Vísir - 14.04.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1955, Blaðsíða 2
s VÍSIR Fimmtudaginn 14. apríl 1955 Nýkomið BÆJAR ? Ðreng*askyrtur, allsk í Drengjabuxur, allsk. Drengjapeysur IDrengjablússur Drengjanærfet Drengjahúfur Drengjasportsokkar Drengjagallabuxur Drengjabelti Telpugallabuxur Telpusportsokkar Telpu-sundbolir Saltað hrossakjöt og hnoSaður mör. tlvzjkEi t'ssiii Grettisgötu 5ÖB. Sími 4467 Rjúpur og hænsni Bríeðrahorg Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. í* Útvarpið í kvöld. 1 Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Paglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Síra Jón Skagan flytur frá- gögu eftir síra Vilhjálm Briem pm kynni hans af Sölva Helga- syni. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundss. ;<pl.). c) Stefán Júlíusson yfir- kennari flytur síðari hluta frá- sagnar sinnar um víðförulaa ihafnfirzkan sjómann. d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr Íýmsum. áttum. — 22.00 Fréttir cg veðurfregnir. — 22.10 Sym- ióniskir tónleikar (plötur) til Jrl. 22.50. Æskulýðsfélag ' Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í samkomusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundar- efni. Síra Garðar Svavarsson. barna sinna? Sextán fyrir borð, Blóðið segir til, Blístursmálið í La Gomera, „A3 þekkja sjálfan sig er þyngri þrautin“, og bók- in: Veturseta á Svalbarða eftir Christiane Ritter. Loks er „í stuttu máli“: Dularfullt tíma- skyn, Dauðinn er forsenda lífs- ins, og Geðheilsa og bílslys. Hvar eru skipin? Eimskip: Bniai-foss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðaíoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru í Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. 12. apríl til Thorshavn, Leith og K.hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg 16. apríl til Rvk. Sel- foss fór frá Leith í gær til Wis- mar. i Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell.' er í Rotterdam. Arnarfell er í Reykjavík. Dísarfell er á Akur- eyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Jut- land var útlosað í Þorlákshöfn í gær. Thea Danielsen losar á Gjögri og Norðurfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þ. m. áleiðisi til íslands. Veðrið í morgun. Hiti um land allt. Reykjavík S 7, 8. Síðumúli S 4, 8. Stykkis- hólmur SV 7, 8. Galtarviti SV 10, 10. Blönduós S 5, 8. Sauðár- krókur SV 8, 10. Akureyri SSA 4, 12. Grímsey SV 5, 7. Gríms- staðir SV 5, 7. Raufarhöfn SV 4, 8. Horn í Hornafirði SV 4, 7. Vestm.eyjar SSV 7. 8. Þingvell- ir S 3, 5. Keflavíkurflugvöllur S 4, 8.— Veðurhorfur. Faxaflói: Suðvestan stinningskaldi. All- hvasst í dag. Þokuloft og rign- ing eða súld með köflum. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Birna Björnsdóttir, bairkaskrif- ari og Hörður Pétursson hús- gagnabólstrari. Heimili þeirra veiður á Laugavegi 39. Fimmtugur er í dag Axel Guðmundsson, fulltrúi á Skattstofunni. Axel er Þingeyingur að ætt og upp- runa, listfengur mjög og kunn- ur meðal annars af þýðingum í bundnu og óbundnu máli. Lúðrasveitin Svanur sér að þessu sinni um kvöld- vöku lúðrasveitanna í Reykja- vík og Hafnarfriði, en þær hafa myndað með sér samtök til efl- ingar félagsstarfsemi sinni. Hefir ein kvöldvaka verið hald- in og tókst hún með ágætum, en þá sá Lúðrasveit Reykjavíkur um hana. í kvöld kl. 8.30 verður kvöldvaka í Skátheimilinu, og verður þar ýmislegt til skemmt- unar. — Velunnurum og félags- mönnum, yngri og eldri, heimill aðgangur. Smekklegar og vandaðar vörur. — Þar sera VÍSIR kemur framvegis út árdegis á laugardcgum, þurfa auglýsingar að hafa borizt blaðinu tyrir KL. 7 A FÖSTUDÖGUM. Fatadeildin. Krossfjáta 24 G 7 í miklu úrvali fyrirliggjandi, Afgreiðum pantanir með stuttum fyrirvara, 5ns, eftir Frans Bengtsson, Fæðuöflun úr sjó, Egillinn í Pien Bien Fu, Hollráð, sem reynst hefir mér happadrýgst í lífinu, Mynd af heiminum í tíag, Koödabókin (úr 1000 ára gamalli japanskri dagbók konu), Litla sveitakirkjan, Geta foreldrar ráðið kynferði llúsfjutjsi a vs*M‘z Iss st Guðmnandar Guðmundssanar Laugavegi 166. Lárétt: 1 óværa, 3 flt, forn., 5 fisk, 6 verkfæri, 7 ónefndur, 8 þorp, 9 sjór, 10 tóbak, 12 og þó, 13 umbrot, 14 austurl. nafn, 15 á fæti, 16 kapp (þf.). Lóðrétt: 1 happ, 2 í hálsi (þf.), 3 seinagangur, 4 lengdar- eininguna. 5 hreinsar öndunar- færi, 6 dráttur, 8 mann, 9 atlot, 11 hátíð, 12 á bitjámi, 14 tví- hljóðt. Minnisblað aimennings Lausn á krossgátu nr. 2!46S. Lárétt: 1 Mör, 3 ha, 5 sal, 6 örg, 7 æð, 8 ólán, 9 all, 10 ungi, 12 SA, 13 Nói, 14 hör, 15 DT, 16 ell. Lóðrétt: 1 Máð, 2 öl, 3 hrá, 16 ell. 4 agnúar, 5 Sæmund, 6 öll, 8 Óli. 9 agi, 11 nót, 12 söl, 14 hl. varatar við línubát frá Keflavík stra.v. j 14. apríl — 104. dagur ársins. \ Flóð [ var í Reykjavík kl. 9.47. Ljósatími 1 bifreiða og annarra ökutækja ( lögsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 20.00—5.00. j Næturvörður ■■ er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. — Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- spótek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk. þess er Holts- spótek opið alla sunnudaga frá ■&1. 1—4 síðdegis. ÍJöög^^uvarðstofan hefur síma 1166. UppL í síma 1067 Tvær stúlkur óskast Vilja gasklefa ekki byssukúlur. í eldhús Vífilsstaðahæhs. Önnur' VÖn bakstri. Upplýsingar gefur ráðskonan. Sími 9332 Skriístofu ríkisspítalanna N. York (AP). — Þingið í Santiago í Cliile ræðir ná breytingu á líflátsaðferð bar í landi. Hingað til hafa afbrotamenn, sem dæmdir hafa verið til lif- láts, 'verið skotnir, en í hinum nýju lögum er gert ráði fyrir, að notazt verði við gasklefa eins og farið er að tíðkast: í ýmsum löndum.. Slökkvistöðin hefur síma 1100. f K. F, U. M. Mt, 1, 9—15. Kristur endur lausnari vor. niai söluskati j Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 0.3.00— 16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22,00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 ►—19.00. Nattúrngripasafnið er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 ög é þriðjudögum og fimmtudög- |*m kli 11.00—15.00. Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík, skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofúnhar um söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1955 rennur út 15. þ.m. Fyrir þárin tíma ber, gjaldéndum . að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda afrit af framtali. - Allskonár fathaður á börn og fullorðna. Reykjavík, 12. apríl 1955. Skattstjórinn í Reykjavík. ToIIstjórinn í ReykjavíL Fischerssundi. UUíÚÍ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.