Vísir - 01.04.1955, Blaðsíða 12
VlSm er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breytíasta. — Hringið í síma 1680 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast baupendur VÍSIS eftir
10. hvei's mánaðar, fó blaðið ókeypis til
máaaðamóta. — Sími 1860.
Föstudaginn 1. apríl 1955
Póstmenn vilja endurbætur á
húsnæii póststofunnar.
Telja núveraisdi búsnæði
ciIgerSega ófullnægjandi.
Aðalfundur Póstmannafelags Sigurjón Björnsson og' Sigurður
Mslands var haldinn s. 1. þriðju-j Heiðberg'. — Endurskoðendur:
*dag í húsi Verzlunarmannafé- Kristján Sigurðsson og Guðjón
Geysi*fjölþætt starf Iðnaðar-
deildar Atvinnud. Háskólans.
Grund.
tags Reykjavíkur við Vonar-
j.træti.
Fyrir fundinum lágu f jöl-
>.Ttörg mál er varða hagsmuni
stéttarinnar og voru þau rædd
©g afgreidd.
Meðal fundarsamþykkta var
eftirfarandi áskorun til póst-
og simamáiaráðherra:
„Aðalfundur P.F.Í., haldinn í
húsi V.R. 29. marz 1955, skorar
á • póst- og símamálaráðherr-
ann að skipa nú þegar nefnd,
jsem fulltrúi frá Póstmánnafé-
lagi Islands eigi sæti í, til þess
að rannsaka tafarlaust hús-
aiæðismál póstþjónustunnar á
l'slandi og sérstaklega í Reykja-
'vík, en þar er núverandi hús-
>iæði í algerlega ófutlnægjandi
ástandi frá heilbrigðislegu,
íne nningaiiegu og tæknilegu
sjónarmiði og geri nefndin til-
Sögur um framtíðartilhögun
Eiríksson og til vara Bjarni
Þóroddsson.
Fundurinn var vel sóttur og'
var ríkjandi á honum mikill, á-
hugi fyrir velferðarmálum
póststarfrækslunnar og póst-
mannastéttarinnar.
3ja ára fióttamannrF
aðstoð vestan hafs.
Washington. — Fulltrúar
þeirra 25 félaga í Bandaríkjun-
um, er vinna saman að' því að
veita aðstoð flóttamcnnum frá
löndum austan járntjalds,
gengu fyrir nokkru á fund Eis-
enhowers forseta í Hvíta hús-
inu til að' fagna þriggja ára
starfsemi félaganna.
Flóttamannaaðstoð Bandaríkj
anna hófst fyrir þreinur árum
joessara máta, er síðan verði m*®ar bjálpa
fylgt eftir með tafarlausum' fólki> er flúíð hefur lönd komm'
framkvæmdum"
Þá samþykkti furidurinn að
iteg'gja fram 2000 krónur í fjár-
söfnun Alþýðusamþands ís-
Jands og Fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík og
skoraði jafnfi'amt á póstmenn i
íteykjavík að leggja til söfnun-
arinnar sem svaraði einuin
daglaunum hver.
I stjóm félagsins voru kosnir :
Formaður Matthías Guðmunds-
. on, endurkosinn, og meðstjórn-
sndur Haraldur Bjömsson,
Skarphéðinn Pétursson (báðir
©ndurkosnir), Tryggvi Hall-
dorsson og Guðmundur Þórðar-
;ío;n. Varastjórn skipa nú: Vara-
formaður Kristinn Árnason og
meðstjórnendur Guðmundur
.Albertsson, Hannes Björnsson,
únismans til að njóta í'relsis
Vestur-Evrópulanda. Aðalhlut-
verk aðstoðarinnar er að að-
stoða við að bæta skilyrði í
löndum Vestur-Evrópu til að
taka á móti og' sjá fyrir flótta-
mönnum og að hjálpa þeim til
að koma sér fyrir í lýðræðis-
löndunum.
Formaður ílóttamannaaðstoð-
ai innar og fulltrúi alþjóðasam- ^
bands kirkjufélaga, Rolland ,
Elliott, sagði að Bandaríkin (
hafi varið 30 milíjónum dollara
til aðstoðar flóttamönnum og j
að 500,000 ílóttamenn hefðu i
setzt að í Bandaríkjunum.
Þriggja daga heimsókn Scclba
forsætisráðherra Ítalíu í Kan-
ada er lokið.
150 ára afmæli H. C. And-
ersens minnzt á morgun.
I Ivará ðsíb < i* ««*
sikeniinliin í Sjj;iIGíiHlishiVsi
A morgun verður þess minnzt
víða um lönd, að 150 ár eru
íiðin frá fæðingu ævintýra-
i-káldsins ástsæla, Hans
Christian Andersens.
Verður mikið um dýrðir víða,
jþví að þótt H. C. Andersen hafi
fæðzt og alið aldur sinn í Dan-
-jnörku, eru verk hans alþjóða-
aign. Hér verður til dæm.is efnt
til útvarpsdagskrár um skáldið,
og hefst hún kl. 8,30 annað
J:völd. Þess hefur einnig vei'ið
óskað, að allir skólar landsins
Jninnist dagsins með frásögnum
skáldinu og upplestri úr ævi.n
týrum hans. Meðal annars verð-
ur hátíð í Menntaskólanum :
íyrramálið, þar sém fiuttur
Wfl'ður fyrjrlestur og lesið upp
úr ævintýrum H. C. Andersens.
Um kvöldið verður eihnig
hátíðarsamkoma í Sjálfstæðis-
húsinu, og' 'hefst hún kl. 8,30,
og er skipulögð af Norræna fé-
laginu i samráði við sendiráð
Dana. Dagskráin þar verður á
þessa leið:
Tómas Guðmundsson skáld
flytur frumsamið ljóð, kveðju til
Danmerkur, en síðan flyturEin-
ar Olafur Sveinsson prófessor
ræðu. Þuríður Pálsdóttir óperu-
söngkona syngur • iög' við ljóð
eftir H. C. Andersen, en síðan
munu þau Bjarni Jó.nsson vígslu
biskup og Arndís Björnsdóttir
leikkona lesa upp úr verkum
skáldsins. Að' siðustu verður
dans stiginn.
Framo. af i. síðu.
að reisa geymsluhús fyrir stofn-
unina í garðinum fyrir norðan
húsið, ef leyfi fæst til þess.
Við eílihéimilið starfa nú um
100 manns, auk 9 lækna, sem
hér eru að meira eða minna
leyti. Af þessum 100 starfs-
mönnum eru 15 fastar hjúkrun-
arkonur. Aðsókn að Grund er
mjög mikil, ekki sízt vegna hins
gífurlega skorts á sjúkrarúmum
í spítölum.
Mér þykir rétt að það komi
fram að Sjúkrasamlag Revkja-
víkur greiðir ekki með sjúkl-
ingum á elliheimilinu, og er
það auðvitað mjög bagalegt og'
óréttmætt, þegar þess er g'aétt,
að greitt er með sjúklingum á
hliðstæðri stofnun í Haínar-
firði. En vonandi fæst þetta
leiðrétt, og er það mál í athug-
un. -—•
Enginn vafi er á því, að hér
þarf fleiri stofnanir fyrir ald-
urhnigið fólk. Mannsævin leng
ist stöðug't, og þess vegna l'jöíg-
ar þeim hlutfallslega mjög, sem
eru í elztu aldursflokkunum.
Það er þess vegna mikið þjóð-
félagsvandamál, að sjá sem bezt
fyrir þessu fólki. Þó tel eg sjálf-
sagt, að gamalt fólk verði sem
mest hjá ættingjum sínum, þar
sem heilsufar og' aðrar ástæður
leyfa. Dvöl gamla fólksins með
börnum á heimilum er ómetan-
leg' fyrir báða aðila, báðum til
g'óðs.
Um rekstur Grundar er það
að segja, að velta stofnunar-
innar var sl. ár rúmlega 4.6
millj. kr. Rekstrarhagnaður
varð um 60 þús. kr., og er það
mjög hagstætt, þegar þess er
gætt, að við fáum ekki nema
8 þús. kr. styrk til rekstrarins
hjá bænum og 30 þús. kr. hjá
ríkinu. Raunverulega skiptir
það engu máli, hvort styrkir
þessir eru greiddir eða ekki,
þegar um svo mikla veltu
er að tefla, og þeir ná í verunni
engri átt. En það er önnur saga.
Vístgjöld í fyrra námu sam-
tals kr. 4.601.489.54 og þýðir
það, að kostnaður á hvern vist-
mann á dag v&r rúmar 42 kr.
Er það mjög hagstæð útkoma,
og ekki sízt þegar þess er gætt.
að 200 af 316 eru rúmliggjandi."
Þar voru rauusökuð í fyrra 2819 sýnis-
hornA eti verkefnin eru óþrotleg.
4400 nýjar bækur
í Svíþjóð sl. ár.
4.400 nýjar bækur voru gefn-
ar út í Svíjijóð 1954.
Skáldsögur voru efstar á
blaði (854). — Ekki varð sala
á neinni bók svo mikil, að aðrar
kæmust þar hvergi nærri. -—
Tekið er fram, að sala á bókum
Hemingway s hafi aukizt mikið,
er harin fekk bókmenntaverð-
laun Nobels.
Þeir Jóhann Jakobsson, for-
stöðúmaður ISnaðardeildav At-
vinnudeildar Háskólans, Tóm-
as Tryggvason jarðfræðingur og
. Haraídur Ásgeirsson efnaverk-
fræðingur hafa látið Vísi í té
| eftirfarandi upplýsingar um
starfsemi Iðnaðardeildarinnar.
Iðnaðardeildinni er ætlað að
í styðja að þróun iðnaðar i land-
I inu með því að vinna að ýms-
jum sjálfstæðum rannsóknum á
. því sviði og jafnframt annast
prófanir og athuganir fyrir op-
inbera aðila, einstaklinga og
fyrirtæki.
1. Hverskonar iðnaðarhráefni.
2. Orkulindir landsins aðrar
en fallvötn.
3. Efnavarningur, innlendur
og erlendur.
4. Matvæli, þar með taldar
mjólkur- og kjöt, neyzlu- og
og nauðsynjavörur þ. á. m.
niðui'suðuvörur.
5. Útflutningsafurðir, landbún
aðar og sjávarútvegs, nema
öðruvísi' sé ákveðið í lög-
Um eða samningum.
6. Fjörefni og önnur bætiefn’i
matvæla.
7. Gerlaranrisóknir.
8. Jai'ðefni hvers konar.
9. Byggingarefni.
Af þessu er ljóst, að starfsvið
deildarinnar er mjög umfangs-
mikið og fjölþreytilegt.
Allur iðnaður grundvallast á
prófunum og rannsóknastarf-
semi. Leit iðnrekandans að
bættum framleiðsluaðferðum
og betri framleiðslu er drif-
fjöður hagnýtra'rannsókna. Fyr
irtæki með takmarkaða fram-
leiðslugetu og sölumöguleika
hafa ei'fiðar aðstæður til slíkra
prófana og athugana af eigin
i’ammleik. Rannsóknatæki eru
flest dýr og séi-menntun til að
framkvæma prófanir og túlka
réttilega niðiirstöður þeirra er
nauðsynleg. í litlu þjóðfélagi
vii'ðist því eðlilegast að starf-
rækja miðstöð er geti sinnt próf
unum og i'annsóknum þeim, er
iðnaðurinn þarfnast, jafnframt
því sem bent er á nýjar leiðir.
Iðnaðardeildinni er ætlað að
vinna i þeSsum anda og vera
slík miðstöð.
Til að g'efa hugmynd um
starf það, sem unnið er, eru
hér g'efnar nokkrar tölur úr yf-
irlitsskýrslu um starfsemina s.
1. ár. Samtais voru rannsökuð
2819 sýnishorn, sem skipta má
í flokka þannig':
1. Fóðurefni ýmiskonar og út-
flutt fóðurmjöl 400.
2. Matvæli ýmiskonar og nið-
ui’suðuvörur 379.
3. Mjólk og mjólkurvörur 674.
4.. Eldsneytisolíur og benzín
368.
5. Byggingarel'ni ýmiskonai'
289.
6. Vatn 186.
7. Gerlarannsókn á ílátum
undir matvæli, og vegna
meðhöndlunar á matvælum
314.
8. Ýmis steineí'ni og málmar
41.
9. Önnur sýnishorn 166:
í samræmi við aukning'U
starfseminnar er stöðugt reynt
| að bæta vinnuaðstöðu og tækja-
'kost. Nokkuð hefur áunnizt í
þessu efni á síðustu árum. —
Þannig hefur gerlarannsókna-
stofa deildarinnar fengið stór-
bætt vinnuskilyrði í húsi fyrir-
hugaðrar rannsóknai'stofnunar
fyrir sjávarútveg og fiskiðnað
við Skúlagötu 4. Til rannsókna-
stofu fyrir bygg'ingarefni hef-
ur verið aflað nýrra og í'ull-
kominna tækja fyrir togþols
og þrýstiþols próíanir og ný
,,standai'd“ tæki til próí'ana við
malbikslagnir er vexið að taka
í notkun. Á efnarannsóknastof-
unni gegnir sama máli. Nýjum
tækjum er árlega bætt við eða
gömul endui'nýjuð eftir því
sem fjárhagur írekast leyfir
hverju sinni.
Af sjálfstæðum rannsóknar-
efnum sem verið er að vinna
að nú má hér nefna s<gn dæmi
rannsókn á neyzluvatni og
vatni, sem notað er til iðnaðax'-
þarfa, í öllum kauptúnum og
kaupstöðum landsins.
Vatn er mikilvægt iðnaðar-
hráefni og' sem neyzluvai'a
stendur það í fremstu röð. Það
er því mikilvægt að vita efna-
innihald þess og gæði.
Stai'fsemi jai'ðí'ræðings deild-
arinnar, er að mestu sjálfstæð
rannsóknai’starfsemi, og leit að
hagnýtum jarðefnum. Árangur
þeirra rannsókna er meðal ann-
ars að fundizt hafa stórar
perlusteinsnámur svo sem áð-
ur hefur verið greint frá í blöð-
Fi'h, á 11. síðu.
Kvikmyndir um starf
Sjj og A.-banda!agi6.
í tilefni af sex ára afmæli
Atlantshafsbandalagsins hinn 4.
apríl n.k. efnir utanríkisráðu-
neytið til sýninga á kvikmynd-
inni „Alliance for Peace“; sem
bandalagið hefur látið gera. —
Ijinnig verður sýnd kvikmynd-
in „Tower of Destiny“ um starf
semi Sameinuðu þjóðanna. Sýn-
ingar fara fram í Nýja bíói í
Reykjavík laugardag, sunnudag
og mánudag 2.—4. apríl kl. 1,30,
og verður að'gangur öllum heim
ill endurgjaldslaust. Sýningin
tekur alls tæpa klukkustund.
Báðar eru kvikmyndirnar
talaðar á ensku, og fylgir ekki
skýringartexti. En fyrir þá,
sem skilja ensku mun hér
verða gott tækifæri til að kynn-
ast stai'fsemi þessara þjóðasam-
taka.
(Frá utanríkisráðuneytinu).