Vísir - 15.04.1955, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Föstudaginn 15. apríl 1955
Ólafur
Magnússon....
Framh. af 4. síðu.
reiðhjólaverzlun og viðgerða-
verkstæði A fi'amlóðinni á
Laugavegi 24, þar sem Ólafur var
uppi í baklóðinni með verkstæði
sitt. En Ólafur gafst ekki upp.
þótt ris vau'i eigi liátt, var grund-
vollur traustur. ]?ar var byggt, á
liinum fornu dygðum: iðjusemi,
réglusémi og sparsemi, og, að lok-
íim voru þau efni fengin og sú
reynsla, að maðurinn uppi i
baklóðinni keypti upp keppi-
nautinn, fram við götuna. jtað
var Ólafur Magnússon. Hann
keypti Fálkann árið 1924. pótti
sumum þar í mikið ráðizt. En
fyrirtækið blómgaðist vel í
höndum Ólafs, enda komu brátt
í ljós hæfileikar lians í fjármál-
um, er síðar voru viöurkenndir,
ekki aðeins innan lands, heldur
og af ölluni hinum mörgu við-
skiptamönnum erlendis. En Ól-
afur var eigi aðeins framsýnn
og liygginn, lieldur einnig með
afbrigðum áreiðanlegur. Allir
vissu, að það, sem Ólafur Magn-
iisson sagði eða lofaði, stóð eins
og stafur á bók. Stjórn fyrirtæk-
isins hvíldi að sjálfsögðu fyrst
á Ólafi einum, en brátt.fékk
hann notið mikilsverðrar aðstoð-
ai' barna sinna, ekki sízt elzta
sonar sins, Haralds, er reyndist
mikill hæfileikamaður eins og
faðir hans, og hefur hann nú
veitt fyi'irtækinu forstöðu und-
sanfarin át'.
Ólafur kvæntist 25. sebtember
1897 þrúði Guðrúnu .Tónsdóttur,
mikilli rausnar- og hæfileika-
konu af ágætum ættum. jtau
hjón voru ætíð rnjög samhent í
öllu starfi. þau einscttu sér
þcgar að lrjargast af eigin rarnui-
leik. Fátt Jiefði verið þciin ógeð-
felldara en þurfa að teita hjálp-
ar annarra, enda kom aldrei til
þess, heldur voru þau alltaf veit-
andi, en eigi þiggjandi, þótt efni
væi'i lítil fyrstu árin.. pau Jij'ón
oignuðust níu mannvænleg börn,
er þau ólu upp með miklum
myndarbrag og settu jiau öll til
mennta. Eru þau öil lifs. þau
cru þessi: 1 Magnea, gift Óskari
.Tónassýhi v'élsmið, Reykjavik, 2.
Haraldúl’, framkvæmdastjóri
Fálkans h.f., kvæntui' þófu
Finnbogadóttur, 3. Oddrún, gift
Albert Jónassyni bifreiðarstjóra,
Reykjavík, 4. Guðbjört, göf Am-
Ijóti Jónssyni lögfræðingi, gjald-
kera, Reykjavík, 5. Sigríður, gift
Maiu'ieó* Hemstock bílasmið,
Reykjavík, 6. Kristín, gift Har-
aldi Mattliíasgyni cand. mag.,
kennara, Laugnrvatni, 7. Sig-
urður verzlunarstjói'i, Reykja-
vík, kvæntur Sýanjaugu Vil-
hjálmsdóttuj', 8. Ólafur cand.
mag., menntaskólakénnari, Rvik,
kvæntur Öiuni Hansen, 9. Bi-agi
verkfrajðingur, forstjófi Iðnaðar-
málastofnunar íslands, kvæntur
Mörtu Lákuei; capd. med.J
■þaú ÓJafui' ög: þi'úðiir áttu
sfjnian langan. og annaniikinn
starfsdag, fyll 53 áj;. þrúður. lézt
15. apríl 1949, á föstudaginn
langa. Lifði Ólafur því konu'
sína rótt sex ár. Dánardagur
hans varð einnig föstudagui'inn
langi, 8. apríl. Hann hafði ætíð
átt ágætii heilsu að fagna, eða
allt fram um áttrætt. Síðiístu
missirin kenndi hann þó nokk-
urs lasleika og fór eftir það
sjaldan að heiman, en verkefn-
án lét hann færá sér heim, því
að iðjulaus gat hann ekki vcrið.
Andlegum kröftum öllum hélt
líánh óskertum til hinztu stund-
ar.
Staða Ólafs Magnússonar var
sú, að hann hlaut að kynnast
mörgum og eiga, skipti við þá.
Hann var þó fáskiptinn í eðli og
tók eigi mjögj þátt í félagsstarf-
semi út á við. Hann var einn af
stofnendum Fríkii'kjusafnaðar-
ins í Revkjavík, og 'vár hann og
héimili lians ajtíð í þeim siifnuði.
Vegna hógværðar hans hefði
mátt ætla, að hann liefði lítt lát-
ið sig skipta liag annarra. Svo
var þó eigi. þeir munu ekki hafa
verið fáir, sem Ólafur rétti
hjálparhönd á ýmsan háft, en
það var æt.íð gert, þannig, að
ekki vissi vinstri höndin, hvað
hin hægi'i gerði. Jafnvel þeir, er
þekktu Ólaf vel, vissu oft eigi um
slíka liðsemd fyrr en löngu síð-
ar, og kom sú vitneskja jafnan
frá einiiverjum öðrum en Ólafi
sjálfum.
Dagfar Ólafs verður jafnan
þeim minnsstætt, er þckktu
hann. Hann var ætíð glaður og
léttur í máli og hafði oft, gaman-
yrði á vörum. Vart mun nokkur
hafa séð hann skipta skapi, jafn-
vel naumast breyta um málróm.
þó vissu þeir, er þekktu, að skap
duldist að baki prúðmennsk-
unni. Sannaðist þar, að oft er í
lygnu vatni langt til Irotns.
þi'átt fyrir umfangsmikil störf
var þó heimilið Ólafi kærstur
staður, enda rækti hann það með
frábærri ástúð og umhyggju-
semi, enda ógleymanlegur heim-
ilisfaðir og húsbóndi, ekki að-
eins nánustu vandamönnum,
lieldur og öllum þeim, er komu
á heimili hans, enda voru þau
hjón samyalin um að stjórna.
beimilinu með rausn og skör-
ungsskap. Og allir þcir mörgu,
er hjá Ólafi hafa unnið, munu
ljúka upp einum munni um það,
að betri húsbónda og yfirmann
var eigi unnt að kjósa sér.
Sá, er smíðar eigin gæfu, á
einnig þátt í að smíða gæfu síns
þjóðfélags. Og þrátt fyrir alla
félagshyggju nútímans er það þó
einstaklingurinn, sem bygging
þjöðfélagsins grundvallast á.
jJetta. var Ólafi vissulega Ijóst.
Hann vissi, að það er einstakl-
ingurinn, starf iians, atoi'ka og
trúmennska. sem leggur grund-
völl að þjóðarheill. Og hann
starfaði í þessum anda. Hann
var því eigi aðeins. örugg forysta
van.damönnum sínum, heldur og
traustur þegn hæjarfólags síns
og þjóðfélags. En þeir, cr bezt
þekktu Ólaf Magnússon, muna
þó einkum manninn, hinn glaða,
trausta og heiðaiTega mann.
Gótt er vammalausum vesa.
Vinur.
Það bezta verður ódýrest,
notiS því
BOSCH
í mótorinn.
K4UPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Sími 1710.
T résmiður
eða laghentur maður ósk-
ast í nágrenni Reykjavík.
Uppl. í síma 4065.
a/iUMAVÉL A-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Lauíásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLU G ARDÍNUR
Tempo, Laugavegi 17 B. (152
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (308
ONNUMST alls konar
viðgerðir á brúðum. Brúðu-
viðgerðin, Nýlendugötu 15 A.
(155
FRAMMISTÖÐU-stúlka
óskast. Uppl. í dag kl. 5—6.
Gildaskálinn, Aðalstræti 9.
(169
KETTLINGUR, hvít- og
svartflekkóttur, með svartan
blett á trýninu, hefur tapazt.
Finnandi er vinsamlega beð-
inn að hringja í síma 1513.
(156
LYKLAKIPPA tapaðist
tapaðist fyrir nokkru, senni-
lega í nánd við Melaskól-
ann. Vinsamlegast skilist á
Hagamel 4. (157
TAPAZT hafa peningar
og lyklar í vasaklút í holt-
unum. Skilist í Meðalholt 17.
Fundarlaun. (165
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer skemmtiferð út á Reykja-
nes næst komandi sunnudag.
Lagt af stað kl. 9 frá Aust-
urvelli. Ekið um Grindavík
út að Reykjanesvita. Gengið
um nesið, vitinn og hvera-
svæðið skoðað. Farmiðar v'íð
bíiinn.
VALUR, I., II. og meistara
flokkur: Áríðandi æfing í
kvöld kl. 7. Fundur á eftir.
Þjálfarinn.
K. R. Knattspyrnumenn.
Meistara og I. fl.: Æfing í
dag kl. 5.45. Fjölmennið
Þjálfarinn.
VALSMENN! Skemmti-
fundur verður aðHlíðarenda
nk. laugardag kl. 8.30. I Fé-
lagsvist, verðlauhaafhend-
ing fyrir skíðamót Vals.
Dans. Mætið stundvíslega.
Nefndin. (159
ENSKA, DANSKA. Á-
herzla lögð á tal og skrift.
Ódýrt, ef fleiri eru saman.
Kristín Óladóttir. Sími 4263.
(152
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla eft-
ir samkomulagi. — Uppl. í
síma 7682. (y31
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir einu herbergi og eldhúsi
eða aðgangi að eldhúsi. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir
hádegi á mánudag. merkt:
„Reglusöm“. (151
REGLUSAMUR MAÐUR
óskar eftir góðu herbergi hjá
rólegu fólki, helzt í austur-
bænum, 1. eða 14. maí. Til-
boð, merkt: „Póstur — 329“,
leggist inn á afgreiðslu Vísis
fyri r mánudagskvöld. (153
STOFA og' eldunai'pláss
eða aðgangur að' eldhúsi ósk-
ast fyrir einhleypa, reglu-
sama, fullorðna konu. Uppl.
í sima 81679. (154
GEYMSLA í eða við mið-
bæinn óskast. Má vera lítil.
Sími 4129. (117
TIL LEIGU 2 herbergi og
eldhús í rishæð. Tilboð, er
greini fjölskyldustærð, send-
ist blaðinu fyrir hádegi á
laugardag 16. þ. m., merkt:
„Rólegt — 330.“ (000
ÁREIÐANLEG og reglu-
söm kona óskar eftir her-
bergi með eldunarplássi.
Húsverk koma til greina
nokkra eftirmiðdaga í viku.
Tilboð, nierkt: „332,“ send-
ist fyrir þriðjudag. (161
ÁREIÐANLEG og reglu-
söm kona öskar eftir her-
bergi í góðu húsi. Smávegis
húshjálp getur komið til
greina. Tilboð, merkt: „331,“
sendist Vísj fyrir þriðjudag.
(162
GOTT kjallaraherbergi,
með sérinngangi, til leigu.
Aðeins reglusamur karlmað-
ur kernur til greina. — Uppl.
Akurgerði 16 frá kl. 5—8 í
kvöld. (164
SÓRÍK foi’stofustofa til
leigu fyrir einhleynan karl-
mann. — Uppl. í sírna 2912.
(163
HERBERGI til leigu í ris-
hæð. Uppl. í síma 6782. (168
TILKYNNING. Þeir , sem
eiga skó til viðgerðar á skó-
vinnustofu Guðmundar Jóns
sonar, Laugavegi 17, og hafa
enn ekki sótt. þá, eru beðnir
að sækja þá á Njarðargötu 9
í síðasta lagi um nk. mán-
aðamót. . (172
VEL með farinn grár Sil-
ver Cross barnavagn til sölu
í Barmahlíð 33 í risi. . (171
TIL SÖLU nýr, síður spæl-
flauelskjóll. Uppl. Marar-
götu 6, miðhæð. (173
TVENN föt á fermingar-
dreng tiTsölu.; :í?(rpl. eftir kl.
t cmn ÍV7d
TIL SOLU skátakjóll á 12
ára telpu. Einnlg Rafha-
eldavél á 1200 kr. — Uppl. i
síma 81034. (170
HURÐIR. gluggar. karm-
ar, closett, bað, vaskur,
timburbrak (notað). Bergs-
ftaðastræti 19. (160
BARNA rimlarúm til sölu.
Uppl. í Sörlaskjóli 12, kjall-
ara. (167
SEM NÝ Necchi-zig-zag-
saumavél til sölu á Miklu-
braut 76, I. hæð til vinstri.
PRJÓNAVÉL. Lítið notuð
prjónavél nr. 5 til sölu. Upp-
lýsingar í síma 82317. (158
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(374
BOLTAR, Skrúftir Rær,
V-neimar. Roimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. — Prjónastofan
Þórelfur, Laugavegi 27 uppi.
(336
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, kari-
mannafatnað o. m. fL Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. SímS
2926. (269
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmurn mynd-
ir, málverk og saumaðaJ
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
SÍMI 3562. Fornverzlunm
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæks,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götu 31. (133
NY EGG daglega.
Kjötbúðin Von. (551
SELJUM fyrir yður
hverskonar listaverk og
kjörgripi. Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar,
Austurstræti 12. Sími 3715«
MUNIÐ kalda borðið.
Röðull.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áietraðár piötur á.
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauðarárSÍÍg.
26 (kjallaia). — Sími 8120,