Stjórnin hefur skipt með sér verkum þannig: Lárus Sigur- björnsson form., Guðjón Sverrir Sigurðsson gjaldkeri, Svein- björn Jónsson ritari og með- stjórnendur eru prófessor Einar Ólafur Sveinsson og Ólafur Hallgrímsson. Á skemmtifundinum las Kristmann Guðmundsson rit- höfundur upp kafla úr sögu eftir sig, og sýndar voru tvær kvjkmyndir, sem utanríkisráðu- neytið írska hafði vinsamlega lánað. heimslrægu verkfæri MARGT A SAMA STAP tSUGAVEC io SI&D 3263 hafa sérstöðu á markaðinum fyrir afburða stálog vandaða smíði. Stálið segir til sín. Efnið í Hörku-prófun á BAHCO BAHCO lyklum (1) er .fín- lykli (3) og samskonar próf- gerðara og harðara en í un. á lykli fi’á annari verk- öðrum lyklum (2). Þess smiðju (4). vegna bera þeir af öllum öðrum gerðum. i Þóröur Sveinsson & Oo. h.f. \ Umhoðsmenn fyrir „BAHC0“ og„ „PRÍMUS“. ^W^AV.VVVVWVV.V^V^VVVVWVVVAVVVS.-.W.'VVVW Harmsaga - hetjasaga: Efflr Roberf Falcon Scott. Framh. uðum ofan í sprungur á hverri mínútu, en til allrar hamingju varð ekkert slys af þessu. Loks greindum við slétta brekku framundan, en okkur var ljóst, að hún var í mikilli fjarlægð. Við tókum stefnu þangað, en þá tók ekki betra við, því að sprungurnar urðu æ breiðari og hættulegri. En við létum það ekki á okkur fá, því að okkur var Ijóst, að nú var annað hvort að duga eða drepast. Um klukk- an tiu um kvöldið voru sprung- þetta eftir tólf stunda göngu. Ég held, að við séum nokkurn veginn á réttri leið, en eigum þó enn drjúgan spöl eftir til birgðastöðvarinnar, svo að við minnkuðum matarskammtana aftur í kvöld..... Laugardagur 17. febrúar. — Þettavar sannarlega hræðilegur dagur. Evans svaf vel í nótt sem leið og virtist heldur hressari, og eins og venjulega sagðist hann vera ferðafær eins og hver annar, Þegar lagt var af stað, dró haim sleðann, en eftir hálfa skórnir af fótum hans og hann varð að hætta að draga. Færðin var með versta móti, því að lausamjöllin settist neðan á skíðin og sleðaméiðana, svo að erfitt var að draga, en við það bættist, að loft var þungbúið og mistur eða móða hvert sem litið var. Við stöldruðum við eftir, svo sem klukkustund og Evans náði okkur, en dróst að- eins áfram með veilcum burð- um. Hálfri stundu síðar fór hann að dragast aftur úr öðru sinni, því að skór hans höfðu losnað aftur. Ilaim bað Bowers að lána sér snærisspotta. Ég bað harin fyrir alla muni að hraða sér á eftir okkúr3 og hann svaraði, að hann skyldi gera það og virtist hress í bragði. Við hinir héldum áfram og kófsvitriuðum af áreynsl- unni. Við staðnæmdumst hjá Fjallskletti og’ ákváðum að snæða hádegisverð, meðan við biðum eftir Evans, því að hann var langt á eftir. Við óttuðumst ekkert um hann, bruguðum te og borðuðum. En þegar við vor- um búnir að borða og Evans var enn ókominn, fórum við að skyggnast um eftir honum. Sá- um við þá, að hann var enn langt í burtu. Fór okkur þá ekki að verða um sel og flýtt- um okkur til hans. Ég komst fyrstur til hans, og' mér varð bilt við, er ég sá vesalings manninn. Hann lá á hnjánum, hafði hneppt frá sér fötunmn og tekið af sér vettlingana, svo að hann var farinn að kaía á- höndum, og það var tryllduff svipur í augunum. Ég spurði hann, hvað komið hefði fyrir0 og hann svaraði hægt og þreytu- I lega, að hann vissi það ekki, em héldi að hann hefði fallið í öng- vit. Við studdum hann á fætur0 en eftir tvö eða þrjú skref hné hann niður aftur. Hann vart bersýnilega alveg örmagna. Við Wilson ög Bowers snérum afturi til sleðans, en Oates varð eftir hjá Evans. Þegar við komuití aftur til þeirra, var Evans að mestu rænulaus, og hann var fallinn í mók, þegar við komum, honum inn í tjaldið. Hann fékk’ hægt andlát hálfri stundu eftir miðnætti....... Mánudagur, 5. marz. — Há- degi. Mig tekur það sárt að verða að játa það, að okkur gengur æ verr, Við höfðpmi -- -* m. , • 4 urnar að bakj okkar og ég skrifá kluk-kustund lósnuðu skíða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.