Vísir - 06.04.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1955, Blaðsíða 1
45. árg. Miðvikudaginn 6. apríl 1955. 8fl. íbL Churchilf vottuö virðing. Drottning velur eftirmanri hans i dag. Elíabet drottning Bretlands vélur í dag eftirmann Sir Winst- ðn Churchills, sem hún í gær, að ósk hans, veitti Iausn frá embætti forsætisráðherra. — Leiðtogar í báðum deildum þingsins votta Churchill virðingu í dag. Meðal þeirra, sem ræður flytja eru Attlee fyrrverandi forsætis- ráðherra, og Grenfeil ög Samúel lávarður, sem báðir fluttu ræður um hann í útvnrpinu i gærkveldi. Leiðtogar og virðingarmenn í fjölda mörgum löndum hafal keppzt við að hylla Churchill, er hann nú Iætur af störfvun, svo sem Ieiðtogar á Norðurlöndum og í HoIIandi, Belgíu og Luxemburg, Frakklandi, Vestur-Þj-zkalandi, Ítalíu, Bandarikjunum og öllum brezku samveldislöndunum. Var hann ni. a. minnzt sem eins mesta forsætisráðherra, sem Bretland faefur átt, á seinustu tveimur öld- uin. Adenauer kallaði hann per- sónugervíng yestræns nútíðar- anda. Fram eftir nóttu var múgur manns fyrir framan Do’wning Hann átti að kaupa af Kron! Kaupfélagsstjóri nokkur úr nærsveitum Reykjavíkur þurfti nýlega að fá fóðurkorn handa viðskiptavinum sinum. Var þá úr vöndu að ráða, því að leyfi þurfti til slíkra viðskipta og þá hjá verkfallsstjórninni. — Leitaði kaupfélagsstjórinn til hennar og sagði sínar farir ekki sléttar, fóðurkorn þrotið og allt i voða. Verkfallsstjórn- in auðsýndi mikinn skilning á vandræðum mannsins, veitti honum um síðir heimild til fcaupa og flutnings á fóður- korninu, og bætti við: „En þú verður að kaupa það hjá Kron, lagsmaður.“ Street og fram eftir kvöldi héldu menn áfram að kaíla: „Við viljum VVinnie," en ekki ávarpaði Churc- hill mannfjöldann, heldur gekk út að glugga á efri hæð hússins laust fyrir miðnætti,áður en hann tók á sig náðir, og veifaði til fólksins. ChurchiII fer til sveitaseturs síns á morgun og dvelst þar vikú- tima, þar til hann. fer i fyrirhug- að ferðalag sér til hvildar og hressingar. Almennt er talið vist, að Churc- hill muni sitja áfram á þingi, fyr- ir kjördæmi sitt i Essex, meðan honum endist þróttur. Tilkynnl var á 12. tímanum í dag, að Slr Anthony Eden hefði verið falíð embætti forsætisráð- Iberra Breta. , • Tveir (ísraelskír hernnfenn voru dreptdr, 2 hættutega særðir og 15 særðust Ixtil - lega, er til áreksturs kom á landamænuaum nálægt Ghaza í fyrrakvöld. ísraels- meon ketma Egyptum um. Þytur heldur uppi flugi. Flugvél frá Flugskólamun hefur nokkrum sinnum komið til V estmaiLnaeyja frá því verkfallið hófsfc og fl:utt far- þegar Eru þetta einu samgöngurnar milli Eyja og lands, fyrir utan ferðir mjólkurbátsins til Þorlákshafnar. Hafa ferðir flugvélarinnar komið sér vel fyrir marga, er þurft hafa að komast á milli, en sá böggull fylgir skammrifi, að fargjöldin með þessari vél eru 200 krónur aðra leiðina, ,eða 80 krónum hærri en með flugvélum Flug- félags íslands. Meftabffi Gnindarfjariarliáta á vertt&fnni 9'/2 lest í réSri Ifiefa aflaðl banttals 2321$ lesiír. Um mánaðamótin höfðu Grundarfjarðarbáíar aflað 2923 smál. í 306 róðrum frá vertíðar- byrjun, og svarar það til 9% smál. á bát að meðaltali í hverri sjóferð, en bátarnir eru sex. Er þetta mun meiri afli en á sama tíma í fyrra, og hefii- ver- ið mjög mikil vinna í Grafar- nesi í vetur við aflann, og allir unnið er vettlingi haía valdið. Aflahæsti Grundarfjarðarbát- ur er Farsæll með 562 smáL í 51 róðri, en mesti meðalafli í sjóferð hefir Páll Þorleifsson. 12% smáL, en hann hefir farið mun færri róðra en t. d. Far- sæll. 1 Af þeim 2923 smáL, sem bor- izt hafa á land 5 Grafamesi hafa verið frystir 22 þús. kass- ar, 850 smál. hafa verið hertar og 230 smáL saltaðar. Nokkur uggur er í mönnum um, að erfiðlega gangi að af - skipa aflanum vegna verkfalls- ins, en frystihúsið og fiskhúsin eru nú að yfirfyííaíft. OíbeEdismeiin beittu barefl- um gegn vegfarendum i nétt. Gerðu skipulega árás með 50-70 sm. löngum gúmmíslöngum. Virlusí þjálfaðir í sltkiiin íílíektum. Um mi^nætti í nótt réðust ofbeldismenn úr hópi verkfalIsvarÓa svonefndra á vegfarendur við fyrir- hleðslu í Smálöndum og börðu menn með gúmmíkyíf- um. Vísir ætlaði ekki að trúa þessu í fyrstu, er blaðið frétti um þetta í morgun, en hefír síðan aflað sér öruggra héimilda um það, sem þama gerðist. Um miðnætti var talsverð þröng við fyrirhleðslu þá ogj torfæru, sem verkfallsverðir | hafa komið sér upp á Vestur- landsleið skammt frá Smálönd- um. Sjónarvottur sagði Vísi svo frá, er þar gerðist: „Jeppabif- reið var stöðvuð við tálmunina. Einn af verkf allsvörðum slæmdi stóru vasaljósi til ungs manns, sem þarna stóð. Sá gerði sig líklegan til vamar. Þá heyrð- ist fyrirskipun frá einum verk- fallsvarða: „Verkfallsverðir. Tilbún- Hver ræðst á hvem? Á þjóðvegum í nágrenni bæj arins hefur víða verið komið upp torfærum og tálmunum til þess að, hefta för friðsamra borgara í lögmætum erinda- gjörðum. Við torfærur þessar hafa ýmsir menn tekið sér stöðu og stöðva með valdi öku tæki- þeirra, sem þar eiga leið um, en leggja hendur á menn ella. Þetta er auðvitað i trássi við lög og rétt. Þegar þeir, sem ekki vilja láta hvern sem er hefta för sína, snúast til varnar, heitir það á ntáli Þjóðviljans „endur teknar árásir á verkfallsmenn', og þeir, sem reyna að verjast eru nefndir „stríðsóður auð- stéttarskríll“. Sem sagt, vegfarandi góður: Ef þá neitar að láta hefta lög- mæta för þína um þjóðvegi fs- landls og býst til varnar gegn ofbeldismönnum, ert þú í tölu „stríðsóðs auðstéttarskríls" og „ræðst á verkfallsmenn“. Hver ræðst á hvern, og hvað fiiutst mönnum um þess konar fréttamennsku? En svona skýr ir kommúnistabláðið frá hlut- unum í morgun. kemur ekki úr næstu fimm daga eða þar til á þriðjudaginn. eftir páska. Er ekki uimið. í pren.tsmiðjum á laugardaginn, og engin tök á að koma blafótmi úi ir.“ Þá skipuðu yerkfalls- verðir, einir 8 eða 10, sér í hnapp, brugðu á loft gúmmí- slöngum, % totnmu, óg 50 —70 cm. löngum, að þvú er virtist, og réðúst á vegffar- endur sem þarna voru. — Hrukku menn undan þessari skipuIÖgðu árás. Þegar hér var komið, sá ég, að þeir sem fyrir árásinni urðu, tóku að sanka að sér einhverju til varnar, og var mér Ijóst, að hér gat dregið til stórtíðinda og alvarlegra meiðsía, og ók ég sem snarlegast í bæinn með fólki mínu. Mun lögréglunni hafa verið gert aðvart.“ Þetta var frásögn sjónarvott- ar. Síðan óku lögreglumenn upp effír, en ' þá vorú kýlfumar horfnar, og menn höfðu hægt um sig. Harðsnúinn hópur bar- dagamanna hefur tekið sér stöðu við tálmún á þjóðvegi og beitir bareflum á frið- sama vegfarendur. Fínnst mönnum ekki nóg komíð af yfirgangi ofbeldismannánna, sem í sífjóli þess, að verk- fall stendur yfir, koma fram fólskuverkum ’sínum? En menn mega vera viss- ir um, að Þjóðviijinn segir í fyrramálið, að „stríðsóðun ■ auðstéttarskríll“ og „landi eyður“, hafi ráðizt á varnt arlausa verkamenn. Komm« únistar telja sjálfsagt að berja íslenzka borgara með ■ bareflum, brjóta upp bílas þeirra og stela eigum þeirra. En fínnst íslenzkum al« menningi þette geta gengið svona til lengdar? ' --^ \ Lysikóv málið Orðsí'udiiií* frá Muloíov. V íé :V.'‘; Molotov hefir í orðsendingvp' krafizt þess af bandarísku hcr- námsyfirvöldunum, að þau skili Lysikov, nissneska þiltinum, sem flýði vesíur fyrir tjald, og fekk þár landvistarleyfi serra. flóttainaður. : Heldur Molotov því fram, að • piltinum sé haldið gegii vilja . sínum. — Þetta éru þó staðlaus- jir stafir, segja Bandaríkjámenn, , því að foreldrum piltsins var - leyft að tala við hann, og neit- aði hann algerlega að fara með - þeim. i —' 1 72 ár. tf! _ sjós, og er það enn, 84 ára gamall NTorðmaðurs. Markus Pettersen í Söndeled, 1 ætlar á sjómh aftur í vor. •' Gamli maðurinn hefur verifí 72 ár.til sjós og segist alls ekkf geta hugsað sér að fara í landt fyrir fuÍLt' og allt ennþá, — tik þess sé hann of ungur. Hins 1 vegar segist hann gjama vilj^ . hvíla sig vetrarmánuðina. SæmiEegur afli í gær, þó bvergi mikilL' Hæstu Sandgerðisbátar voru með 15-17 - lestir. Afli var sæmilegur , við Faxa- flóa í gær, en hvergi mjög mikill. Vestmannaeyjabátar öfluðu vel, en þó heldur inínna en undan- farna daga. Sandgerði. Afli SandgerSisbáta var mun betri i gær en undanfarna daga. Voru tveir aflahæstu bátarnir með 15 og 17 lestir, en fjöldinn var með 8—10 lestir. I dag eru allir bátar á sjó. Hafnarfjörour. Linubátar frá Hafnarfirði öfl- uðu 5—6 leslir í gær, en netja- báfarnir koníu ekki að landi. All- ir bátar eru á sjó í dag. Keflavík. Afli Keflavikurbáta var yfir- leitt 6—7 lesfir i gær. Nokkrir báft. ar fengu þó 9—10 lestir. , Akranes. I gær var frehnur tregur afli lijá Ákranesbátum. Flestir voru me<5 5—6 tonn en einn bátur var mcð 11 lestir. Togarinn Bjarni Ólafs- son er að landa á Akranesi 230 lestura af þorski, eftir viku úti« veru. i Vestniannaeyjar. Ágætur aíli var hjá Vestmannaí eyjabátura í gær, en þó heldur minni en daginn áður, enda var • veður óhagstætt. Hæstu bátarnir voru með um 3000 fiska. í dag em allir bátar á sjó, og veður bæri<«* legt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.