Vísir - 15.04.1955, Side 8

Vísir - 15.04.1955, Side 8
VtSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. & WXSXIt Þcir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Föstudaginn 15. apríl 1955 Viðræ5um í Moskvu lokið. Raab boðar, að Austurríki verði frjálst. — Sameiginleg yfirlýsing birt í dag. Atisturríki verður frjálst, þjóð-! Iti fær aftur full yfirráð yfir öllu landi sínu og fangar úr austur-J ríska hernum og borgarastétt, sem í háldi eru hjá Rússum, fá aftur að sjá ættjörð sína. Þetta er höfuðinntak orðsend- ingar frá Raab kanzlara, sem les- in var í útvarpið í Vínarborg í gærkveldi, en hann bafði þá ný- Iega talað i síma þangað frá Moskvu. Var hætt við að leika austurrísk göngulög i íniðjum kliðum, til þess að lesa boðskap kanzlarans. í fréttum frá Moskvu í morgun Var sagt, að verið væri að ganga frá sameiginlegri yfirlýsingu, og yrði hún birt þá og þegar. Bulg- anin forsætisráðherra Ráðstjórn- arríkjanna liafði boð inni i gær- kveldi til heiðurs austurrísku ráðherrunum. — Fréttaritarar höfðu það eftir Raab kanzlara, að hann væri þess fullviss, að vestrænir stjórnmálamenn myndu ekkert hafa að athuga við það samkomulag, sem náðst hefur i Moskvu. í tilefni af þessum um- mælum er minnt á það, að áður en Raab fór til Moskvu kvaðst liann ekki fara þangað -til þess að undirrita friðarsamninga, — það væri hlutverk Fjórveldanna og Austurríkis i sameiningu að ganga frá þeim, Jafnframt er á það minnt, með an beðið er hinnar sameiginlegu yfirlýsinga, að þótt Rússar hafi nú breytt um stefnu, þá voru það þeir sem fram að þessu hafa hindrað samkomulag um friðar- samninga við Austurriki. Alit Adenáuers. Adenauer kanzlari Vestur- Þýzkalands sagði í gærkveldi, að tiin breytta afstaða Rússa til Austurrikis sýndi, að Rússar mundu einnig um það er lyki ger- ast aðili að samkomtilagi um Þýzkaland. llann kvað meira jafn vægi komið á milli vésturs og austurs vegna Parísarsamning- anna og hefði Vestur-Þýzkaland átt hlut að þvi með þátttöku sinni, en það ætti nú að vera hliitverk vestrænu þjóðanna að sannfæra Rússa um, ð þær ltafi ekkert illt í liuga gagnvart þeim, og vilji samvinnu við þá. Kvað Adenauer beyg Rússa við útþenslu og vald liins kommúnistiska Kína mundu hafa þau áhrif, að þeir yrðit til- leiðanlegri til samvinnu. í París hefur Faures forsætis- ráðherra rætt við sendiherra Bretlands og Frakklands um und- irbúning fjórveldafitndar. Aibrot „gegu Sovétríkjuimm". Raab hefur afhent Vorashilov marskálki bréf frá Körner Aust- urríkisforseta, þar sem ltann mælist til þess fýrir hönd þjóðar sinnar, að sleppt verði úr h'aldi þeim Austufríkismönnum, scm á stríðstímanuni voru dæntir fyrír „afbrot gegn sovétþjóðunum".'— Voroshilov kvaðst, vona, að mála- umleitaninni yrði vel tekið í frainkvæmdaráðinu. Rætt vlð Svia eftir helgi. Svo sem áður liefir verið til- kynnt fara fram viðræður varð andi loftferðasamning milli ís- lands og Sviþjóðar í þessum mánuði. Kotna ssensku samninga- mennirnir hingað til lands 17. apríl og hefjast samningavið- ræðumar mánudaginn 18. apríl. Af hálfu íslands taka þátt í sarrmingaviðræðunum: Dr. Helgi P. Briem, sendiherra; Agnar Kofoed Hansen. flug- málastjórí; Páll Pálmas., skrif- stofustjóri; Henrik Sv. Bjöms- son, sendiráðunautur og Niels P. Sigurðsson, fulltrúi. Hefldaraflinn í Þorlákshöfn orðinn 3400 lestir. Afiaiiæsti báturinn hefur jbepr aflal jafn- mikib og á allan fyrravetur. Afli Þorlákshafnarbáta er nú orðinn mim meiri en á sama fíma í ffyrra, og er aflaTuesti foáturinn kominn með jafnmik- inn afla eg eftir alla verííðinu í fyrra, en þá var veiðin mest «fíir miðjan apríl. AIls hafa nú borizt á land í Þorlákshöfn um 3400 lestir frá vertíðai-byrjun, en þilfarsbát- arnir eru sex, auk eins trillu- báts. AJlahæsti bátur-inn er ísleifur með 670 lestir, en íiann fékk á allri vertíðinni í fyrra 675 Iestir. Næst hæstí báturinn nú er ís- leiíur með 650 iestir, og k ÉáívA Lóan bom um bænadagana. Stúlka .héi'* í bæ liringdi til Vísis í gær út af greinarkom- inu um spóann og lóuna, sem birt vai- í biaðinu í gær. Sú fregn var samkvæmt frá- sögn manns, sem gerði sér ferð um nágrenni Reykjavíkur til þess að vita hvort hann sæi ekk[ lóu, eða a. m. k. heyrði í henni, en fann i hennar stað 20 spóa í fjöru á Alftanesi. Stúlkan sagði það alveg vafa- laust, að lóan væri komin, á undan spóanum að venju. Hún hefði heyrt til lóu í einni af upp sveitum Árnessýslu á skírdag og aftur aðfaranótt páskadags, og hún vissi vel, að lóa hefði sézt á Seltjarnarnesi rétt fyrir páskana. Það er því ekki vafa bundið, að lóan er komin, hún hefir sézt og til hennar heyrzt, hún hefir líklega fundið á sér, að vora myndi 'snemma hér. Vísir hefir fengið það stað- fest hjá fleirum, m. a. kunnum náttúrufræðingi, að lóan sé komin fyrir nokkru. Náttúru- fræðingurinn taldi líklegt, að spóarnir væru fjöruspóar, sem hafast hér við ailan veturinn, en það er merkilegt viá þá, að þeir verpa x Noregi. Liðsbéti kontmúitista. Þrlggja mánaða verkfalll hófað Nú Iiafa kommúnistar farið í liðsbón til verkalýðsfélaga í nokkrum 1 ý öræðislöndum til bess að geta haldið uppi verkíalli sínu næstu tvo mánuði, eins og þeir hafa nú hótað. Ekki hefur frétzt, að þeir hafi farið í liSsbón til Rússlands, enda er víst ekki mikils liðs þaðan að vænta, því að verkföll eru bönnuð í Rússlandi. En annarsstaðar eru kommúnistar. livattir íil að koma Verkföllum af stað og á þann hátt valda upplausn og atvinnuleysi í lýðræðis- þjóðfélögum. Frétzt liefur að fjárbeiðni kommúnista hafi verið tekið dauflega í nágrannalöndunum og því borið við að kaup- gjald sé hér hærra en annnarsstaðar í Evrópu. Hinu verður sjálfsagt ekki haldið á loft, að verkalýðssambönd í Vestur- Evrópu hafa jafnan neitað að styrkja verkalýðssambönd, sem eru undir algerum yfirráðum kommúnista, eins og Alþýðusamhandið er nú. Er því hætt við að íslenzku kommúnistarnir fari bónleiðir til búðar. Þeir eru nú farhir að hóta því að halda verkalýðnunx atvinnulausxim næstu tvo mánuði. Má vel vera að þeim takist það, ef verkamennirnir taka ekki sjálfir ráðin af þessum skemmdarverkamönnum, sem stefna að upplausn, atvinnustöðvun og sulti í þjóðfélaginu. Verkamenn gætu vafalaust verið búnir að semja, ef kommúnistar og aðrir hátekjumemi, sem nú eru í verk- falli, hefðu ekki spilt fyrir lausn deilunnar. __ Fjérar þfóftir rann- saka fserskstofn- aflametið á einxxm degi, fékk 37 lestir í einum róðrinum. Þorlákshafnax-bátarnir reru bæði í gær og í fyrradag, og voru þeir með samtals 120 lest- ir í gær, en þá var hæstur Þor- lákur með 27 lestir. Það sem af er aprílmánuði hafi borizt á land um 1000 lestir í Þorláks- höfn. en eftir reynslunni í fjn-ra er bezti tími "vertíðarinn- ar eftir, en þá var aSalveiðin eftir miðjan apríl. Aflinn hefur bæði verið saltaður og hertur, og er salt- I verkunarhúsið að verða fulltJ Nýlega var afskipað 50 lestxun af saltfíski, og von mua vera ! bráðlega á fisktÖkiAs-Irijpi. ■ 1 MikiS skreHar- framteí5sia. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið frá Fisld- féiagi Islands, var ,hinn 1. þ. m. búið að hengja upp tæplega 29 þús. smálestir af fiski til herzlu. Er þar miðað við slægðan fisk með haus, og er það mesta magn, sem búið hefxxr verið að hengja upp á þessxxm tíma á undangengnum árum. Ekki verður með vissu sagt, hve miklu þetta muni nema af verkuðum fiski, en sennilega verður það þó nokkuð innan við 5000 lestir. Til samanburðar við það magn, sem búið er að hengja upp nú, 28.800 smálestir, má taka fram, að í fyrra á sama tíma var búið að hengja upp 12.079 smál., og var það óvana- lega lítið; en í hitteðfyrra um 21.000 smál., allt miðað við slægðan fisk með haus. Faure boðlar Faxxre forsra tisráðlierra Frakk- laads tilkynnti í fyrradag, að íranska stjóxnin helSi hætt vi3- þá ákvörðim aS framleáða kjainx- orlaisprengjar, og yr®u hvorki A-tspi'angjur. o5a H-sprengjur (vetaisspr.) framleiddax. Áður hafði franslca ötjórriin tckið ákvörðun um smíði á kjarn orkusprengjum, upp a eigin spýtur Frakka, eða i samstarfi við aði-a. —< Hin breytta afstaða vekur nokkra undiun. — Faure telur stórveldisaðstöðu Frakka ekki versna vegri'á •hirinar nýju ifeyWíianáV.' Frá fréttaritara Vísis. — Kköfn á laugardaij. Um þessar mondir vinxxa íjór- ar þjóðir að rannsókmim á þorsk- stofninutix á Barentshafi. Er hér um að ræða Breta, Rússa, þjóðverja og Norðmenn, og ef xxiðurstöður þeiri-a verða svipaðar, er litið svo á í Osló, að þessar þjóðir ættu auðveld- lega að geta komið sér sairian um samstilít átök til þess að varðveitá stofninn. Er þetta haft eftir Rollefsen, forstjóra haf- rannsóknadeildar norsku fiski- málastjórnarinnar. þorskveiðar á Barentshafi hafa mjög aukizt Stórsvigskeppni á sunnudag, Stórsvigkeppni Reykjavíkur- mótsins fer fram í Skálafelli næstkomandi sunnudag. Keppt verður í öllum flokk- um karla og kvenna, og liklegt, að keppendur verði alls 70—80. Fax-ið verður í skála K.R., Skálafelli, frá afgreiðslu Skíða- félaganna á B S R á morgun (laugardag) kl. 2 og 6, og á sunnuaag kl. 9 f. h. upp á síðkastið, einkum af hálfu Rússa. Talið er, að erfitt vex-ði að reyna að koma á reglugerð um að nota stærri möskva í vörpum veiðiskipanna til þess að vernda ungfiskinn, þar eð fleiri og fleiri togarar ei-u nú búnir fiskimjöls- vinnslxxtækjum og gemýta því aflann. Brotizt inn í Miðgarð við Óðinstorg í fyrrinótt. Kvelkt í setbekk og skiptimynt sto!55. í fyrrinótt var brotizt inn í veitingastofuna MiðgarS við Óð- instorg, stolið þaðan skiptimynt og kveikt í setbekk. Samicv. upplýsingum, sem Vís- ir fékk hjá rannsóknarlögregl- unni í morgun, eru nánari atvik þessii- í gærmorgun var tilkynnt um innbrot og íkveikju eða íkviknun í veitingastofunni Miðgarði við Óðinstorg. Hreingerningakona, sem þangað kom til viixnu sinnar um kl. 6.45 í gæi-morgun, sá, að eldur liai'ði verið kveiktur i set- bekk í veitingastofunni, og var reykur inni og glóð í bekknum. slöklcti hún íbekknum, og var lögreglunni gerí áðvart. Háfði verið brotizt inn nm 3ít- xnn ghxgga ú siaýrtiherhergí, ttem veit xit að húsagarði á bak við og hafði glugginn líklega verið sprengdur upp með sporjárni eða þess konar verkfæri. Þar hafði þjófurinn, eða þjófárnir farið inn. Síðan hefur verið stolið um 100 krónum úr litlum kassa í eldhúsinu, enn frernur um 150 krónum í skiptimynt í veitinga- stofunni og liklega 2 pökkum af sígarettum. Á setbekknum í veitingastof- unni fnndnst þrjór tómar appel- sín-flöskur, og þykir það benda til þess, að fleiri en einn hafi verið að verki. Á þessum sama bekk voru nokkur dagblöð og hafði verið kveikt í þeim, vilj- andi eðá óviljándi, og éldúririn síðan komizt í áklæði og tróð bekksins, eiris og fyrr ségír. Mál þetta cr í ramnsókn;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.